Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNtBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1973 Gudrún Gunnlaugs- dóttir — Minning F.' 24. maí 1893. D. 26. febr. 1973. HINN 26. febrúar sl. aindaðást í Sjúkxahú.sii Akureyrai' frú Guð- nin Gumnlaugsdóittir, Munka- þverársífrætli 4, Akureyii, á 80. aldu,rs#ri, efitir affiaínga o>g erfiða sjúkdómslegu. Guiðrún, Rúna eíiflns og hún var oftasl köMuð af ættmgjum og vrnium, var fædd þann 24. mai 1893 að BaJkka í Svarfaðardal, Eyj af jiarðarsýslu. Foreldrar heranar voru þau hjóniiin Gunn- laúgur Damíelsson, bóndi og Anna Zophomíasdóttir, bæði hjóniin svarfdælsik að ætt og uppruna, myndarhjón, orðlögð fyrir dugnað og mannkosti. pu'ðrún missti móður sína dveggja ára gömul. Það var þunigbær sarg fyrir feðgindn, en hún lézt af bamsburði og bam- ið líka. Móðuramma Guðrúnar, Soffia á Bakka í Svarflaðardal, tók litlu stúlkuna í fóstur og var það miikil haimingja fyrir Guðrúnu að fá að aJast upp hjá Soffiu ömanu simni, sem gekk henini' í móðursitað, kenndi henni og ól hana upp í guðsótta og góðum sáðum og mun Guðrún hafa búliið að því aiúa siína löngu ævi, emda var hún góð korna, trúuð og bænheiit, trúði á Guð og anniað líf og mun ætíð haifa Iiaigt allt í han-s hendur. Mér er kunniugt utn, að Guðrún hafðd þann góða sdð að signia sig og sína og heimilii sitt á hverju kvöldi, áður en gengið var nil náða. Betur værd að fleiiri gerðu slíikt hiið sarrm, því að í umhverfi okkar eru eflauist mörg öflv sem við þekkjum ekkii né berum kennsl á. Síðar á æviinnii eignaðiist Guð- rún sjö háiifsystkin. Það var al'Ila tíð mdkiil vináitta og kær- ieilkur á miUi hálfsystkdnanna og við útför Guðrúnar komu t Systáir min, Sigrún ólafsdóttir, frá Staðarhóli, andiaöist aið Landspdtaianum 10. þ. pi. Fyriir mína hönd og annarra ættitogja. Júlíus Evert. t Otiför rnóður okkar, Sigurborgar Steingrímsdóttur, Bólstaðarhlíð 26, fer fram frá Fríkirkjuninl í Reykjavík föstudaginn 13. aprdil kl. 13.30. Ólafur Magnússon, Guðmundur IVlagnússon, Steingrímur Magnússon. t Maðurinn rmtrn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR iNGIMUNDARSON, efnisvörður, Eskihlið 16 A, iézt að Landakotsspítala 10. apríl. Málfríður Skúladóttir, Svavar Sigurðsson, Skúli Sigurðsson, Anna Dýrfjörð og börrv t Systir okkar, MARlA GUOMUNDSDÓTTIR frá Bjamarstöðum, lézt að Hrafnistu 6. apríl. Minningarathöfn fer fram í Foss- vogskirkju föstudaginn 13. apríl kl. 3 síðdegis. Jarðsett verður að Gilsbakka Hvítársíðu laugardaginn 14. epríl klukkan 2. Auðbjörg Guðmundsdóttir, Guðfinna Guðmundsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir. t Móðir okkar og tengdamóðir. STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR fædd Sivertsen, sem andaðíst hinn 8. þ.m., verður jarðsungin frá Dómkirkjunrvi bugardaginn 14. apríl n.k. kl. 10:30. Blóm afþökkuð, en þeim sem víldu minnast hennar er bent á Bamaspítatesjóð Hringsins, eða aðrar líknarstofnanir. Þórdís Gústavsdóttir, Jóhann H. Níelsson, Sigurður Gústavsson, Auður Torfadóttir, Kristin Gústavsdóttir, Karl Gustaf Pittz, Jónas Gústavsson, Kristín G. Jónsdóttir. t Faðir minn, tengdafaðir og afi, KRISTMANN JÓHANNSSON frá Stykkishókrri, er Ié2t 8. apríl s.l. verður jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju teugardaginn 14. þ.m. kl. 14. Kveðjuathöfn fer fram í Foss- vogskirkju föstudaginn 13. þ.m. k.l 10,30 f.h. Guðrún Kristmannsdóttir, Asgeir Agústsson, Maria Asgeirsdóttir, Agúst Breiðfjörð Guðbjörg Elín Asgeirsdóttir, Asgeir Páll Ágústsson sex þeima. um lan'gan veg til að vera við útför hálfsystur sinn- ar. Ein háilfsystiirin gat ekld komið, en bað fyrir alúðairkveðj- ur og þakMœti fyrir velgjörðir sér veittar af edisikulegri sysitur. Um fjórtán ára aldur mun Guðrún hafa farið að heiman frá S'inni góðu fósitur- og móð- urömmu í vist í sínum fagra Svarfaðardal og síðar til Siglu- fjarðar. Á sumrum fór hún oft í kaupavinnu til Eyjafjarðar á sínum yngri árum. Á vetuma fékkst hún við saumaskap og lærðd alls kyns faitasianm, enda mjög hög og iéku öll störf í höndum hennar. Árið 1913 réðst Guðrún í kaupavinnu að Ytra-Hóli í Öng- uits taðah reppi í Eyjafjarðar- sýslu og var það mikdi gæfa fyr- ir hana, þvi þar hitti hún manns- efnáð sitst, Björn Sigmundsson, son hjónianna á Ytra-HÖHi, úr- vaGismann, vel greindan og góð- an dremg. Þau giftu sig 24. júlí 1915 og átitu fyrstu búskaparár- in sín heitma að Ytra-Hóli. Áriið 1924 flutfcust þau táí Akureyrar t Útför Guðfinnu Guðjónsdóttur, frá Unnarhoiti, verður gerð frá Fossvogs- kirkju fösitudaginn 13. apríl kl. 1,30 e.h. Bióm vinsamiegast afbeðin. en þeir sem ýiiBdu minnast heinnar láti liíkniarstofnaniir njóta þess. _______ Systkin hinnar iÁtnu. Hugheilar þalkkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu vdð andBát og jarðarför móður minnar, Kristínar Margrétar Þorsteinsdóttur, Seiásbletti 6. F. h. aðstandenda, Ragnhildur Bótólfsdóttir. Þökkum imnddega auðisýnda saaniúð við andLát og jarðar- för móður okkar, Lovísu Agústu Pálsdóttur, Brekkugötu 33, Akureyri. Sonur og dætur hinnar látnu. og þar gerðdst Björn starfismaður Kaupfélags Eyfirðiiniga og starf- aði þar í marga áratugd og síð- as; sem deildarstjóni byggingar- deildar KEA. — Bjöm hefur ætíð verið mikill áhugamaður um leifkOiist og varði hamn flest- um fristundum sínum í þágu leikliistarin'niar. Hann starfaði mikið hjá Leiikfédagi Akureyrar og hefur á löngum leikferli sín- um veitt Akureyrimgum og öðr- um leikhúsigestum ógleymanleg- ar ánægjustundir i Leikhúsi Akureyrar. Guðrún og Björn byggðu sér gott einbýlishús að Mun'kaiþver- árstræti 4, Akureyri. Þar eiign- uðust þau eimikar falteigt og hlý- legit heiimlill og ræktuðu við hús siitt faigran sikrúðgarð. 1 húsi S'jj u rak Guðrún siaiumasiiofu í mörg ár og hjálpaði hún mörg- um konum að sníða og sauma faillega flik fynrr lSíinn eða eng- an peninig, og var hún vön að segja: „að hún yrði ekkert fá- tækari, þrátt fyrir að hún miðl- aði öðrum aif kunnátbu siiran'i.“ Guðrún var sérstaikle.ga gjöfui, góð og gestrisin konia, gdöð og skemimtiUeg heim að sækja, enda var létt yfir heimliM þeárra og það orðlagt fyrir gestrisini og myndarskap. Má . með sanni segjia, að þessi góðu og glað- væru hjón væru samihent i að taka vel á móti sveitumgum sín- um og öðrumn gets ium til dvalar um lentgri eða skemmri tima. Þar var sannartega „setinm Svarfaðardafliur". Guðrún og Björn eigmiuðust fjögur mannvænleg böm, Þau eru: Sigmundur, deildiarstjóri, Akureyri, kvæntur Sáigrúnu GísOiadóttur. Anna, gift Ölaffl Sigurðssymi, yfflrlækni, Akur- eyni. Finmur, flugvéfliavirki, Reykjavík, kvasnitur Hönnu Ár- mann og Vilkámigur, biifreiðar stjóri, Akureyri, kvæntur Mörtu Kristjánsdótitur. AMs eiru barna- bömim efltefu og þrjú banm- barnaböm, friður og faldegur hópur, sem naut mi'killar ástúð- ar og kærleifka hjá ömmu og aifa. Á hekniilá Guðrúnar og Bjöms hefir um áraibil dvaiið systir Bjöms, EHnrós og voru þær mágkonumar afar sam- rýndar og ríkti mikiil kærleik- ur þeirna í miflflik Nú amnast Efllínrós bróður simm á 82. ald- ursári aif ujnhyggju og ástúð. Guðrún heitiim var jnikill fríð- leilkskoma og tígufleg í fram- komu, hj'einlyrwl og sagðí hredn.t og djarft það sem hemni bjó í brjósti. Guðrún var mikii gæfu- kona. Hún var góð og eLskuleg eiigiinkoraa, móðir, amma og tengdamóðdr og lifðiu þau hjón- im í tæp 58 ár í farsælu hjóma- bandi og er því fyrir mikið að þakka. Um leið og ég kveð þig, efsku Rúma frænka, með virðimtgu og þökk, bið ég Drotttinn Guð að blesisa þig i þinum nýju heirn- kymnum. Eftirtlifamdd eigflm- mammi þímum, börnum, barna- bömuim og temigdabömum votta ég og fjöiskylda min okfcar dýpstu samúð. Útiör Guðrúmar fór fram frá Akureyrarkárkju þann 6. marz sl. að viðistöddu fjöimenmi. Bfliessuð sé miimmimig hemnar. Valgerður Björnsdófctir. Ólafur Hálfdáns- son — Minning GAMLIR vim.ir og félagar heima á Fróni hverfa. Enda þótt þetta sé iögmáil lífsins eru þessar fregnir þó aliitaif jafn ajnnarleg- ar, þegar þær beraist yfflr Islands ála. Alflt í eimu kemur bréf eða blað með dapurlegri frétt. „Hamin afi varð bráðkvaddur við viirimu sína 26. marz.“ Þajin- Þakka auðsýnda samúð við andflát og jarðariför, Helgu Jónsdóttur, sem lézt í Sjúkrafliúsi Siglu- fjarðar 19. mairz sl. Sérstiakar þakkir tdfl allra sem gLöddu hama og studdu á eim- hverm hátt F. h. vamdamanma. Ólafur Jóbannsson. Þökkum öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vimarhug við minmiimgarat- höfn eiigiiinimammis mims, föður og somar, Ólafs Þórs Ketilssonar, sem fórst með m/b Islendiingi. SérstakLega vdfljum við þakka Slysavarnafélaigi Is- lands fyrir frábæna aðstoð og skiilninig í teflit hins látna. Guð blesssd ykfcur öll. Theódóra Gunnarsdóttir, Ásbjöm Ólafsson, Guðný Óiafsdóttir, Kjartan Þór Ólafsson, Ketill Ólafsson og systkin hins látna. ig barst mér fréttin af því að vinur mimm ÖLafur Hálfdáinissom i Bolumgarvík væri látinn. Ég hitti hamn á heimdiii hans og Mariu Rögmivaldsdóttur komu hans sl. sumar. Þau voru þá bæðli gflöð og hreiss eirns og jafn- an áður, emda þótt þau væru á niræðlisaldri. Við ÖLafiur og María höfðum þekkzt frá því að ég man eftir mér he.'ma í Vigur. Þau áttu þá leng.-.tum heima á Hesti eða i Foflafæfli í Súðavikuihreppi. Óiaf ur var í semm bórndl og sjómað- ur. Hamm gekk að hverju verki af frábærum dugnaði og atorlcu. En hvort sem rnaður hiitti hann við Xóðir rnorður í Djúpi eða við silátt uppd í Faati var hamm allltaf j'afn hresis og reifur. Það sást aidrei á honum að hann væri þreyttur eða kvíðiaifullur. Þó var lífsbaráttan oft hörð, ekki Frajnhald á bis. 25. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, GUÐRlÐAR SIGURÐARDÓTTUR Magnea S. Magnúsdóttur og vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda saimúð og vimá'ttu við amdflát og jarðarfðr, Þorbjargar Kristófersdóttur, Stóra-Dal, V-Eyjafjölliun. Systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.