Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRlL 1973 — Bormann Framhald af bls. 1 alliain vafa um það, að Bor- mann hefði látizt i Berlin 2. maí 1945 á tímabilmu kl. 01,00 til 03,00 á jámbrautarbrú við Invalidenstrasse, aðeins nokkr uan klukkustundum eftir að Hitler hafði framið sjálfs- morð. Gaff skýrði svo frá, að tvær beinagrindur hefðu fund izt í fyrra við uppgröft i In vallidenstrasse og það hefði sainnazt, að þær voru af Mart in Bormann og Ludwig Stump fegger, líflsekni Hitlers. Rann sóknír sérfræðinga á tönnum og beinum þessara líka hefðu nú farið fram. í kjálka ann- arrar beinagrindarinnar hefði íundizt gullbrú, sem tannsmið ur nokkur kveðst viss um, að sé úr Bormann, en tannsmiið ur þessi starfaði fyrir tann iækni Bormanns í síðari heimsstyrjöldinni. Hitler lýsti Bormann sem sínum „tryggasta baráttufé- laga". Bormann réð sér bana með því að taka inn eitur. —- % seldir Framhald af bls. 32 fyrra var V es t firðin gafj ó rðungu r og jafngilltli þátfttaka þar því að eimm af hverjum 6 íbúum hefðó keypt bréf. Sá fjórðunigur, seim næstur kom Reýkjavfk í sölu í fyrra var Austfirðingafjórðuing- ur, en þar keypti 58,5% íbúamma bréf í happdrættímu og jafngildir það að 3 af hverjum 5 fbúum hafi keypt miða. Salan er mjög dredfð á þessum miðum happdrættislámsins. — Samvinnu- bankinn Framhald af bls. 2. skrifstofa opnuð í Króksfjarðar- nesi. í>á tók Stofnlánadeild sam vininufélaga til starfa við bank- anm. Kristleifur Jónsson, bamka- stjóri, lagði fram endurskoðaða reiikminga bankams og skýrði þá. Heiildarinnlíán i Samvimnu- bankanum námu í árslok 1972 1.455 millj. kr. og höfðu aukizt um 415 mil'lj. kr. á árirnu eða tæp 40%. Spariinmilán jukust um 293 m. kr. eða 34%, en velti- inml'án um 122 m. kr. eða 71%. Hiutur útibúamna í immlánsaukm ingunni nam 199 m. kr. Heilidarútlán bankams haskk- uðu um 365 mdlilj. kr. á árinu og námu 1.191 miilj. kr. í árs- lok. Staðan gagnvart Seðlabanfcan um hélzt góð aillt árið og námu innstæður við hamm 301 milij. kr. um áramótin, þar af 268 milij. á bundnum reiknimgi. Heildarvelta, þ. e. fjármagns- streymi gegnum bankann, nam 23.8 milljörðum kr. og jókst um 24%. Viðskiptareikningum fjölg aði um 3800 og voru 35.000 í árs lokin. Hlutafé bamkans ásamt hluta- fjárloforðum jókst um 64,5 miMj. kr., eða úr 15,9 miMj. i ársbyrjun í 80,4 milij. í árslok. í>ar af nam innborgað hlutafé 66.8 millj. kr. Stefnt er að því að auika hlutafé bamkans í 100 miiij. kr. og nam sala þess 93 millj. hinn 31. marz sl. Rekstursafkoma banlkanis batn aði verulega á árinu 1972. Tekju afgamgur til ráðstöfúnar varð 13,7 mil'lj. kr. á móti 3,7 mitij. árið 1971. Til afskrifta fóru 2,3 mililj. en í sjóð voru lagðar 11,4 miMj. kr. Aðalfundurinn samþykikti að greiða hiuthöfiuim 7% arð fyrir árið 1972. Endurkjörnir voru í bankaráð þeir Eriendur Einarsson, for- stjóri, formaður, Hjörtur Hjart- ar, framikv.stjóri, varaformaður, og Vilhjálmur Jónsson, framkv.- stjóri og til vara Ásgeir Magn- ússon, framkv.stjóri, Hjalti Páls son, framikv.stjóri og Ingólfur Ólafsson, kaupfélágsstjóri. End- urskoðenduir voru kjömir þeir Ósfcar Jónatansson, aðallbókari og Magnús Kristjánsison, fyrrv. — Orlofs- greiðslur Framhald af bls. 2' sima armast móttöku og inn- heirntu á greiðslum orlofsfjár vonast menn til að geta algjör- lega fyrirbyggt að greiðslur or- lofsfjár fari fram í peningum, og hinir lausráðnu launþegar hafi því samu möguleifea og aðr- itr tiil að taka sér sumarfrí. Þess var getið, að greiðslur í orlofs- merkjum námu á sl. ári samtals 240 milljónum króna, en fullvíst er talið að þessi upphæð eigi eftir að hæklka veruiega með hinu nýja kerfl. Gert er ráð fyrir því að pósturinn leggi greiðslur or- lofsfjárins inn á einn reikndng, en vaxtatekjur af heildarfjárhæð inni standi síðan undir kostnaði við þetta orlofskerfi. Hj áim.ar Villhjáimsson, ráðu- neytisstj. og form. nefndarinn ar, beimti á, að það gæffi auga leið að með þessari nýju skipan um greiðslu orlofsfjár, opnaðist leið tiS þeas að aínema sparimerkin og felia greiðsiu skyiduspamað- ar inn í hliðstætt kerfi. Sama gildir um greiðsiur á iðgjöldum tii iifeyrissjóðannia, um greiðslur atvinnurekenda til sjúkrasjóða og féíagsgjöld iaumþega til laun- þegafélaganna. Eyðubiöð, sem nioita þarf yrðu hiin sómu og noíuð verða 1 samibandi vi(5 oriofsfé. Bók- mennta- kynning- á Akranesi Akranesi, 11. apríl EFTIR að bæjar- og héraðsbóka- safnið á Akranesi fluttist í nýtt húsnæði á sl. ári, var tekin upp sú nýbreytni að efna til kynning ar á ýmsum þáttum, sem tengdir eru safninti. Hófst þessi starf- semi á sl. hausti með sýningu á prentverld í Borgarfirði og var sögð prentsagan í Borgarfirði frá npphafi. Síðan var í desember efnt til sýningar á málverkum eftir ýmsa landsþekkta lista- menn og stóð hún í hálfam mán uð. Sýningar þessar vom vel sótt ar og starfsemi þessi hlaut góða dóma. í áframhaldi af þessari starf- semi hefur stjóm safnsins ákveð ið að efna til höfuindakynnmgar í bókhlöðumni við Heiðabraut sunmudagdnn 15. apríl nk. Hún verður opnuð kl. 16,30. Eftirtald ir höfundar flytja þætti úr rit- verkum sínum: Bjöm Blöndai, Guðmundur Böðvarsson, Jón Helgason, Jón Óskar og Þorleifur Bjamason. Á sama tíma verður opnuð sýn ing á bókum og sýnishomum af handrituim ofantalinna rithöf- unda. Sú sýning verður opin á safntíma til 18. apríl. Full ástæða er til að hvetja fólk til að not- færa sér þetta tækifæri til þess að kynnast borgfirzkum rithöf- undum. öllum er heimill ókeypis aðgangur. — hjþ. Hamn sagði, að þegar alliar þessar greiðsilur hefðu verið felld ar irnn í háð nýja kerfd, tryggði það örugg skil oriofsfjár og skyldusparnaðar lögum sam- kvæmt, en þvi færi fjarri að sú skipan, sem gilt hefði, hefði trygigt slíkt. Þar að auki myndi hið nýja kerffi spara bæðd vimnu og annam kositmað, sem atvinmu- rekemdum hefur borið að greiða vegma himna mörgu kvaða um skiil vegna launþega simma á ýms- um greiðsluim. Sem fyrr segiir varð fullt sam- komulag á miMi fuiLltrúa atvinmu- rekemda og launþega í nefmd þeinni, sem vamm að endurskoðun laga og reglugerðar um orlof, um þeasa skipan mála. í henmd áttu sæti af hálfu atvimnurek- enda Jóns Bergs, Harry Fredrik- sen eða Júlíus Valdimarsisom og Kristján Ragmarsson, en af hálfu launþegasamtakanma Snorri Jóms son, Hermanm Guðmuindssom og Guðmudur Garðarssom eða Bjöm ÞórhaMssom. Lög uim orlof voru fyrst sett hér á lamdi árilð 1942, en orlofið var þá hálfur mámuður. Fastír starfsmenm fá sín venjulegu laum á mieðam þeir eru í orlofi, em aðr- ir oriofsfé, aem var 4% samkv. lögunuim frá 1943. Bæði orlof og oriofisfé hefur sáðan verið aukið — oriofið í 4 vikur em orlofsfé um 8 Mi %, siamkvæmt lögum frá 1971. — Líbanon Framhald af bls. 1 í Líbanon, en atburðimir í gær inni í miðri höfuðborg landsins hafa enn orðið til þess að auka spennuna í samskiptum skæru- liða þeirra, sem hafast við í lamd inu og yfirstjórnar hersins þar. Salam forsætisráðherra er 68 ára að aldri. Hann afhenti Liban omforseta lausmarbeiðni sína á þriðjudag eftir fund þann, sem ríkisstjómim hélt eftir aðgerðir ísraela. Stjórnmálafréttaritarar í Belrut eru þeirrar skoðunar al mennt, að Salam muni halda á fram að gegna embætti forsætis ráðherra, en að nokkrar breyt- ingar verði á stjóm landsins að öðru leyti. Lausnarbeiðni forsæt isráðherrams hefur hins vegar orðið til þess að auka enn á stjórnmiálaerfiðleikana í landinu. Anwar Sadat, forseti Egypta- lands ræddi í dag við helztu ráð gjafa sína um aðgerðir fsraela, en egypzka stjómin hafði ekki enn látið frá sér fara neima yfir- lýsingu vegna þeirra. 1 Egypta- landi sem og í öðrum Arabalönd um haifa aðgerðir ísraelsmanma í Líbanon vakið mikla reiðd og eru háværar raddir uppi um hefn d arráðstafanir. — Geir Hallsteins Framhald af bls. 32 anfarin ár, þeir Nikolic Agg- er og Jörgen Frandsen léku með liðinu næsta vetur. Ungir menn væru hins vegar að koma inn í liðið og það hefði nú fengið nýjan þjálf- ara. Sá heitir Jörgen Skipp- er og var lengi leikmaður með Gullfoss-liðinu og lék einnig 17 landsleiki fyrirDan- mörku. Sá hefur náð miklum árangri sem þjálfari og hef- ur sérstaklega fengið orð fyr- ir að ná upp góðum sóknar- leik hjá þeim liðum sem hanra hefur verið með. — Þetta var auðvitað dá- Mtið erfið ákvörðun fyrir mig, sagði Geir Hallsteinsson. Ég er nýlega búinn að kaupa mér ibúð og koma mér fyrir. Ég geri mér hins vegar grein fyrir því að nú eða aldrei var tækifærið. Ég er búin að leika með sömu leikmönnum og á móti sömu liðunum í 10 ár, og slíkt bíður upp á tilbreyt- ingarleysi og stöðnun. FH-lið- ið stendur tiltölulega vel núna, — i því eru margir umgir og efnilegir leikmenn sem þurfa að fá sín tækifæri. Má þar nefna til dærnis þá Gunnar Einarsson, Hörð Sig- marsson, Sæmund Stefánsson, Guðmund Árna og Gunnar Linnet. Ég óttast því ekki að FH-ingar standi sig illa þótt ég hverfi frá þeim. Geir sagðist myndu kenna 4—6 tíma á dag í Kaupmamma höfin, og auk þess gæfist sér tækitfæri tö þess að sækja tima í íþróttakennaraháskóla þar og kyn.na sér kemmslu og þjálfum. — Og mér verða sköpuð skilyrði tii að æfa eins mikið og mig lystir, þann- ig að ég ætti að geta máð þeian árainigri sem ég á möguleitka á að ná. Ég hef hims vegar á- huga á því að æfa með ís- lenzkia landsliðin,u í suimar og það, öðru fremur, veldur því að ég fer ekfki utan strax í vor er ég hef lokið kemnslu í skóllanuim mínum. Geir sagði, að hanm byndi mdklair vondr við dvöl sína hjá Stadion. — Tilbreytingim verð ur málkil og það verður ugg- laust gamam að ledlkta með nýjuim félöguim gegm nýjum, liðum. Dansfea 1. dedldarkeppn im í hamdkmattleik þykdr mjög skeimimitileg og eftir henmd er tekið. Ég á að geta notað tím- anm til að memntast og fræð- ast, þannig að síðar meir getur sú kummáttia sem ég afla mér komiið til góða. Ég var tölu- vert að hugsa um að fara tíJ Vestur-Þýzkalands, en það var einkum tungumálið sem var hindrumim. Ordsending frá Síldarútvegsnefnd til hrognasaltenda Af gefnu tilefni skal tekið fram, að tunnur og aðrar rekstrarvörur vegna hrognasöltunar, verða hér eftir aðeins afgreiddar á virkum dögum frá vörugeymsl- um nefndarinnar. Vörurnar verða aðeins afhentar gegn staðgreiðslu. SÍLDARÚTVEGSNEFND. Skrifstofustjóri RAUÐI KROSS ÍSLANDS Rauði kross tslands óskar að ráða skrifstofustjóra. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun eða góða reynslu í stjórnun. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Upplýsingar gefn- ar í skrifstofu félagsins að Öldugötu 4. 14. leikvika - leikir 7. apríl 1973. Úrslitaröðin: 211 -21X- 121-211. nr. 654 1. Vinningur: 10 réttir —‘ nr. 15163 nr. 18233 rw. 5486 2. Vinningur: 9 réttir — nr. 17853 nr. 26313 — 6831 — 17883 — 26390 — 8553 — 17897 — 29007 — 9225 — 18829 — 35610 + — 10665 — 19148 — 35924 — 11319 — 19443 — 36471 — 13045 — 20608 — 37135 + — 15200 — 21067+ — 37645 — 17313 — 21415+ — 38230 — 17316 — 24081 + — 39422 F kr. 67.500,00. nr. 36798+ nr. 38148 — 47313 — 48742 F 52521 F 52837 —- 61056- — 62008 nr. 66857 — 67328 + — 67624 — 71037 — 73548 — 74024 — 76749 _ 78147+ — 80171 I + nafnlaus Kærufrestur er til kl. 12 á hádegi 30. apríl. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar trl greina. Vmningar fyrir 14. leikviku verða póstlagðir eftir 1. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. Verksmiðjusala að Nýlendugötu 10 VESTI, stærðir 2 — 14 og 34 — 44. TELPNASKOKKAR, stærðir 1 - 12. BUXNADRESS, stærðir 1 - 12. MITTISBUXUR 1 - 14. SMEKKBUXUR, stærðir 1 - 14. PEYSUR á börn og fullorðna og margt fleira. ALLT I' MÖRGUM LITUM. VERKSMIÐJUVERÐ. OPIÐ KLUKKAN 9-6. PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR. ka'upfélagsstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.