Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 31
31 , • 1 > K " “ .• “ }\ •'I /*'>' r: j! \ ) IV: MORGtTNBLAÐIÐ, FIMMTTTDAGUR 12. ÁPRLL 19t3 iBÝÐUR STARFS ; HÓPUM Á Sektaðir fyrir útgáfu klámrits EINS Og: skýrt var frá í Mbl. t gaer kom síðastlið- inn f innntudag nýr skuttog ari til heimahafnar sinnar á Baufarhöfn. hað var tog- arinn Rauðinúpur I»H 160, en hann var smíðaður í Jap an. Myndin er af togaran- um við bryggju á Raufar- höfn. Vilja varn- argarð við Vík TIL.I.AGA til þingsályktunar um varnargarð vegna Kötluhlaupa var lögð fram á Alþingi i gær. Flutningsmenn eru allir þing- menn Suðu rlandskjördæmis. í ályktuninni er skorað á ríkis- stjómina, að láta gera á þessu ári áaetlun um gerð o.g kostnað við byggingu varnargarðs til að verja þorpið Vík í Mýrdal fyr r Kötluhlaupum. Þegar er slíkar áætlanir liggja fyrir, skal ríkis- stjóminni heimilt, í samráði við fjárveitinganefnd, að láta hefja framkvæmdir, sem kostaðar verði að 7/8 hlutum af rík ssjóði segir i tillögunni, en henni fylig ir greinargerð og ítarlegar um sagnlr. Nánar verður sagt frá þessari tillögu siðar. — Noregur Framhald af bls. 1 1 mótmælaorðsendiiingu sinnii skírskotar Vaarvik, utamríkisráð- herra, till þess, að það komli fram i dóminum, að Höystad hafi sætt þvingunum sovézkra aðila, sem gefið hafi Höysbad vonir um að hanin gæi með ólögmætu at- ferli sínu fengið þá ósk sina upp- fylilta að gainga að eiga sovézka stúlku, sem Höystad var ást- fanginn 1 og fengið heiimild fyrir hana til þess að fara úr laindii til Noregs með sér. Juri Poijuskiin var sambands- maður Höystads í Noregi og samkvæmt skoðun morsikra yfir- valda er hann njósnará fyrir KGB. Það kemur fram í dóm- skjölunum í máilinu gegn Höy stad, að Poljuiskin át,ti marga fundt með Höystad hausitið 1971 og vorið 1972. — Mannað geimfar Framhald af bls. 1 uðu eðliilega, áður en unnt væri að skjóta á loft mönnuðu ge'm- farii. TASS-fréttin í dag er sögð benda til þess, að vísándamenn- imir í stjórnstöðinni á jörðu miðri séu ánægðiir og er alið, að þrír geimfarar bíði tiibúnir tíd geimferðar í geiimvisindastöðv- um Sovétmainma i Bajlconur. För síðasta mannaða gedmfars Sovétríikjainna lauk með þvi, að geimfaramiir þrír um borð í geimfarimu biðu bama í lend- imgu. SAKAOÓMUR Rvíkur dæmdi nýlega tvo nienn til að greiða 15 þ,is. kr. sekt hvorn og sakar- kostnað fyrir brot á hegningar- lögum með útgáfu klámrita til almennrar sölu hér á landi. Var þetta skáldsaga þýdd úr dönstou og var það áikæruvaldið, sem höfðaði mál gegn mömmun- um. Dómin n sikipuðu Þórður Björmsson yfirsakadómari og meðdómendurnir Björn Th. Björn.sson, listfræðingur, og Sveinn Skorri Hösku-'dsisoin, pró- flessor. Taldi dómiuirinn, að sa-g- — Flugfélaga samningurinn Framhald af bls. 32 ingurn um þaiu fyrir lok maí- mána'ðar. Miiðað við að endanflegt sam- komuiiag takis. m®M féiaganna er gert ráð fyrir, að yfirstjóm þeirra verði sameimuð 1. ágúst 1973. Samkomulagið i heild er að s.iái'fsögðu háð samþykki hlut- hafa-fuhda í félögumuim sáðar.“ Það kom fram á bliaöamamna- fundinum, að allar eignir beggja félaganna muinu teknar með, þeg ar ákveðið verður eignarhlutfalls Skiptíin.gin, og allar eignirnar munu verða undir ©inni yfir- stjórn ír>á 1. ágúst n(k., ef sam- kómulag hefur náðst milli félag- anna. Teljasit dótfcuirfyrirtæki fé- liagamna þa-r með. Forstjórar flugfélaganna voru á fun'dinum spurðiir áíits á þessu samkomula gi. Alflreð Elíasson, forstjóri Loft- leiða, sagði, að þetta væri fyrsta skjrefið til aigers samruna, ef mögutegur væri, og það væri í góðri trú, sem haldið væri áfram í átt fcil frekari hagræðingar. Sú hagræðing væni hagkvæm, bæði hérlendis og út á við erlendis í aamniingiagerð og öðru. En eftir væri að leysa fjöldann allan af afcriöuim og yrði reynt að leysa þau á næstumni. örn Johmson, forstjóri Fiugfé- lags íslands, sagði, að náðst hefði samlkomulag u-m vissa áfangia í siamneiniingarviðræðun- um, mjög veigamifciinm áfanga. Allar viðræður flugfélaganna um hagræðinigarmái hefðu að mestu leyti snúizt um þetta atriði, hvernig meta skyldi eignar hlutflöBIám. Kristján Guðlaugsson, formað- ur stjórnar Loftleiða, kvaðst viija að það kæ«mii fram, að þessi áfangi væri ekfci hvað sízt að þafcka mifclu og góðu starfi þeirr ar opiinberu samninganefndar, aem um þessi mál hefði fjallað, og hefði húm lagt mifcið á sig til að komia þess-u miáli flram. — Kvaðst hanm þó efcki vúja van- an sem heild helgaðist ekki af þeiim tLlgangi að sikapa bók- menmtaverk, heldur virtist hún skrifuð og útgefin með það eitt fyrir augurn að gera mangvís- legar kynlífslýsingar, oft mieð klúru orðbragði, að söliuvöru. — Taldi dómurinn, að bófcin væri ódulbúið klámrit, bæði að efni og söl'utilgangi, og hefðu álkærðu með úfcgáfu hennar og sölu brotið gegn 21. gr. hegn- ingarlaganna. — Gerð voru upp tæk 222 eintök bókarinnar, sem hald hafði verið lagt á við rann- sókn málsins. meta vilja flugfélaganma til að leysa þetba atrið'i. Brynjólfur Ingóifsson ráðu- neytisstjóri bent á það, að er örnnur atriði varðandi sameiningu félaganna en eignarhlutföllin hefði borið á góma, hefðí virzt, að ekki væri mjög larngt bil á m'illlli skoðana félaganina í þeim afcriðum. Forráðarmenin flugféliaganna voru spurðir um fjárhagsatöðu félaganna og rekstur þeirra að undanförnu. Örn Johnson svaraði á þá leið, að reikningar Flugfélagsins væru ekki tilbúnir fyrir árið 1972, en hann gæti þó sagt, að reksturinn hefði gengið sæmi- lega. Hann sagði að við samein- ingu félaganna mætti vænta mik illar hagræðingar i rekstri. Ástæðan fyrir þessum viðræð- um væri sú, að allir aðilar, sem að þeim stæðu, teldu, að verið væri að vinna hluthöfunum vel, og reyndar allri íslenzku þjóð- inni, svo og starfsmönnum fé- íaganna með tilliti til atvinnu- öryggis. Á tímum mikillar sam- keppni að undanförnu hefði kom ið mjög í Ijós, að erfitt væri fyrir smáflugfélögin að starfa. „Við telium, að með okkarlitlu þjóð sé þetta tímamótasamkomu lag, og að við getum sameinað- ir starfað miklu hetur fyrir smá- þjóð en í sitt hvoru lagi,“ sagði Örn Johnson ennfremur. Alfreð Elíassön sagði, að margt benti til þess, að afrakst- ur Loftleiða yrði ekki sem ákjósanlegastur og verulegt tap á rekstrinum árið 1972. Gerðar hefðu verið allmiklar ráðstafan- ir, sem sýndu, að félagið ætti að ná sér verulega á strik, er fram á sumarið kæmi. Tapið væri m.a. vegna of lágra far- gjalda, enda þótt sætanýting hefði verið 80—90% að jafnaði, en nú væri búið að hækka far- gjöldin, tekið hefði verið úpp flug til Chicago og aðrar ráð- stafanir gerðar. Þegar fram á sumarið kæmi, ætti félagið að vera komið upp úr þessum öldu- dal. „Það er hátt spil að reka flugfélag á þessum tímum og SÝNINGUNA VEGNA óvenjuniikiliar aðsókn- ar að málverkasýningu Bene- dikts Gimnarssonar listmálara hefur sýning- hans i Norræna húsinu enn verið framlengd, en siðasti sýningardagur átti að vera í fyrradag. Sýningunni mun nú ljúka næstkomandi sunnudagskvöld. Heldur mnn óvenjulegt að niálverkasýningar séu framlengd ar tvisvar. Sýningargestir eru nú orðnir 6000 og hafa 50 málverk og pastelmyndir selzt. Meðal þessara 6000 gesta eru 600 nem endur í bama- og gagnfræðaskól um borgarinnar. Benedikt hefur og hug á að bjóða starfsfólki á hinum ýmsu vinnustöðum og mun hann þá sjálfur verða á sýninganni til umræðu við þá gesti, sem þess óska. Mun hann og svara fyrirspurnum um mynd irnar á staðnum. Þessu fólki — starfshópum frá vinnustóðum — mun Benedikt bjóða á sýning- una fyrir háift aðgöngumiðaverð. — Bráða- birgðabann Framhald af bls. 1 birgðabann við löndun á íslenzk um fiski. Þá var það ennfremur haft eftir heimildum í Bonn, að stjórn in þar væri því fylgjandi að magna áhrifin af slíku löndunar banni með þvi að láta það taka gildi í næstu viku, þegar kaþólsk ir menn á meðal Þjóðverja kaupa meiri fisk en venjulega vegna föstudagsins langa. Roon Lewald. því verður ákaflega mikið ör- yggi eftir sameininguna — enda er í þessu máli fullur stuðning- ur ríkisstjómarinnar og all- flestra annarra aðilS, sem er ein af ástæðunum fyrir því, að við teljum mjög nauðsynlegt að gera þetta," sagði Alfreð Elias- son ennfremur. Öm Johnson kvaðst vilja vekja á því athygli, að þótt gefnar væru tímasetningar fyrir samn- ingaviðiræður og um hvenær sam eina ætti yfirstjómina, þá væri þess að vænta, að einhvem og e.t.v. langan tíma tæki að fram tovæma þær breytingar, sem sam komulag næðist um. Eins mætti búast við því, að ákvörðun mats nefndar um eignahlutföll lægi ekki fyrir fyrr en eftir að yfir stjórnin hefði verið sameinuð. Eins og skýrt er frá í fréttá tilkynnimgu ráðuneytisins er sam komulag, sem kann að nást, háð samþykki hluthafafunda í félög- unum. Aðalfundir beggja félag- anna eru jafnan háldnir í lok maí eða byrjun júní og má því búast við, að reynt verði að haga svo til, að hægt verði að leggja samninga fyrir þá fundi til með ferðar. í stjórnskipuðu nefndinni, sem stýrt hefur sameiningarviðræð- unum, eiga sæti þeir Brynjólifur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, Hörður Sigurgiestsson, deildar- stjóri í fjármálaráðuneytinu, Ól- afur Steinar Valdimarsson, skrif stofustjóri í samgönguráðuneyt inu og Sigurgeir Jónsson, að- stoðarbankastjóri i Seðlabankan um. Af háifu Flugfélags íslands hafa aðallega tekið þátt í þessum viðræðum þeir örn Johnson, Ótt arr Möller, Ólafur Johnson, Jak ob Frimannsson og Geir Zoéga. Af hálfu Loftleiða hafa aðallega tekið þátt í viðræðunum þeir Kristján Guðlaugsson, Alfreð Elí asson, Sigurður Helgason, Einar Árnason og Kristinn Olsen. Auk þess tóku svo ýmsir starfsmenn félaganna þátt i viðræðunum að nokkru teybi. Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: kemur alðrei neitt fyrir mig Þetta eru staðlausir stafir, því áfollin geta hent hvern sem er.hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARÍS Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.