Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.04.1973, Blaðsíða 15
Vinnubrögð ríkisstjórnarinnar vegna fram- kvæmdaáætlunar fordæmd FBUMVARP um lántökuheim- ildir fyrir ríkisstjórnina vegna framkvæmdaáirtiunar hefur ver- ið afgreitt frá neðri deild til efri deildar. Var frumvarpið af- greitt að viðhöfðu nafnakalli. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og þingmenn Alþýðufiokksins greiddu ekki atkvæði, og Bjarni Guðnason sat einnig hjá. Var frumvarpið því samþykkt mót- atkvæðalaust. 1 efri deild hefur Jón Ármann Héðinsson lýst því yfir að Al- þýðuflokksþingmennirnir í þeirri deild muni ekld taka þátt i afgreiðslu máisins, vegna þeirra vinnubragða sem viðliöfð hafa verið af rikisstjórninni. Þingmenn Sjáifstæðisfiokksins i deildinni munu heldur ekki taka þátt í afgreiðslu málsins og kem ur sú afstaða fram í nefndar- áliti þeirra Magnúsar Jónssonar og Geirs Hallgrimssonar, sem hér fer á eftir. Frv. þetta var lagt fram snemma á þessu þingi, og átti með þvi að marka nýja stefnu um skjótari og samræmdari vinnubrögð en áður í sambandi við meðferð og afgreiðslu fram- kvæmdaáætlunar ríkisstjórnar- innar. Reyndin er sú, að málið hefur legið í salti mánuðum saman og er nú knúið fram í mesta óða- goti síðustu daga þingsins. Skýrsla fjármálaráðherra var lögð fram fyrir fáum dögum. Er hún harla snubbótt og m.a. vitn- að í skýrslu Framkvæmdastofn- unar ríkisins, sem ekki hefur enn verið birt þinginu. Þrátt fyrir til- veru þessarar miklu stofnunar, sem stöðugt þenur sig út, og átti enda að gerbreyta og flýta allri áætlanagerð, þá bera öll vinnu- brögð við framkvæmdaáætlun nú þess sízt merki, þótt fjármála ráðherra hafi talað stór orð um það efni í haust. Engar upplýsingar hafa verið fáanlegar um niðurskurð fjár- laga, heldur er stöðugt bætt við nýjum útgjöldum. Engin leið er því að fá heildarmynd af fjár- festingardæminu. Útgjaldatill. frv. varða allar nytjamái, en ekki Guölaugur Gíslason: Þjóðfélagslega hagkvæmast að Vestmannaeyingar haldi hópinn GUÐL.AUGUR Gíslason mælti fyrir )>ingsályktiinartillögii um könnun á staðsetningu nýrrar hafm.r á suðurstróid landsins, en ílutningsmenn tillögunnar eru ailir þingmenn Suðurlands- kjörda mis. Áður hefur verið skýrt ílarlega frá þessar' tillögu hér í blaðinu, en bér fer á eítir hlufí af ræðu Guðlaugs Gíslason- ar: Atþiin'gi Islendinga hefur ör- ugglega aldrei sitaðið frammi fyr- ir vandamáli — þeirrar tegundar — sem ec tiiefni Hlil flutinings þessarar tiMlögu. Éf svo illa fer, að höínin í Vestmannaeyjum og hafnar- stæði þar fara forgörðum, eða að eyjamar verða ekkii taldar byggilegar, þegar náttúruham- förunum þar lánniir, fer ekki hjá því, að Alþingi og stjórnvöld standa frammd fyrir stórfelidu vamdaimáli, sem krefst skjótrar og ákveðiinnar úrlausnar. Að minum dómi er ekki tið nema eim lausn á þessu máli, ef svo hörmulega tekst til, en það er aö Vestmannaeyingum verði stköpuð aðstaða til að haðda sem Guðlaugur GíslaSon mest hópdnn og byggja upp nýtt bæjarfélag á stað, þar sem þeir áfram geta byggt afkomu sína á nýtingu fiskúmiðanna í kring- um Vestmannaeyjar. Ég er alveg sannfærður um, að þjóðfélagslega séð verður þetha einnig langsamlega hag- kvæmast. Maður hefur að vísu heyrt raddir um að leysa mætti þetta vandamál með því, að Vest- manniaeyingar tækju sér búsetu i Reykjavik og á hiinum ýmsu þéttbýlisstöðum hér í kring og á Reykjanesskaganum. 150 milljóna lántöku- heimild vegna hafnar á suðurströndinni \II) umræðiir á Alþingi á niánu- dag um frumvarp um lántökur vegna framkvæmdaáætlunar rík- isins, bar Halldór E. Slgurðsson, f jármálaráðherra, fram breyt- Ingatnlögu iun lieimild t.il ríkis- stjórna* innar um að taka 150 inilljón króna erlent lán vegna hafnargerðar á Suðurlandi, ef af yrði. Sagði fjármálaráðhena, að nú stæði yfir athugun á vegum Al- þjóðabankans og Seðlabankans á hafnarger-ð á Suðurtandi, og fyrirsjáanlegt væri, að henni yrði ekki lokið áður en þingi lyki. Væri því nauðsynlegt fyrir ríkisstjórnina að hafa heimild til þessarar lái.töku, ef ákvörðun yrði tekin um slíka hafnargerð. Ég vil mjög eindregið vara við þessairi sikoðun O'g vona, að hátt virtir alþingiismenn séu mér um þaö siammála, enda gengur hún þvert á móti þeirri stefnu, sem Alþingi hefur verið að reyna að marka á undanifömum árum, að haillda sem mestu jafnvægi í byggð landsins með því að stuðla að uppbyggingu lamdsbyggðar- innar utan þéttbýlissvæðisins hér við Faxaflóa, bæðd atvinnu- lega séð og menningarlega. Ef 5200 eða 5300 Vesitmannaey- iirgar flyttust samtímis á þetta svæði væri það alveg óneitanlega mjög stórt skref aftur á bak í byggðajafnvægismálinu og g’rundvaUarröskum á stefnu Al- þiingis i þessum málurn. Og það eru fleiri rök, sem hníga að þvi, að þjóðfélagslega séð værd þessi leið síður en svo aaskiileg. Ef bátaflotd Vestmannaeyinga og þau atvimnutæki, sem honum fylgja ættu að dreúfast á hinar ýmsu versitöðvar á Reykjanesi og við Faxaflóa, myndi bátafio - inn hvergi nærri skifla þeim verð mætum í þjóðarbúið, sem hann fism að þessu hefur gert, og gæti gert í framtíðánui, ef þessir aðidar væru sameinaðir á ein- um stia'ð við sem svirpaðast ar að- stæður og þeir áður bjuggu við. Vestmannaeyingar hafa á und- anförnum áratugum af eðlUeg- um ástæðum afi'að sér meiri leynslu en aðn'r á livem hátt h,m gjöfulu fis'kimiið i kringum Eyjai verði sem hezt nýtt. Hin langa reynsla þeirra i þessum eínom er verðmæ d, ekki einasta fyr'r þá, he’dur einnvg þjóðar- I-iiiC i heikt. CHAMPION SUPER SEVEN kartöfluhýðarar eru mjög bentugir fyrir mötuneyti og matsölustaði. Ennfremur í báta og skip. Leitið nánari uppiýsinga. Jón Jóhannesson & Co. heildverzlun — Sími 15821. er sjáaniegt nein breyting í þá átt að „raða“ framkvæmdum þannig, að ofþenslu I efnahags- kerfinu yrði bægt frá, svo sem ríkisstjórnin hefur talið sina helztu „patent“-lausn á því sviði. Hvarvetna blasir við þenslu- ástand og verðbólguþróun geig- vænleg og lítið sem ekkert til- iit tekið til alvarlegra aðvarana efnahagssérfræðinga, bæði varð andi framkvæmdaþenslu, óhemju lega skuldasöfnun og greiðslu- halla við útlönd. Hið mikla og dýra skipulagskerfi ríkisstjóm- arinnar virðist hér ekki koma að neinu gagni, þvi að aldrei hefur gætt eins handahófslegra og mótsagnakenndra vinnubragða i fjármálum og efnahagsmálum og nú. Þótt hinar ýmsu framkvæmd- ir, sem frumvarpið fjallar um, séu út af fyrir sig nytsamlegar, þá er frumvarpið þáttur í heild- arþróun efnahagsmála, sem við viljum ekki bera ábyrgð á. Alþingi, 10. apríl 1973. Magnús Jónsson., Geir Hallgrímsson. Axel Jónsson. Tekur sæti á Alþingi Axel Jónsson hefur teikið sæti á ALþingi í forföllum Odds Öl'- ^fssonar. Axel Jónsson hefur setið á Alþingi áður. Húsnæðismálastofnun- ina vantar 550-700 milljónir króna VIÐ mnræður um stjórnarfrum- 'arp um Húsnaeðismálastofmin rikisins, þar sem gert er ráð fyrir að hækka lán úr 600 í 800 þúsund, sem bámark og auk þess útvíkkun á lánaréttindum til sveitarfélaga, kom fram, að stjórnarmenn í Húsnæðismála- stofnuninni telja, að á þessu ári vanti sjóðinn milli 550—700 millj- ónir tii að hann geti fuilnægt skuldbindingum sínum. Gylfi Þ. Gíslason sagði að þetta frumvarp, sem væri um fjármuni, sem skipti hundruðum milljóna, hefði átt að afgreiða í félagsmálanefnd á háiftima, vegna þess hversu stutt væri til þingloka. Minnihluta nefnd- arinnar hefði þó tekízt að fá því framgengt, að frumvarpið yar sent Húsnæðismálastofnuninni til umsagnar. Athyglisvert var, að umsóknir stjórnarmanna fóru ekkert eftir flokkspólitísk- um viðhorfum þeirra, og bar þeim öllum saman um, að nær væri að afla fjár vegna þeirrar vöntunar, sem nú er fyrir hendi heldur en að fiytja slik frum- vörp. Ekki væri gert ráð fyrir nýrri fjáröflun, og á meðan svo væri, hlyti að verða að líta á slíkar tillögur sem sýndartillög- ur. Fimm stjórnarmenn töldu að fjárskorlurinn í ár væri um 500 milljónir en tveir þeirra töldu að hann væri um 700 miiljónir. íbúð — Halnarijörður Til sölu 5 herb. falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið endaíbúð. SKIP & FASTEIGNIR SKÚLAGÖTU 63 - © 21735 & 21955 Speglar — Speglar i fjölbreyttu úrvali, einnig hentugir til fermingargjafa. r u UD\ ;to MG 1 RR J L 1Á SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.