Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Fundur Nixons — Pompidous: Nýr Atlantshafssáttmáli verður aðal umræðuefnið Beiðni um fundinn barst ríkis- stjórninni sl. mánudag — ísland valið af diplomatiskum ástæðum TILKYNNT var í Washington, París og Reykjavík í gær klukkan 15 að íslenzkum tíma, að forseti Bandaríkjanna, Richard M. Nixon og forseti Frakklands, Georges Pompidou hefðu komið sér saman um að hittast á Islandi í boði íslenzku ríkisstjórnarinnar dagana 31. maí og 1. júní næstkomandi. Frétt þessi hafði þó í gærmorgun kvisazt út í París og hafði þá AP-fréttastofan fréttina eftir „áreiðanlegum frönskum yfirvöldum“. Opinber beiðni frönsku og bandarísku ríkis- stjórnanna um fund í Reykjavík milli forsetanna barst ís- lcnzkum yfirvöldum síðastliðinn mánudag. Síðast þegar for- setarnir hittust var það á Azoreyjum 1971. Fundarstaðurinn nú var valinn af diplomatiskum ástæðum, en eitt aðalefni fundarins verður nýr Atlantshafssáttmáli. Utanrikisrá&uineytið fékk til- maii frá franska uitanrikiisráðu- neytinu siðastliiðinn miánudaig vm að forsetarnir gætu hitzt hér dagana 31. maí og 1. júiní. Að sögn Einars Ágústssonar, utan- liki.sráðherra komu skömmu sið- ar sams konar tilmæli frá banda rwka utanríkisráðuneytinu. Ósk- að var eftir því að ísland legði til fundarstað fyrir fund forset- anna. Einar Ágústsson sagði: „Ég har þetta undir ríkisstjóm- ina og það fannst öllum að það væri sjálfsagt að verða við þess- aa'i beiðni. Ég tel að það sé ís- landi mikill heiður að þessir menn vilja hittast hér.“ setarnir hittust, var fundur þeirra á Azoreyjum. Þar áðuir kom Pompidou tii Washingtan. Það var því óhugsandi siam- kvæmt diplomatiskum sdðaregl- um, að Pompidou færi aftur til Washington,. Nixon hins vegar vill ekki fara til Parísar af ýms- um ástæðum. Hann vi'll ekki hætta á að trufla með nærveru sinni samningagerð um Indó- Framhald á bls. 31 Nixon og Pompidou á fundi þeirra á Azoreyjum 1971. Nú kjósa þeir aftiir að hittast á hiut- lausri grund. Nixon varar Hanoi IIVERS VEGNA ÍSLAND? Fundarstaðurinn kom mjög íiatt upp á menn oig hivar- vetna veltu menin því fyrir sér hvers vegna ísland varð fyriir valinu. Morgun-blaðið hatfði samband við ýmsa aðila eiiendis til þess að fá skýringu á þessu. Reynt var að hafa sam- band við Ronald Ziegler, blaða- íuMltrúa Niixons Baindaríkjafor- seta, en hahn var þá farinn til Florida ásamt forsetanum. Einka ritari Zieglers kvaðst engar upp- lýsingar geta gefið umfram þær, sem kæmu fram i hinum opin- beru tilikynningum. Ba-ndarískir embæ-ttismenn itöldu valið vera til komitð vegna íormsatriða. Síðast þegar for- Morgunblaðið í dag er 32 síður. Af efni þess má nefna: Fréfctir 1, 2, 3, 5, 12, 14, 21, 31 og 32 Rilaþáíttur 10 Rætt við Jónas Haralz 16 Lausnargjaldið — nýtt leiknitt 17 Kaupmenn mótmæia hráðiaibirgðalögunum 17 Iþi’ólitár 30 við nýrri styrjöld NIXON forseti sagði í kvöld í ár- legri skýrslu tii Þjóðþingsins nm utanríkismál, að Norðnr-Vietnam- ar ættu nýtt stríð við Bandarik- in á hættu ef þeir virtu ekki vopnahléið í Vietnam og kölluðu hcim herlið sitt frá Kambódíu og Laos. Þetta er strangasta viðvör- imin sem Norður-Viet-namar hafa fengið frá Nixon siðan stríð in.u átti að ijúka fyrir rúmiim þremur mánuðum. Nixon tók einnig fram að batn- andi samskipti Bandaríkjamanna við Rússa og Kínverja kæmuist i hættu vegna áframhaMandi árása Norður-Vietnama. Hann ræddi litið um Evrópu-málefni, sem einkum er tallð líklegt að beri á góma í viðræðum hans í Reykjavik við Pompidou forseta um næstu mánaðamót að öðru leyti en því að hann sagði að gleðiieg sameiningarþróun Evr- ópu í efnahagsmiálum mætti ekki bitna á viðskiptaaðstöðu Bandarikjanna. Hann hivatti einnig til þess að lausn yrði fundin á efnahagsmálum vegna kostnaðar Bandaríkjamanna af dvöl bandariska herliðsins í Evr- ópu. Aðalkafli skýrslunnar fjallaði um Vietnam þar sem Nixon sagði að Norður-Vietnamar hefðu um tvennt að velja, virða friðarsamininigana eða halda áfram hemaði í Suður-Vietnam. Hann sagði að ef þeir tækju sfið- ari kostinn ættu þeir á hættu árekstra við andará’kin, en þótt langt væri síðan samnimgamir voru gerðir og þrot Norður-Viet- nama því óafsakanleg gætu þeir ennþá bjar-gað ástandiniu. Nixon saigði að ef Norður-Viet- namar tækju þann kostinn að Framhald á bls. 31 Nixon fer til Islands fyrst af mörgum NATO-löndum ÍSLANÐ verðnr fyrsta landið af ýmsum mikilvægum aðild- arlöndum Atlantshafsbanda- Iagsins sem Nixon Banda- ríkjaforseti fer t.ii á jH-ssii ári, að því er bent var á í dag þagar tilkynnt var nm við- ræður forsetans við Georges Fompidon Frakkiandsforseta í Reykjavík um næstu mán- aðamót. Almennt er búizt við að við- slkipti og fjárimál verði aðial- umræðuefmi forsetanna og í því samþandi verði einkum rætJt um kjör Randarílkja- manna í hinu stækkaða Efna- hagsbandalagi Evrópu. 1 fréttum frá París er á það bent að Pom.pidou sié það töluvert kappsmél um þessar miundir að bæta sambúðima við Bandaríkin sem hefur veirið stirð þó að eins mikils ka!a igæti nú ekki i Frakk- iandi í garð Bandaríkja- manna og fyrir nolkkrum ár- um þegar de Gaulle hershöfð- inigi var enn við völd og réð stefnunni. Síðasiti fundur Nixons og Pompidous var haldinn á Azoreyjum fyrir 17 mámuðum og siíðan hefur margt breytzt í samibúð Frakklands og Randaríkjamma. Mikilvægast er frá sjónarihóli Frakka að samningur hefur varið gerður um frið í Indó- kina og það á mestam þátt í þeim áhuga sem Frakkar hafa sýnt að undanförrau á bætt- um samslkiptum við Banda Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.