Morgunblaðið - 04.05.1973, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAt 1973
Fa
Jj tiíl.i l.iH. | A
'ALunr
22-0-22-
RAUDARÁRSTÍG 31
BILAlflGA
CAR RENTAL
n 21190 21188
BÍLAR
Trt sölu Voolkswagen Gía
sportbiH 1961. Opel Caravan
1964. Sími 43212.
STAKSTEINAR
Utanríkisráð-
herra ber að
sinna land-
helgismálinu
Nú standa landhelgisvið-
ræðnr yfir, og verðnr að
vona, að þaer beri einhvem
raunhsefan árangair. Kinar
Ágústsson, utanrikisráðherra
lýsti því yfir í sjónvarpsvið-
taii í gærkvöldi, að ef Bretar
hefðu engar nýjar tillögtir
frani að færa, þá væru þess-
ar samningatilraunir með
öllu gagnslausar, og aðeins
væri verið að hjakka í sama
farinu.
Eftir þá atbnrði, sem urðu
á miðunum fyrir nokkrum
dögum, er ljóst, að landhelg-
Lsmálið er að verða æ alvar-
legra, og átakasvæðin geta
hvenær sem er orðið vett-
vangur óheillaatburða. Rík-
isstjómin hefur lýst því yfir,
að iandhelgismálið, mál mál-
anna, hafi algjörlega for-
gang, og vegna þess máls,
hafi ekki gefizt tóm til að
sinna varnarmálunum. En nú
á að fara til þess, þegar land
helgismálið er viðkvæmara
en nokkru sinni fyrr. Nú ætl
ar utanríkisráðherra að fara
að deila eigin kröftum og
síns fámenna ráðuneytis með
því að hefja endurskoðun
varnarsamningsins.
Auðvitað er Ijóst, að frum-
kvæðið i landhelglsmálinu á
að vera i höndum íslenzka
utanríkisráðherrans, en ekki
sjávarútvegsráðlierrans. —
Enda senda Bretar aðstoðar-
utannkisráðlierra sinn til við-
ræðna við Islendinga. En það
er athyglisvert, að i öllum
brezkum fjölmiðlum segir að
lafði Tweedsmuir sé farin til
Islands til að ræða við ís-
lenzka sjávarútvegsráðlierr-
ann, Lúðvík Jósepsson. Og
blöðin bæta þvi við, að lafðin
eigi þakkir skildar, takist
henni að ná samkomulagi við
I.úðvík Jósepsson. Þessi stað-
reynd verður enn furðulegri,
þegar þess er gætt, að Einar
Ágústsson utanrikisráðherra
er, að nafninu til a. m. k. fyr-
ir íslenzku viðræðunefndinni.
Þetta sýnir ótvirætt, að Einar
Ágiistsson hefur misst frum-
kvæði það, sem hann náði í
upphafi í landhelgismálinu,
og eins gefur það til kynna,
hver í raun leiðir samninga-
viðræðumar. Einar Ágústs-
son ber fyrir íslands hönd
ábyrgð á samningsumleitun-
inni, en augijóst er, að hann
ræður þar ekld ferðinni. Það
er því fullkomin uppgjöf
og ábyrgðarieysi, ef Einar
Ágústsson beinir kröftum ut-
anrikisráðuneytisins nú að
endurskoðun vamarsamnings-
ins og eftirlætur Lúðvik Jós-
epssyni að ráða gangi mála i
„lífshagsmunamáli þjóðarinn-
ar“. Eða eins og einn af for-
ystumönnum ungra fram-
sóknarmanna orðaði það eft-
ir miðstjómarfundinn góða:
„Ráðherramir okkar (fram-
sóknarmanna) hafa misst
stjóm á efnahagsmálum, þeir
hafa misst stjóm á landhelg-
ismálinu og vamarmálunum
og nú loks misstu þeir stjórn
á skapi sínu og felldu Ólaf
Ragnar.“
Viðhorf Breta
Einkar fróðlegt var að
hlýða á ummæK lafðl
Tweedsmuir er hún kom til
landsins i fyrradag. Það var
engu líkara, en hún væri
hingað komin til að endur-
heimta óskoraðan rétt Breta.
sem væri fótum troðinn af
fslendingum. Bretar, sem
hafa gegnum aldirnar veriS
óbilgjarnastir þjóða í sam-
bandi við islenzk fisldmið, og
hafa farið með ránshendi um
þetta forðabúr þjóðarinnar,
láta eins og ísland sé að
ganga á einhvern venjuhelg-
aðan rétt þeirra. Bretar hafa
ætið gætt þess vel, að mata
krókinn vel af eignum ann-
arra þjóða og lialdið fast um
„rétt“ sinn til þess að arð-
ræna nýlendur sínar, svo
lengi sem stætt var á. Eng-
inn hefur lýst viðhorfum
Breta til alþjóðasamskipta að
þessu leyti betur en Sir Alec
Douglas-Home, utanríkisráð-
herra Breta. Reyndar var Sir
Alec þá að lýsa viðhorfum
Rússa en lýsingin á einkar
vel við um sjónarmið Breta
í deilu okkar við þá. Sjónar-
mið þeirra er „What is mine
is mine and what is yours 1»
negotiable".
CgMfr spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegl til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins.
I AUR OG DRULLU TIL
ÞINGVALLA Á
ÞJÓÐHÁTfÐ?
Sigurlaug Jónsdóttir, Daug-
arnesvegi 104, spyr:
„Nú er verið að undirbúa
miikla og dýra þjóðhátíð á
Þingvölllum árið 1974. Væri
ekki nær að nota það fé, sem
færi í sliika samkundu, til að
malbika eða siteypa Þingvalla-
vegiinn? Á að bjóða l'andsbú-
um og öðrum að aka í aur og
drull'U á slika þjóðihátíð?"
Matthias Johannessen, for-
maður þjóðhátíðarnefndar
1974, svarar:
„ÞjóðlhátSðamefnd 1974 hef-
ur óskað eftir þvi, að veruleg-
ar endurbætur verðfi gerðar á
ÞingvaiMaveginum, ef ríkis-
stjómin og þingflokkamir
viiija, að þjóðhátíð fari fram á
Þingvöllum. Mér skilst, að
hvorki sé ráðgerð ,,mikil“ né
„dýr þjóðhátið á Þingvöllum"
1974, en aftur á móti verði
ekki hægt að haifa annars
sitaðar táknræna mimningar-
hátið um landnám Islands,
þótt sitt sýniist vaflalaiuist
hverjum urn það atriði. Hvort
ekki sé nær að gera þefcta eða
hiifct i tiiefhi af 1100 ára af-
mælinu, skail ég ekki um
segja. Þjóðhátíðamefnd og
Alþiinigi hafa talið, að íslemd-
ingar ættu að gefca haldið
þjóðíiátíð í einhverri mynd
1974, enda tókst þeim það I
sárri fátsekt 1874 og við mjög
takmörkuð fjárráð 1930. Og
auðviitað æfctu íslendfinigar
eiimnig að geta maiiibikað Þing-
vaMaveginm, ef vilji væri fyrir
hendi. En það verðiur áreiðan-
Jega ekkii gert fyrir 1974 og
því síður fyrir það fé, sem
færi í lájtlausa minniingarhá-
tið á Þingvöillium. Þá væru ein-
hverjar endurbætur á vegiin-
um kærkomnar, og fyrir þedim
eru vilyrði. Mig ianigar aðeimis
að bemda á — mönjrauim til
ihugunar — að M'afctihías Joch-
uimisison orti um sitit „volaða
land“, áðuir en þjóðhátíðiim fór
fram 1874, en hátíðin breyfcti
„volæWn'u" fljótt í — „Ó guðs
vors lands“. Skyldjum við ekki
þuirfa á eimhvemi silíkri hug-
arflarstoreytimgu að haida nú
um stumdir.
Og loks — ÞimigvellEr eru
eini táknrænii sameinimigar-
staður aiirar isleinzku þjóðar-
imnar frá fomu fairi. Þangað
beiraiist þvi athygiin. Em
margra daga háitíð á ÞingvöH-
um er óþörf.“
RANNSÓKNIR VEGNA
VATNAJÖKULSBORANA
Karl Lilliendahl, Hátefigi 1,
Akramesi, spyr:
„Hvenær verða birtar niður-
Stöður af rannisóikmunum á
borkjömunum, sem fengust
úr Vatnajökli á s.l. ári?“
Bragl Árnason, efniafraeð-
imgur hjá RaumvísindasitofnuTi
HáSkólans, svarar:
„1 upprunalegu áætluninnl
var gert ráð fyrir að ranm-
sóknimar stæðu allt þetta ár
og meginhluta niæsta árs ffika.
Það eru aðeins hlutar heiidar-
ranmsókmarinnar, sem verða
fullunnir fyrr, t.d. hefur þegar
verið birt eim grein um bor-
uniraa sjálía í erlendu fræði-
tímariti. En ljósit er, að mæl-
ingunum á sýnunum verður
ekki lokið fyrr en á næsta
árL“
OPNAR í DAG
AV/S
ALLIR BILARNIR ERU NYIR
BILALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
SIMI
24460
VOLKSWAGEN 1300 MEÐ
PIONEER-STEREO-HI-FI-CARDRIDGE
SEGULBANDI OG ÚTVARPI.
SENDUM HVERTSEM ER!
SÆKJUM HVERT SEM ER!
LAUGAVEG 66
BAKDYRAMEGIN