Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 6
6
MÖRGUNBLAÐH). FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
EINSTAK Ll NGSÍ BÚÐ — STOR STOFA. Fimmtugur maöur 1 góðri stöðu óskar eftir ein- stakl'mgsitoúð eöa stórri stofu með sériiTng. Fyrirframgr.. Tiib. sendist Mtol. m. 8420. KÓPAVOGSAPÚTEK Opið SH kvöki tíl kl. 7, oema laugardaga til kl. 2, suonu- daga frá kl. 1—3.
UNG KONA með 1 barn óskar eftir MMi íbúð. Algjðrri reglusemi heit- (ð. Uppl. i sima 25899 miMi kl. 1—3 á daglfm. HÚSMÆÐRAFÉLAG RVlKUR Aðalfundurion verður að Domus Medica föstudaginn 4. maí kl. 8.30. Félagskonur fjölmeranið og munið skírtein io. — Stjórnin.
HASKÓLAKENNARI kvæntur með ársgamait barn óskar eftir 2ja—4ra herb. fbúð til eins árs. Uppl. í síma 30693. SNJÓSLEÐI Einnig kartðfliusetjari, upp- tökuvél og barnavagn til sölu. Uppl. í síma 85372.
TIL SÖLU (BÚÐ ÓSKAST
Barracuta, árg. ’70. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Etnnig g'reiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 20160. 2ja—3ja herto. fbúð óskast til feigu í 1 ár, helzt í Breið- hölfi. Fyriirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 71078.
(BÚÐ ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
2ja ti1 3ja herb. í-búð óskast tfl leigu, tvennt 1 hei’mMS. Fyrírframgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 19347 eftir kl. 4. fítið hús eða fbúð I Kóoa- vogi, Garðahreppi eða Hafn- arfiirði. Til'boð sendist Mbl. merkt 35 fyrir 8. maí.
TIL SÖLU 2ja tonna trWa. Upp*. I slma 40346 næstu daga. TIL LEIGU 3ja herb. ítoúð. Teppalögð. Tilb. merkt Háaleitisbraut 8314 seodist Mbl. fyrir 12. maif.
BARNAVAGN eða kerruvagn óskast. Skipti á barnakecru koma tit greima. Uppl. í síma 25708. REIÐHJÓL Ný og notuð reíðhjól til sö’fu. Varah luta- og vlðgerðarþjón- usta. Reiðhjóiaverkstæðið, Norðurveri, Hátúoi 4 A.
INNRÉTTINGAR ( KJÖRBÚÐ Óskað er eftír hiöum og „eyj- um“ f kjörbúð ásamt kassa- borði (afgre iðslu borði). Má vera notað. Uppi. í síma 52611- AKRANES Óska eftir 4ra tif 5 herto. fbúð. Há leiga 1 boði, sími 1513.
VERZL. SNÆBJÖRT, Bræðratoo rgarstíg 22. Vegna breyttnga verða allar vörur verzlonarimnar seldar með góðum afslætti. TALSTÖÐ — BlLL Til sölu Chevrotet '57, seodi- ferðabfH, frambyggður, með sem oýrri Bimini 550 talstðð. Verð aðeios 120 þús. Sími 92-2310 W. 12—13.
SUMARBÚSTAÐUR eða land í nágrenoi Reykja- vikur óskast tiJ kaups eða leigu. Hringið í síma 85981. HJÓN MEÐ BARN (bæði við háskólanám) óska eftir lítiMi fbúð frá 1. ágúst. 6 mán. fyrirframgr. Algjör reglusemi. — Sími 12119, næstu daga.
KEFLAVfK — SUÐURNES Höfum gott úrval aí frúar- kjólum i stærðum 36—46. Verzlunin EVA, sími 1235. SUMARBÚSTAÐUR Óskum að kaupa Mtinn sum- arbústað sem hægt er að flytja. Nánari uppiýsingar í síma 83714 eftir W. 17.
HESTAMENN 6 hesta hesttoús tS* sólu i Vtðidal. Uppi. í síma 42877 miWi kl. 8—10 e. h. I dag, 5—7 taugardag. UNG KONA með 2 bðm óskar eftir fbúð. Ráðskonustaða kemur tif greioa. Uppi. í síma 71882 eftir kf. 13.
TIL LEIGU 4ra herb. íbúð í btokk í Vest urbænom til laogs tíma. Tilto. með uppl. um fjötekyldusL sendíst Mb1. fyrir 12. maí merkt 1. jú1í 8430. BOGASKEMMA Tif sölu niðurrifio boga- skemma 30x12 m. Uppl. í sima 51660 eftir kl. 7.
UNGUR MAÐUR BÆNDUR ATHUGIÐ
óskar eftir vmrai wið raon- sóknarstörf. Uppl. f síma 21994. 13 ára stúl'ka óskar eftír starfi í sveit í sumar. Viosam tegast hriogið í síma 53205.
I BÚÐINNI Straodgötu 1, Hafnarfírði, sím; 53269. mORCFHLDflR
Þýzku ADO storesamir ný- komo r gott úrval. mÖCULEIHfl VÐflfl
DAGBÓK...
ttðSB
í dag er föstiidagurlnn 4. maí. 124. dagur ársins. Kftir liflr 241
dagnr. Ardegisflapðl 1 Beykjavík er kl. 07.06.
Himinninn er himin fyrir Drottni, cn jörðina hefir hann gefið
mannanna börmun. (Sálm. 115.16).
Almennar upplýslngar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vík eru gefnar í simsvara 18888.
Lælcningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöd
Reyícjavíkur á mánud&guns kl.
17—18.
N áttiir ugripjisafnlð
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið & sunnudögiun frá Id. 13.30
tU 16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sUnnudaga, þriðjudaga
c? fimmtudaga frá ki. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
Atómstöðin *- aukasýning
A siðustu sýningu á Atómstöðinni urðu svo margir frá að
hverfa, að Leikfélag Beykjavíkur hefur ákveðið að hafa aukasýn-
ingu á þessu skemmtilega leikverki. Sýningin vearður n.k. laugar-
dagskvöld. Svo óheppilega vildi til, að aðalleikkonan Margrét
Helga Jóhannsdóttir, sem fer með hlutverk Uglu, fótbrotnaði fyr-
ir hátíðarnar og þvi hefur dregizt að unnt yrði að koma tU móts
við þá, sem síðbúnir voru. Hér gengur Ugia um beina á heimUi
alþingismannsins síns, Búa Árland. Fjölskylda aiþingismannsins:
Valgerður Dan leikur Aldinblóð, Gísli Halldórsson Búa Árland,
Sigríður Hagalín frú Árland og HaUdór Lárusson pörupUtinn
GuUhrút.
Þann 21. april voru gefin sam
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Margrét Vatgerð
ur Þórðardóttir, skriístofu-
etúlka, og Grettir öm Frimanns
son, kjötiðnaðametni. Heimill
þeirra verður að Eyrarlands
vegi 27, Aktureyri.
Ljósm. Norðurmynd. Akureyri.
Þann 24.3. voru gefin saman í
hjónaband í Hallgrimskirkju af
séra Jakob Jónssyni ungfrú Ás-
dis Guðmundsdóttir og Birgir
Sigmundsson. Heimili þeirra er
að Auðarstræti 15 Rvík.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.
TIL LEIGU
4ra hert). íbúð við Kóngs-
bakka. UppL i síma 1186,
Patreksfírði.
sjOnvarpsviðgerðir
AMar tegundir. Lampar, trans-
istorar og fleiri varahtutir I
úrvatM.
Viðtækjavinnustofan,
Auðbrekku 63, sími 42244.
KEFLAVÍK
Tiil sölu góð efri haeð, sam-
liggjandi stofur, 3 svefnherb.
Bílskúr fytgir.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guöfínns, Keflavík,
simar 1263 og 2890.
Blöð og tímarit
Iðnneominn, 2. tbl. er nýkomið
út. Efni blaðsins er m.a. þetta:
Álytetamr fnUtrúaráðstefnn
INSl, Atvinnulýðræði, hvað er
nú það? Það verður eng-
inn frjáls nema hann frelsi sig
sjálfúrr, Bassasaga — Ljóð, Hvað
«r nám?, Aukie samvinna er for-
senda raunhæfra breytinga á iðn
íræðslu — o.fl.
Félagsrit BSAB 1. tbl. er kom-
ið út. Efnisyfirlií blaðsins er:
Prá aðalfundi, Lóðaúthlutun,
Mosfellssveit, Orðsending v.Mos,
frá Tryggingamefnd, Orðsend-
ing v.Asp. Um fraimkv.
áætl v.Asp., Uppgjör í Kóngs-
bateka 1—15, Frá kynniíerð.
Kirkjuritið, 1. tbl. er komið út.
Efni blaðsins er i stuttu máli: I
Gáttum, Fjölskyldan og þjóðfé-
lagið, Dr. Bjöm Bjömsson, Páls
messuspjaH, Heiðirm skóli — eða
kristinn, I fylling timans,
Kristnihald é Skotlandi,
Schloss Mittersil, Minning, Orða
beigur, Frá tíðindum, Um góðu
verkin, Um helgisiði o.fl.
Stefnir, tímarit um þjóðmál
og menningarmál, gefið út af
Sambandi ungra sjáMstæðis-
manna er nýteomið út. I blaðinu
er m.a. grein eftir Gísla Bene-
ditetssan, viðskiptafræðing, er
indi eftir Jónas Kristjánsson, rit
stjóra, Heilbrigðismál, grein eft
ir Skúla G. Johnson, lækni,
grein eftir Ellert B. Sehram, Al-
þjóðamál, þýtt viðtal við Sir
Robert Tompson oJl.
Timarit Verkfræðingafélags ls
lands 6. tbl. er komið út. Efnis-
yfirlit: Hvemig fylgjumsf við
með? Hörður Jónsson: Plastvöru
iðnaður á ísdandá, Jónas Bjama
son: Fóðurefnaiðnaður, Baldur
Lindal: Sjóefnavinnsla, Vilhjálm
ur Lúðvíksson: Rafbræðsluiðnað
ur, Kjömir heiðursfélagar VFl:
Jateob Gislason og Sigurð-
ur Thoroddsen, Samteomulag um
eftirmenntun, Nýir félags-
menn o.fl.
PENNAVINIR
Erik Hiíllberg,
Box 10,
44064 Rönnang,
Sviþjóð, óskar eftir að sterif-
ast á við íslenzka pilta á aldrin-
um 16—17, en Erik er taeplega
17 ára gamall. Áh'Ugamál Erites
eru einteum bréfastertftir, tónlist,
ferðalög, frímerki o.fl.
Elisabefh Alfonsson,
Tunv. 6A,
76100 Norrtalje,
Sviþjóð er 13 ára og vHl
gjama skrifast á við íslenzka
pilta á aldrinum 13—20 ára.
Áhugamál: Mótorhjól, frímerki,
pennavinir, iþróttir og flugvél-
ar.
Miss Tomoka Kanematsu er 15
ára skólastúlka, sem býr í Jap-
an. Tomoko hefur áhuga á handa
vinnu og bamapössun og iang-
ar fjarska mikið til að skrifast
á við íslenzka jafnöldru sína, þó
helzt frá Vestmannaeyjum.
Miss Tomoka skrifar ágæta
ensku. Vinsamlega sterifið sem
llllllllllllilllll
fyrst.
lUillUUIUIIIIIIilllllllUllllllUlllltlllllllllilllltlllllllUlllllllllllllllllllIUUH
sXnæstbezti...
llillUUIIIIIIIiilliiiiliillHliHIIilllIilllllUlllllKUIIIIIIllimillllilliill
- Er Irene boðin í veizluna? >
- Nei, manninum rrúnum lízt ektei vei á hana.
- Nú, já, en er >á Edel boðið?
■ Nei, ekki heldur. Manninum minum lízt allitof vel á hana.