Morgunblaðið - 04.05.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
7
Bridge
Sagnhaíi vinnur spilið á
skemmtilegan hátt í eftirfarandi
spiH. sem er firá leiknum miHi
Öántmerkur og Júgó'slavlu i
Evrópuméti.nu 1971.
NOBÍK.R:
S: 8-4
H: 10-8-2
T: D-G-5-4
L,: D-9-7-3
VESTUB:
S: 10-7-5-3-2
H: Á-K-4
T: 7
L: Á-K-6-5
AUSTliR:
S: K-D-9-6
H: D-5
T: 10-8-3
L: 10-8-4-2
SUÐUR;
S: Á-G
H: G-9-7-6-3
T: Á-K-9-6-2
L: G
Dönsku spiiararnir sátu
A.—V. við anmað borðið og þar
varð lokasögnin 4 spaðar og var
austur (Stig Werdeiin) sagnhafi.
Suður iét út ttgul ás, sdðan
laufa gosa, sem drepinn var í
borði með á,si. Sagnhafi lét næst
út hjarta 4, drap heima með
drottninigu, lét út tigul, tromp-
aði í borði, tók siðan ás og kóng
í hjarta og kastaði siðasta ttgi-
in'um heima í.
Nú lét sagnhafi út spaða, drap
heirrna með kóngi og suður drap
imeð ási. Suður var nú i vand-
ræðium, hann má ekki láta út
spaða, þvi það leysir ÖJI vanda-
anál sagnhafa, og sarna er hvort
hann lætair út hjarta eða tígul,
saignhafi á hvorugan iitinn,
hvorki heima né í borði. Suður
vaidi að iáta út tígul, sagnhafi
trompaði í borði og kastaði laufi
heicma. Spaði var látinn út og nú
spMiaði WerdeOin mjög vel, því
hann svínaði heima. Þetta gerði
hann tM að tryiggja að spilið
yranist. Ekki skiptir máli þótt
suðuir eigi gosann, því suður er
5 sömu vandræðum og áður með
útspM og verður að Iláta annað
hvort ttgul eða hjarta og gefur
þannig sagnhafa tækifæri til að
tnompa í borði og losna við lauf
heima.
Við sjáum strax að spilið hefði
tapazt ef norður á spaða gos-
amn þiriðja og sagnhafi svinar
ekki. Hann hefur þegar gefið 2
sOagi og verður þá að gefa 2
sstig til viðbótar þ.e. 1 á spaða
og 1 á laiuf.
Áheit og gjafir
Aftient Mbl.: Minninga.rsjóðŒr
Hanks Hankssonar
BB og SK 100, Kvennadeild
Eyfirðingafélagsins 12.750, frá
RÓ 500, GJ 800, ASH 1000, ÁSH
1000, SW 500, SLH 1000.
Áheit á Guðmnnd góða
Lövdahl 500 frá SMG 500.
Afhent MbL: Slasaði maðtirinn
v. Hilmar.
Prá ALMNR 5.000, JÓ 1000, HJ
1000, AS 500, frá S. 500, frá RÁ
2000, SB 300 frá HÞ 300.
Afhent Mbl.:
Átielt á Stramlarkirk.tu
ÓJE 100, HB 100, GP 500, HH
1500, frá Dfeu 200, GP 100, FVG
200, HK Bong 200 IS 100 SMG
500 Ómerkt 100, Ónetfndur 500,
SB 20, RE 100, Ónefndur 20.000,
B 50 KB 500, 14 ára gamalt
áiheit 2000.
HiniHHiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiumiuuwiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimiiimiimiiiimiiinin
1111111
.
Hlltiiiii
FRÉTTIR
iilliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuigiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiili
Kvenfélag Grensássóknar
Kaffisala í safnaðarheimilinu,
sunnudaginn 6. mal kl. 3—6. Fé-
laigsfundur 7. maú kl. 8.30.
1 dag kl. 2 hefst hinn árlegi
hasar og kaffisala í sai Hjálp-
ræðishersins. AHur ágóði rennur
til Sumardvalarheimilisins Sól-
skinisibletts.
DAGBOK
B4RNAMA..
Biðillinn hennar
Betu Soffíu
Eftir Elsu Beskov
AMMA sagði okkur oft sögur frá þeim tímum, þegar
hún var lítil stúlka. Þá settumst við krakkamir í kring
um hana og hlustuðum af mikiiii eftirtekt. Ein af sög-
unum hennar var sa.gan af fyrsta biðlirmm hennar Betu
Soffíu. Og nú skulum við gefa ömmu orðið:
Karl Hinrik og Beta Soffía voru ekki frændsystkini
mín í raun og veru. Faðir þeirra, sem var prestur og bjó
skammt.frá okkur, var ekkjumaður, þegar hann kvænt-
ist föðnrsystur minni, en Beta Soffía og Karl Hinrik
voru böm af fyrra hjónabandi hans. Þ©ss vegna vorum
við ekkert skyld, þótt okkur fyndist það sjálfum.
Ég dáðist að Betu Soffíu og mikið fannst mér gaman
þegar ég fékk að vera með henni. Hún var sex árum
eldri en ég og ég var tólf ára, þegar þessi saga gerðist.
Hún hlýtur því að hafa verið 18 ára og Karl Hinrik
fjórtán. Hún var ákaflega giæsileg ung stúlka með guli-
brúna lokka og spékoppa í kinnum. Og hún var alltaf
síbrosandi. Karl Hinrik var eiginlega líkur henni í út-
liti og mesti fjörkálfur, þótt hann væri stundum dálít-
ið stríðinn eins og drengir em oft. Mér þótti alltaf gam-
an að fá að vera á prestsetriniu og varð því mjög fegin,
FRflMBflLBS&RGflN
þegar ákveðið var, að ég skyldi dveljast þar sumarlangt
til að lesa frönsku hjá Betu Soffíu.
Dag nokkurn sátum við Be>ta Soffía saman í litlu skrif-
stofunni inn af dagstofunni. Við þögðum, því við vorum
báðar niðursokknar í lestur. Enginn gat iifað sig eins
inn í sögubækur og Beta Soffía. Það var eins og hún
væri komin í annan heim, þegar hún var farin að lesa.
Við sátum þarna steinþegjandi, þegar við heyrðum
skyndilega raddir innan úr stofunni. Þar var komin
frú Brunnæus frá Kvisthóli. Það var auðheyrt á þrumu-
raustinni. Maðurinn hennar var heyrnarsljór og þess
vegna hafði hún vanizt því að tala svona hátt við alla.
Hún var í miðri setningu, þegar hún gekk inn í stof-
una.
„Sem sagt, kæra'Amalía,“ hrópaði hún í eyrað á íöð-
ursystur minni, „þá sá hann hana Betu Soffíu þína
við messu á sunnudaginn og varð strax yfir sig hrifinn.
Hún er líka svo lagleg, litla skinnið.“
Ég leit á Betu Soffíu. Hún hafði auðisjáanlega heyrt
þetta, því að hún sleppti bókinni og settist teinrétt í
stólinn.
„Og nú ætlar hann að koma í heimsókn einhvern dag-
inn,“ hélt frú Brunnæus áfram, „og hann bað mig um
að spyrja, hvort presturinn eða Amalía væru því mót-
fallin að hann stigi í vænginn við hana.“
„Beta Soffía er svo ung ennþá,“ sagði föðursystir
mín hikanidi.
Nú heyrðist rödd prestsins, myndug og ákveðin eins
og alltaf:
Drátthagi blýanturinn
X 1
J *
©PIB tonNHHMH 'itu
SMAFOLK
6AMBLINS
W-wh-i 5CAN PAL í l'M
PlSGRACEDi'
\f/h
UIEHAVETO \ ^Uho pio ir,
FORfEIT THE GmiEBfólUJN?
0NLV 6AME UE UHO BET0N
EVER IdONiX THE Gkmjy
V;—i/
— Getraimasvmdl, ég er al- — Við urðum að gefa leik- — Litlabróðurskjánirm
veg miðor mín. inn, eina leikinn sem við höf- þinn.
mtnn unnið. — LLMMI?
— Hver gerði þetta, Kalli,
hver veðjaði á leikinn?
— LUMMI, ég skammast
mín fyrir þig.
— Ég vissi ekki að það
var neitt athwgavert við það
— ég er nýgræðingnr í heim-
inum.
FERDTNAND