Morgunblaðið - 04.05.1973, Side 10

Morgunblaðið - 04.05.1973, Side 10
. 10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1973 4. Citroen Mehari. FRANSKIR BÍLAR BÍLAIÐNAÐUR Frafkklandis hefur aukizt meira siíðustu ár- im etn í nofckru öðru landi, að Japam undanskilidu. Frá 1965 till 1972 jókst bíiiaframtei'ðsla Frakka um meira ein helíming, úr 1.500,000 eimtökum . í 3.300,000 eiintök. Á saroa tiíma jóksit framteiðis'lan í Þýzka- landi um þriðjung, í 3.800,000 einitök. 1 Bretlamdii var aukn- ingiin aðetiin's úr 2.200,000 í 2.300,000 eintök og á Itallu úr 1.200,000 í 1.900,000 fólks- og fl'utniingabUia. Fjögur stór bílafyriríteki eru í Frakkliaindi — Renauirt;, Cirtroen, Peugeot og Chrysder- Franee (Simca) —• og tvö smáfyrirtaski, Alphine-Ren- ault og Matra-Simca, sem fást bæði meira við eltdftaugaismiði en bíila. Stóru fyriirtækin eru ölll með uirmboð hér á liaindii og sýna ÖM á bíJiaisýniimgumini í Klettagörðum. Við skulum at- huga nokkra bila, er þar má sjá. Nýii Renaultiinn, sem var kallaiður 17 hér í þætitimium á þriðjudag, er raunar 15TS. RenaiuCit 15 er með 90 hest- afiia vél, heifur viðbragð 0-100 km/klst. 12,6 sek og há- markshraða yflir 160 km/klst. Véliim þykir góð og sparneytiim em nokkuð hávaðaisöm. Sætin eru þægileg. Remau'lt gerðirn- ar R-15/17 komu fyrist fram seimmi hliuta áris 1971. Verðiö á R-15 er máilœgt 630 þús. kr. Renault R-5TL er mýr smá- bíl'L, sem nýlega var valiinn bUtl ársiinis hjá vel þekktu brezku billablaði. Það var fyrst og flremst hið hagnýta giMi bdllisimis er valimiu réð. Plás’sið er vel motað, bílöinm er ódýr í rekstri og verðið er væmtamltega um 400 þús. kr. R-5 er að vísu eklki kraftmik- M bíM, em hamm kernet frá 0-100 km/klsit. á um 18 sek. — Þetta er mjög góður smábiilil, em stendur þó helidur aö baki Fiat og Datisum. Peugeot semdu í fyrra frá sér ffiitimn bíl (í sama stærð- arflokki og Fiiat 127 og Ren- ault R-5), sem ka'l.l'aðist 104. Hanin hefur það fram yflir hirna að vera fjögurra dyra. Peugeot 104 er rúrogóður og þægffiegur biilil, en fyrir yfir 470 þús. kr. er hamrn nokkuð dýr. Frá Chrysler getur að Mita Siimca 1100 GLS. Bíllimm er f jögurra dyra og hefur nokk- ur efltirtektairverð itækmliatriði. VéMm er með rafdriifnu kæli- viiftu, sem fer ekki af stað fyrr en véltim byrjar að hiitma og er Vifltummi sitjómað af hiitasti'líM. — Hægt er að losa um fjóra bolita undir bíiinum og hækka hanm þamniig um affit að 12 sm á 10—15 mimút- um. -— Véllirn, sem er þvers- um, er um 70 hestöfl Undiir biilnum að framan eiru tvær skíða'liaga jámstemigur, sem varið geta véilima skakkaföll- um að neðam. Þetta er útibúm- aður, sem sérsta'klega er gerð- ur fyrir Afrí'kumarkað og við njótum góðs af. Bíffinm er með vökvaibreimsum og disk- ar eru að framan. Bak aifltur- sætisins má leggja niður og auka þanmiig farangursrými að mun. BíHli.nm er fliimm dyra, fjórar fyrir farþega og ein fyriir faranigurimm. Verðið er frá rúmllega 430 þúis. kr. í-viíiíiSwiivíiiýiv::: Renault R-15. Mælaborðið í Simea 1100. Simca 1100. BÍLASVNING 1973 Húsmœður Nú er rétti tíminn að endurnýja gömlu eldavélina. Norsku K.P.S. eldavélarnar fyrirliggjandi í 8 gerð- um, hvítar og grænar. Verð frá 21.470 (lækkað verð). Góðir greiðsluskil- málar. K.P.S. kæliskápar, 200 lítarar (mál) 55x60x103 cm. Verð 28.630 (lækkað verð). Útb. 5.000, síðan 3.000 á mánuði. Úrval vandaðra heimilistækja. EINAR FARESTVEIT & CO. HF., Bergstaðastræti 10 A, sími 16995. Hjantamitegar þakkir till barna minm'a, tenigdiabarma og vima, sem gerðu mér sum£urdaginm fyrsta ógteymaimliegian og glöddu miig með heimsókmum, biómum, gjöfum og heiDLa- skeytum í tifteími af 80 ára afmeeM mínu. Guð btesiai ykkur öll. Kæmr kveðjur með ósk um gteðitegt sumar. Margrét Karlsdóttir frá Bjargi, Birkimel 6. Sérfræóingur frá YARDLEY kynnir nýjustu litina í augn-make up, f verzkin okkar á morgun laugardag kl. 9-12. SUMARTÍZKAN Strouirí sængurvcr og lakoefni Damask, hvítt og mislitt. Verð frá 132 kr. — Lakaefni, 4 litir, breidd: 2 metrar. — Telpnaneerföt, hvít og rósótt. FALDUR, Austurveri, simi 81340. K.R.R. i.B.R. Melavöllur: í kvöld klukan 20 leika Fram — KR MÓTANEFND. Kjörbúðabílar Getum útvegað frá Vestur-Þýzkalandi Merdedes- Benz bifreiðar með Schaumburg yfirbyggingum, sem uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til nýtízku kjörbúða. Bifreiðarnar, sem eru af árgerðunum 1971 og 1972, eru í 1. flokks ástandi og seljast á mjög hag- stæðu verði. — Þeir, sem óska frekari upplýsinga leggi nöfn sín ásamt símanúmerum inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Kjörbúðabílar — 8428“ fyrir 14. maí næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.