Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
12
Innbroti hjá 2
Kennedylækn-
um Ijóstrað upp
New York, 3. maí AP.
Inrabrot var framið í skrif-
stofur tveggja lækna sem stund-
uðu John F. Kermedy, skömmu
áðui en hann var tilnefndur for-
setaefni á flokksþimgi demókrata
1960 að því er anna.r þeirra,
Eugene J. Cohen, sagði í dag.
Rótað var í skjalaslkápum með
upplýsimigum um sjúklinga, en
upplýsingarnar um Kennedy
voru ekki auðkenndar með nafni
hans og voru ekki hreyfðar.
Andstæðingar Kennedys
dreifðu þeim orðrómi fyrir
flokksþingið að Kennedy þjáðist
Neita að
draga úr
laxveiði
KAUPMANNAHÖFN 3. maá.
Danska sjávanitvegsráðuneyt-
ið hefur tekið dræmt í tilmæli
baudarískra stjórnvalda um að
sjómenn frá Færeyjum og Borg-
nndarhólmi dragi úr laxveiðum
sínum við Grænland að sögn
danska útvarpsins.
Ðandarísíka stjórnin telwr að
gramlienzkir sjómienn haifi veitt
mieiri lax i fyrra en þeim eir
heiimilt samikvæmt laxveiði-
samnlnguim og hefur því
Jagt til að umframveiðin verði
dregin firá lieyfllegiri hámariks-
laxveiði sjómanna frá Færeyj-
um og GræmJandá á þesisu ári.
Sagt er, að sjómenn frá Græn-
íandi haifi veitt í fyrra 1.300
liestir af laxi, en kvótinn sam-
kvæmt laxveiðisaimningu'm er
1.100 leistir. Færeyskir og græn-
lienzkir sjómenn veiddu hins
vegair 250 lestum minna en þeir
máttu. Ti'lfærsiur á aflamagni
mlHi ára eru heimilaðar fær-
eystoum og dönskum sjómönn-
Wi en ekki grænliemzkum.
-4
HALLS
Qaskets
Vélapokkningar
Dodge ’46—’58, 6 stroKKa
Dodge Dart '60—'70,
6—8 strokka
Fiat, allar gerðir
Bedford, 4—6 strokka,
dfsilhreyfill
Buick, 6—8 strokka
Chevrol. ’48—’70, 6—8 str.
Corvair
Ford Cortina '63—'71
Ford Tiader, 4—6 strokka
Ford D800 '65—’70
Ford K300 ’65—’70
Ford, 6—8 strokka, '52—'70
Singer - Hillman • Rambler
Renault, flestar gerðir
Rover, bensln- og dísilhreyflar
Skoda, allar gerðir
Simca
Taunus 12M, 17M ot 20M
Volga
Moskvich 407—408
Vauxhall, 4—6 strokka ■
Willys ’46—'70
Toyota, flestar gerðir
Opel, allar gerðir.
Þ. JðNSSOH & CO
Símar: 84515 — 84516
Skeifan 17.
af Addison-veiki, en Cohen og
Travetl undirrituðu skýrslu um
að hanm væri við góða heilsu.
Öryggisdyr himdruðu að innbrot
í stofu Travells tækist.
Cohen kveðst ekki vita hverjir
þarna voru að verki og aðspurður
hvort það hefðu verið útsend-
arar Nixons sagði hann: „Ég veit
það efcki. Það væru hreinar
bollaleggingar.”
Hann neitaði því að innbrotið
hefði verið svipað því og var
framið i skrifstofu sálfræðings
Daniels Ellsbergs, aðalsakborn-
ingsins í Pentagon-málinu.
Wasihington Post hafði í dag
eftir áreiðainðegum heámildum að
Watergate-saimisærisimoninimir E.
Howard Hunt og G. Goirdom
Liddy hefðu haft efitiirlif með
hlierumuim á símum tveggja
blaðamanna New York Times.
Borgarastyrjöld vofir
aftur yfir í Líbanon
Beirút, 3. mai AP.
TVÆR Mirage-þotur Líhanon-
stjómar gerðu ítrekaðar loft-
árásir í dag á stöðvar Palestinii
skæruliða skammt frá flugvell-
imim I Beirút eftir harðar skot
árásir skæruliða á flugstöðvar-
bygginguna.
Farþegar og flugvallarstarfs-
menn flúðu vegna árásanna, sem
voru gerðar úr flóttamannabúð-
um rétt við flugvöllinn sem var
lokaður. Stjómin segir að loftárás
irnar hafi verið nauðsynlegar til
að binda enda á árásir á farþega-
afgreiðsluna og þéttbýl svæði hjá
flugvellinum.
Skotið var úr skriðdrekum á
fimm eða sex fjölbýlishús, en
ekki tókst að þagga niður í leyni
skyttum og vélbyssuskyttum
skæruliða. Flestir íbúanna flúðu
úr byggingunum þegar skærulið
ar tóku þær herskildi í gær.
Sprengjudrunur heyrðust frá
skæruliðabúðum skammt frá
Miðjarðarhafi, sem stjórnarher-
menn réðust á. Fréttir herma að
palestínskir skæruliðar safni
miklu liði á Jandamærunum og
séu þess albúnir að skerast í leik
inn.
Bardagarnir blossuðu aftur upp
í dögun þegar vopnahlé sem var
samþykkt í nótt fór út um þúf-
ur. Rúmlega 50 hafa fallið og
um 100 særzt í bardögunum, sam
kvæmt opinberum tölum.
Alvarleg hætta er talin á nýrri
borgarastyrjöld og mikill vafl er
á framtíð palestínskra skæruliða
í Líbanon, þar sem þeir hafa
haft meira athafnafrelsi en í öðr
um Arabalöndum.
Óttazt er að bardagamir magn
ist þótt lítið sé gert úr þeim
möguáeika af opinberri hálfu og
afburðimir minna á borgarstríð-
ið í Jórdaníu 1970. Foringjar
skæruliða reyna þó að semja um
lausn, en búizt er við að yngri
foringjar heimti refsiaðgerðir
gegn hernum og stjóminni.
Stöðugt hefur verið barizt
þrátt fyrir samninga um vopna-
hlé og þótt skæruliðar slepptu
tveimur undirforingjum úr hem-
um sem þeir rændu á þriðjudag,
til þess að skipta á þeim og
tveimur Palestinumönnum sem
herinn tók höndum. Mannránið
kom af stað bardögunum sem
má rekja til spennu sem hefur
ríkt siðan ísraelsmenn gerðu á-
rásina á Beirút í sáðasta mánuði.
Suleiman Franjielh forseti skor
aði í útvarpsræðu í kvöld á Palest
inumenn að leggja niður vopn.
Hann saigði að palestinskir flótta
menn væru velkomnir í Líbanon,
en palestinsikt hemámslið yrði
ekki látið Mðast.
Tekur
hann
ekki við?
Hcrnaðarástandi hefur verið
lýst í Argentínn vegna að-
gerða skærnliða í borgum
um landsins í kjiilfar morðs-
ins á Hermes Quijada flota-
foringja. Campora, nýkjörinn
forseti, hraðaði sér til lands-
ins frá Spáni, þar sem hann
hefur enn rætt við Peron
fyrrverandi forseta. Síðan
hefur Campora verið á fund-
um með herforingjnm, og
þei rfundir geta skorið úr,
hvort hann tekur við forseta-
embættinu eftir þrjár vikur
eða ekki.
Nixon var mótfallinn
afsögn yfirmanns FBI
Washington, 3. maí. NTB.
NIXON forseti hafnaði i fyrstu
lausnarheiðni Riehard Kleindi-
enst dómsmálaráðherra og Pat-
riek Gray, starfanili yfirmanns
alrikislögreglunnar FBI og
spurði þá hvort það væri skyn-
samlegt að þeir segðu af sér þótt
honum væri ljóst að Gray hefði
losað sig við skjöl sem stóðu í
samhandi við Watergatemálið.
Nixon sagði að sögn Washing-
— Nixon
til íslands
Framhald af bls. 1
ríkiin og n<úna kemur fram í
þeirri ákvörðun sem hefur
verið tekin um viðræður
Nixons og Pompidous í
Reykjavíík.
Frakkland verður siíðan
eitt þeirria ríkja, sem Nixon
forseti heimsækir, þagar hanin
heldur í ferðalag það, sem
hefur verið ákveðið að hann
fari í til Evrópu í haust.
1 ferðinni kemuir Nixon
eininig tiil Bretlamds, ítaldiu og
Vestur-Þýzkaliaindis og tilganig-
urinn er einkum sá að leggja
áherzlu á aukimn áhuga
Bamdaríkjanna á miálefrium
Evrópu eftlr sainn ingaum le i t -
atnir Bandaríkjamairma við
Rússa og Kiniverja í kjölifar
ferðalaiga Nixons í fyrra tM
Moslkvu og Peking.
Nixon hefur þegar rætt við
ýmsa evrópska forystumenn
að umdamifömu. Willy Brandt
kamsJairi hélt heimáieiðis í gær
frá Washinigton eftir tveggja
daga viðiæður við forsieitann.
Heath, forsætisráðherra Bret-
lands, fó ■ nýlega ti’l Washinig-
ton, og stutt er síðan it-
alistki forsætiisráðherrann, Gi-
ulio Andreotti var í Was-
hington og ræddi við Nixon
og flieiri bandaríska ráða-
menn.
Eftir v ðræður Brandts í
gær var sagt að hann hefði í
fyrsta skipti talið siig hafa
getað rætt við bandaríska leið
toga sem talsmaður Efnahags
bandalagsins en ekk'. aðeins
sem kanslari Vestur-Þýzka-
iands. Eitt af því sem Brandt
lagði hvað mesta áherzlu á i
viðræðunum við Nixon var
að Efnahagsbandaiagið væri
ekki aðeims viðskiptabandalag
e ns og áður, það væri á góðri
leið með að verða voldug póli-
tísk heild.
Á fundinum í Reykjavík
mun Nixon síðan kynnast
skoðunum Pompidous á mál-
efnum Efnahagsbandalagsins.
í Evrópuferð Nixons er lík
legt að haldinn verði fundur
hans og æðstu manna Vestur-
Evirópu til þesis að reyma að
finna lausn á vandamálum í
viðskiptum Bandarikjanna og
Vestuir-Evrópu og öðrum efna
hagslegum vandamálum í sam
búð þeirra að því er Brandt
kamislari gaf í sikyn í lok við-
ræðnanna í Washington í gær.
1 yfirlýsingu um viðræðurn
ar sagði að Brandt og Nixon
hefðu orðið sammála um að
nærvera herliðs Bandarikj-
anna í Evrópu væri ómissandi
til að viðhaida valdajafnvægi
austurs og vesturs og að
hvert aði-ldarríki yrði að
leggja fram hæfilegan skerf
til sameigi-niegra varna.
Líklegt er að þessi mál beri
einnig á góma í viðræðum
Nixons og Pompidous í
Reykjavik um mánaðamótín.
Þá mun Nixon kynnast af-
stöðu Fraiklka til málanma. Ef
til vill veirður Reykjiivílkur-
fundurinn upphaf nýs kapi-
tula í siamisfciptum Bandaríkj -
amna ög Vestur-Evrópu.
ton Post við Kleindienst að „þetta
væri ekki rétti tíminn tii þess
að hætta starfi dómsmálaráð-
herra”. Kleindienst ákvað að
biðjast lausnar um miðjan apríl
vegna þess að margir einkavinir
hans kynnu að vera viðriðnir
samsærið um að fela sta.ðreynd-
ir innbrotsins í aðalstöðvar demó
krata í Watergate-byggingunni.
Aðrir bandariskir fjölmiðlar
halda því fram að Nixon hafl
reynt að leyna sannleikanum og
búa þannig um hnútana að eng-
inn yrði leiddur fyrir rétt og
látinn sæta ábyrgð.
Bob Haldeman og John Ehrl-
ichman, áður nánustu samstarfs-
menn Nixons gerðu í dag i fyrsta
skipti grein fyrir máli sinu fyrir
dómstólnum sem rannsakar mál
ld raimmá mieð mynd --------- Á
ið. John Dean, fyrrverandi lög-
fræðiráðunautur, mætti ekki og
talið er að dómstóllinn hugleiði
beiðni hans um að losna við á-
kæru ef hann segi „allan sann-
leikann”.
Sífellt fleiri uppljóstranir koma
fram í málinu. New York Tim-
es segir í dag að repúblikanar
hafi í fyrra lagt höfuðkapp á að
koma í veg fyrir útnefningu Ed-
mund Muskies sem forsetaefnis
demókrata og reynt að stuðla að
útnefningu George McGoverns
sem var talinn auðveldai'i and-
stæðingur.