Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.05.1973, Blaðsíða 13
MORGtJNBLAÐIB. FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973 13 Ve/ð/ í Þórisvatni Vetðiféíag Hoítamannaafréttar óskar eftir tilboði í stangaveiði í Þórisvatni í sumar. — Tilboðum skal skila til formanns félagsins, ölvis Karlssonar, Þjórs- ártúni, fyrir 14. maí. — Upplýsingar veittar á sama stað, simi um Meiri-Tungu. — Allur réttur áskilinn. Humarbátur Óska að taka á leigu góðan og vel útbúinn bát til humarveiða. Upplýsingar í síma 41412 eftir kl. 8 á kvöldin. 70-100 rúmlesta bdtur óskast til leigu til humarveiða á komandi sumri. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 17. maí nk., merkt: „8431.“ ÖPii TiL KL. 10 í KVÖLD Vorvörur teknar upp dagiega. □ Víðir fiauelsjakkar □ Smekkbuxur í úrvali □ Blússur úr burstuðu denim □ Buxur úr þvegnu denim □ Nýjar dömublússur □ Mikið peysuúrval □ Barnasett úr burstuðu denim. ★ Fjölbreytt matvöruúrval. Munið viðskiptakortin. ★ Leyfi til humarveiða Sjávarútvegsráðuneytið vekur athygli á því, að umsóknir um leyfi til humarveiða á komandi hum- arvertíð verða að hafa borizt ráðuneytinu fyrir 15. maí. Umsóknir, sem berast eftir þann tíma, verða ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið, 2 .maí 1973. Starfsfólk óskast Stór kjörbúð í austurborginni óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Afgreiðslustúlku á peningakassa. 2. Karl eða konu í kjördeild. 3. Stúlkur í söluturn, vaktavinna. Umsóknaeyðublöð liggja frammi í skrifstofu K.I. til 12. þ.m. BYGGINGAKRANINN BOILOT er kominn til Islands Byggingamenn ■jr Hafið þið efni á að fullnýta ekki starfskraft ykkar? ■k Engin tæki koma í stað góðra starfsmanna, en tæki geta aukið afköst, létt starfið og umfram allt sparað tíma. ★ Fullkominn byggingakrani þykir erlendis sjálfsagðasta og mikilvægasta hjálpartæki við húsbyggingu. Að okkar dómi er BOILOT sá byggingakrani, sem bezt hentar íslenzkum aðstæðum. Hann er mjög auðveldur í meðförum, reisir sig sjálfur og er hægt að flytja á milli staða í einu lagi á auð- veldan hátt. Að auki bjóða verksmiðjurnar mjög hagstætt verð og greiðsluskilmála. ★ Okkur væri ánægja að sýna ykkur nýja kranan okkar, BP 3028, sem stendur á Grensáshæðinni (sést langt að). Sér- fræðingur frá verksmiðjunni er einnig til viðtals í skrifstofu okkar og við verðum á staðnum allan laugardaginn 5. mat'. BYCGINCAFÉLAGIÐ ÁRMANNSFELL Grettisgötu 56 — sími 13428.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.