Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 15

Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1973 Sumarhótelið aá Búílum, Snæfellsnesi óskar að ráða fólk til ýmsra hótelstarfa frá 1. juní. Umsóknir um störf má póstleggja áritaðar: Pósthólf 4024, Reykjavik. Kjörbúðarinnrétting Til sölu er lítil kjörbúðarinnrétting. Þar á meðal eru afgreiðsluborð, sælgætisskápur, hillur, kæli- borð, djúpfrystir, kælikista, vogir, körfur, grindur o.fl. Til sýnir í Hunagsbúðinni, Egilsgötu 3, símar 12614 eða 66377. OG TIL KL. 12 Á HÁDEGI LAUGARDAG Útboð Sveitarsjóður Borgarness óskar eftir tilboðum í að steypa upp íþróttahús og sundlaug í Borgarnesi. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofum vorum frá miðvikudeginum 9. maí gegn 5000 króna skila- tryggingu. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen sf., Ármúla 4, Reykjavík, Kjartansgötu 13, Borgarnesi. Lyfsöluleyffi sem forseti íslands veitir Lyfsöluleyfið á Isafirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 2. júní 1973. Umsóknir sendist landlækni. Samkvæmt heimild í 32. gr. lyfsölulaganna nr. 30 29. apríl 1963 er viðtakanda gert skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfjabúðarinnar. Lyfsöluleyfinu fylgir leyfi til lyfjaútsölu sbr. 44. gr. lyfsölulaga í Bolungarvík og Súðavík. Leyfið veitist frá 1. ágúst 1973. Heilbrigðis- og tryggamálaráðuneytið, 2. maí 1973. Götusópoii (tyksugubíll) Morris WF-120 vörubíll árgerð 1965, búinn 1 stk. af notuðu Silkiborgar-ryksugutæki, árgerð 1968. Tankstærð 4000 lítrar. Síðast þrýstiprófuð í sept. 1972. Undirvagn var síðast sýndur og sagður í góðu lagi í sept. 1971. Espholm-þjappa, sem gengur fyrir 2 cyl. sérvél. Allt í góðu standi. Selst f.o.b. Kaupmannahöfn fyrir danskar kr. 12000.— Staðgreiðsla. BEWU INGENIÖRFIRMA A/S, Roholmsvej 19—21, DK-2620 Albertslund, Danmark. Sími (01) 649922. Telex 19741. Skeyti „BEWULCO.“ Meicedes Denz Unimog 4ra cyl. dieselknúinn vörubíll, model 411.117, ár- gerð 1962. Nýupptekin vél, sem hægt er að tengja við vökvadrifinn hleðslucylender. Burðarþol um 1200 kg. 4 hjólþan mismunadrif á báðum öxlum. 6 áframgírar og 2 afturábak. Aflúttak áfram og afturábak. Bílstjórahús úr stáli, gulur litur, gott ; ástand. ; Verður seldur f.o.b. Kaupmannahöfn fyrir danskar ! krónur 18000.— Staðgreiðsla. BEWU INGENIÖRFIRMA A/S, ! Roholmsvej 19—21, DK-2620 Albertslund, Danmark. Sími (01) 649922. Telex 19741. Skeyti „BEWULCO.“ í DAG HÖFUM VIÐ SÝNINGU (OG SÖLU) Á HINUM VINSÆLU „SILENTNIGHT“ RÚMUM - RÚMGÖFLUM - RÚMÁRREIÐUM úsumt tilheyiundi, með uðstoð sölustjóiu „SILENTNIGHT" VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST 0G KJÖRIN DEZT - NÆG RÍLASTÆÐI IIIJÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 @10-600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.