Morgunblaðið - 04.05.1973, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
W 'i IkM K\K\f. 'P. y IL \i KMv'sT,1 AIYIW’A A'l | 1 = = §| %
Ferðoskrifstofustorf
Óskum að ráða vel menntaða, áhugasama og
röska stúlku til símavörzlu og skrifstofustarfa
nú þegar eða síðar.
Umsækjendur leggi fram skrifega umsókn með
greinargóðum upplýsingum og meðmælum, ef
fyrir hendi eru. — Engar upplýsingar veittar í
síma, en umsækjendur komi til viðtals föstu-
daginn 4. maí klukkan 16—18.
FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN,
Austurstræti 17.
Múrorur — múrurar
Múrara vantar til að múra stigahús að utan. —
Raðhús og einbýlishús að utan og innan
GÍSLI HAFLIÐASON,
múraram., simi 82479.
Afgreiðsfumuður
Óskum að ráða afgreiðslumann nú þegar.
GEYSIR HF.
Óskum eftir
að ráða starfsmann, sem gæti annast arðsemis
útreikninga í fiskverkunarframleiðslu.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, send st Mbl., merktar: „747".
HÓTEL HOLT
Óskum eftir uð rúðu
nú þegur
1. Konu til ræstinga og fleiri starfa, dagvinna.
2. Konu t Buffet, dagvinna.
3. Stúlku til símavörzlu, vaktavinna.
Upplýsingar í dag á milli kl. 4 og 6.
HÓTEL HOLT.
1-2 kennurur óskust
að Héraðsskólanum á Laugarvatni næsta
vetur.
Aðalkennslugreinar:
Eðlisfræði, stærðfræði, og náttúrufræði,
einnig danska, enska og teikning.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 99-6112.
Næturvörður
Viljum ráða nú þegar karlmann til næturvörzlu
með ræstistörfum við stórt heildsölufyrirtæki
í Reykjavík. — Umsóknir með upplýsingum um
heimilisfang, símanúmer, núverandi og fyrri
störf og atvinnuveitendur, aldur og annað sem
málí skiptir, óskast sendar afgreiðslu Morgun-
blaðsins, merktar: „Næturvörður — 724". —
Meðmæli óskast ef til eru, og verða þau end-
ursend umsækjanda innan fárra daga.
Lugermuður
Ungur, röskur maður getur fengið vel launað
starf á lager verzlunar.
Nafn, heimilisfang og símanúmer sendist afgr.
Mbl. fyrir 7. 5., merkt „Lagermaður — 8423.
Viljum rúðu stúlku
til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist Mbl., merkt: „Skrifstofu-
störf — 8432“.
Bifreiðustjórur
Okkur vantar nú þegar vaktmann og bifreiða-
stjóra. Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra
farþegabifreiða.
Upplýsingar i símum 20720 og 13792.
LANDLEIÐIR HF.
Rúðskonu
Fullorðin kona óskast til ráðskonustarfa. Einn
roskinn maður í heimili. Gott húsnæði.
Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ráðskona —
8098“.
Stúlku eðu piltur
óskast til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar á staðnum.
KJÖRBÚÐ LAUGARÁS,
Norðurbrún 2.
Afgreiðsfu — bækur
Bókaverzlun, staðsett í miðborginni, óskar eft-
ir að ráða fólk til afgreiðslustarfa. — Tungu-
málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir, merktar: „Bækur — 8429“ sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 15. maí.
Störf í kjötvinnslu
Viljum ráða kjötiðnaðarmenn og nemendur í
kjötiðn. Ennfremur aðstoðarmenn, sem vanir
eru kjötskurði.
Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson i síma
86366.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA,
AFURÐASALA.
Kjötiðnuðurmuður
óskast sem fyrst, einnig aðstoðarmaður og
stúlka í kjötvinnslu vora.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum.
SÍLD OG FISKUR.
Hufnurfjörður
Afgreiðslustúlka óskast í fatnaðarverzlun hálf-
an eða allan daginn.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf, sendist Mbl. fyrir 10. maí nk., merkt:
„Verzlunarstörf — 746“.
Lugermuður
Röskur og áreiðanlegur maður getur fengið
vel launað starf á lager vorum.
Upplýsingar veittar i dag og fyrir hádegi á
morgun í skrifstofu vorri (ekki í síma).
HÚSGAGNAHÖLLIN,
Laugavegi 26.
Drútturbruut
Kefluvíkur hf.
óskar eftir að ráða vélvirkja, skipasmiði og
menn vana smiðum, einnig verkamenn og
slippvinnumenn.
Upplýsingar í skrifstofunni eða hjá verkstjór-
anum. — Símar 1335 — 2055.
Afgreiðslumuður
Viljum ráða afgreiðslumann í varahlutaverzlun
vora.
EGILL VILHJÁLMSSON HF.,
Laugavegi 118.
Bifreiðusmiðir
Viljum ráða bifreiðasmið eða réttingarmann.
Einnig aðstoðarmenn í réttingarverkstæði og
málningarverkstæði.
BÍLASMIÐJAN KYNDILL,
Súðarvogi 34, sími 35051.
Kuupfélugið Þór, Hellu
vantar verkstjóra í trésmiðju. Einnig vantar 2
bifreiðaviðgerðarmenn, 1—2 járnsmiði og 1 raf-
virkja.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn, Hilmar
Jónsson, sími í skrifstofu 99-5831. Heimasimi
99-5886.
Skrifstofustúlku
óskast sem fyrst til almennra skrifstofustarfa.
Eiginhandarumsóknir leggist inn í skrifstofu
vora, Bergstaðastræti 37.
SÍLD OG FISKUR.
Skrifstofustúlku óskust
Öskum að ráða skrifstofustúlku til framtiðar-
starfa. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta
skilyðri. Þarf að geta hafið störf nú þegar.
Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl., merktar:
„34“.