Morgunblaðið - 04.05.1973, Page 19

Morgunblaðið - 04.05.1973, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1973 19 Atvinna úti ú Inndi! Atvinnurekendui Vuntur 2 trésmiði vana innismiði. Lagtækir menn kæmu til greina. Upplýsingar í síma 37454. Verkumenn óskust AÐALBRAUT SF., Borgartúni 29, símar 81700 og 85350. Prenturur óskust Viljum ráða handsetjara og vélsetjara nú þeg- ar eða sem fyrst. PRENTSMIÐJAN EDDA HF. Fjölskyldumaður, sem hefur tíma í járnsmíði og vélvirkjun, óskar eftir atvinnu úti á landi. íbúð til leigu eða kaups óskast, einnig á sama stað. Tilboð sendist á afgr. Morgunblaðsins fyrir 20. maí, merkt: ,,8426“. Suumustúlkur óskast hálfan og allan daginn. Stúlka óskast til aðstoðar við sniðborð. Nánari upplýsingar veittar í Skeifunni 15 (gengið inn að austanverðu) milli kl. 4—6. HAGKAUP. Viðskiptafræðingur getur bætt við sig verk- efnum. Margt kemur til greina, s. s. greiðslu- áætlanir, bókhald, lánsumsóknir o. fl. Vinnur sjálfstætt heima. Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,Túnaðarmál — 8317“. Bílusmíði — iðnnúm Röskur piltur, 16 ára eða eldri, getur komist að sem nemi í bílasmíði. Góð vinnuskilyrði og gott kaup. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og mennt- un (verknám iðnskóli), sendist Mbl. fyrir 8. 5. merkt: ,,Góðir framtíðarmöguleikar — 8012“. I Í B AC M íl I.O.O.F. 12 = 155548í = 9.O. I.O.O.F. 1 = 155548= 9. O. Kvenfélag Háteigssóknar heíur sína árlegu kaffisöl-u á Hótel Sögu sunnudaginn 6. maí kl. 3—6, Tekið er á móti kökum og öðru ti'l kaffisöl- unnar að Hótel Sögu sama dag frá kl. 10—12. Nánari uppl. gefa Þóra Þórðardóttir, sími 11274 og Sigríður Benónisdóttir, sími 82959. Fundur verður í Sjómanna- skólanum miðvikudaginn 9. mai. — Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aöalfundurinn verður að Domus Madica við Egilsgötu föstudagin.n 4. maí kl. 8.30. Félagskonur, fjölmennið og munið skírteinin. — Stjómin. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldin í Kven- félagi Laugarnessóknar mánu daginn 7. maí kl. 8.30 i fund arsal kirkjunnar. Flutt verður erindi með skuggamyndum um tízkuklæðnað fyrr og nú. Stjórnin. Basar og kaffisala Föstudaginn 4. maí kl. 2 hefst í sal Hjálpræðishersins basar og kaffisala. Margir góðir munir. Komið og styrk- ið gott málefni. Hjálpræðisherinn. Gönguferðir 6. maí 1. Gönguferð á Esju. 2. Gönguferð á Móskarðs- hnjúka. Farið verður frá bílastöðinni við Arnarhól kl. 9.30. Uppl. í skrifstofunni á laugardag kl. 2—4. öl'lum heimil þátttaka. Farfuglar. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Venjuleg fundarstörf. Eftir fund félagsvist og kaffi. Æ.t. Sniðskólinn Sniðkennsla. Dömu- og barnafatnaður, síðbuxur. Síðasta námskeiðhefst 9. maí Innritun í síma 34730. BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR, Laugarnesvegi 62. Carðahreppur — H afnarfjörður Þeir, sem haft hafa garðlönd í sunnanverðu Hrauns- holti, eru beðnir að endurnýja leyfi sitt fyrir garð- landi með því að greiða kr. 300.— í skrifstofu Garðahrepps fyrir 15. þ.m., annars verður garð- landinu úthlutað öðrum. Sveitarstjóri. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Rauðarárstíg 1-13. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Digranesveg. Sími 40748. EGILSSTAÐIR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. HELLISSANDUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. MORGUNBLAÐIÐ, sími 10100. YTRI-NJARÐVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðs- manni, sími 2698, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS LANDSFUNDUR SJALFSTÆÐISFLOKKSINS Ungir landsfundarfulltrúar eru hér með minntir á sameiginlegan fund allra ungra lands- fundarfulltrúa, er haldinn verður í TJARNARBÚÐ, NIÐRI, sunnudaginn 6. maí, kl. 17—19 (5—7). Er áríðandi að sem flestir landsfundarfulltrúar mæti vel og stundvíslega. Samband ungra Sjálfstæðismanna. Haf narf j ördur Landsmálafélagið Fram heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, föstudaginn 4. maí, klukkan 8.30. FUNDAREFNI: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Bæjarmál. Málshefjandi Ámi Grétar Finnsson bæjarráðsmaður. STJÓRNIN. Skýrsluvélavinna Óskum að ráða operator til vinnu í skýrsluvéla- deild félagsins. Umsóknir um starfið með upplýsingum um aldur og menntun leggist inn á skrifstofu félagsins fyrir 8. maí. HF. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Herbergjaþernur P Óskum að ráða nú þegar konu á aldrinum 30-55 ára til þernustarfa. Vaktavinna. I U' I kli Upplýsingar veitir móttökustjóri virka daga milli klukkan 14—16. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.