Morgunblaðið - 04.05.1973, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
KARL VILHJÁLMS-
SON - MINNING
KARL Vilhjálímsson loftsfkeytia-
maöuir lézt á Hraifinistu 25. apríl
sl eftir laogvaraindi veiikindi. —
Hairrn var faeddur 12. júinli 1899
í Kéfliaivík og hét fuliiu naíini
Karl Axel Vilhjáiimur. Foreldrar
hanis vara hjónin VilhjálrniU'r
Bjartnaision oig Guðný Magnús-
dófctir, sem þar bjuggu. Karl ólist
upp í Keifliaivik og fór snamima
að vimnia fyrir sór. Lei<5 hans iá
t
Móðursystir min,
Kristín Halldórsdóttir
frá Rein,
lézt í sjúkrahúsi Akraness
2. maí.
Jarðiarförin auglýst siðar.
Fyrir hönd vamdamanna,
Gróa Gunnarsdóttir.
t
Úitfför systur miiinar,
Guðnýjar 1».
Guðjónsdóttur,
fyrrv. kaupkonu,
Ljósheimum 20,
fer fram frá Fossvogskirkju
iaiugardagiinn 5". maí M. 10:30.'
Þeim, sem wMtíu májmast
hinnar látnu, er vmnsamiega
benit á láknarsitofnanir.
Sigríður Guðjónsdóttir
Arnason.
siiöan tU Reykjavík'ur. Hann
vann liengi hjá Hans Petersen
við aifgreiðsliu og ljósmyndun,
en á 3ja tiugi aidarfomiar brauzt
hann til mennita. Karl fór á lloift-
skeytaskióla í Björgvin í Noregi
og lauk þaðan prófi með láði.
Tunigumáilainám 3á létt fyirir hon
um, og hieyrt hef ég þess gietið,
að á sfcólianium í Björgvin hafi
hann verið með haestu eiintounn-
ir í norsfcum stíl inoraan uim alla
'Norðmennina. Hann náði góðu
vaidd á ensku og liagði fyrir sig
frön'sfeunám um tíma. Að 'lokniu
námi gerðist hann loftsikeyta-
maður á íslenekum og brezkum
togiurum, en rétit fyrir siíðari
heimisstyrjöld hœtti haran á sjón-
um. Á stríiðsárunum var hann
uansjóniairmaður loftskeytastöðv-
ariranar í Guifiun'esi og bjó þar.
Reyndi þá oift á stjómvizku
Karlis vegna samsikipta við ensk-
an og ameriskan hor, en loft-
slkieytasitöðin gegndi þýðingar-
miiklm og viðkvæmu hiiutverki' í
sambandi við hersetuna. Eftir
strlðið starfaði Karl við Radíó-
vertostaeði Landsisdma Is'iiands og
varan þar, meðain honium entist
heilsa. til. Var hann síðasí fuil-
tírúi þar oig annálaður fýrir
regliusemi og öryggi í starfi. —
Símamienn fólu Kairid ýmis trún-
aðarstörf, hann sat t. d. mörg
t
Kani Jónsson,
Trvggvaakála,
verður jarðsumginai ftá Sel-
fosskirkju l'augard'agmn 5.
rniaí kl. 2 eh.
Brynjólfur Gíslason.
t
Faðir okkar,
ÓLAFUR EINARSSON
frá Grimslsek i Ölfusi,
andaðist í Landakotsspítala að morgni 3. maí.
Fyrir hönd systkina okkar og annarra vandamanna,
Sigrún Ólafsdóttir, Vilborg Ólafsdóttir.
t
Eiginmaður minn,
UNNAR BENEDIKTSSON,
Hveragerði,
lézt að morgni hins 3. maí í Borgarspítalanum í Reýkjavík.
Valgerður Eliasdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
bróðúr okkar,
EIRlKS ÞORLAKSSONAR,
Hvild við Vatnsveituvag,
Systkini hirts lártna.
t
Hjartaniegar þakkir fyrrr auðsýnda samúð og vinarhug við
fráfall og útför
PÉTURS GUNNARSSONAR,
forstjóa.
Þóra Magnúsdóttir,
Magnús Pétursson, Ufmur Kristinsdóttir,
Gunnar Pétursson, Sigurlaug Pétursson,
Soffía Pétursdóttir, Pétur Magnússon.
fastur liður á hverjum suiraniu-
degi, aið Kalli fór með mig í bíó
kL. 3. Þar sat hainra mieð mig
ábúðarmiki.ll og vlrðulegur inin-
an um aliLam krakkiaislkiríiiinn. —
1 þessuim bióferðum var adltaf
komið við á Raddóverki&tseði
Lanidssimáinis við Sölvhólisigötu
til iað sikipta um kort í stimpil-
klukku, en það annaðdsit Kaili.
Stuiradum kom fyrir, að Kalii
fékk sér sopa úr flösfou inni í
sfcáp og bað mig þá að segja
Guðnýju ekki frá, og áttum við
það lleyndarmál saman, þegar
heim kom. Við vorum trúnað'ar-
vinir. Guðný og Kalii voru eitt
af ævintýrum æsfcu miranar. —
ALltiaf var jafn spermandi að
korna í heimsókn tii þeirra, og
stundium fékk ég að vena þar
yfir nótt. Þá var látið með mig
og leikið.
Árið 1963 fékk KaJM alvarleg-
an blóðtappa, seim liarraaði að
nokkiru stjómtaugar hans á
hægri hlið. Þrátt fyrir miQda erf
iðlieika hélt hann áfram að
vinraa hluta úr degi í nókkur
ár, en hætti sáðan alveg. Glað-
iyindi hans og gamansemi voru
þó sem áður í öndvetgi. Sáðiustu
árin voru þeim hjónum erfið
þrátt fyrir frábæra hjálp ná-
grainna. Nú haía þau feingið að
siafnast tiil feðra sinna með
stuttu miMibiIi. Þau eiu fyffliiega
verðug hvíldarinraar.
Isaifirði, 30. apríl 1973.
Guðjón Friðriksson.
•þing B.S.R.B. fyrir þeirra hönd.
Árið 1932 fcvæntist Karl Guð-
nýju Guðjónsdótitur matreiðsiu
konu, ættaðri úr Hraunhreppi á
Mýrum. Þeim varð ekki bama
auðið. Þau skópu sér meinninig-
arlegt heimild, eignuðust íbúð að
Dunhaga 17 og bjuiggu þar hin
siðari ár, þangað til í fynra, að
þaiu fluttu að.Hraafmstu. Þar and
aðist Guðný í október sl.
Kairi Viihjálmsson var í með-
aiLagi sár, settlegur og virðuleg-
ur í fasi. Hann var nokkuð rið-
vaxiran mieð undariega imjóa fót-
lleggi miðað við gildleilká að
öðru leyti. Andlit hans var vel
sfcapað, noktauð hóldugt Karal
var glaðlyndur, orðheppinn og
hafði góða firásagnar- og kímni
gáfu. Skap hans var rifct og
hann lét eragan vaða ofan í sig.
Hann tjáði sig á skiputegan og
ljóssun hátt, bæði munnlega og
sikriifliega. Rithönd hans var með
þeiim feguirri, sem ég hef séð.
Regliumaður og snyrtimenni var
hann rraeð afbrigðum, og skyldi
aBt vera á smum stað. Hiann
hatfði gaman af því að gleðjast
með víni, einfcum á beztu áraum
sínum.
Böm dróguist að KaiLla eiints og
segullil að stáll EJkki er ofsöguim
sagt, að hann hafi verið bezti
viniur miran á fyirstu bemsteu-
dögum mínum, þó að nœstum
hálf öld hafi slkllið okkur að í
ámum. Mjög náin temigsl voru
milili foreldraa minnia og þsirra
Gmðnýjar og KaWa, en Friðrik,
faðir minn, var bróðir Guðnýj-
ar. Þau áttu m. a. sumarbústað
saman við Elliðavatn. Þar var
liöngum dvialið um sunriur. Ein
af fýrstu minninigum ménum er,
að ég vafcntaði upp um miðja
nótt þar í sumarbústaðnum, fór
á fliakk upp á eigin spýtur og
haÆraaði irani í herberagi hjá Guð-
nýju og Kalla. Þar skraeið ég
yfir bumburaa á KaMa og sofn-
aði fyrir ofan hann I fullkomrau
öryggi. Skömmu siðar fór alllt á
tjá og tundur hjá ftxreldrum
minum, þegar mán var saiknað.
Einis er mér minntsstætt, þegar
við mátamir leidduimist um mó-
ana, og ég datt um hverja þúif-
uraa á fætur airaraarari og sagði
jafnan rneð minu bamsiiaga orð-.
færi: „KaWi datt“. Þeitta var síð-
an haÆt að orðtaki i fjölskyld-
unni.
Um langt 3keið, þogar ég var
á að gizka 5—6 éraa, vair það
Finndís Helga Péturs-
dóttir — Minning
Fædd 28. ágúst 1928.
Dáin 27. apríl 1973.
Hinn 27. apraíl síðastliðinn and
aðist að heimili sínu, Nýjabæ í
Vogum, Finndís Pétursdóttir.
Hafðí hún átt við vanheilsiu að
stríða, hin síðari ár, sem aðeins
hennar nánustu þekktu. Finndis
var fædd að Dagverðamesi í
Klofningshreppi, Dalasýslu og
ólst hún þar upp hjá foreldrum
sínu-m, Elísabetu Finrasdóttur oig
Pétri jónssyni, sem nú búa að
SólvöUum í Vogum í hárri-^eili.
Finndis naut ekki langrar skóla
göngu í æsku, en aflaði sér því
meiri fróðleiks með sjálfsnámi,
jöfnum höndum bóklegu og verk
legu. Hún stundaði nám við Hús
mæðraskólann að Löngumýri,
Skaigafirði vetrarlangt og lauk
þaðan prófi með frábærum
áraragri. Með foreldraum sínum
fluttist Finndís úr Dölum og suð
ur í Voga og kynntist hún þar
eftiriifandi manni sinum, Guð-
laugi AðaLsteinssyni, settuð-
um frá Fáskrúðsfirði. Um jólin
1952 giftu þau sig og stofnuðu
heimili að Nýjabæ í Vogum og
hafa búið þar síðan. Finndís og
Guðlaugur eignuðust þrjú böm,
eiwn dreng og tvær stúlkur, sem
öll eru á lifi og búa í foreldra-
húsum. Tvö elztu bömin, Pétur
Fell og Elisabet starfa við fyrir-
tæki föður síns, en Aðalgerður,
sem er yngst er bam að aldri.
Þau hjónin, Finndís og Guðlaug
ur, gerðust sraemma á búskapar-
árum sínum hin athafnasömustu
í fraimkvæimdutm. Réðust þau með
al annars í það að byggja sam-
komuhús af eigin rammleik og
ráku það nokkur ár, en seldu
það siðar félagasamtökum sveit-
arinnar. Um svipað leyti hófu
þau rekstur fiskvinnslustöðvar.
Hefur Finndís alia tíð verið
hægri hönd marans síns um
ákvarðanir í atvinnurekstrin-
um og annazt bókhald og bréfa-
skriftir með því handbragði sem
henni var lagið. Með Finndiísi
Pétursdóttur er fallin i valinm
myndarkona, sem eigiramaðura,
böm, foreldrar, frændlið og vin
ir sakna, en flytja innilegustu
þakkir fyrir samfylgdina á jarð-
lífsgöngunni. Z.
Magnús Gunnarsson
Ártúnum — Kveðja
Móðiir okkar, tengdamóðir og
aimma,
Guðný Guðnadóttir
frá Kskifirði,
verðiuir jarðBun'giin frá Þjóð-
kirakjuiranii í Hafraarfirði föstu-
dagáinin 4. miaá fcl. 2 sd.
Helgi Einþórsson,
Jónina Finþórsdóttir,
Arnór Sigurðsson,
Signrður Amórsson,
Gnðni Amórsson.
Fæddur 13. júlí 1896.
Dáinn 13. apríl 1973.
ÞEGAR ég var fjórtán ára réðst
ég sem léttadraenigiura tiil Magnús-
air bónda Gumniarassonar, að Ár-
túnum á RjamgájrvöliLuim. Ég var
þar ölum ókunnug’ura þá, og það
vair ekfei hátt á mér risið, þegar
heimafóik mitt, er fylgt hafðd
mér, ók úr hlaði. Ég vair bæði
hnlípinn og kvíðinn og átti þá
ósk heitasita að ég hef ði aldraei
á þemmam bæ koimið, og mér
fammst húsbándiLnm fjiarri þvi að
vieraa viiragjaimlegu'r í viðmóti. —
Þairraa var í mörgu að snúast,
og táminn eklki ætlaður til að
vorikienna sjáifum sér.
Fljótlið'ga vorau mér flengin
verfeeifni seim að mánum dómi,
Þakka aiuiðisýinda samúð við
andliát og jaraðarför föður
míns,
Sigurðar Ólafssonar,
Krossi, A-Landeyjum.
Ólafur Sigurðsson.
vorau mér ofviða, og maragan dag-
inn vara ég að því feominn að gieif-
ast upp, og mér fannst ég ekád í
miklu áliti heimiliisfólks. Smém-
saman fór þetta þó að breytast,
ég bara í seran virðinigu og ótita
fyrir Maigmúsi, og þegair ég var
flairinn að standa nokkum veg-
inn í stykkirau, var virðdiragin ein
eftir.
Magraús vara ®vo seintefeinn
maðura, að eftira þriigigja sumraa
vist og ótai hedmsólknir síðar
veit ég vart hvort ég heif efni á
að seigjaist hafa þelkikt hann, an
Víst er að orðvaraari manni hef
ég lelkfei kynnzt. Sllikir miemn,
sem svo duilir erau, hafa oft
mikinn og góðan mann að
geyrraa, og þegar ég lát til bafea,
vil ég aragum fremur Mkjast,
eirada «r mér fylliliega Ijóst,
hverasu gott mér varað af mánum
saimiviistum við þig, og niú þafcfca
ég þér hveraja þá stund, og nú
þaiklka ég þér ar þú lézt mig
hlaiupa era ég vildi ganga, Ég
ikveð þig með sökniuöi, Maigmús
vinur minin og fyrinmiynid, og
bera þér kiveðju fiimm áraa systur
mdnnair, er áitti því iámii að
flagnsa, að mega njóta samvista
við þig litlia stund, sem ég veit
að henni veraðuir lenigi mimnis-
stætt.
Magnús Grímsson,