Morgunblaðið - 04.05.1973, Side 30
30
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973
Bikarkeppni Skíða
félagsins lokið
ÞRIÐJA og Mðasta svigmótið í
bikarkeppni Skiðafélags Reykja-
víknr var haldið í brekkunum
við Skíðaskála Ármanns laugar-
daginn 28. april. Er mótið hófst
kiukkan 15 e. h. var stormur og
fimm stiga frost, snjórinn harð-
ur og sveil á mörgum stöðum.
Lagðar voru tvær brautir, önnur
fyrir eldri flokkana, hin fyrir
þá yngri. Keppendur voru um
hundrað frá Ármanni, KR, ÍR
ogSR.
Hlið voru flest 36, en fyrir
yn.gri flokka.na voru hliðin 20.
Brautarlenigd fyriir eldri flokk-
atna var 350 metrar, falihæð 110
metrar, fyrir yngri flokkana var
brautarlengd 300 m og failhæð
80 m.
Að keppminni lokinni ávarpaði
mótsstjórinn, Jónas Ásgeirsson,
keppendur, en sáðan voru silfur-
bikaramir, 21 að töJu, afhenitir
eiguxvegurunum. Verzlunin Sport
val gaf bikara þessa og urðu úr-
sliit í bikarkeppninni sem hér
eegir:
Stúlkur 10 ára og yngri
1. Ása Hrönn Sæimumdsd. Á 57,3
2. Auður Pétursdóttir Á 65,9
3. Þórunn Egiisdóttir Á 66,0
Heildarúrslit úr þrem mótum
1. Ása Hrönn Sæmundisdóttir Á
2. Auður Pétursdóttir Á
3. Ásdis Alfreðsdótltir Á
Stúlkur 11 og 12 á.ra
1. Steinunn Sæmundsd. Á 72,8
2. Nína Helgadóttir ÍR 84,6
3. Maria Viggósdótfir KR 85,5
Heildarúrslit úr þrem mótum
1. Steinunn Sæmundsdóttir Á
2. María Viggósdóttir KR
3. Nína Helgadóttdr ÍR
Stúlkur 13, 14 og 15 ára
1. Helga Muiler KR 90,9
2. Guðbjörg Ámadóttir Á 101,2
3. Anna Día Erlingsd. KR 103,9
Heildarúrslit úr þrem mótum
1. Jórunn Viggósdóttir KR
2. Guðbjörg Ámadóttdr Á
3. Arana Día Erlingsdórtir KR
Drengir 10 ára og yngri
1. Ríkharður Sigurðsson Á 56,1
2. Kormákur Geirharðsson Á 60,4
3. Guðmundur Ingason Á 61,8
Heildarúrslit úr þrem mótum
1. Rilkharður Sigurð&son Á
2. Kormálkiur Geirharðsson Á
3. Einar Últfsson Á
Drengir 11 og 12 ára
1. Lárus Guðmumdsson Á 78,5
Sigurvegararnir í bikarkeppni Skíðafélags Reykjavíkur með verðlaunagripi sína.
2. Helgi Geirharðsson Á
3. Árni Þór Ámason Á
Úrslit úr þrem mótum
1. Lárus Guðmundsson Á
2. Helgi Geir'harðsson Á
3. Kristinn Sigurðsison Á
78,9 Drengir 13 og 14 ára
79,0 1. Ólafúr Gröndai KR
2. Bjöm Ingólfsson Á
3. Ragnar Einarsson ÍR
Úrsiit úr þrem mótum
1. Ólaifur Gröndal KR
2. Bjöm Ingóifsson Á
3. Hilmar Gunnarssom Á
77,1
81,7
91,3
Drengir 15 og 16 ára
1. Guðmi Ingvarsson, KR
2. Þorvaidur Jensson KR
3. Krisitján Kristjánsson Á
84,3
87,6
87,9
Úrsllt úr þrem mótum
1. Guðmi Ingvtarssom KR
2. Þorvaidur Jemssom KR
3. Kristján Rristjámssom Á
Landskeppni á skíðum
við Skota um n.k. helgi
DAGANA 5. og 6. maí n.k. fer
fram landskeppni á skíðum við
Skotiand, keppni sem þessi var
fyrst háð á ísafirði árið 1970 og
lauk þeirri keppni með sigri Is-
lendinga. Nú verður keppt í Hlíð
arfjaili fyrir ofan Akureyri og
verður gaman að sjá hver úrslit
in verða að þessu simni. Keppend
ur verða 4 karlar og 3 konur
frá hvoru landi og verður keppt
í svigi og stórsvigi. Skíðaráð Ak-
ureyrar sér um framkvæmd
mótsins og verður Hermann Sig-
tryggsson, Akureyri fulltrúi
KNATTSPYRNUMENN meist-
araflokks ÍBK notuðu frídag
verkalýðsins, 1. maí, til að sigra
Akurnesinga í litlu bikarkeppn-
Inni. Leikið var á Akranesi í leið
indaveðri og lauk leiknum með
sigri Keflvíkinga, sem skoruðu
eina mark leiksins. Auðvitað var
það markakóngurinn Steinar Jó-
hannsson sem skoraði og eru
þau nú orðin ærið mörg mörkin,
sem hann hefur skorað á þess-
ari nýhöfnu knattspyrnuvertíð.
Skíðasambandsins við fram-
kvgemd mótsins.
Islenzku keppendumir hafa
verið valdir og verður iiðið þann
ig skipað:
Margrét Baldvinsdóttir, AK
Margrét Þorvaldsdóttir, AK
Margrét Vilhelmsdóttir, AK
Áslaug Sigurðardóttir, R
Haukur Jóhannsson, AK
Ámi Óðinsson, AK
Hafsteinn Sigurðsson, Isaf.
Gunnar Jónsson, Isaf.
Guðjón Ingi Sverrissoin, R
Til vara Verða þau Guðrún
Frímannsdóttir, AK, Björn Har-
Mark Steinars kom í fyrri hálf-
leiknum, og í seinni hálfleik
tókst Skagamönnum ekld að
skora þrátt fyrir að þeir lékju
undan vindinum sem var allmik
111.
Staðan í litlu bikarkeppninni
er nú þessi, þegar leiknir hafa
verið sjö leikir:
IBK 4 2 11 8-4 5
UBK 4 12 1 8-8 4
ÍBH 3 111 4-6 3
lA 3 1 0 2 3-5 2
Hafsteinn Sigurðsson — fyrir-
iiði skíðalandsliðsins.
aldsson, Húsav. og Jónas Sigur-
bjömsson, AK.
Þessi hópur ætti að vera mjög
sterkur eftir frcimmistöðu ein-
staklinganna á siðasta skiða-
landsmóti að dærna. Haukur Jó-
hannsson vairð t.d. tvöfaldur Is-
iandsmeistari, Margrét Baldvins
dóttir hlaut þrenn gullverðlaun
og Hafsteinn Sigurðsson, sem er
fyrirliði liðsins sigraði í stór-
svigi. En mótstaðan verður ef-
laust mikil því skozka landsliðið
er skipað ungu og efnilegu skíða
fólki, sem keppt hefur viða um
Evrópu við góðan orðstir.
IBK vann IA
Auðveldir sigrar
Fram og KR
KR og Þróttur léku í
Reykjavíkurmótinu í knatt-
spyrnu á mánudaginn og sigr
uðu KR-ingar auðveldlega
með fjórum mörkum gegn
engu. Sigurþór skoraði tvö
markanna og Halldór Sigurðs
son og Bjöm Pétursson sitt
markið hvor.
Á þriðjudaginn léku svo
Fram og Víkingur og var þar
sömuleiðis um öruggan sigur
að ræða, Fram skoraði 4
mörk á móti einu marki Vík-
inga. Mark Víkings skoraði
Eiríkur Þorsteinsson, en fyr-
ir Fram þeir Eggert Stein-
grímsson (2), Simon Krist-
jánsson og Guðgeir Leifsson
átti Lokamark leiksins gegn
sínum gömlu félögum í Vík-
ingi.
Firmakeppnin
í handknattleik
I kvöld föstudaginn 4/5 fara
þessir leikir fram:
M. 19.00 Bæjarleiiðir —
Sllppfélaigið
— 19.25 Lcundissiiminin —
Morgurablaðið
— 19.50 Slátuirféiagið —
P. Edda
— 20.15 Blikk og stál —
Breiðholt
— 20.40 Héðinn — Skattsitofan
— 21.05 Heklia — Lögreglan
— 21.30 Stáiiveir — Hótel Saga.
1X2
GETRAUNIR
í ÞESSARI viku brjótum við
heilann um síðasta getraunaseð-
iJ'nn, en getraunir fara í sumar-
Jeyfi um næstu helgi. Getrauna-
seðilinn verður að hafa borizt
Getraunuim fyrir ld. 14 á morgun
en þá er flautað til leiks í úr-
slitaleikjum ensku og skozku
bikarkieppmanna.
Getraunaspá Mbl. að þessu
sinn: er grunduð á spádómum
danskra og enskra getspekiraga
svo og R. L. og er hún byggð
upp á kerfi, sem kostar átta get-
rauraaseðla.
Leeds — Sunderland 1
Rangers — Celtic 1 2
Þróttur — Vaiur 2
Víkingur — Ármann 1
Breiðablik — l.B.H. 1
Í.B.K. — Í.A. 1
B. 1901 — AB 1
B 1903 — KB x 2
Frem — Aiborg 1
Köge — Nestved 1 x
Randers — Hvidovre 2
Vejle — AGF 1
R. L.
Ragnhildur æfir og
keppir í Englandi
HLAUPADROTTNINGIN úr
Stjömunni, Ragnhildur Páls-
dóttir, heldur næstkomandi
miðvikudag til Englands, þar
sem hún mun dvelja við æf-
ingar og keppni í hálfan ann-
an mánuð. Ragnhildur mun
taka þátt í sjö mótum víðs
vegar um Engiand i þessari
för sinni, en auk þess æfa und
ir leiðsögn enska þjálfarans
Ron Ward, sem dvaldist hér á
landi fyrir skömmu. Meðal
mótanna má nefna Engiands-
mót unglinga sem fram fer
12. maí, sldlyrði til þátttöku í
þvi móti er að hafa hlaupið
1500 metrana á 5.05.
Ragnhildur ætlar sér þó
meira en að hlaupa undir
þeim tíma, hún ætlar sér að
setja nýtt Islandsmet bæði i
800 og 1500 metrum og ná lág
mörkunum fyrir Evrópumót
unglinga. Þau eru 4.40 í 1500
m og 2.13 í 800 m. Ragrthild-
ur hefur haft nokkra yfir-
burði á þessum vegalengdum
undanfarið og artti hún að
geta bætt tima sína í Eng-
landi, en þar fær hún örugg-
lega erfiða keppinauta.
Ragnhildur stundar nám i
gagnfræðaskólanum í Garða-
hreppi, en skóiastjórinn veitti
henni góðfúslegt leyfi til þess
arar ferðar, þó svo að skóla
sé ekki lokið. RagnhiLdur ætl
ar þó að setjast á skólabekk
í Englandi og verður í sama
skóla og jafnaldra hennar
Lynra Ward, sem hér keppti
nokkrum sinnum fyrr í vetur.