Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 04.05.1973, Síða 31
MORGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAl 1973 31 I Heimilið ’73 — sýning Kaupstefnunnar dagana 17. maí — 3. júní og getur hitað mat á örskömim- DAGANA 17. maí til 3. júní 1973 efnir Kaupstefnan í Reykja- vik hf. til áttundu vörusýningar sinnar í L,augardalsliöllinni í Reykjavík. Sýningln ber lieitið Heiniilið ’73. I»etta er þriðja af fjóruni stórsýningum kaup- stefnunnar, sem haldnar eru í Reykjavík á tímabilinu 1970— 1973. Veröid innan veggja var lialdin vorið 1970 og Alþjóðlega vörusýningin haustið 1971. höttu sýningarnar takast með ágæt- um, enda gestafjöldi þeirra sýn- inga um 120 þús. manns. Undirbúningur að sýningunni Heimilið ’73 hófst st.rax að lok- inni Alþjóðlegu vörusýningunni og hefur staðið yfir í rúmt 1 'A ár. Nú siðustu mánuðina hefur verið unnið af fullum krafti að öllum Jiáttum undirbúnings og f ramkvæmda. Otboð í sýning'una hófust í maí 1972 nmeð tilkynningu í fjölmiðíl- urn og útsendingu uppltýstinga tii utm 1500 iinnlenidira og erliendra fyirirtækja og aðifla. Að sögn Gísla B. Bjömssomar, stjómair- ma'nns K»upste fmnnnar voru þau fyrirtæki, sem áður hafa teikið þátt í sýningum, fyrst til að til- kynna þáitttöku í sýningunni í ár, og allt benti tiH þesis, að fyrirtsakm hefðu hagnazt veiru- lega á þátttöku i fyrri sýndng- um. Ails mumiu uim 100 fyrir- tæki taika þátt í sýningumni nú, og nær ölliuim sýningardieiMum ráðstafað nú þegar. — í þetta sinn fórum við þess á leit við fyrirtæikin að ráða -mann tiil að veita geistuim upplýsingar um vöruina, því á sýningunni 1971 fa'mnst okkuir bagalegt, hve margar deildir voru mannSaus- ar, og gestum þar af leiðandi ekki séð fyrir nægjanleguim upp- lýsingum — sagði Gísli eininig. Tilgangur sýniin'gairin'n'ar er að gefa laindsmönnum kost á að kynsnast á einium stað fra'm'boði þeirra hiutia, sem bústofn og rekstur heimilis varðar. Stærð sýningarsvæðis er um 4500 fm inni og úti, en að dómi stjómar- manna kaupstefinunnar er það aililt of lítið svæði, og i það minnsta véeri þörf á 1000 fm til — Fundur Nixons Framhald af bls. 1 Kína, seim þar fer fram, né held- ur villl hann heimsækja Fraklk- land sérstaklega núna, vegna fyrirhugaðrar Evrópuferðar sinn- ar í haust. I>ví var ákveðið að hitrtast í hluliausu landi. NÝR ATLANTSHAFSSÁTT- MÁLI I»að verða sjálfsagt mörg mál á dagskrá J>egar forsetarnir hiitt- ast í Reykjavík. En að heyra á embættismönnum bandaríska ut anríkisráðuneytisins verður hinn nýi Atlantshafssáttmáli sem Henry Kissinger nefndi fyrstur manna í ræðu í síðustu viku, eitt aðaiumræðuefnið. Margir tielj'a að ræða Kissingers, sem hann að sjálfsögðu hélt að undirlagi stjómarinnar, brjóti blað i samskiptum Bandaríkj- anna og Evrópu. Bandaríkin viðurkenndu þar opinberlega í fyrsta skipti að mjög alvarlegur ágreiningur rikti á ýmsum sviðum milli þeirra sjálfra og Evrópu. Kissinger lagði áherzlu á að Bandaríkin og einstök ríki Exrópu gætu ekki lengur rekið þjóðernislega eigin- hagsmunastefnu. Þá nefndi hann einnig Japan, sem hann kallaði „meginaðila" í vestrænni einjngu. Auk J>essa munu forsetarnir sjáfsagt fjalla ítarlega um við- skiptamál, um öryggi Evrópu, Miðausturiönd og fleira sem er of ariega á baugi. viðbótar til þess að geta með góðu móti haildið Alþjóðlegu vörusýningunia 1975. Á útisvæðiniu verða m. a. til sýnis: sumarhús, heil'sárshús, byggingairei'ningar o. fl. Á áhorf- enidapöli'ium er sérstök sýningar- deilld, sem í taika þátt Húsnæðis- mállastofnuin ríkisins, Iðnþróun- arsbofmu.n fstands og Reykjavíik- urborg, og þar geta vænitanliegir húsaik'aiupenduir fengið aliliar upp- lýsiwgar varðamdi húsaikaup og húsinæðismálail'án. Eiinnig verður sérstök Jerðamiálalkynining í veit- ingasal haUarininiar. — Mangair nýjungar í hús- búnaði haifa komið á markað- inn frá 1971 og að þessiu siinini verður væntaarliega litasjónva'rp til sýnis í einni deiidinini, og í samtaili við Samibandið mýlega fenigum við þær uppiýsingar, að fyrirtækið væri að reyna að fá hingað sérstaikan öreindaofn, sem nýkomimn er á markaðinn, MÝVATNSSVEIT 3. maí. Aðal'fiundur Laindieiigendafélaigs Laxár- og Mývatns var ha’dinn í Hótel Reynihldð í gænkvöldi. Mikið fjölmenmi sótti fumdimm, sem stóð yfir fraim á mótt. Her- móð'uir Guðmiumdssom setti fumid- inm og mefmdi fumdarstjóra Vig- fús Jónsson Laxamýri. Henmóður flutti skýrsl'u stjórna'rimmair þair sem raiktir voru helztu athurðir úr sögu fé- lagsiins umdamfarin ár. Meðal annairs Laxárdeiíurja. Þá mætti liögfræðingur Landeigendaifélags- ims, Sigurður Gi'sisuirarson, á fumdimm. Gaf hanm ýmsar at- hygliisverðar upplýsimigar varð- andi þessa dieiliu, svo og sam- komiulagsumleitanir. Voru hom- um þöikteuð margvíslieg störf í þágu féliaigsims frá upphafi. Rei'kniin'gar voru samþyklktir. Aðalmál fumdarins var Laxár- deilan og uirðu miiklar uimræður um máiið, og það samkomuliag, sem gert var mifli deiluaðila 20. marz sl. fyrir milligöngu sátta- maima j rikiss íj ómairi'nnar og stjómnar Laxárvirkjunar. Sam l>ylckt var á, fumdiniuim 'grumm- sa'mikiomiulaig það, sem gert hafði verið með attevæðum al'lra félagsimamnia, er fundinm sátu. Síðam fór fram kosminig stjórmar. Vair hún öil endurfcjörin sam- hlijóða, en hama steipa Hermóð- um tima (örfáum sekúndum í stað míniútna). I>á munu þrjú rússnesik fyrirtæki taka þátt í sýnimigumni, og er það í fyrsta stan, sem rússm'esik fyrirtæki tatea þátt í sýninguim oktear, sagði Bjarni Ólafsson fram- kivæmdastj óri sý'mingarinniar. Eins og áður siegir, verður sýningin dagama 17. maí tii 3. júnií og opim frá kl. 15—23 dag- lega, em sýnim'garaðilum verðiur gefinin 'kostuir á að sýna sérstök- um gestuim sýninguna frá kl. 1—3 daglega. Veitingar verða á boðstólium og daglega verða haltdnar tízkusýningar í veitinga sai (msma urn helgar) jafinve! tvisvar á dag. Eirnnig er áfor.m- að að bjóða upp á situtt skemmti atriði þelkktra og vinsælflia lista- matnna. Að lókum má geta þess, að með hverjuim aðgöngumiða að sýninigunni fylgir happdrætt- ismiði ag dregið um vinninga daglega. ur Guðmundsson Árnesi, Vi'gfús Sigurðsson Laxamýri, Jón Jón- asson Þverá, Eysteinn Sigurðs- son Arnarvatni, Þorgrímur Stanri Björgvinsson Garði. Mikil og góð eiming og saim- huigur félagsmarma ríkti á þess- uim fundi. — Kristján. — Lausnar- gjaldið Framh. af bls. 17 vera erfitt að þekkja í krimig- um okkur. Aðalihliutverkin í Lawsnar- gjaldinu enu leilkin af Vali GisLasyni, Guðbjörgu Þor- bjamardóttur, Siguirði Skúla- syni og Þórhallii Sigurðssyni. Aörir leikarar eru: Erlin.gur Gíslason, Rósa Ingóifsdóttir, Bryndís Pétursdóttiir, Lárus Ingóltfsson, Valdiemar Helga- son, Guðjón Ingi Sigurðisson o. fl. Leikmyndir eru gerðar af Gunmari Bjarnasyni, sem ein.nig anmaðist búningateiikn- ingar. Leikstjóri er Bemedi'kt Árnason. Lausnargjaldið er 4. leite- ritið, sam Þjóðlieikhúsið frum- flytur eftir Agnar Þórðarsoin. Heiga Marteinsdóttir MYNDIRNAR VÍXLUÐUST ÞAU leiðu miistök urðu í blað inu I gær að myndir víxluðust, Vilja yfir- vinnu und- anþegna skatti MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá Verkalýðsfélagi Patreksfjarð ar: Verkalýðsíélaigsfiundur í Verkal ýð:i f éi a gi Patreksfjarðar haldinn 8. 4. 1973 samþykkir eft irfarandi ályktun til Alþýðusam- bands íslands. Fundurinn ályktar að þar sem ekki verður komizt hjá því að hinn almenni launþegi brjóti lög boðna 40 stunda vinnuviku ttl þess að bjarga hundruð millj- óma verðmætum frá eyðiiegg- inigu, beri ríkisvaldinu að koma til móts við launþegann að því iieyti að hann fái sannanleg laun, sem eru greidd eftir lög- boðnar 40 stundir við björgun verðmæta, undanþegin sköttum. Fundurinin telur, að hér sé um eðlilega kröfu launþeganis að ræða, sem myndi skapa nokkurt iaunajafnré'tti, en þó á kostnað verkafólks með auknu álagi, sem fundurinn mælir þó ekki með. Málverk fyrir 135 milljónir New York, 3. maí. AP. TVÖ málverk, annað eftir Manet og liitt eftir Cezanne, voru í dag seid á uppboði í New York fyrir 1.4 milljón dollara hvort og alls voru seld 47 málverk fyrir 6.782.900 doiiara. Þetta er mesta sala sem um getur á málverkauppboði Málverkið eftir Cezanne, „Vase de tulipes", var selt fýrir hærra verð en nokkurt annað máJVerk sem hingað tii hefur verið sel.t eftir hann. Listaverk margra annarra listamanna voru einnig seld á metverði. Vatnslitamálverk eftir Cez- anne, „Nature mort au Pot- au-Lait Bleu“, var einnig selt fyrir hærra verð en nokkurt annað vabnslitamáiverk til þessa, 620.000 dollara. Sigríður Ósland Sigurjónsdóttir þannig að mynd, sem átti að vera á bls. 21 kom á bis. 22 og myndin, sem átti að vera á bls. 22, kom á bls. 21. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum miistökum. Framhald af bls. 1 virða samninigana í hvivetna mundu Bandarí'kjamenn vinna að bættuim samskiptum við þá, rpeðal annars með efnahagsað- stoð, sem hann kvað naiu ðsyn- lega undirstöðu varanlegs friðar. Henry Kissinger öryggisráð- gjafi sagði þegar hann greindi frá efni skýrslunnar að fréttir um að vopn hefðu verið send frá Rússlandi og Kína til Norð- ur-Vietnam væru í athugun. Hann kvaðst einniig mundu ræða allar hliðar Indókína-máls- ins þegar hann færi til Moskvu siðar í þessurn mánuði. „Heims- frlður verður ekki tryggður meðan áfram er barizt í Indó- kina,“ sagði hann. í skýrslunni sagði Nixon að ■verulegir bardagar héldu áfram, en uggvænlegastir væru þó áframhaidandi liðsflutningar N- Víetnama til Suður-Vietnam. Hann kvað ekki ljóst hvort bar- dagarnir, liðsflutninigarnir og átökin í Laos og Kambódíu væru undánfari nýrrar sóknar, en sagði: „Eitt er ljóst, þessu verð- ur að Ijúka. Við höfum sagt Hanoi opinberlega ag í einkasam ræðum að við láturn ekki brot á samningnuim viðgangast.“ Þrisvar sinnuim áður hefur Nix on varað Norður-Vietnama við brotum á vopnahléinu síðan samn ingamir voru gerðir 27. janúar, en hann hefur aldrei kveðið-eins fast að orði og nú. í skýrslunni lagði Nixon einn- ig áherzliu á nauðsyn bættra sam skipta við Kínverja og Rússa ag friðarumleitanir í Mið-TCöstur- löndum. Hann minntist einnig á umbætur á alþjóðagjaldeyris- kerfinu. Skýrsla Nixons um ástand og horfur i heiminum er 232 síður. — Kaupmenn Framh. af bls. 17 ur, þannig að samræmi sé í að- gerðum stjörnvalda. Kaupmannasamtök Islands mótmæla hinum nýju bráða- birgðalögum frá 30. april s.l. um niðurfærslu verðlags o. ■ fl. eins og J>au eru úr garði gerð. Við teljum að með framkvæmd þeirra sé gengið á hinn lög- verndaða eignarrétt einstaklings ins og fyrirtækja. Samtökin álita að hér séu stjómvöld að fara aftan að almenningi og að hér hafi verið settur á svið hinn 1. mai s.l. vísitöluleikur, þar sem ráðherra gripur til örþrifaráða á elleftu stundu. Það er augljóst mál að hér eru stjórnvöld að láta kaupmenn greiða niður vísitöluna með eignarupptöku á vörubirgðum verzlana og með lækkaðri álagn- ingu á verzlunarvöru. Frá fundi, sem Kaupstefnan hf. átti með fréttamönnum nýlega. Tii vinstri sjáum við framkvæmdastjórann Bjarna Ölafsson og Gísla B. Bjömsson stjórnarmann við hliðina á honnm. Ljósm. Sv. Þorm. Landeigendafélagið samþykkti grunnsamkomulagið Skýrsla Nixons

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.