Morgunblaðið - 06.05.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1973
23
Guðrún Ólafsson - Minning
Fædd 11. jan. 1880
Dáin 29. apríl 1973
1 HVERT skipti, sem ég kem
norður í Eyjafjörð og nálgast
Akureyri fyllist ég tregablöndn-
um fögnuði. Ég fagna því að sjá
Kræklingahlíðina, sem er að
verða ein samfelld túnbreiða og
minnist þá orða föður míns, er
hann sagði: „Það verður gaman
að fara um Hlíðina, þegar búið
er að gera hana alla að velrækt-
uðu túni,“ hann sá fram í tim-
ann. — Þá fagna ég því að sjá
Súlurnar á sínum stað og bless-
aða Vaðlaheiðina, sem sífellt
verður gróskumeiri, KaMbakur
er einnig samur við sig og Sólar-
fjöll. Það gleður einnig augað að
horfa yfir Möðruvallaplássið og
sjá Staðarhnjúkinn breiða út
faðminn mðti byggðinni og þann
ig mætti lengi telja. Og svo þeg-
ar komið er til Akureyrar, leita
ég uppi gömlu húsin, sem biða
þar eins og gamlir kunningjar,
er standa vörð um ljúfar minn-
ingar frá æskudögum. Ennþá er
Menntaskólinn bæjarprýði og
gróðri hefur miðað vel. Ný hverfi
verið reist og ýmsar stórbygging-
ar risið af gru-nni. Síðast þegar
ég gisti Akureyri saknaði ég þó
tveggja húsa sem hýstu vini
míma þegar ég var unglingur
heiima. Það var Strandgata 5, og
litOJa. húsið í Barði.
Fólki hefur fjölgað á götunum.
Einu sinni þekkti ég svo að segja
hvert mannsbarn, sem um göt-
umar fór, nú mæta mér fram-
andi andlit. Ég sakna vina í stað,
en skýringin kemur þegar ég
reika suður á Höfðann og les
letrið á legsteinunum í kirkju-
garðinum. Þarna hvíla þeir, vin-
ir mínir og kunningjar frá
bemsku- og æskudögum, þó
koma ekki öll kurl til grafar,
mörg leiðin eru ómerkt, aðeins
litlar grasigrónar þúfur sem eiga
þó sína sögu. Og enn fækfcar vin
um á Akureyri. Fyrir nokkrum
dögum frétti ég lát vinkon-u minn
ar, Guðrúnar Ólafsson, éfckju
Ragnars Óiafssonar fyrrum fcaup
manns á Akureyri. Verður hún
borin upp á Höfðann á morgun
og bætist þá eitt vinaleiði við i
kirkjugarðinum á Akureyri.
Guðrún var orðin háöldruð,
fædd á Eskifirði 11. janúar 1880.
Foreldrar hennar voru hjónin
Þuríður Hallgrimsdóttir frá Hól-
um í Reyðarfirði, af Reyfcjahlíð-
arætt, og Jón sýslumaður John-
sen, sonur Ásmundar Jónssonar
prófasts í Odda og Guðrúnar Þor
grímsdóttur frá Bessastöðum,
sem var systir Grims skálds
Thomsens. Ólst Guðrún upp i for
eMrahúsum og var allra yndi
og eftirlæti, enda frið og góðum
gáfum gædd. Sem unglingur naut
hún meiri menntunar en þá var
títt um stúlkuböm.
Á unglingsárum sigldi hún til
Danmerkur og dvaldi um tima
hjá móðursystur sinni, er var
mikilsmetin kona þar í landi.
Lærði hún þá ýmsar kvenlegar
listir, er kornu henni að notum
síðar í lífinu.
Eftir heimkomuna til Eski-
fjarðar kynntist hún ungum
verzlunarmanni, Ragnari Ólafs-
syni frá Viðvik á Skagaströnd.
Hafði hann dvalizt við skósmíða-
nám í Kaupmannahöfn, en lagði
þá iðn brátt á hilluna og gerðist
verzlunarmaður á Austfjörðum.
Þótti það tíðindum sæta, þegar
sýslumannsdóttirin á Eskifirði
festi ráð sitt og giftist Ragnari
18. júní 1901, þá rúmlega tvítug.
Var sá ráðahagur beggja gæfa.
Var Ragnar frá byrjun og þar til
yfir lauk, frábær heimilisfaðir.
Árið eftir að þau giftust fluttust
þau til Akureyrar ' og gerðist
Ragnar forstöðumaður Gránufé-
lagsins þar. Ragnar undi ekki
lengi í Gránu. Hann var of mik-
ill áhuga- og athafnamaður til
þess að lúta annarra stjórn. Hann
vildi vera frjáis og öðrum óháð-
ur. Og þvi stofnaði hann eigin
verzlun, sem blómgaðist meðan
líf entist, með hverju ári sem
leið. Sem kunnugt er varð Ragn-
ar brátt þjóðkunnur fyrir fram-
sýni og dugnað. Hann var víð-
sýnn og drenglundaður. Lét hann
mjög til sín taka um öll fram-
íaramál og setti svip á bæinn.
Ragnar varð ekki mosavaxinn í
Gránu, hann flyzt þaðan eftir
5 ára starf og þá búa þau hjón
í gamla Útvegsbanfcahúsinu. En
brátt festir Ragnar kaup á
húsinu í Strandgötu 5. Var það
nýtt hús, sem Jón Norðmann fyr
irrennari Ragnars i Gránu,
byggði eftir brunann mikla á
Oddeyri 1907. Upp frá þvi var
þar heimili þeirra hjóna, meðan
bæði lifðu. Margar ljúfar minn-
ingar eru bundnar við heimilið
i Strandgötu 5. Þar var öllum
vel tekið, og glaðværð og gest-
risni var þar viðhöfð.
Guðrún og Ragnar eignuðust
11 börn. Eitt barn mistu þau, lít-
inn dreng, Ólaf, er dó i bernsku.
Hin 10 komust til manns, enda
ekkert til sparað að mennta þau
og styðja til manndóms. Lifa þau
öl móður sína' Það var í mörg
horn að líta fyrir húsfreyjuna i
Strandgötu 5. 10 böm á palli,
fleiri og færri venzlamenn áttu
þar athvarf. Móðir Guðrúnar var
þar heimilisföst og Ingibjörg afa
systir, eins og hún var kölluð
átti þar öruggt skjól, ef því var
að skipta, og eins og fyrr getur
var gestagangur mikill. Bæði er-
lendir og innlendir ferðalangar
áttu þangað erindi. En Guðrún
húsfreyja æðraðist ekki, þó að
I mörgu væri að snúast. Með ör-
yggi og ljúfmennsku sá hún
heimafólki sínu borgið, og gest-
um, sem að garði bar. Hún vissi
sem var, að hún átti traustan
bakhjarl þar sem húsbóndinn
var. Það var því engu að kviða
og ölllu óhætt með afkomuna,
Guðrún var mjög vel gefin
kona og hvar sem hún fór, vakti
hún eftirtefct. Hún var falleg
kona og gædd óvenjumiklum
yndisþokka. Listelsk var hún og
unni öllu fögru. Ógrynni af ljóð-
um kunni hún. Var óspart tekið
á þeirri kunnáttu á góðra vina
fundum í Strandgötu 5, því oft
kvað þar við söngur og hijóð-
færaleikur. Mér er sagt, að hún
hafi til hinztu stundar haft yfir
kvæði Gríms frænda sins á Bessa
stöðum. Einnig greip hún oft til
ljóða Matthíasár sér til hugar-
hægðar. Dimm ský dró fyrir
sólu, þegar húsbóndinn veifctist
haustið 1927. Leitað var læknís
utan lands og innan en ekkert
stoðaði. Ragnar dó 14. sept. 1928.
Það var stórkostlegt áfall fyrir
aila fjölskylduna, ekki sízt kon-
una með stóra barnahópinn sinn.
En Guðrún bar harm sinn með
stillingu og æðruleysi, þó að
harmur hennar væri þungur og
sár. I 45 ár hefur Guðrún verið
ekkja, og segir það sína sögu.
Guðrún átti þvi liáni að fagna
að vera heilsuhraust, þar til sið
ustu árin að heilsu hennar hrak-
aði. Var hún síðustu árin öðru
hvoru á sjúkrahúsi og lézt að
Kristneshæli 29. apríl s.l. Miklu
og merku ævistarfi er nú lokið.
Þegar ég frétti lát Guðrúnar
brá fyrir ótal leiftrum góðra
minninga. Ég sá hana unga og
glæsta innan um barnahópinn
sinn í Strandgötu 5, ásamt manni
sínum fagna góðum vinum. Á
góðviðrisdögum sá ég þau hjón
þeysa af stað á gæðingunum í
fjölmennum kunningjahópi fram
al'Ian fjörð „með nesti við bog-
ann og bikar með“. Það voru
dýrðlegar stundir. Og svo sé ég
hana einnig fyrir mér á björt-
um sumardegi heima i Svartár-
koti, sem stendur við brún
Ódáðahrauns, en þá jörð keypti
Guðrún eftir að Ragnar dó.
Dvaldi hún þar oft á sumrin,
sýnir það smekkvisi Guðrúnar,
að velja þann stað til sumardval-
ar, því óvíða mun fegri útsýn.
En Guðrún elskaði íslenzka nátt-
•
úru. Það yrði of langt mál að
telja upp allar þær minningar
er að mér sækja, enda tilgangs-
laust. En þó að ég geti ekki
fylgt Guðrúnu upp á Höfðann
við Akureyri á morgun, þá sendi
ég henni kveðjur og þakkir fyrir
góða vináttu og margar yndis-
stundir. Ég treysti því að Ragn-
ar hafi beðið Guðrúnar með út-
breiddan faðminn á strönd ham-
ingjunnar. Guð blessi þig og
þína, Guðrún mín.
Hulda Á. Stefánsdóttir.
— Minning
Halldór
Framh. af bls. 22
rngin kynni að gera auknar kröf-
ur til fcennarains, en fór í þessu
eilni elns og öðru sínar eigin Leið-
ir án þess að láta stjórnast af
viðhorfuim annarra. Þannig af-
sannaði Halldór þá fullyrðiingu,
sem hann í gamni og alvöru
stundum setti fram um sjálfan
sig, að hann væri óforbetranleg-
ur íhalds- og einstaklingshyggju-
maður, enda þótt jákvæð fast-
heldni og sjál’fstæði mótuðu
eimniig persónuleika hans og væru
hornuim eðlislægir kostir.
Mér hefur í þessurn línum
orðið tíðrætt um Halldór Þórar-
insison sem kennara og sam-
starfsmann okkar í Langholts-
skólanum og um söknuð okkar
og missi. Sannast þar enn hið
fombveðna, að hver er sjálfum
sér næstur. En hversu Mtilvæigur
er þrátt fyrlr allt okfcar vandi og
söknuður samanborið við þann
harm, sem kveðinn er að fjöl-
skyldu hans og ástvinum. Aldrei
eru orð eins vanmáttug og þeg-
ar tjá skal samhryggð á slífcum
stundum. En mínar innilegustu
samúðarkveðjur sendi ég ást-
vinium hans, og eftirlifandi eigin-
komu, Helgu Alfonsdóttur, og
bömumum þeirra þremur, Þor-
gerði og Grétari og ymgstu dótt-
urimni, Bryndísi, sem enn er á
barnsaldri og var augasteinn föð-
ur sins.
Þegar tjaldið, sem skilur milli
liifs og dauða, fellur, stöndum við
flest ráðvillt eftir. Helzta
harmabót okkar verður þegiar
frá liður mimningin um það sem
var og vonin, — þessi óbugamdi
von, sem fylgt hefur manmkyn-
ím-u frá örófi alda, — vomin um
emdiurfundi.
Kristján J. Gunnarason.
ORÐLAUS sökniuður, máttvana
skiilnimgisleysi andspænis rökum
llfs og da-uða.
Vinur er á burt kallaður, m'nin
togin lifir með okkur og leiðir
um ófarinn veg. Við spyrjum
efcki leimgur í skólan-um: „Hvað
le-gguir Halidór tii, hvað finnst
Halldóri um þetta?“ Framvegis
m-unum við hugsa og segja hvert
við anmað: „Hvað hefði Halldór
sagt?“
Ég minn.ist kunnáttumanns í
s-tarfi, sem geirði miskunnarlaus-
ar kröf-ur til sjálfs sín. Ég minn-
ist etostæðrar sanmgimi hans og
einurðar, þar sem h'n næma rétt-
lætiskennd æskuáramna náði að
þróast og vaxa í fari fu-llþroska
mainns. Ég minnist manns, sem
laigði m-etnað sinn og stolt í að
verða góður kennari og tókst
það frábærlegia. Ég minnist
gæfluimanns, sem átti fa-gurt
heimlli, konu og börn, sem hann
dáði og eiskaði og varð aðnjót-
andi þeirrar lifsfyllinigar að hafa
fullkomið vald á vandasömu
ævistarfi.
Þakkarskuld er ógoMin fyrir
áralamga hjálpsemi og vináttu
þeirra Halldórs og Helgu við okk
u>" hjónin.
Mikill er missir ykkar, eigin-
kona og börn. Megi v'tneskjan
um það, sem þið voruð honum í
liftau verða ykkur huiggun í
harmi og lifandi minning okkar
alira urn óvenju sannan og hei-1-
steyptan mann milda sárasta
tregann.
Þökk fyrir le'ðsögnina. Þökk
fyrir samiveruna.
Erling S. Tóinasson.
KVEÐJA
ÞAÐ fer ekki hjá þvi, að við
svipl-egt fráfall m-anns i blómia
iifsins, setj'i að manni geig og
harkalega á það minnt, hversiu
skammt -getur ver'ð mi-lili lífs og
dariða. Þessar hugsianir og bit-ur
tregi sóttu að mér, þegar ég stóð
framimi fyrir þeirri staðreynd, að
Hallldór var kallaður á burt úr
hinurn jarðin-eska heimi.
Þessar fáu línur eiga ekki að
vera eftirmæli í eiginlegu-m skiln
imgi, heldur n-okkur kveðju- og
þskk-lætiisorð, ekki aðeins til
mágs, heldur til trausts vinar,
sem ég mat mikiLs. Með HalMóri
er kvaddur dremgur góður.
SkyMurækni og e'nstök regilu-
semi var hon-um í blóð borin o-g
mátti hann í en-gu vam-m sitt
vita. Meðal þess, sem mér er efst
í huga, eru þakkir fyri-r ein-
staka umhyggju við foreldra
mina alla tíð, frá því leiðir lágu
saman. Það var táknrænt fyrir
þessa umhyggj-u, að aðeins fáum
tímum áð-ur en hann var á brott
kvaddur, bar hann í ta-1 við mlg
máiefni, sem þei-m skyldi koma
til góða.
Huigheilar þakkir mínar og
fjölskyldu minnar fyrir einlæga
vináttu. V ð biðjum þér blessun-
ar hans, s-e-m öllu ræðu-r.
Þorvarður Alfonsson.
KYNNI min af Halldóri Þórar-
toissyni, kennara, hófu-st fyrst að
ráði árið 1957, er við ásamt
fleiruni hófum byggtogu raðhús-
anina nr. 8 — 24 við Álfhetaia hér
í borg.
Vi@ húslbyggjendur kom-umst
fljótt að því, að á meðan sam-
eigtolegar framkvæimdir stæðu
yfir, yrðutm við að hafa af okkar
hálfu verkstjórnarmann á vinnu-
stað til þess að sjá um daglega
stjóm, bæði á vinnu væntanilegra
hús-eigenda og a-nnarra. Það varð
engto-n ágreiningur um val verk-
stjóra-nis, Til þess var Halldór
Þórarinsson sjálfkjörinn og hann
brást effcki traust-i man-na í þetta
sinn frem<ur en í anina-n timia.
Þanmig hófust kynni hans við
það nágrenni, sem hanin átti eftir
að búa við á annan áratug, en
á miorgun verður hann kvaddur
htaztu kveðju o-g kemur sú ótíma-
bæra kveðjustu-nd fyrirvaralaust
og óvænt öllum þeim, er hann
þekktu. Þótt erfit sé að sætta sig
við orðinn hlut, verðuir örlaga-
dómnum ekki breytt en hér
skuiu ekki þuldar harmia-tölur,
það væri í hrópandi mótsögm við
skapfestu og karlmennsku þess,
aem kvaddur er.
Hér verður eklki rakto ævisaga
Hallldórs, það rnu-nu vafalaust
aðrir gera, enda þekkti ég ekki
æsiku- eða uppvaxtarár hans. Ég
veit þó, að hanin fæddisit árið
1927 og ólst upp vestur við Djúp,
1-agði lei’ð síma í Kenm-araskóla ís-
lands og stumdaði snðan kennslu
til ævi’loka. Vafalaus-t hefur hann
hafi-ð ævistarf sitt með tvær
hendur tómar að verald-arauði
einis og svo m-argir af hans kyn-
slóð. Hims vegar hlau-t hann í veg-
arnesi það, sem mörgum hefur
reyn-zt giftudrjúgt, góðar gáfur,
samvizkus-emi og giraindva-rlei-k.
Ég hygg, að okkur nábúum hans
hafii fundizt þes-sir eigi-nleikar
eiinna ríkastir í fa-ri hanis, hvort
heMur ha-nm vann við húsbygg-
togar eða kenmslu, lengs't af
var hann kenm-ari við bama- og
uingiingaskólann hér i hverfinu,
La-ngholtsskólann. Du-gnaður
hans og saimvizku-sem-i var sú
sa-m-a að hverj-u sem hann
gekk. Það kvarta marg-
ir u-ndan óstýrilátri æsku
nú á dögum og má vel vera,
að það sé ekki að ástæðulauau, en
hi-flt er mér vel kunnugt, að
stjórnleysis gætti ekki í kennslu-
stundum hjá Halldóri Þórarins-
syni. í upphafi hvers skólaárs
gerði hann nemendum símum það
fylliiega ljóst, hver væri „verk-
stjórinn“ í skólastofunmi og ég
held, að nemendurnir hafi fyrir
vikið talið hann mann að meiri,
a.m.k. hafa allir þeir eldri og
nemendur hans, sem ég hef hitt,
dáð hann og virt. Veit ég, að
nú sakna margir þeirra vinar í
atað.
HaHldór hafði mikinn áhuga á
ýmsurn málum, ekki sízt þjóð-
málum. Hann hafði ákveðnar
póliitískar skoðanir, sem ekki
varð haggað, en hann rökstuddi
skoðanir sínar vel að hætti hins
slynga reik-ni-ngskeninara. Mér
fan-nst hann því skemmtilegur
viðmælandi, þóflt sjaldan yrðum
við samm.ála, þegar stjórnmálin
voru til umræðu.
Það fór ekki fram hjá okkur,
sem svo mærri bjuggum heimili
hams, hvílíkur heimilisfaðir hann
var og lét sér annt um fjölskyldu
sína. Veit ég fá dæmi slíkrar
umhyggjus-emi. Ég vei't, að ég
mæli fyrir mun>n nágrannanna,
ekki sízt þeirra, sem hófu með
honum bygginguna 1957, þegar
ég nú flyt Helgu, eftiriifandi
komu hanis og börnum þeirra svo
og ötllu venzla- og æittfóllki dýpstu
samúðarkveðjuir okkar á þessum
sorgardegi. Við mnnum jafnan
mimnast Halldórs Þórarinss-onar
með virðingu og þakklæti.
Einar Sverrisson.
Hallldór Þórariinisiaon, kennari,
lézt að heimili sí-nu í Reykjavík
28. apríi s.l. Hann var fæddur
16. ágúst 1927 i Vatnsfirði í ísa-
fjarðarsýsíu. Voru foreldrar
hans Þórarinn Einarsson fyrrum
bóndi á Látrum og Þorgerður
Halldórsdóttir. Voru þau foreldr-
ar Halldórg lengi í húsmennsku
í Vatmsfirði og síðar í Þúfum í
sömu sveit, og ólst því Halldór
upp á báðum þessum bæjum,
unz hainm hvarf þaðan til náms
og starfa annars staðar.
Þessi fátæklegu orð eru
kveðja frá vinuim og jafnöldrum
Halildórs í Vaflnisfjarðarsveit, frá
systkinunum í Þúfum, systkto-
um hans og öðrum, sem hann
ten-gdist v-ináttuböndum. Það e.r
kveðja frá sveitinni, sem ól
hamn, þar sem ha-nn steig sín
fyrstu spor, lærði til verka og
bókar og þar sem hann við lok
veru sinnar þar, átti sumariangt
tiihugalíf m-eð uinnustu sinni, en
það er Helga Alfonsdót-tir frá
H-niífsdal, sem lifir miann sin-n,
ásam't þrem börnum þeirra hjóna,
þei-m Þorgerði, Grétari og Bryn-
dísi.
Æskuvinir og jafnaldrar Hall-
dórs í Vat-msifj arðarsvei-t mtonast
etostalkrar tryggðar hans og
manndyggða og verður vart of
fast að orði kveðið um miann-
kos-ti- hans. Þeim bar allt dagfar
hans og framkom'a fagurt vitn-L
Hann var sannarlega bæði hóg-
vær og lítillátur. Honum var fátt
simmi fjær en að láta á sér be<ra
og fliíkaði sízt hæfiLeilkum sinum.
En þeir munu hafa birzt í rík-
um mæli í störfum hans, en hann
var um langt skeið kemniairi við
Langholtss-kóla og eignaðist þair
tryggð og virðtogu nemenda
s-taina. Munu aðrir hæfari mimn-
ast starfa han-s þar.
Við, sem kynintuimist Halldóri
Þórarinissyni, mnnum lengi mton-
asit h-ans og fágætra mannkos-ta
hainis. Við þökkum fyrir að hafa
miáíflt verða homum samferða um
skeiið, þótt nú hafi ífkilið leiðir.
Leið o'kkar, sem eftir er, verður
mú ekki söm og áöur. á. s.