Morgunblaðið - 26.05.1973, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAt 1973
Fiskiskip til sölu
Höfum á söluskrá frá 10 — 370 lesta fiskiskip.
SölumaSur: Páll Gestsson, HlBÝLI & SKIP,
heimasími: 20319. Garðastræti 38,
sími: 26277.
Einbýlishús
í ÁRBÆJARHVERFI til sölu.
Þeir sem óska frekari upplýsinga sendí nöfn sín
til Morgunblaðsins merkt: „7760“ fyrir mánaðarlok.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Höfum verið beðnir að útvega iðnaðarhúsnæði í
Kópavogi eða Reykjavík um 200 ferm. fyrir tré-
smíðaverkstæði.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Einnig óskast til kaups á sama stað þykktarhefill.
HAMRANES, fasteignasala,
símar 51888, heimasími 52844.
Opinber stolnun — Húsnæði
Opinber stofnun óskar eftir húsnæði á leigu eða
til kaups í Reykjavík. Stærð 500 — 700 ferm. sem
mest á einni hæð með góðum afgreiðslusal. Sæmi-
leg bílastæði þurfa að vera við húsnæðið sem þarf
auk þess að vera nálægt þiðstöð SVR.
Tilþoð sendist þlaðinu fyrir 10. júní merkt: „8367“.
2 hœðir og kjallari
í góðu ástandi til sölu við Ægisgötu. Hentugt fyrir heildverzlun, léttan iðnað o. fl.
Laust nú þegar. BERGUR BJARNASON, HRL.,
Óðinsgötu 4, sími 20750.
Nýleg íbúð við
Öldnslóð í Hafnaríirði
Nýkomin til sölu vönduð íbúð á. jarðhæð á góðum
stað við Ölduslóð. íbúðin er um 120 fm, 3 svefnher-
bergi, stór stofa, eldhús, baðherbergi, þvottaher-
bergi og geymsla. í kjallara fylgir stór sérgeymsla,
auk mikils sameiginlegs rýmis, sérhiti, sérinn-
gangur.
ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764.
Útboð
Tilboð óskast í lóðarlögun við fjölbýlishúsið Suður-
vang 8 — 14 í Hafnarfirði.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora.
H/f Útboð og Samningar,
Sóleyjargötu 17.
Halldór I. Elíasson;
Verðlagshömlur auka
verðbólguna
Sönnun: Við skul-um hugsa
okkur ÖU fyrirtæki í landinu
(bankar og rikið meðtaiið) sam
eiinuð í eitt og alla launþega
sem einn aðila. Við höfum þá
skipt efnahagslífi þjóðarinnar í
tvær starfsheildir og sleppum
öllum innbyrðis viðskiptum í
hvorri um sig. Við viiijum þó
EINS og þegar hefuir verið aug-
lýst, og að nokkru getið í frétt-
um, er himn almenni bæiniadag-
uir á morgun (sunnud. 26. maí),
en hann er jafnan haldinin 5.
suniniudiag e. páska.
Þegar bænadagurinn vair upp
tekinn, var það á stríðsárunum,
till þess að sameina þjóðina á
hættutímuim, þakka handleiðslu
Guðs og biðja um vemd hans
og blessun.
Síðan hefur alimennur bæna
dagur verið haldinn á hverju
ári, og sérstakt bænarefni valið
hverju sinni, er sneirt hefur
hjörtu fólksins meira en annað
á líðandi stund og opnað hugi
þess fyrir áhrifum þess krafts,
sem veitir hjálp og styrk í erf-
iðleikum og vanda.
Að þessu sinni hefur bisikup
laindsins óskað þess í bréfi til
prestanma, að bænarefnið yrði
atburðirnir í Vestmannaeyjuim,
í sajmbandi við eldgosið þar,
þakkargjörð fyrir dásamlega
björgun mannsMfa í upphafi
gossiins, og bæn um að þessum
gera greinarmun á því, hvort
launþegar spari eða kaupi
neyzluvörur og hvort fyrirtæki
selji framleiðslu og þjónustu
eða taki lán. Fjármagnsstraum-
ar miUi þessara heilda og til
þeirra frá þriðja aðila (fjár-
magnsjöfnuður við útlönd) eru
þá þessiir:
ógnum linni, og að rætast megi
úr erfiðleikum Vestmannaey-
inga og að þjóðin ÖM fái koimið
auga á þau lífssanniindi í sam-
bandi við þessa atburði, að þeim
sem Guð elsika samverkair allt
til góðs.
Ég Skrifa þessi fáu orð, til
þess sérstaklega að hvetja
Reykvíkinga og aðra, sem þess-
ar línur lesa að sækja guðis-
þjónustur bænadagsins á moirg-
un og bera fram lofgjörð og
þakklœti tM Drottins fyrir hand-
leiðslu hains í störfum og Mfi
og opna hug sinn fyrir áhrifum
þess krafts, sem ölium stendur
til boða frá honuim.
Þá er það veigamikill þáttur
í þá átt, að efla safnaðarvitund
og samheldni í hverjum söfnuði,
að fjölmenna til kirkju sinnar
þennam dag og leita styrks hjá
Guði í ölliu því, sem mönnum
tiggur á hjarta.
Reykvíkingair! Munið guðs-
þjónustuir bænadagsins á morg-
un.
Þjóð fyrirtækið:
Inn
Sala
Lán
Fj ármagnsjöfnuður
Út
Launagréiðslur
Þjóð -iaunþeginin:
Út
Neyzla
Sparnaður
Inn
Tekjur
Þar sem Sala er jöfn Neyzlu
og Launagreiðslur jafnar Tekj-
um,
Við uppgjör fæst þá eftirfar-
andi niðurstaða:
Fjármagnsjöfnuður + Lán =
Sparnaður = Tekjur — Neyzla
= (kaup x vinnustundir) — verð
x framleiðsla + erl. innkaup).
Nú skulum við hugsa okkur,
að kaup hælcki án þess að verð
hækki. Þá gerist eftirfarandi.
Tekjur hækka í sama hlutfaUi
og kaupið að óbreyttum vtornu-
stundum. Ef hins vegar vinnu-
stundir breytast, þá jafnast það
nokkurn veginn út vegna til-
svarandi breytingar á fram-
leiðslu, miðað við að nýting
vininuafls hafi verið í hámarki
og ekki sé um framleiðniaukn-
ingu að ræða. Annars þarf að
draga framleiðniaukningu frá í
hækkun á mismuni tekna og
neyzlu. Ennfremur getur orðið
hækkun á erlendum innkaupum
(tii endursölu hjá launþegum),
en sú hækkun er jöfn lækkun
á fjármagnsjöfnuði að viðbættri
hugsanlegri hækkun útflutn-
ingsverðmæta. Niðurstaðan
verður því:
Hækkun lána = hækkun
sparnaðar + lækkun á fjár-
magnsjöfnuði = (hlutfallshækk
un kaups) x Tekjur — hækkun
framleiðni — hækkun útflutn-
ings.
Ef gert er ráð fyrir, að fram
leiðni aukist ekki og verðlag út
flutningsvara haldist óbreytt
eða að hækkun tekma vegna
kauphækkana sé meiri en sam-
ar.lögð hækkun framleiðni og út
flutnings, þá er um jákvæða
hækkun lána að ræða. Nú eru
lánsmöguleikar fynirtækja mis-
munandi. Ríkið getur tekið nær
ótakmarkað lán, en venjuleg
einkafyrirtæki ekki. Þess vegna
leggsit aukinn rekstrarkostnaður
vegna aukinna vaxtagreiðsina
þungt á einkafyrirtæki. Ljóst er
því, að einkafyrirtæki þoLa
þetta ekki, ef þau hafa nýtt láns
möguleika sina fyrir umrædda
hækkun tekna og vextir lækka
ekki (trúlegra er að vextir
hækki, þar sem eftirspurn eftir
fjármagni eykst meir en fram-
boðið, því varia fara launþegar
að spara alla tekjuaukningu
sína). Verðlagsnefndir eiga ekki
að láta emkafyrirtæki almennt
fara á hausinn eða atvinnu
minnka verulega (segjum það)
og því verða þær að leyfa verð
hækkanir. En nú verður verð-
hækkunin að vera meitri en áð-
ur, þar sem reksturskostnaður
fyrirtækjanna hefur aukizt um-
fram hækkun á launagreiösl-
um, vegna aukinna lána.
Ef verðlagsnefndir leyfa
það samt ekki, þá endurtekur
sama sagan sig. Af þessu leiðitr,
að verðhækkanir verða enn
meiri þegar verðlagshömlum er
beitt, ef tekið er nógu langt
tímabil. q.e.d. Ath. 1 ofangreind
um rökstuðningi hefur ekki ver
i nefnd ein forsenda sem hugs-
anlega gæti komið tM við "núveir
andi stjórn landsins, en það er
að rikið styrki fyrirtækin, þann
ig að hægt sé að reka þau með
ir klu tapi, eða veiti þeim ótak-
markaða lánsábyrgð. Eninfrem-
ur má auðvitað tína til forsend-
ur, sem eru meira eða mtoma
fjarstæðukenndar við núver-
andi ástand, eins og að fé safn-
ist í bönkum, sem fyrirtæki
vilja ekki fá lánað, eða rikið
prenti látiaust nýja seðia.
Ósltar J. Þorláksson.
Landsamfaand
Gídeonsiélaga
ú íslondi
AÐALFUNDUR 1973
verður haldinn laugardaginn 26. maí, að Langa-
gerði 1, og hefst hann með Biblíulestri kl. 10 f.h.
Kl. 14 e. h. hefjast venjuleg aðalfundarstörf.
Allir Gídeonsfélagar eru eindregið hvattir til að
mæta á fundinn.
GUÐSWÓNUSTA
verður í safnaðarheimili Grensássóknar, sunnudag-
inn 27. maí, kl. 11 f. h. Prestur er séra Jónas Gísla-
son og Gídeonsfélagar munu kynna starf félagsins.
ALMENN SAKOMA
á vegum Gídeonsfélaga, verður í húsi K.F.U.M. & K.,
Amtmannsstíg 2b, sunnudaginn 27. maí, kl. 20,30
e.h. Ræðumenn verða: John A. Swickard frá U.S.A.
og Ingólfur Gissurarson.
Allir eru hjartanlega velkomnir á Guðsþjónustuna
og samkomuna. Þar verður einnig veitt móttaka á
fjárframlögum til starfs Gídeonsfélaga.
Stjórnín.
Tilboð óskasf
Tilboð óskast í DATSUN 1200 árgerð '73, skemmd-
an eftir ákeyrslu. Bifreiðin verður til sýnis á Bif-
reiðaverkstæði Þórðar og Óskars, Skúlatúni 4 í
dag og mánudaginn 28. maí.
Tilboð skilist fyrir kl. 18 mánudaginn 28. þ. m. á
sama stað.
Hinn almenni bæna-
dagur er á morgun