Morgunblaðið - 26.05.1973, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1973
17
á sumanciegi...
Erlendur Jónsson
Stafsetningin
SKIPUÐ hefur verið nefnd tiil að
endurskoða reglur um Lslenzka
stafsetning. Kemur sú skipan
nokkuð á óvart, þvi hlljótt hefur
verið um þessi mái uindanfarið.
Þráitt fyrir aliit virðist atmenn-
iinigur s«etita siig við regiu nnar frá
1930. Skólanemendur lœra þær
mögliumiarlaust, eiins og hver hef-
ur getu tii, og aJiþýða manna
viróir þær í sama maali. Hiins
vegar gerast æ fle-íri þeir rit-
höfundar, sem virða þær að vett-
ugi. Hvorki meira né minina en
HaJlldór Laxness redð þar á vaðið,
þegar þær voru aðeins fárna ára
garnlar. Þá var hann i meira lagi
umdeildur, og notuðu andstæð-
iugarnir þetta gegn honum.
Barnakennarar t.d., sem vandr
eru að leiðrétta stíia, sebtust við
að telja viiBurnar í bókum hans,
og eftirtekjan varð ekki rýr:
einn komst upp i fimrn þúsund
á bók. Og kemnarafélag sýsliu
eininar var ekki að tvínóna við
það, en sendi frá sér fundarsam-
þykkt á móti þesisum óþæga rit-
höfundi. En Kiljan, eáinis og hann
var ævinilega kalilaður í þá diaiga,
reyndist þeim skeinuhættur
keppinautur sem kennari. Nú er
som sagt fjöldii höfunda, sem
hefur ibekið hiibt og annað eftir
stafsetmng hans; einhverjir
kannski aMt, ég hef ekki farið
ofan í verk neins þeirra tiil að
grandskoða það. Enn aðrir höf-
undar, og þeir hreint ekki svo
fáir, sem fylgja skóiaistafsetninig-
unnii í aðailatriðum, rita þó ekki
z og brjóta þar með eina megin-
regluna, sem skólarnir eru sífellt
að leitaist við að troða inn í höf-
uð uniglinganinia með misjöfnum
árangri. Hygg ég láta muni
mærri, að i tiundu hverri bók,
Nú stendur í Bogasial Þjóð-
minjasafnsins sýning á eftir-
prentunum af meistaraverkum
Alforechts Dúrers. Það er fé-
iagsskapuriinin Germania, sem
fyrir þessari sýnlngu stendur,
og er hún auðsjáanlega farand-
sýning, sem sett hefur verið sam
an í tilefni þess, að 1971 voru
500 ár liðin frá fæðingu þessa
mikla meiistara. Alforecht Dúrer
er án nokkurs efa sá myndlist-
armaður þýzkur fyrr og siðar,
sem mest áhrif hefur haft á
myndl'ist um víða veröld. Það er
því skiijanlegt, að þjóð hans
minni á hann við þessi tímamót,
og ég fagna því, að við Islend
iingar skulum fá tækifæri til að
sjá þessa sýningu, enda þótt
sýniing þessi sé svolítið sfíðbúin
hérlendis, en við því er ekkert
að segja.
Það væri að bæta í bakkafull
an lækrnn að fara að rausa hér
um liist Dúrers. Um fáa meistara
í myndlist hefur eins mikið ver-
ið skrifað, bæði sjálfan persónu
leikann og auðvitað ekki miinna
um hina fjölskrúðugu list hans.
Ekki veit ég, hve margiir hafa
öðlazt d-oktorstitil fyrir ritstörf
um list Dúrers, en það er álit-
legur hópur. Og það mætti segja
mér, að það væri búlið að segja
allt, sem sagt verður um list
Dúrers á prenti.
Albrecht Dúrer var brautryðj
andi i myndlist í Evrópu. Hann
var einn mesti telknari, sem
uppi hefur verið og etundaði
svartlist með feiknalegum ár-
angri. Um það er gott dæmii á
þessari sýninigu, þar sem eru
myndir af foreldrum hans. Á
sem gefin er út um þesisar mund-
ir hérlendds, fyrirfinnst ekki sá
bókstafur. Ég óska nýju nefnd-
iminii farsældar i starffi. Mætbi ég
sjáifur kjósa, léti ég felila niður
z, y, ý og ey, tvöfaidan sam-
hljóða (sVo kaillaðan) og stóran
staf í öðrum orðum en sémöfn-
um; auk fleiri breytinga, sem ég
léti gera tdil einföldunar.
Ritháttur einis og klesstst,
hresstst, spýtzt., nýtzt, kýtzt og
þrýstst held ég t.d., að megi eiga
heimamgenigt.
Ég vei't, að greindiir og gegnir
menn sömdu þessar reglur í upp-
haffi. Og þeíir höfðu siibbhvað bil
síns máis. Að forsendum þeirra
viðurkenndum, hijóta reglurnar
að teljast býsma rökréttar og
sjál'fum sér saimkvæmar. En ég
efast um, að þær hafi komið að
því gagni, sem höfundar þeirra
ætfaðu. Þeir hugðust sem sé búa
svo um hnútana, að stafsebmng-
arkunnáttu yrðti hver og einn að
kaupa þvi verði að liæra jafn-
fraimt allmiikið i máiifræði og
málsögu. Þesis vegna eru sumar
regl'urnar mlðaðar við íslenzk-
una, nánast eins og hún kann að
hafa verið töluð á döguim Snorra
Sturiusomar. En þarna held ég
þelim visu mömnum haffi brugð-
izt reilkmimgsilistin, því flestir
læra ekkert af þessu að neinu
gagrni, hvorki stafsetnlingarregl-
unnar né neitt, sem nemur, um
uppruna orðamma. Hdnir aátur á
þessari sýningu eru einnig ljós-
myndir af Adam og Evu og
sjálfsmynd, sem nú hangir í
Prado-safninu i Madrid og sýn
ir Dúrer í skrautklæðum, ung-
an og svolítið glysgjaman.
Þetta portrett er eitt frægasta
sinnar tegundar, og því miður
er hér aðeins Ijósmynd á ferð,
sem sýniir að vísu ágætlega
tækni og teikningu Dúrers, en
það vantar þvl miður litina.
Gaman hefði verið að fá hingað
tiil Reykjavikur svartlist eftir
Dúrer, en það er ábyggilega til
of miikiis mælzt, því að slikir dýr
gripir eru ekki sendir yfir höf
og yfirleitt ekki tefít á neinar
hættur með slíka hfati.
Með öllum myndunum, sem á
þessari sýniimgu eru, fylgja
greinargóðar skýringar, sem
komið er fyrir á sömu skermum
j og sjálfum ljósmyndunum, og
j einnig hefur verið gert fylgirit,
sem Bragi Ásgeirsson hefur te|:
ið saman, og sem segiir ævisögu
Dúrers. Þar segiir að húmanist-
inn Melanchton hafi sagt um
Dúrer: „Djúpvitur maður, sem
aukreitis hefur hlotið frábærar
listrænar gáfur.“
Sýning þessi er skemmtilega
upp sett og hefur verið komið
fyrir á færanlegum skermum,
sem eru léttir i vöfum og hið
mesta þing. Væri ekkd einmitt
þessi háttur tilvalinn til að
koma list um landið? Einfalt og
kostar sáralítið.
Það er ekki oft, að við fáum
að komast í snertingu við hina
miklu meistara myndliiistar hér
á íslandi. Er það t.d. ekki ótrú-
legt, að frummyind eftiir Picasso
móbi, sem málfræðina nema,
gætu það jafnit fyrir því, þó staf-
setmiingim faslli ekfci í sér málsögu
siðustu sjö aldianna, en miðaðist
við máilið, eins og það er tadað nú
á dögum.
Menntaskólakeniniur'jm, sem
telja sig verða að kenna þessar
reglur til hlitar og hafa því
gengið manna harðast fram í að
berja þær imn í höfuðið á nem-
endum sinum, hefur líkast til
verið legið á hálsi allra manna
mest fyrir sbaiglið. En þar hefur
bakari verið hemgdur fyrir smið.
Þvi að sjálfsögðu verður að
kenna þær regfar, sem í gildi
eru á hverjum tíma, hvort sem
þær eru góðar eða vondar að
dómi þeirra, sem kenna þær og
nema, annað kemur ekki til
greina. Mlig minnir Halldór
Halldórsison — nú prófessor og
formiaður umræddrar nefndar,
en áður menntaiskól'akennari,
segði einu siinni sem svo við okk-
ur, nemendur sína, að hann
stefndi að því, að sérhver stúd-
ent, sem frá sér færi, væni sendi-
bréfsfær. Muni ég þetta rétt,
sýnis't mér hann hafa hiibt naigl-
ann á höfuðið. Það þarf nefni-
lega ekki svo litlia kunnáttu bil
að vera sendibréfsfær á islenzku.
Eru varla nema réfitmætar ýkj-
ur að segja, að það sé ekki á
va'idi annarra en dúxa og ofviita.
Um leið og ég óska nefndinni
farsasldar, vona ég, að hún semji
svo haldkvæmar regfar, að alliir
fáliist bid að fara eftir þeim og
ekki þurfi síðan að hróifla við
íslenzkri stafsetningu næstu
huindrað árin að minnsta kosti.
skuli ekki enn hafa verið sýnd
hér á landi. í hljómlist erum við
í miklu meiri tengslum við meist
ara allra tima. Enda held ég, að
íslendingar séu orðndr miiklu
betur að sér í hljómiist en mál-
verkiinu. Það þýðir að minnsta
kosti ekki að bjóða fólki hér
annað eins fúsk i hljómliist og
myndgerðarmenn komast upp
Hringlandahábtur í ribun máls
kemur engum að gagni og er
ekki menningarþjóð sæmandi,
eða — eins og það var orðað í
Fjölni: „ekkert er eins óþolandi
fyrir skynsamar verur og fuffl-
komin óregla og vibleysa," skap-
ar enda fleiri erffiðleiika, en töliu
verði á komið.
Hugsum okkur aðeins, svo
dæmi sé tekið, allar kennslu-
bækumar og orðabækumar, sem
þarf að endurrita og endur-
prenta, hvent simn sem breytt er
um stafsebningarregfar. Eða aM-
an þann hfata þjóðarinnar, sem
kominn er af skólaaidri og verð-
ur að endurhæfa sig: gleyma
ölliu, sem áður vtir lært, kannski
þá með ærnu erfiði, en leggja nú
á sig annað erfiði, sýnu meira.
Lokatónleikar Sinfóníuhljóm
sveitarimnar báru, hvað efnisval
snerti, merki tiiviljumarkemnds
samsetnings. Ekkert var samt tii
vHjunarkenmt í sjálfum flutn
með á stundum. Þetta var nú
innskot, en tímabært að mimnast
á það einmitt í sambandi við
þessa sýningu á ljósmyndum af
verkum Dúrers.
Hafi þeir þökk fyrir, er að
þessari sýningu hafa staðið og
mifcið væri ánægjulegt, að
meira væri gert af slifcu.
Valtýr Pétnrsson.
Verði nú settar nýjar og
breybtar stafsetningarregfar, þá
verða það víst þriðju reglurnar,
sem íslendimgar á efra aMri
mega gera svo vel að læra um
sina ævi; hvaða nármstyrkur
skai þeim gjaldast fyrir það?
Þvi enginn skyldi ætla, að staf-
setniingarlærdóm’jr verði mokkru
sinni leikur einber. Óhugsandi er,
að sbafsetmimg fylgl framburði út
í yztu æsar. Engu að síður hlýt-
ur framburður mælts máls að
verða það sjónarhornið, sem hún
sfcal miðast við, fyrst og síðast,
éiigi hún að skoðast sem tæki til
ailmennrar menntunar þjóðar-
innar. Önnur sjónarmið eiga rétt
á sér, en æbtu allis ekki að sdtja
í fyriirrúmi, eins og raunin hefur
orðið til þessa.
ingnum — og er ekki allt gott,
sem endar vel? Stjórnandd var
Okko Kamu, en einleikari Szy-
mon Goldberg. Goldberg spilaði
fyrst Rómönsu Beethovens í G-
dúr og siðan Fiðlukonsert Moz-
arts í D dúr. Leikur hans var yí
irieitt öruggur, en sneirbi mann
ekkert innilega. Það voru og lýti
á flutningnum, að hljómsveitin
átti erfitt með að fylgja hraða-
breytimgum hans af sannfæringu,
-og inmkoma hennar eftir kadenz
una i hæga þættimum var furðu
„aieatórisk". Á efbir hléi voru
þrjú verk, Chaconna Páls Isólfs
sonar, sem stjórnandinn mótaðd
af natni, svo að áhrifamikidl
glæsibragurinn skilaði sér vel,
Mauermusik eftir Sallinen og
Finlandia Sibeliusar. 'í síðast
töldu verkunum var Okko Kamu
á „heimaslóðum", og ratvísari en
stjórnendur hafa hér lengi ver-
ið. Það kom hvergi fram í efnis
skránni nein ábending til áheyr
enda um merkingu og tiiigan.g
„Mauermusik“, þótt slíkt sé tiid
skilningsauka. „Múrinn", sem
Sallinen tekur svo nærni sér, er
Berlínarmúrinn — og þar af leið
amdi allir „múrar“, sem kljúfa
sundur einstakliinga og þjóðir.
Þetta er einlæg ,,Trauermusik“,
sorgaróður, í hikandi og leitandi
hendlngum. Okko Kamu er vdssu
lega hrífandi stjórnandi, sem von
andi á eftir að koma hér sem
oftast.
Það var skemmtilegt að fá yffir
iit yfir starfsemi hljómsveitar-
immar á næsta starfsári í nesti
heim af tónleikum. Þar kernuT
fram að Karsten Andersen verð
ur aðalstjórnandi hljómsveitar-
innar með helmimg tónleikanna
á móti sex gestum. Einleiik-
arar verða ekkd aðeins fiðlu- og
píanóleikarar, heldur einnig
víóluleikarinn Trampler, óbó-
leikarinn Goosens og gífcarleiik-
arinn Williams. Islenzkir einleiik
arar verða þeir Björn Ólafsson
og Gunnar Kvaran. Úrval tón-
verkanna, sem flutt verða, er
hins vegar eftir venjulegum leið
um, þ. á m. svo lífsnauðsyn-
leg verk eims og cellóko n sertar
eftir Elgar og Schumann. Af 26
verkum, sem nefnd eru, eru 3
íslenzk, þar af eitt nýtt eftir
Leif Þórarinsson, en hin tvö eru
Fassacagiia Páls ísólfssonar og
Sögusinfónía Jóns Leiifs. Enn
sem fyrr virðist hlutfallið miffli
innlendra og eriendra höfunda
og flytjenda œtla að verða
sfcammiariegt.
Stórmeistari
í Bogasalnum
Sjálfsniynd Dúrers.
ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM
Sinf óníuhl j ómsv eitin