Morgunblaðið - 26.05.1973, Síða 12

Morgunblaðið - 26.05.1973, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1973 Pólýfónkór- inn í Norður- landareisu FRÁ síðnstu áramótum hefur Pólýfónkórinn æft af kappi að undirbúningi stærstu söngferðar sinnar til útlanda til þessa. Ferð sú sem hér er um að ræða hefst 6. júní og stendur í 11 daga. Far- ið verður til Danmerkur og Sví- þjóðar og söngfólkið, sem þátt tekur i ferðinni er um 90 talsins. Mörg verk em á efnisskrá kórs- ins i þessari utanferð, bæði inn- lend og erlend, kirkjuleg og ver- aldleg. Þá mun kórinn syngja í útvarp á Norðurlöndum og hljóð ritaðar verða ein eða tvær hljóm plötur — fyrstu hljómplötur kórsins, sem starfað hefur í rúm 16 ár. Pólýfónkórinn hefur þrisvar sinmurn áður lagt land undir fót og farið í söngferðalög erlendis, en þetta er í fyrsta skipti, sem kórinn fer til Norðurlandanna. Forð sem þessi er mjöig kostnað- arsöm og láta nnun nærri að ferðalagið kosti þrjár miffljónir króna. Pólýfónkórinn hefur fjár- magnað ferðina með ýmsum að- ferðum og m.a. fengið styrk frá tónMstardeild Norræna menning- arsjóðsins að upphæð 60 þúsund danskar krónur. Fyrstu þrem dögnm ferðarinn ar verður varið til plötuupptöku, en síðan verður sungáð fyrir Stokkhólmsbúa í Jakobskirkju og á Skansinum, hinum vinsæla útiivistarstað Stokkhólms. Að Sviþjóðardvölinni lokinni heldur kórinn til Kaupmannahafnar og syngur þar m.a. í Grundtvigs- kirkjunni og nývigðum konsert- sal Drengjakórs Kaupmanna- hafnar. Á efnisskrá kórsins er bæði veraldieg og kirkjuleg tónlist eftir innlenda og erlenda höf- umda. Sum þessara verka eru nú frumfliutt og nokkur þeirra sér- leiga forvitniiileg. Má þar nefina lög Gunnairs Reynis Sveinssonar úr jasskantötu, lög við texta eft- ir Halldór Kiljan Laxness, Lotf- söngva Þorkels Sigurbjömsson- ar og ljóðaflo'kkmn Tímann og vatnið eftir Jón Ásgeirsson við hir. þekktu ljóð Steins Steinars. Kórinn mun gefa Reykviking- um og nágrönnum tækifæri tii að heyra þá tónliist sem fliutt verð ur í utanförinná á tónleilkum í Kristskirkju 31. maí og 2. júná og í Austurbæjarbiói 5. júnií. Saila aðgöngumiða að tánleikun- um í Reykjavík er hafin í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Ferðaskrifstofunni útsýn. Friðrik Eiríksson, formaður kórstjómar Pólýfónkórsins, Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri, Jón Þorláksson, meðstjómandi kórstjórnar, Gnðmundur Guðbrandsson, gjaldkeri kórsins og Kristinn Sigurjónsson, fomiaður fjáröfhinamefndar kórsins. (Ljósm. Mbl. Br. H.) 100 ára afmæli danska Tillögur ritvegsbænda úr Eyju^ öryggiseftirlitsins Vilja stórauknar hafn- arbætur í Þorlákshöfn ÞESSA dagama, eða nánar til- tekið 23. og 24. maí, heldur danska öryggiseftirli tið — Stat- ens Arbejdstilsiyn hátíðlegt 100 ára afmæli sitt. Danmörk varð fyrst Norðurliandajina til að koma á flót stofnun, sem gæta skyldi öryggds og vera jafn- framt ráðgefandi um öryggis- miál við viranu í verksmiðjum og á öðrum vinmustöðum, þar sem hætta var á slysum eða at- vinniusjúikdómium. Nú hefur stofimunin færzt meira í fang. 1954 voru lögin um öryggiseftkiit, sem Statens ArbejdstiLsyn átfi að starfa eft- ir þríþætt, það er: Frú Tove Engilberts ásamt dóttur sinni hjá tréskurðarmyndum G. Scheving. Ljósm.: Sv. Þorm. Grafiklist — í sal Engilberts JÓN heitinn Engilberts, listmál- ari, sem hefði orðið 65 ára 22. maí, hefði hann lifað, var mikill áhugamaður um grafíklist. Hann gekk fyrstur íslenzkra listmál- ara í norræna grafíkfélagið og var einn af stofnendum félags is lenzkra grafiklistamanna. Hann safnaði mikið af innlendiim og erlendum grafiklistaverkum, meðan hann lifði, sem nú eru í elgu frú Tove Engilberts, ekkju listmálarans. 1 sýnimigarsal Jóns En-gilberts, Flókagötu 17, verður i dag kl. 16 opmuð sýning á innlendri og eriendri grafíklist, sem list- málarinn hafði smám saman safnað á 30—40 árum. Myndir þær, sem á sýnimgunni eru, hafa aldrei verið sýndar hér op;m berlega áður. Á sýnimgumni eru ails 58 graf íkmyndir, flestar frá Norðurlönd um, eftir heimskunna málara, sem flestir eru látnir; Siigurð Wimge, Tideman Johamsen, Knut Rumoir, Cari Henning Petersen, Foimer Bendtsen og Axel Salto, ásamt Picasso. Frú Tove kvað myndimar eft Hin almenn.u lög um öryggis- ráðstafanir á viininustöðum, lög- in um öryggiisiráðstafaniir við verzlunar- og skrifstofusitörf og lögin um öryggisráðstafanir við landbúnaðarsitörf. Síðan hafa Ikiomið ýmsar breyt íngar við þessi lög og him síð- asta 1971, auk ýmissa reglu- gerða og leiðbe'imimga, sem danska atvinmumálaráðumeytið og/eða öryggismáLastjórimm í Danmörku eða stjóm öryggis- eftirliitsims þar gefur út. Forstjóri þessarar stofnunar, Geert Drachmamm, er ekki síður em fyrirrenmarar hanis, sifellt tiraust stoð við öryggiseftirlit íslenzka ríkiaims í öryggismál- uim og kunmum við honum og starfsfólki hans miiklar þakkir fyiriir vinsiamilega og greiða að- stoð við ai'lt, sem lýtur að ör- yggismiálum við vimmu. Við ósikum Dammörku til ham imgju með þamm áfa.nga, sem húm hefur náð við þessi tíma- imót, og þökfcum framiag þeirra og aðstoð við systursitofnun sdna á íslandi. Friðgeir Grímsson, öryggismálastjóri. ÚTVEGSBÆNDAFELAG Vest- mannaeyja hélt fund fyrir skömmu í Reykjavík og voru þar samþykktar margar ályktanir. Fara nokkrar þeirra hér á eftir: „ALMENNUR fundur í Útvegs- bæmdafélagi Vestmanmaeyja, haldinn í Reykjavik 20. mai 1973 vi'll benda á, að ef svo ila fer, að ekki verði hægt að gera út frá Vestmannaeyjum á næstu vetrarvertíð, og um engar hafn- arbætur verður að ræða í Þor- lákshöfn fyrir þamn tíma, þá mun útgerð Vesrtmartnaeyimga dragast verulega sarnan. Fýrir þvi skorar fundurinm á hæstvdrt- am samgönguráðherra og viita- og hafna rmálastjóra lamdsims, að nú þegar verði hafizt handa um stór aukmar hafnarframkvæmdir i Þoriákshöfn, með það fyrir aug- um, að þegar á næstu vetrar- vertíð verði um verulega bætta aðstöðu að ræða fyrir bátaflot- ann. Fundurinn minind'r á, að á ný- ir Carl Henming vera eimkar verð mætar, þar sem hann er hættur að selja sínar myndir, og sagði þær metnar á u.þ.b. 85 þús. kr. hverja um sig. Flestar innlondu myndimar eru eftir Gunnlauig Schevinig (19 tréskiurðarmymdir) og Veturliða Gumnarsson. Þá eru einnig mynd iir eftir meistaranm Kjarval (krít- ar- og tússmyndir). Auk þessa eru myndir eftir Munch, B. Wintlad, Cassinari, Hjort Nielsen, Olut Höst, A. Skeldborg, Carl österby, J. Kampmamm, Þ. Þorsteinsson, Eisa Hagen, Zeuten, Balle, S. Enigelund, F. Cristoffersen og Gauigumin. Grafíkmyndir eru prentaðar í misjafnlega mörgum eintökum, þ.e. allt frá 10 og upp í 300, en samkvæmt alþjóðalögum er hver grafikmynd merkt með tölustaf, svo ummt sé að vita, hve stórt upp lagið er. Nær allar myndimar eru til söiiu, og er sýnimgin opin frá kl. 16—22 dagioga næstu tvær vik- umar. Snertir ekki íslenzka „bilið“ Mikil umferð rússneskra skipa um svæðið milli íslands og Skotlands ÁKVÖRÐUN íslenzku stjórn- arinmar um að banma brezk- um herflugvédum að nota flugvöHimn í Keflavík mun ekki hafa nein áhrif á störí brezka flughersims, segir brezka blaðið The Daily Tele- graph sl. þriðjudag. Færri en 10 flugvélar á miánuði — ein'kum litlar könmumarflug- vélar — noti flugvölilinm til þess að taka þar eldsmeyti í flugi sinu yfir Atlamtshafið með viðkomu á Islandi og Grænlandi. Brezkar flugvélar fljúgi frá stóðvum sinium í Bretlandi langt út á Atlantshaf og yfir svæðið umhverfis fsiand. — MarkmJið þeirra sé fyrst og fremsit að fylgjast með ferð- um rússneskra skipa, bæði ofanisjávar og neðamsjávar. Eftirlit flugvélanma með fiski skipaflotanum sé ekki nema lítilll þáttur í störfum þeirra. Lamgdrægar kömmunarflug- vélar af Victor-gerð fljúgi reglulega yfir Atlamtshafið í mikilli hæð, útbúnar sérstök- um tækjum, sem greina niákvæmlega för jafnvel miinmistu skipa. Flugvélar af Nlmrod-gerð fljúgi um 2000 mílur út yfir Atlamitisthafið til þess að fylgj- ast með ferðuim rússmeskra kafbáta. Séu þær útbúmar margs komar tækjum í þessu sfcymi. íslenzka „bilið“ — sjávar- svæðið milli íslands og Skot- lands — sé mjög mikillvægt athafnasvæði. Það sé eðlliiegt hlið í flotaferðum Rússa. Það er sagt, að á botni Atlanitshafsims sé allt kvikt af neðansjávarkömmumartækj- um, sem draga að sér at- hygli svomefmds „rússmesks fiskifflota“, en i homuim eru skipim þéttbúin ratsjám og öðrum svipuðum tækjum. Rússmesk herákip, allt frá Stórum beitiskipum til tumd- ursipilla, sjáist stöðugt á þessu hafsivæði og fylgist þar með flotaferðirfi anmarra þjóða. liðimmi vertíð lönduðu Vestmanma eyjabátar 14 þúsumd lestum af fiski í Þorlákshöfm, og að sér- staklega góð veðrátta átti stærst an þátt í þvi að ekki hlauzt stór- tjón af hinmi miklu örtröð fiski- skipa í höfiniinni. Fundurimn telutr, að nú þegar verði að bæta vimnuaðstöðu þeirra ágætu manma, er starfa á hafnaivog Þorlákshafnar og skorar á hafnaryfirvöld lands- ins, að starfsmönmum hafnar- voga í landimu verði sköpuð að- staða tiil að skila útvegsmönmum og sjómönmum vigtarnótum með útreiknuðu aflamagni til skipta hverju sinni. Fundurimn fagnar þimgsálykt- un og samþykkt Alþimgis hinn 13. apríl s.l., um að fela ríkis- stjórnimni að láta mú þegar hefja athugun á staðsetnimgu nýrrar hafnar á suðurströmd landsims. Jafnframt telur fumdurimm að framkvæmdir við nýja höfn megi ekki verða til þesis að draga úr framkvæmdum í þeim höfmum, sem fyrir eru á svæðinu.“ SKORTUR Á FISKMATI f ÞORI„ÁKSHÖFN „Almennur fundur i Otvegs- bændafélagi Vestmanmaeyja, haldinn í Reykjavík 20. mal 1973 vill benda á, að á nýliðimmi ver- tíð var töluvert magn af fiski, sem landað var í Þorlákshöfn, ekki metið samkvæmt gildandi reglugerð um mat á ferskum fiski. Fundurimm mótmælir þeim vinmubrögðum Ferskfiskmats rik iisims, að það skuli meta fisk, sem landað hefur verið í Þor- lákshöfn þá fyrst, er honum hef- ur verið eklð til Reykjavíkur og víðar. Skorar fumdurimn á hæstvtrtan sjávarútvegsráðherra, að hann hlutist til um, að í Þorlákshöfn rísi sérstök matsstöð, þar sem fram fari mat á fiskinum strax eftir að honum hefur verið land- að.“ ÞAKKIR TIL LANDHELGISGÆZLUNNAR „Fundur í Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja, haldimn í Reykja vík sumnudagimn 20. maí 1973 lýsir stuðnlmgi simurn við aðgerð ir í landhelgismálimu, og skorar á stjórnvöld landsims að hvika hvergi frá settu marki í þessu lífsihagsmunamálá þjóðarinnar. Jafnframt sendir funduirimn starfsmönnum Landhelgisgæzl- unnar kveðju fundarins og þakk ar þeim aðstoð og samstarf * liðnum áratugum."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.