Morgunblaðið - 26.05.1973, Blaðsíða 11
MORGUívniLADIÐ, LAUGARD'AGU'R' 35. ‘MAÍT9T3" '
11
Börn aö Lyngási. Ljósm : Brynjólfur.
Kynning og sýning á
starfsemi vangefinna
pagvistunarheimili vangef
inna að Lyngási opnar á morgun
(sunnudag) kl. 2 sýningu
á hamlavinnu vistmanna í Dom
us Medica. Á sýningunni verða
m.a. til sölu handunnin teppi,
máiverk, tréverk og fleira sem
vistmenn, á aldrinum 2ja — 34
ára, hafa unnið. Einnlg verða
sýnd kennslutæki vistmanna, og
þroskaþjálfarar, sjúkraþjálf
Landhelgismálið
kynnt 1 Lundi
ÍSLENDINGAR búsettir í Lundi
í Sviþjóð efndu til fundar 12.
maí sl. til kynningar landhelg-
ismálinu. Á fundinum töluðu
tveir sænskir þingmenn, lúðra-
sveit lók og um 5000 kynning-
airritum var direift. Skorað var
á sænsku stjómina að viður-
kenna 50 mílna lögisögu íslands
og kynnt mikilvægi fiskveiða og
útfærsla landheliginnar. Skýrt
var frá fundi þessum í blöðum
og útvarpi. Um 60 Islendingar
tóku þátt í fundinum.
ari og kennarar verða til viðtals
um starfsemi heimilisins. Á sýn
ingunni verður á boðstólum
veizlukaffi, sem foreldrar barn
anna sjá um. Sýningunni lýkur
kl. 7 e.h.
Að Lyngási eru 46 vistmenn.
1 kennslu og stairfi er leitazt við
að efla sjálfstraust og getu
hinna vangefnu, svo að hæfi-
leikar þeirna fái notið sín. I>ar
fer fram kennsla í bókiegu og
skriflegu námi, tónliist og öðru
sem iýtur að þroskakennsiu bam
annia.
Forstöðukona heimilisins
Hrefna Haraldsdóttir, lét þess
getið, þegar við raiddum við
hana í gsar, að mikil þörf væri
á taikennara á heimilið, en
erfitt er að fá kennara með sér
menntun í því fagi hér.
Hrefna gat þess einnig, að
mikill skortur væri á verkefn
um fyrir vangefna. Þó stæðu
stúlkur betur að vigi en dreng
ir, þar sem margar stúlkur fá
vinnu við saumaskap og handa
vinnu.
Beðið
í 15 ár
PRENTVILLUPÚKINN tók að
skipta sér af trjárækt og breytti
fyrirsögn i frásögn af skógrækt
Hákonar Bjamasonar í sunnu-
dagsblaði. Hákon sagði i grein-
inni að nú mundi hann biða þoi-
inmóður eftir því i 15 ár að
trén, sem hann er að planta yxu
upp, en prentvillupúkinn gerði
það að 25 árum í fyrirsögn.
Mikil aðsókn er að Lyngási, en
færri komast að en vilja. Er í
athugun hjá Styrktarfélagi van-
gefinna að byggja nýtt húsnæði.
Dagvistunarheimilið að Lyngási
er hið eina sinnar tegundar hér á
landi, en á Akureyri er dagvist-
unardeild.
Öllum ágóða af sýning
unni verður varið til tækja
fcaupa fyrir Lyngás, en mikill
skortur er á ýmsum leiktækjum.
Forráðamenn sýningarinn
ar vona, að hún megi verða öil
um til ánægju og aukins skfln
ings á málefnum og stöðu van
gefinna bama í samfélaginu.
Þettii kort sýnir flugleið Nimrod-þotunnar sem heimsótti island í gaer. yfirleitt fara þær svip
aða leið.
Nimrod-þoturnar brezku:
Fljúga með ströndinni
í tæplega 3000 fetum
BREZKU Nimrod-herþot.um-
ar koma nú reginlega upp að fs
landi og eftir fhigi þeirra að
dæma geta þær varla verið hér
annarra erinda en fylgjast með
ferðum brezkra togara og þá
ekki síður islenzkra varðskipa.
Arnór Hjálmarsson, yfir
flugumferðarstjóri, sagði Morg
untoJaðinu að Nimrod-þotumar
kæmu frá herflugveflinum í Kin
loss í SkotAandi. Þær fijúga í
28.000 ti! 30.000 feta hæð yfir
hafið, en þegar þeer nálg
ast landið lækka þær sig niður
fyrir 3000 fet. Þær koma yfir
leitt upp að landinu nokk
uð sunnan við Homafjörð og
fljúga austur og svo norðureft
ir og al!a leiðina þar til þær
eru á móts við Húnaflóa, en þar
snúa þær við og fljúga sömu leið
til baka.
Amór sagði að vétern
air kæmu aldrei nær landi en
12 málur og væru yflrleitt nokk
uð fjær. Þær gera alltaf flug
áætlun sem flugstjóminni i
Reykjavík er tilkynnt um og
hegða flugi sánu að öllu )eyti i
samrætni við alþjóðaKg. Isienzka
flugstjómin fylgist auðvitað vel
með ferðum þeirra:
— Ég sé að í nótt hafa strák
arnir gefið henni skipun um að
gefa staðarákvörðun og stefnu
á fimmtán mínútna fresti. sagði
Amór. (Freigátumar tilkynna
um stöðu varðskipanna á 10 mín.
fresti).
\ IMRODÞOTt RN AR
Nimrod-þotumar eru fullkomn
ustu kafbátaleitairvélar Breta og
þær voru teknar i notkun 2. októ
ber 1969. 1 grundvallaratriðum
eru þær svipaðar Comet 4C far
þegaþotunum en auðvitað hafa
verið gerðar á þeim miiki-
ar breytingar svo hægt sé að
hafa þær tii hemaðamota. Þær
hafa níu manna áhöfn og geta
einnig flutt 45 manna hertið í
sérstökum klefa aftamtil i vél
inni. Þær hafa mikiun vopnabún
að dl að eyða kafbátum: tund
urskeyti, djúpsprengjur os.frv.
og þær geta einmig lagt tundur
dufl. Þá geta þær borið AS. 12,
fjarstýrðar eldflaugar sem eru
notaðar gegn skotmörkum á yf
irhorði sjávar. Flugþolið cr 12
til 14 klukkustundir og hámarks
flughraði er rétt innan við eitt
þúsund kflómetrar á klukku
stund.
Haflibi Jonsson
Mosinn og grasflötin
Bftir frostaidMian og rak-
viðrasaman vefcur, eiga fliest-
ir Við það vamidamál að
stríða, að fóst við mosamn í
grasflötinni.
Mosinn er og verður ávallt
áhyggjuefn' alra garðieig-
enda hér á lamdii, það gerir
vetrtamaikinn og tiðir hlý-
viðraitoaiffliair, sem nægja mos-
amum til að bjarga sér. Mos-
imm er öllum jurtaim mægju-
samari, endia frumgróður
lamdsins. Hanm mær fijótt yf-
irtökuim í grasfBöt, sem hef-
ur itatomaTtoaða nœringu, er
I stougga eða iKa framræst.
Tll að fyrirbyggja mosa er
fyrsta og bezta ráðið að
vanda vel til ræktuntarinmar
í uppíhafi, en það vffll mörg-
um því miður gleymast. Á
haiWítSiliIi lóð er óhjálkvaami-
iiegt að setja ræsi i lóðima.
Hæfiteg dýpt ræsamna er í
70—100 cm, en þéttfeitoi fer
að sjálfsögðu eftir aðtstæðum
á hverj'um stað frá 4,0—8,0 m
mffli ræsa. Ræsin geta verið
úr margslkomar efni, t. d. trjá-
greimum, sem bumdmar eru
samam með Vir, þammig að
þær myndi 10—20 cm þýkka
sívalninga, en þau geita einn-
ig verið úr steinlhnufflungum,
sem raðað er á þanrn veg, að
vaita hofi hólirúm til að leita
eftir að lötoræsi, og eimmig
má benda á gömul steypu-
borð, siem þá ©ru megld sam-
am d 1—2 m iamga stotoka og
þar á boruð göt til að vatn
ed'gti sem greiðasta 3eið imm
í framræsiliustoilíikinm og að
sjáMsögðu má srvo einmig
nota múrpípur, sem þá eru
setotar teusðega saman og
margt fleira efni feemur til
greina, er Jeyst getur vand-
kvæði í þcessu efná.
Annað og jafn miikiivægt
atriði er að vinna jarðveginn
vel fyrir afla ræktun, en það
er aBtof oft vamrækt og þess
vegna verða vandræðim siðar.
Jörð fyrir grasflöt, hvort sem
er fyrir sáningu eða þökur,
þarf að srtinga upp eða pleeja
í minmst 20—30 cm dýpt og
mium dýpra þar sem rurumim
eða trjágróðri er ætlað að
vaxa.
Þriðji og þýðwigarmesti
þátturimm i frumræktum lóð-
arimmar er að bera rtkuíega í
moldina af lífrænium áiburði
og yimma hann viei saman viO
jarðvegimn, en hvort tveggja
er umdirstaðan fyrk- alla
framflðarræktun ióðairimmar.
V5ð verðum I upphaifi rækt-
umarimmar að hafa þá stað-
neymd í huiga, að gróður sem
á að vaxa og verða oktour tiil
sóma og yndis, þarf sinn
undirstöðumat á sama hátt
og aðrar lifverur. Þess
vegma skulum við ekki svlkj-
ast uan að getfa vel „á garð-
anm", þeim mum mirma þarf
að mata gróðurimn siðar, þó
ætið sé þörf á árlegum
áburðarstoammti.
Mosimm, sem mú vo’.clur
ökfcur ergelisi, er samtovaamt
framamsögðu að nokkru teyti
otokar eigin sök. En við get-
ns vomað, að hann hverfi
mieð haiklkaíndi sófl, ef Við fá-
um þurra daga í júní og júM.
Þó verðum við að þera vel
á af Ulbúmum áburði, ef svo
á að verða, og má ráðteggja
eftirfarandi átourðarskammt
á 100 fermietra:
Nú naestu daga: 7,0 kg af
blöoduðum garðáburð.
Una miðjam júnS: 5,0 kg af
Mömduðum gaTðáburð.
Fyrir miðjam jútó: 3,0 kg af
blömduðum garðáburð,
eða samtafls yfir sumarið um
15,0 fcg af garðóburði á 100
termetra.
Sé mosinn mjög mikilil, get-
ur komið að veru'egu gagni
að dreifa svörbuim samdi ylir
flötina, þó eflcfld mieira magmi
em svo, að vel grisji i rót.
Sandurimm dregur til sin hita
sólarinmar og viminur þanmig
að þvd að þurrlfca fyrr upp
yfirborð iandsims, en eykur
jafnframt sfllitþol grasflatar-
immar. Einmig ætU það að
gagna nokkuð, ef grasflötim
er völtuð með 100 pumda valt
ara eða svo, og síðam „timda-
sfcumgin" eða „göfcuð" með
kvieíl, þammíg að foft fái
greiðari leiö niður i jarðveg-
imm.
Ef þessi máð koma fiyrir
ekki verður að bflanda sam-
am mold, samdi og áburðí og
breiða þummt lag yfir aHa
flötima og sá í harna að nýju
á saima háfct og gert var i
upphafL Með því möti hof-
uim við mosarnn ekki fyrir
augum suimariamgt, en hætt
er við, að flljótl'ega sætoi í
sajma horf, nema gsrðar séu
vararitegar úrbætur.