Morgunblaðið - 26.05.1973, Side 31

Morgunblaðið - 26.05.1973, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1973 31 Toppliðin frá í fyrra Fram og IBV leiða saman hesta sína í dag — Heil umferð í 1. og 2. deild um helgina Hell umferð fer fram í fyrstu deildinni í knattspyrnu ■ dag ©g ættu allir leikir umferðar- innar að geta boðið upp á nnkla spennu því úrslitin eru tvísýn. 1 annarri deild fara fram þrir 'leikir i dag og einn fór frani í gær, þá verður einnig leikið í þriðju deildinni og alls fara þar fram þrír leikir i dag. Á Laugardalsvellinum leika Valur og iBK í dag og þó svo að Keflvikingar hafi fagnað mikilli velgengni það sem af er keppriistímabilinu er sigur þeirra í dag alls ekki öruggur. Valsvörnin er orðin mjög sterk og í markinu stendur Sigurður Dagsson alltaf fyrir sínu. Ekki þarf að hafa mörg orð um vörn ÍBK, en hún er mjög örugg. Framllína beggja liðanna er nokkuð Mfleg og bæði lið ráða EOP-mótið EÓP-MÓTIÐ í frjálsum íþrótt- um verður haldið á Laugardals- veHinum fimmtudaginn 31. maí. Keppt verður í eftirtöldum grein um, karlajgreinar: 400 metra grindahlaup, 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 4x100 m boðhlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast og 100 metra hlaup sveina. Kvennagrein ar: 100 m hlaup, 800 m hlaup, 4x100 m boðhlaup og hástökk. Þátttökutilkynningar þurfa að berast tll Frjáisíþróttadeildar KR fyrir n.k. mánudagskvöld. Golfmót GR FYRSTA stórmót hjá GR hefst fimmtudaginn 31. maí kl. 13.00. Vinsamlegast tilkyrmið þátttöku fyrir þriðjudagskvölð. Leiknar verða 36 holur með forgjöf. í»elr sem leika án forgjafar fyrrf 36 holur á fserri hðggum en 186 halda keppni áfram til stiga GSÍ síðasta dag keppninnar. 72 hol- ur án forgjafar. yfir markaskorurum. Steirnar Jó hannsaon hjá ÍBK og Birgir Eiin- arsson hjá Val. Ekki er því ófik iegt að ætla að úrstit leiks þess ara liða ráðist á miðjunmi og því er spumingin, hvort liðið á sterkari tenglliði. Á Akranesi teika Akumesing- ar við KR í dag og er ekki að efa að ekkert verður gefið eftir í baráttu þessara fvrrum stór- velda í íslenzkxi knattspymu. KR-ingar virðast mjög friskir um þessar mundir og sannfær- andi sigur þeirra gegn iBV gef- ur KR-ingunum örugglega byr undir báða vængi. Akurnesing- ar virðast vera í sárum vegna missis Eyleifs Hafsteinssonar og ekki bætir það úr skák að Jón Gunnlaugsson leikur ekki með í daig vegna leikbanns. En Akur- nesingasr eru þekktir fyrir ým- islegt annað en að gefa hlut sinn á heiroavelli og því er altt útlit fyrir hörkuleik á Skipa- skaga í dag. Einn leikur fer fram á „heimavel!i“ Vestmannaeyinga i dag, Njarðvíkurvellinum, leik- ur Iskmdsmeistara Fram og bik armeistara ÍBV. Vestmannaey- ingar verða að fara að hrista af sér slyðruorðið og sýna betri knattspyrnu en þeir hafa gert undanfarið. Þeir geta ekki enda laust lifað á þeirri frægð, sem þeir sköpuðu sér i fyrra með glæsilegu keppnistímabiti. Ef Iið in leika eins og þau hafa gert síðustu vikurnar er hægt að bóka sigur Framara, en það er hins vegar ekki hægt að bóka það, að Vestmannaeyingar sýni ekki sitt rétta andlit. Loks er að geta leiks nýliða ÍBA í 1. deild og Breiðabliks, sá leikur fer fram á Melavellinum á morgun. Akureyringar eru ennþá óþekkt stærð í 1. deild- inmi, en frammistaða þeirra I 2. deild í fyrra og í leiknum á móti Fram síðastliðhin laugar- dag bendir til þess að Norðan- mennirnir séu skeinuhættir hverju liði. Blikarnir eru ekki eins grimmir núna og undanfar- in ár, en spil liðsins er allt ann- að og betra. Leikjanna í 2. og 3. deild er getið í dálknum um íþróttir helg arinnar. KNATTSPYBNA fslandsmótið 1. deild Laugardalsvöllur ktugardag kl. 14.00 Valur — ÍBK Akranesvöllur, laugardag kl. 16.00 lA—KR Njarðvikurvöllur, laugardag kl. 17.00 ÍBV — Fram Melavöllur, sunnudag kl. 16.00 Breiðablik — fBA íslandsmótið 2. deild NeskaupstaðarvöUur, laugar- dag kl. 16.00 Þróttur N. — Selfoss. Hafnarfjarðarvöllur, laugar- dag kl. 16.00 Haukar — Þrótt- ur, R. Húsavíkurvöllur, laugardag kl. 16.00 Völsungur — FH. íslandsmótið 3. deild Háskólavöllur, laugardag kl. 16.00 Grótta — Njarðvfk. GrindavíkurvöIIur, laugardag kl. 16.00 Grindavík — Stjam- an. VarmárvöIIur, laugardag kl. 16.00 Afturelding — Reynir. Reykjavíkurmótið í yngri flokkunum heldur áfram á morgun og verða þá leiknir 25 leikir i öllum flokkum frá því klukkan 13.30 til klukkan 16.30. GOLF Bridgestone—Camel keppni Golfklúbbs Suðurnesja fer fram á Golfvellinum í dag og á morgun og hefst keppnin klukkan 8.00 fyrir hádegi í dag. Rástímar keppcnda voru birtir í blaðinu i gær. SUND Sundmót Ægis, slðari hluti fer fram í sundlauginni í Laugardal á morgtrn. Keppn- in hefst klukkan 15.30. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 200 metra baksundi kvenna, 200 metra flugsundi karla, 100 metra flugsund kvenna, 200 metra bringusund karla, 50 metra flugsund telpna, f. 1961 og síðar, 200 metra bringu- sundi kvenna, 100 metra skrið sund karla, 200 m skriðsundi kvenna, 100 m skriðsundi telpna fæddar 1961 og siíðar, 100 metra baksund sveina f. 1959 og síðar, 4x100 metra f jórsundi kvenna, 4x200 metra skriðsundi karla. FR.IÁLSAR ÍÞRÓTTIR Tjarnarboðhlaup KR hefsit klukkan 11.30 á morgun, sunnudaginn 27. roaí og byrj- ar það við Hljómskálamn. íslandsmótið í 3ju deild: Stjaman - Hrönn 5-0 Mörk Stjömunnar: Ólafur Haukur Jónsson (2), Ingólfur Magnús- son (2) og Magnús Andrésson. Eins og markatalan ber með sér þá hafði Stjaman yfirburði í Leiknum og mörkin hefðu getað orðið fleiri. Sóknarlotur Hrannara voru fæstar mjög þungar og áttu þeir ekki nema eitt hættulegt skot í lei'knum, kom það eftir misheppnaða vítaspyrnu Stjörnunnar. Færeyska sjómanna- heimilið lokar bráðum FÆREYSKA sj ómannahe m ilið v'ð Skúlagötu mun loka innan skamms því nú eru flestir Fær- eyinganna sem hingað komu á vertið farnir heim aftur. Verður síðasta samkoman í heimilinu að þessu s'nni á morgun sunnuda.g kl. 5 síðdegis. Færeys'ka sjómannatrúboðið hefur nú til athogwnar að reyna að opna sjómannaheimili í Ler- wick á Hjaltlandseyjuim en þanig að leitar fjöldi færeyskra skipa, sem nú eru á síldveiðum í Norð urájónum og mikil þörf á að opna slíkt he mili fyrir sjómerm sagði Jóhann, sem sjálfur kyrmti sér þetta mál í fyrrahaust. Það er líka þörf á slíkri að- stöðu fyrir íslenzku fskiskipin sem eru í Norðursjónum. Bg get þessa, ef vera kynmLað einhverj ír íslienakir aðílar hefðu áhuiga á miál'nu, og væri þá ekk'. óhiugs andi að hærgt yrð: að koma á sam starfi milli íslenöinga og Færey inga um slíkt heimili og starf- setmi þess. Johann Olsen bað Mbl. að færa v'num og velunnurum Sjómanna heimilisins kveðjur og þakkir fyrir margvíslegan stuðning. Ey j asöf nunin: Góðar gjafir frá K.Í. KVENFÉLAGASAMBANÐI Is- lands hafa borizt gjafír frá hús- mæðrasamböndum á Norður- Iöndum í Vestmannæyjasöfnun- ina. Frá Finlands Svensfea Martha- förbund kr. 822.019.00. Frá Mörthuféiagi í Pori, Finntandi 978.00. Frá Husmoderförbundet Hem och Samhaöe, Sviþjóð 537.850.00. Frá Halmstads Hus- moderförening, Svíþjóð 21.344.00. Frá Karlabynejdens Marthadi- strikt í Norrbotten í Finnlandi hefur borizt fjárhæð, sem skipta skal milfi tveggja fjölskyldna frá Vestmannaeyjum. Sambandið óskar að hafa síðan beint sam- band við f j ö ls ky Id u mar, svo það geti haldið áfram að styrkja þær á einhvem hátt. Hefur formarmi Líknar og bæjarstjóra Vest- mannaeyja verið falið a£ benda á fjölskyldur, sem njóta skulu þessa framlags. Einnig hafa stjórnir þeirra 20 Hestaþing Sunn- lendinga á Rang- árbökkum Holti, 25. maí. HESTAMANNAFÉLÖGIN á Suð uriandi, Sleipnir, Smáiri, Sindri og Geysir, hafa ákveðið aðefna til sameigiinlegs hestaþings á Rangárbökkum um verzlumar- mannahelgina, þar sem sérstök áherzla verður lögð á sýningu á beztu gæðingum hestamarma- félaganna og sýningu á beztu kynbótahryssum félagssvæðisirns. Mótið hefst 5. ágúsit með því að hryssur verða dæimdar í ætt- bók, en á sunnudaginn fer fram hestaþing, með gæðingadómum og kappreiðum. Keppt verður í 1500 metra hlaupi og eru 1. verð laun 15 þúsund kr., í 800 m Maupi eru 1. verðlaun 10 þús- und kr., í 350 m hlaupi eru 1. verðHaun 6 þúsund kr. og í 250 m skeiði eru 1. verðiaun 15 þús- und fer. Jafnframt verða kynbótahryss ur sýndar með dómum. Framkvæmdanefnd að þessu hestaþingi er skipuð formörtnum hestamannafélaganna en formað ur nefndarinnar er Magnús Finn bogason formaður Geysis. Þetita er ekki eina hestamót- ið, sem þessi félög standa að í sumar, en áður en þetta mót fer fram, verða öll félögin búin að halda sín eigin mót. Geysir held ur sitt 22. júli á Rangárbökkum, Sindri heldur sitt 30. júní á Sindravelli og Smári og Sleipn- ir halda halda sitt mót á Murn eyrum 15. júlí. héraðssambanda, sem mynda K. 1. samþykkt einróma að afsala sér þeim starfsstyrfejum, sem þau áttu rétt á skv. fjárhags- áætiun K.í. Þá hefur bæði aðai- og varastjórn K.I. ákveðið að gefa stjórnarlaun sín kr. 184 þús und. Kvenfélagið Líkn mun fá fé þetta til ráðstöfunar. (Frétt frá K.I.) — H-umferð Framhald af bls. 1« sem umferðarverðir fyrstu vik- umar eftir breytinguna. Að lokum sagði Valgarð Briem: — Ég hafði mikla ánægju af að vinna þetta verk. Þetta var skorpuvinna og þegar verkinu var lokið vorum við nefndar- nnerni allir á einu máti um það a.ð verkefni okkar væri lokið og rétt væri að aðrir aðilar tækju við — umferðarráð, sem þá var stofnað. Þá rædd'. Morgunblaðið í gær við lögreg'Iiustjórann í Reykjavík, Siigurjón SEgurðsson, en hann er formaðuir umiferðarráðs, sem tók víð starfi af H-neíndinni á sín- um tíima, auk þess sem þáttur lögreglunnar i sjálri umferðar- lagabreytingunni var að sjálf- sögðó mikill. Sigurjón saigði: — Merk þáttaskil urðu í sögu tMnferðarmála 26. mai 1968, þeg ar breytt var frá vinstri umferð i haegri. Um alllangain tima áður en breytmgin átti sér stað innitu margir aðilar um land aSt- mikið starf af hendi við undirbúning hennar. Stórátak var gert á sviði umferðarfræðslu fyrir aknenn- ifftg, en sú fræðsla beindist að sjálfsögðu fyrst og freimst að h'nurn nýju umferðarreglum. — Sömuleiðis var skipulögð um- fangsmikil löggæzla af hálfu lög reghjman.na og sjálfboðaliða til þess að aðstoða fólk og leiðbeina því við sjálfa breytinguna dg fyrstu vikumar eftir hana. — Eins og veffiestir muna tókst breytingin mjög veL Veg farendur voru ótrúlega fljótir að tiieinka sér nýja umferðarhætti. Var rómað, hvað allir sýndu nnkla tillitsisemi og prúðroertnsku í uimferðinni. Það bezta var þó að tala umferðarslysa fór mjög lækkandi fyrst eftir breytinguna og um alllangan tima eftir hana. Má vafalaust þakka það umfangs mikilli umferðarfræðslu og lög- igæzlustarfsemi. Því miður fara nú slysatölur aftur hækkandi. 26. mai 1968 varð þjóðarvaknirkg til umferðarslysavarna. Við vaxandi umferð nútimans þarf slik þjóð arvakning aftur að verða — sagði S'gurjón Sigurðsson að lok um. t Faðir minn, JOSEF MIKULCAK. Gottwaldov, ZHn. Tékkóslóvakíu, andaðist 23. maí 1973. Fyrir hönd fjölskyldunnar Magnús R. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.