Morgunblaðið - 26.05.1973, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1973
SAC5AIM Eliszabet Ferrars: I Samfarda i dsuflann
það, sem kom fyri.r Margot, en
hún heíur logið að lögreglunnd
um það, og það var bjánalegt,
en nú er orðið of seint að breyta
því, og ef þeir komast að þvi,
fara þeir að spyrja hana aftur,
og þá kemst Roderiek að þvi.
Rakel fannst rétt eims og eig
in persóna hennar væri komin
langt burt. Annaðhvort það,
eða þá að hin persóna hennar,
sem enn var nálæg, vorkenmdi
imnilega einhverjuim, sem hún
vissi ekkí almennilega, hver
var. í>að hefði getað verið Bri-
am, en það hefði eins vel getað
verið Roderick, jafnvel hefði
það getað verið Jane, því að auð
viitað varð að muna þessa hræði
legu móður hennar og sjá gegn
um fimgur samkvæmt því. En
þótt einkennilegt væri, virtist
þessi persóna ekki vera hún
ejálf.
hún. — Ég skal ekki mimnast
frekar á það. En hvemig hélt
Kevim, að þú gætiir hjálpað hon-
um?
— Aðallega með því að þegja
yfir bréfinu, sem hann fékk frá
Margot, þar sem hamn var beð-
inn að finna hama á laugardag.
Hanm sýndi mér það og spurðd,
hvort mér fyndist hann eiga að
fara eða ekká. Ég sagði homum
að gera það, sem honum litist
bezt. Nassta dag kom hanm og
sagði mér, að hann hefði ekki
farið. >að var þá sem þú sást
hann.
Hún dró hamdleggimn að sér.
— f>að var þá Kevin sem hún
átti von á? En hvers vegna?
— Harnn hélt, að henni litist
svona vel á sig, sagði Briam, —
en eimhvern vegimm er ég niú
vantrúaður á það, þrátt fyrir
rósirnar og vinið.
Nú heyrði Rakel bil stanza
úti fyrir, og svo mannamál.
— Þetta er víst lögreglan,
sagði hún.
Húm sá, að Brian lokaði aug-
unum sem snöggvast, og svo var
eins og hrollur færi um hann.
— Gott og vel, sagði hann. En
þá er betra að þú fariir.
— Ég skal fara eims fljótt og
ég get, sagði hún. I>að þýðir ekk
eit að ég fari að þjóta burt
strax.
— En þú ætlar að muma. . .
Reiðin gaus upp í henni, án
þess að hún gæti við það ráðið,
og hún sagði hvíslandi en með
ofsa: — Lofaði ég því kamnski
ekki?
Nú var barið og Briam gekk
tii dyra. Rétt áður en hann
opnaði, leit hanm framan í Rak-
el og húm sá í svip hans þessa
forvitni og sekt, sem hún hafði
stundum séð þar áður, rétt eims
og hanm harmaði það, að hann
vissi jafmmikið um hana og
raun væri á, og vonaði, að sú
vitneskja særði hana ekki.
Hanm opnaði dymar.
Creed og Gower stóðu hlið
við hlið úti í myrkrinu. Creed
ætiaði að fara að segja eitthvað,
en sá þá Rakel og hikaði.
— Ég er að fara, sagði hún,
— mema þið þurfið eitthvað á
mér að halda.
— Nei, ég þurfti bara að
segja fáeim orð við hr. Burden,
sagði Creed. — En ætlið þér
heim svona aleim ?
— Já, vitanlega. Hún hélt, að
Creed værá að velta því fyrir
sér, hvort hann ætti að láta
Gower fyigja henni heim, en á
þessari stundu óskaði hún ekki
eftir neiinni samfylgd mema sinni
eigim. — Ég fer gegnum mat-
jurtagarðinn og beirnt heim
sagði hún. — >að er ekki nema
tveggja mínútna gangur. Góða
nótt, Brian.
— Góða nótt, sagði hanm.
Hún gekk út og fram hjá lög
regl'umönnunum tveimur í dyr
unurn.
>egar þeir gengu ímm og lok-
uðu á eftir sér, hvarf ljósgeisl-
inn, sem hafði skinið út á stig-
imn og Rakel var þarna í niða-
myrkri þangað tii augu hennar
tóku að venjast þvi. >á fyrst
tók hún eftir þvi, að þarna rífcti
dauðaþögn. Meðam húm var að
tala við Brian, hafði lygnt. Að-
eins heyrðist ofurlítið skrjáf i
trjánum, rétt eims og þreyttar
greinarnar væru nú loksins að
taka á sig náðir.
Enda þótt hún hefði skolfið i
golunni allam daginn, famnst
henmi nú lognlð enn óhugnan-
legra. >að virtist of líkt þessu
tómi, sem rikti i hjarta hensnar.
Hún gekk hægt og þreifaði sig
áfram gegnum runmama en
stundum stanzaði hún og hugs-
aði sig um, rétt eims og hún
váissi varla, hvar hún væri
stödd.
Erfiðast var að átrta sig á þvi,
í þýáingu
Fáls Skúlasonar.
að allan þennan tíma, sem hún
hafði þekkt Brian, hafði mymd-
in af honum í huga hennar ekki
verið annað en skuggi. Hugboð
hemnar hafði ekkert sagt henmi
um það, sem honum var mikil-
vægast. Andldt hams, dræm rödd
im og þunglamalegt sköpulagið
hafði verið heildarmyndin af
honum. Og svo vitamlega það
að hann var þarma og eimrn síns
Liðs, þegar svo vildi til, að hún
var þarma líka og sama sem ein
sins liðs. Húm hafði hagað sér
eins og sextán ára steipa, enda
þótt hún yrði þrjátiu og fjögra i
desember. Hún hafði aldrei
remmt grun í tilveru Jane, eða
reynt að gera sér ljóst, hvaða
starf hann hefði raumverulega
með höndum, eða látið sér detta
í hug, að hann gæti farið að
blekkja Margot Dalziel í sam-
bandi við það verk. Og hve
margt fleira var það, sem hún
vissi ekki?
Að það skyldi vera margt,
fanmst henni vera eingöngu
sjálfri henmi að kenna. Henmi
hefði verið skapi næst að beið-
ast afsökunar á því við hann.
Hvað honum hlaut að hafa
leiðzt þessi augsýniiega og
blírnda ást henmar. En hamn
— Gott og vel, Brian, sagði
Frá Hiísmæðraskóla Reykjavíkur
Sýning á handavinnu nemenda verður opin í dag
frá kl. 4 — 10 og sunnudag frá kl. 10 — 10.
SKÓLASTJÓRI.
velvakandi
Velvakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
0 Hvað með stofn-
fundinn?
Guðný G. Albertsson skrif-
ar:
„>að mun hafa verið í kring
um mánaðamótin marz-apríl,
að hópur fólks kom saman 1
kaffistofunni í Glæsibæ. Fjöldi
fólks var þarna kominn, og fór
fundurinn prýðilega fram.
Nokkrir tóku til máls og virt-
ust allir fundarmenn sammála
um að mynda félagsskap, sem
ynni að hagsmunum eftirlauna-
og eldra fólks, ennfremur að
ráðast þyrfti í byggingu heim-
ilis, sem hentaði slíku fólki.
Löglegur stofnfundur var
áætlaður eftir um það bil þrjár
vikur. Nokkrir voru tilnefndir í
undirbúningsnefnd fyrir þann
fund, og átti að auglýsa hann
í dagblöðum þegar þar að
kæmi.
Ég var ein af þeim, sem
þennan fund sátu, og hefi ég
áhuga á þessum málum. Hefi
ég þvl reynt að fylgjast með
auglýsingu um fundinn, en hefi
hvergi séð hana. Aftur á móti
sá ég greinarkom um þetta
málefni í einu dagblaðanna
nokkru síðar.
Kom mér efni þeirrar grein-
ar nokkuð á óvart, þvl að ég
þóttist skilja greinina þannig,
að félagið vssri þegar stofnað
og meira að segja væri búið að
velja heimilinu stað og svo
framvegis. Ef til vill er líka
þegar búið að selja ibúðimar?
Er til of mikils mælzt að upp
lýsingar fáist um, hvað gerzt
hefir i þessum málum hjá
þeim, sem um þau áttu að
f jalla ?
Guðný G. Albertsson
Miðtúni 4,
Reykjavík."
0 Eru launagreiðslur
útvarpsins
feimnismál?
Sigurjón Sigurbjörnsson skrif
ar:
„Fyrir nokkru spurðist
Steingrímur Davíðsson fyrir
um það, hvort fastiir starfs-
menn útvarpsins fengju sér-
stakar greiðslur fyrir að
koma fram í útvarpimiu.
>essu var svarað af útvarps
stjóra á þá leið, að yfirmenn
(þeir kauphæstu) fengju sér
greiðslur. Aftur spyr Stein-
grímur í Morgunblaðinu 24.
þ.m. um upphæð greiðslna. En
þá er færzt undan að svara.
En framkvæmdastjórimn óskar
eftir að spyrjandi komi til við-
tals upp i útvarp.
Mjög er það á orði haft hvað
flutningur ljóðs og lags fyrir
hádegisfréttir sé kostnaðarmik
ill vegna stef-gjalda. Mörgum
nýtist illa að njóta þessa atrið-
is vegna breytilegra aðstæðna
í matartimanum.
Væri ekki athugandi fyrir
hið fjárvana útvarp að spara
þennan lið og nota „fugl dags-
ins“ eða annað þess háttar I
staðinn. Og með tiliiti tdl
greiðsluhátta útvarpsdns finnst
mörgum næstum óviðkumnan-
legt hvað yfirmenn útvarpsins
koma þarna oft fram, þótt góð-
ir séu, i upplestri og söng.
Sigurjón Sigurbjörnsson."
0 „Þorskhausar“?
Björn Jónsson skrifar:
„Velvakandi góður.
Heldur eru nú linumar að
skýrast í þorskasíríðimu.
Brezka stjóxnin lætur narra
sig eins og þursa.
Hún sendir flotann af stað
af þvi að einhver skipstjóri lýg
ur því, að nú sé eitt af okkar
hraustu varðskipum að taka
slg.
Nsest lýgur frú Tweedsmuir
því vísvitamdi að íslendingar
hafi ekki komið neitt á móts
við hana, en hún hafi lækkað sig
úr 170.000 lestum í 145 þúsund
lestir. fslendiingar hafa hiins
vegar talið að þeir ættu ekkl
að fá mokkurn fisk, en fært
sig upp í 117 þús. tonn.
Fiskimálastjóri eða ráðherra,
þessi Godber, lýgur því visvit-
andi, að enslkir hafi rétt til að
sópa upp fiskinum samkvæmt
samningnum frá 1961, en Helgl
P. Briem hefir fyrir skömmu
bent á það, að í þeim samn-
ingi hafi þeir rétt til fiskveiða,
en ekki mirmzt á að þeir hafi
rétt til að sópa landgrunmið
með botnvörpu, enda þótt land
grunnslögin hafi þá verið í
gildi í 12 ár, og þeir ekki feng
ið undanþágu frá þeim í samn
ingnum.
Við hverju má búast næst,
þegar þessdr menn þurfa að út-
skýra flotaárás?
Reykjavik, 23. maí 1973.
Bjöm Jónsson
fyrrv. skipstjóri.“
Herstöðvo ondstæðingar
Samtök herstöðvaandstæðinga vantar fólk til ýmiss
konar sjálfboðastarfa. Komið á skrifstofuna Kirkju-
stræti 10 eða hringið í síma 23735.
Samtök herstöðvaandstæðinga.
# i
SCHAUMAN
WISAPAN
SPÓNAPLÚTUR
Hannes Porsteinsson S Co hf
Skúlatúni 4 simi 25150
77/ sölu
Fatahreinsun með gufupressun, á góðum stað, til
sölu. Hagkvæm kjör og greiðsluskilmálar ef samið
er fljótlega.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „8172".
Góðir bílar
Vauxhall Viva '71, ekinn 22 þús., verð 315 þús.
Datsun 1200 Coupe '71, ekinn 48 þús., verð 415 þús.
Skoda guli pardus '72, ekinn 11 þús., verð 315 þús.
Citroen Ami 8 station 71, ekinn 22 þús.,
verð 270 þús.
Toyota Corolla station 71, ekinn 23 þús.,
verð 380 þús.
Chrysler 180 72, ekinn 22 þús., verð 480 þús.
Sabb 96 70, ekinn 34 þús., verð 400 þús.
Hef kaupendur að 2ja d. nýlegum amersíkum bílum.
Opið alla daga frá kl. 10 — 7.
Laugardaga frá kl. 10 — 5.
BÍLASALAN HAFNARFIRÐI HF.,
Lækjargötu 32, sími 52266.
>að er engín smáræðis lygl,
sem veður uppi i henini verslu.