Morgunblaðið - 21.06.1973, Side 2

Morgunblaðið - 21.06.1973, Side 2
2 MORGUNBL.AÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 21. JÚNI 1973 Samtök frjálslyndra: Ríkisstjórnin hefur misst tökin á verð- lagsþróuninni ÁLVKTUN Samtaka frjáls- lyndra í Reykjavík, sem er flokksarmur dr. phil. Bjarna Guðnasonar, ségir m. a., að rík- isstjórninni hafi ekki tekizt að standa við veig-amikil atriði í málefnasamningi símim, hún hafi m. a. misst tiik á verðlags- þróuninni í landinu, brugðizt verulega i skattamálnm og ekki sýnt þá festn í efnahagsmálum og aðhald í ríkisrekstri, sem uauðsynlegt er á verðbólgutím- um. Þá er bent á, að ríkisstjómin hafi hafnað viðræðuim um sam- starf við SF. Ráðstefnan felur því fuM'trúa SF á Alþingi að snúast gegn ríkisstjórninni, ef hún framfylgir ekki ákvæðum máliefnasamningsins um liand- helgismáMð og herstöðvamáiið. Þá segir i ályktun ráðstefn- unmar, að sameiningartilraun fliofkksíórystu SFV og Alþýðu- flokksins sé í andstöðu við höf- uðmarkmið samtakanna. Bent er á, að vinna verði að samiein- ingu með þátttöku hins almenna kjósanda. í ályktur ráð.stefnunnar er sikorað á ríkisstjórninia að segja upp varnarsamniniginium. Enn- fremiur segir í ályktun ráðstefn- unnar, að flakksstjórn SFV hafi staðið að sundrungu iinnan SF í Reykjavík með stofnun klofn- ingsfélags. Frá brau tskráningu stúdenta í Háskólan um í gær, Kommúnistar gegn landhelgistillögu - á þingi BSRB Ágætiseinkunn í læknisfræði — 103 kandidatar brautskráðir Á WNGI BSRB í gaerdag var samþykkt tillaga um landhelgis- málið, þar sem þingið mótmælir harðlega innrás brezka flotans í fiskveiðilögsögu íslands. Til- lagan um landhelgismálið var borin fram af allsherjarnefnd og lét framsögumaður hennar, Teitur Þorleifsson, þess getið, að algjör samstaða hefði verið um tillöguna innan nefndarinn- Tillagan fer annars hér á eft- ir, eins og hún var samþykkt á þinginu: ‘ „29. þiirvg BSRB — haldið 1 Reykjavík 18.—20. júní 1973 — mótmælir harðlega innrás brezka flotans í fiakveiðilög- sögu Islands. Þingið telur frek- ari viðræður við Breta um bráðabirgðaiausn landhelgismáls Framliald á bls. 31. BRAUTSKRÁNING kandidata frá Háskóla fslands fór fram í gær. Voru að þessu sinni bráut- skráðir 103 nemendur. Hæstu einkunn Iilaut Guðmundur Þor- geirsson, úr læknisfræðideild, ágætiseinkunn 15,07. Þetta mun vera næst hæsta einkunn, sem tekin hefur verið í læknisfræði- deild, en Hjalti Þórarinsson, læknir á vinninginn. Athöfnin hófst með því að rektor Háskólans, Magnús Már Lárusson, flutti ávarp. Að því loknu afhentu deildarforsetar kandidötum skírteini sín. Að þessu sin,ni útskrifuðust 3 úr guðfræðideild, 20 úr lækna- deild, 4 úr tannlæknadeild, 2 tófku exam,. pharm. próf í lyfja- fræði lyfsala, kandidatspróf i fræði tóku 19, kandidatapróf I viðskiptafræðum 7, kandidats- próf í sagnfræði í, B.A. prófi luku 8, islenzkuprófi fyrir er- lenda stúdenta luku 4, fyrri hluta prófi í verkfræði 3, B.S. prófi úr verkfræðl- og ráúnvís- indadeild luku 28, stúdentar, sem luku prófi úr heimspekideild og almennum þjóðfélagsfræðum voru 4, en þetta er í fýrsta skipti, sem stúdentar útskrifast eftir að hafa stundað nám sam- hliða í þessum tveimur deildúm. Atkvæðagreiðsla fór fram um það hvort titlagan sikyldi tekin til atkvæða strax eða vísað aft- ur til nefndarinnar, og sam- þykfk'ti þingið að ályktunin skyldi tekin til atkvæða og féllu þá atkv. þannig, að hún var sam þykkt með 65 atkvæðum gegn 23. Meðal þeirra er gréiddu at- kvæði gegn tillögun,ni voru Ragnar Stefánsson, jarðskjálfa- fræðingur, og Páll Bergþórs- son, veðurfræðingur. Litlar um ræður urðu um tiiiöguna, en það kom fram í ræðu eins ræðu manna, sem andvíguir var til- liögunni, að hanin vildi blanda þar imn í herstöðiinni á Kefla- víkurfluigvelli og veru okkar í Atlantshafsbandalaginu. Fiktuðu í fánum LÖGREGLAN tók í gær fasta tvo unglingspiita, sem höfðu gert sér það að leik að draga alla þjóð fánana fyrir framan Laugardals höllina niður í hálfa stöng. í Laug ardalshöliinni stendur nú yfir sýningin „Eitt ár í Tékkóslóvak íu“. Reykjavík: Nýtt skipulag vesturhöfnina Þar fær fiskiskipaflotinn nú aðstöðu og Örfirisey verður miðstöð fiskverkunar Á NÆSTUNNI kemur fyrir al- menningssjónir nýtt skipulag af vesturhöfninni svonefndu í Reykjavík, en þetta skipulag ligrgur fyrir og hefur verið unn- ið að undanfömu á vegum hafn- arstjórnar Reykjavíkur. I þessu nýja skipulagi er gert ráð fyrir taisverðum breytingum á að- stöðu fiskiskipa í Reykjavikur- höfn, sem flytzt nú að nær öllu ieyti í vesturhöfnina. Þar er gert ráð fyrir verulegri land- fyllingu og landaiikningu, og í Örfirisey er g;ert ráð fyrir að verði miðstöð fiskverkunar i Reykjavík. Á síðasta fundi í hafnarstjóm Reykjavíkur iágu fyrir fjöknörg bréf og umsóknir um aðstöðu ýmissa fiskiemaðarfyrirtækja i Örfirisey. Þannig var liagt fram bréf frá Sölumiðstöð hraðfrysiti- húsarma með tilmælum um að fá keypta skemrnu á Granda- bryggju til að reka þar frysti- geymslu. Eins var lögð fram umsókn fyrir Kirkjusands hf. um 6—7 þúsund fermetra lóð í Örfirisey fyrir nýtt frystihús. Hafnarstjóm vill verða við umsókninni og hefur hafnarstjóra verið fa'.'ið að ræða við forráðamenn Kirkjusands um fyrirkomiulag og fram- kvæmdahraða. Árni Bemedikits- son hjá SÍS tjáði Morgunblað- iniu í gær, að frystihúsi á Kirkju sandi væri algjörliega ónothæft að verða og brýn nauðsyn á því að endurnýja það. Hann sagði að Kirkjusandur hf. hefði raun- ar lagt fram umsókn um flteiri en eina lóð fyrir frystihús á nokkrum stöðum í borginni, bæði inni á Kirkjusandi, úti í Ör- firisey og víðar, og framikvæmd- ir mundu hefjast um leið og gengið hefði verið endanlega frá lóðinni. Sagði Árni að frysti- húsið yrði byggt samkvæmt ströngusfcu kröfuim. Árni kvað áiStæðuna fyrir því að Kirkju- sandur hf. sækti um lóð á fleiri stöðum í borgirmi vera þá, að forráðamenn fryistiihússiins ótt- uðust að erfitt yrði að fá fóiík til vinnu í frystihús vestur í Örfirisey vegna þeiss hve langur akstur væri þangað úr ýmsuim nýjustu hverf um borgarinnar — t.d. væri þangað þriggja stundar fjórðunga akstur úr Breiðhoiti. Þá var á fýrmefndum fundi hafnarstjómai lögð fram um- sókn frá Gunmari I. Hafsteins- syni um lóð í Örfirisey fyrir fislkverkunarhús og hefur hafn- arstjórn samþykkt að gefa hon- um kost á lóðinni nr. 5 við Eyja götu. Morgunblaðið hefur áður greint frá því, að Bæjarútgerð Reykjavíkur hefur sótt um að fá að endurnýja frystihús sibt á Granda, og eins að Isbjöfninn muni ráðast í byggingu fiskiðju- vers á Norðurgarði. Porskaflinn: 24 þúsuncl tonnura minni en í fyrra Seyðfirðingar innilokaðir EILDARAFLINN frá áramót- n til maíloka varð samtals 9.591 lest sem er um 135 þús. ítum meira en í fyrra. Munar ir mest um Ioðnuaflann sem irð 436.841 lest á móti 277 655 *tum i fyrra á sama tíma. — irskafiinn var hlns vegar um ; þúsund lestum minni í ár en fyrra. 1 frétt frá Fiskifélagi ísends n heildaraflann nú frá áramót n og til maíloká segir um þorsk lann , að bátáaflinn hafi orðið mtals 180.616 'lestir en 204.980 ftir á sama tíma í fyrra. Á svæð m flrá Homaf. til Stykíkiishólms ‘iddiisit Sámitals 139.593 Lestir á móti 153.903 bestum í fyrra. Heild arafli báta á Vestfjörðum varð 20.026 lestir á móti 21.361 lest í fyrra, á Norðurlandi veiddust 13.147 lestir á móti 12.948 lest um í fyrra, á Austfjörðum var heildarafli báta á þessu tímabíli 7.167 lestir á móti 15.534 lestum í fyrra, og loks var 685 lestum land að erlendis á móti 1.234 lestum í fyrra. Togaraflinn var hins vegar samtals 27.014 lestir á móti 27.027 lestum í fyrra. Síðutogarar Iöhd uðu 7.445 lestum innanlands á móti 19.372 leStum í fyrra, og er lendis 4.500 testum á móti 7.655 Iéstúm í fyrrá. Skútlogarár Iönd uðu hins vegar 13.692 lestum inn anlands og 1.377 lestum erlendis. Þess ber að gæta, að skuttogarar af öllum stærðum eru nú settir í sérflokk, en á síðasta ári voru þeir togarar, sem þá voru komn ír, taldir með bátaflotanuim. Töl- urnar nú eru því ekki fyllilega sambærilegar. Um aðrar tegundir er það að segja, að rækjuaflinn nú fyrstu fimm mánuði ársins var samtals 3.296 lestir á mótí 2.542 lestum í fyrra, hörpudisksafliiinin samitals 1.435 lestir á móti 908 lestum i fyrfa og humaraflinn samtals 197 lestlr á móti 504 lestum í fý’rrá. FJARÐARHEIÐARVEGUR á milli Seyðisfjarðar og EgiLsstaða er nú algerlega ófær, sökum aur- bleytu og vatnavaxta. Þrátt fyrir margítrekaðar beiðnir ýmissa heimamanna, virðist svo sem Vegagerð ríkisins telji sér ekki skylt að sinna þessum vegi í ár. Okkur Seyðfirðingum þykir að vonum hart að horfa upp á Vegagerðina leggja nýja vegi 1 næsta byggðarlagi, á sama tíma og ekki er til eitt einasta verk- færi eða mannafli tLl að gera Fjarðarheiðarveg akfæran eftir veturinn. Fjarðarheiði er sem kunnugt er, einasta samgöngu- æð Seyðfirðinga á landi, og nú munu bæði skip Skipaútgerðar rlkisins vera að fara í slipp, og ektoert skip mún kóma inn í stað iriri. VÖruflutniingabílár frú staðn um, eru því algerlega lamaðir i b’iIi.'Serleyf ishafinn á þessari leið, hefur reynt að halda uppi reglubundnum ferðum í veg fyr- ir flug á bil með drfíi á öllum hjólum eða snjóbil, en nú er ein- sýnt að þær ferðir leggjast nið- ur, ef ekkert verður að gert. Theodór Blöndal. Ný götunöfn — Selin NOKKUR ný götunöfn I Breið- holti hafa verið samþykkt. Göt- urnar nefnast aUar sei: Öldusel, Ytrasél,- Váthákét, ;: 1 Tumgusel, TLndasel, Teigasel, Strandaisel, Stiftiisel og StaþaséL ’

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.