Morgunblaðið - 21.06.1973, Síða 3
MORGUNBL.AÐJÐ, FIMMTUDÁGUR 21. JÚNÍ 1973
3
$
Morgunblaðið aldrei neitað
að birta ályktanir Heimdallar
— segir Skúli Sigurússor?, formaður félagsins
I TILEFNI þess, að Þjóðvilj-
inn hefur haldið því fram
undanfarna daga að átök
ættu sér stað innan Heirn-
dallar um landhelgismálið, og
að MorgiinhkuVið hafi neit-
að birtingu á ályktunum
félagsins, átti blaðið samtal
við Skúla Sigurðsson, skrif-
stofustjóra, formann Heim-
dallar, og spurði, hvað hæft
væri i fréttum Þjóðviljans »f
málinu:
— Það þarí vairla að taka
það íram, sagði Skú'lS, — að
MorguobQaðið hefur aWrei
neiitað bimtinigii á neinm álykt-
un frá HefimidaMi, og er Irá-
sögn Þjóðyiljams um sMkit ai-
gjörlega úr liaiusiu lo.f ti grip-
im. Og þegar þar við bætiisit,
að HedcmdailQiur hefur ekki
senit frá sér neiina áiyktun
um iandheJigismálið nýveráð,
ætltu aifflir að sjá hversu
heimskuJeg skniif Þjóðviijans
©ru. Bins vegar hefur land-
hieigiismólliið eðOilega verið
rætt iinnan Heimdaíliar, þ.ám.
i stjónmmáilianefnd félaig.sins
og fuMtrúaráðl.
— Hiutverk stjómmála-
nefindar samikvæmit lögum er
að vera sitjóm félagsáins tái
ráðuneytns. Þannig hefur
st jómmálan eínd satmið drög
að álykitunium, sem lögð hafa
verið fyrir sitjóxniina og húm
hefur tekið endanilega afsitöðiu
tfflL Og ef um meiriíháititar mál
er að ræða, þá er halldinn fufi-
trúaráðsfumdiur um máJlið. Er
rétt að taba fraim, að sitjórn-
málamefnd er %kbi áilyktunar-
aðiili heldur ráðigefamdi. 1 lög-
um Heiimdallar seigir m.a.
svo um st jóm.máJanefndina'.
„Nefndin skal leggja niður-
stöður sinar i hverju máJi,
svo og tiJlögur um mállismeð-
ferð, fyrir stjórn HeimdaJilar,
sem ræðir þær og tekur sdðam
Jokaákvörðun um afgreiðsiu."
Aftur á móti er fuiliitrúaráð
félagsínis að vissu markd
æðsita va.i<; i máiefinum féJaigs-
ims miili aðaiitfunda.
— Nú heldiur Þjóðviijiinin
því fram, að sitjómmáJamefmd
haifi samið áiyktun uim lamd-
helgúismáMð. E5r það rétlt?
— Þetta er ramgt hjá Þjóð-
viljamum. Forsaga þessa máls
er sú, að sitjórmmálanefnd
hefur haOdiö opma fumdi í
veitur og er þar ölQium Heim-
deliiimgum heimilt að mæita.
Nefndiim boðaði fund 2. júní
sl. um lamdheJigismáiið. Á
þeim fundi imætitu um tiu
Heimdeffimigar, og aruk þeirra
Pétur Guðjómsson, fram-
kvæmdastjóni, sem aö sjáJf-
sögðu er eiktoi lengur i röð-
nm umgra sjálfsitæðismanma
sakir aidiuirs.
— Fumdurinm samiþyktoti að
beimia því itil stjórmar Hedm-
daliar, að haldinm yrðd fumdur
í fulitrúaráði féiagsims um
iamdheJigismáiljð. Það er því
airamgt að ósto um þanm fund
hafi toomið frá Geir Hali-
grimssynii, eámis oig ÞjóðviJijimn
heldur fram. Enmfremur
samdi fundurinn drög að
álíyktun, sem send var t.iJ
sitjómar féiagsdns í samræmd
við lög félagsims, em eims og
ég saigði áðan, hefur sitjórn-
máJamefnd emgar heimii'dCr tiJ
þess að gefa út áiykitamir í
rnafni féiagsins. Vegna ein-
hvers mdsstoilninigs gemgar
formaður stjómmáiamefndiar
himis vegar frá huigmyndum
fumdarims um ályktum til birt-
imgar i fjölmiiðlium. Ég fékk
eðiQQega að vilta um það frá
starfsmammii féiagsins og leið-
rétti ég þemmiam misskilnimig,
áður en áJytotunin hafði verið
semd till fjölmiðJa. Morgum-
blaðimu hafði þá borizit eiitt
eimitak álytotumarimmar, og
samkvæmit miimmi ósk var
hún ektoi birt.
Ég viJ hims vegar taka það
skýrt fram, að þótt ég hafi
þammliig toomið i veg fyrir að
stjórnmáiamefnd ályktaðd i
nafni HeimdaJJiar, var ég ails
ektoi að koma í veg fyrir að
þeir, sem að áiytotunimni
sitóðu — Pétur Guðjónstsom
og aðrir fundarmemm — gæfu
frá sér yfirlýsimgar um lamd-
heligismállið. En siikar yfir-
lýsimigar voru þeir ekki bær-
ir til að gera í nafini Hedm-
Skúli Sigurðsson,
formaður Heimdallar.
diaJ-Iiar. Mér bar því skylda tiJ
þess, sem íormammii félags-
ins, að koma i veg fyrir sJikt
brot á lög'jim HeimdalJar.
1 samræmi við ósik sitjórn-
máianefmdar var siiöam boðað
tiJ fuiDitrúaráðsfundar um
iandiheJgismállið. Ákvað stjórm
HeimdalQar að fara þess á
ieilt við Geir HaJQigrímsson,
varatformamn Sj álfstæðis-
fJotoksins, að hamm fjaJJaði
um lamd'helgiismáldð í fram-
sögu. Jafmtframt var boðnð til
fumdariinis þeim aWþimgismömn-
utm flototosáms, sem tiíJ náðist.
Sáitu fundiinm tveir aðrir þimg-
imemm, þeir EJQert Schram og
ÞorvaQdur Garðar Kristjáms-
som..
Á fumdímum var eimgömgu
fuifflltirúaráðjð, auk þingmamm-
ammia. Pétur Guðjómssom, sem
áður hafði setið á fumdi
stijórmmálanefndarimmar, þótt
hamm væri ekki i félagimu,
óstoaði efitir þvi að fá að sitja
þemmam furnd. Var homrjm
bent á, að hér væri fumdur í
fuJJtrúaráðli féJagsíms og því
gætá hamrn ektoi setið íund-
imm. Á fiundíinium kom frama
tiiilaga um að bjóða Pétri sér-
statolega tái fundarimis. Sú tál-
laga var feáQd með mitotam
atkvæðamium.
Á iumdimum voru lögð fi am
drög að áJiytotum, samim af
einium stjórmarmamnu Heim-
dafltiar. Kom fram gagmrýna á
orðaJag áJytotunariimnar og
voru ia.gðar fram umfangs-
mitoiar breytánigaitilJögur að
því er varðaði það aitriði, þótt
etoki smertu þær eímisaitriðá.
Þar sem áiyktrjmin var eitoki
tekim táJ umræðu íyrr em
nokkuð var iiiðáð á iumdámn,
toom íuJQitrúaráðtð sér samam
um að visa áiytotumjnmi ásamt
með breytimgatiJQiögum til
srtjómar félagsins, og heimi
faJiið að fuJlilbúa áJyktumiima í
samræmi við íyrri áOyktamár
féJagisins.
— Hvenær er vom þeinrar
áJyktumar?
— Stjórn HedmdaQaar hefur
máidð itliJ meðferðar og mun
semda frá sér áiyktum sam-
kvæmnt ákvörðum íuáiitrúa-
ráðsfundar.
Hvað vilitu segja aJmemmt
um frétt ÞjóðviOijacns?
— Hún er hlægdQeg tMraun
tifl þess að koma þeárrá sögu
af sitað, að HeimdeOOánigar séu
ósammááa fiorystu fQioktosinis í
lamdheQigismálimu. Ern íuJJyrð-
imigar Þjóðviljams um að hér
hafi verið á feröimmá eitthvert
upphlaiup gegn forystu íQoítotos
imis eru algjörlega út i hött,
— og það sama er að seigja
um það, að MorgumhQaðáð haifii
neiitað að birta áJytotamár frá
Heimdalii.
Hafa tekið f orystu meðal þjóða
— segja kanadískir þingmenn
um íslendinga og landhelgina
EINS og skýrt hefutf verið frá
í Mbl. komu hingað til lands
sl. mánudag & boði íslenzku
rikisstjómarinnar, 4 kanadísk
ir þingmenn, þeir Walter C.
Carter, Jack Marshall, John
Lundrigan og James A. Mc
Grath. Boð þeirra hingað
stendur i tengslum við út-
færslu íslenzku fiskveiðilög-
sögunnar, en þessir þingmenn
sem allir eru fulltrúar fhalds-
flokksins á Nýfundnalandi,
hafa staðið framarlega í bar-
áttu fyrir útfærsiu fiskveiði-
lögsögu Kanada og töluðu
t.d. allir fyrir áiyktunartii-
lögu, sem borin var fram í
Kanadaþingi þann 7. júní sl.
af leiðtoga stjórnarandstöð-
unnar, Robert Stanfieid. Gerði
sú tillaga ráð fyrir eignar-
rétti strandrikja yfir land-
grunni og landgrunnshalla
sínum og hafinu þar fyrir
ofan.
Þinigmenmiimir héldu blaða-
mannaíund að Hótel Loftleið
um í gærmorgun, skömmu
fyrir brottför sina héðan og
sögðu þá m.a. að varðandi
ofveiði ættu íbúar Ný-
fundnalands við sömu
vandamál og Islend-
ingar að striða. Ásóton er-
lendra stoipa færi stórvaxandi
og létá nærri að afli Kanada-
manna hefði minntoað um
25% að undamfömu fyrir
bragðið. Hefðu visindamenn
bent á að ef áfram héldi á
sömiu braut, væri lítólegt að
fisikveiðar hættu að bonga sig
innam fiimm ára.
— Eins og á Islandi eru
fiskveiðar mikilvægasta at-
vinnugreinin. Við erum um
500 þús. en 20% otokar lifa
á fiskveiðum. Starfandi sjó-
menn eru 20 þús. miðað við
6 þús. á Islandi og þeirveiða
um 75% af samanlögðum ár-
legum afla Kanada.
Þdmgmennirnir gerðu grein
fyrir afstöðu kanadístou
stjórnarinnar og sögðu að
hún miðaði að þvi að auka
yfirráð strandríkja yfir land-
grunninu og yrði það sú af-
staða, sem hún tæki á
væntandegri hafréttarráð-
stefnu. Þar sem emgin afmörk
uð stefnuyfirlýsing í landhelg
ismáJinu lægi fyrir, hefði
flokkur þeirra, Ihaldsflokkur
inn flutt þingsályktunartil-
lögu í Kanadaþingi þann 7.
júná sJ. sem gerði ráð fyrir
yfirráðum stramdrikja yfir
landigrummi sínu og land-
grumnshalla. Hefðd sú tillaga
fengið mjög góðar móttökur
og var hvergi andmælt hvorki
af þingmönnum stjórnarinnar
eða stjómarandstöðu.
— Við dáumist af afstöðu
Islendinga og þeim aðgerðum
sem þeir hafa gripið til, sem
reyndar er liður í sjálfstæðis-
barátfunnd, eins og forseti Al-
þingis komst að orði við okk-
ur í gær. Ef Nýfundnaland
væri sjálfstætt, hefðum við
orðið að grípa til sömu að-
gerða.
Þegar þeir voru spurðir
hvort þeir væru algjörlega
sammála Islendingum, sögðu
þímgmennimir:
— Við viðurkennum rétt
Islendinga til að gera þær
ráðstafanir, sem þeiir hafa
gripið til, til vemdunar fiski-
mdðum sínum. Og hvað geta
þeir annað gert? Það hljóta
aliir að viðurkenna málstað
Islands fyrr eða sáðair. Islend-
ingar hafa tekið forystu með
al þjóða, bæði þegar þeir
fæirðu út í 12málur oginú þeg
ar þeir færa út í 50 mSJur.
Þó að við trúum á sam-
vinnu milli þjóða um sefcn-
ingu alþjóðaregina, þá verð-
ur það þó að viðurkennast
að til að breyta alþjóðaregi-
um hefur oft þurft eim- eða
tvdhliða aðgerðir einstakra
þjóða.
Þegar þeir voru spurðár
um hvort þeir litu á Breta,
sem árásaraðMa, sýndu þeir
meiri varkámi:
— Aðgerðir Breta miðast
að þvd að verja landa sdna.
Aðigerðir íslendimga miðast
að þvd að verja þjóðarhags-
muni sina. Við trúum á rétt
strandrilkisins og áiitum að
þjóðir sem nýta auðæfi
annarra verði að viðurkenma
yfirráðarétt þeirra.
Þimgmennimir bentu á að
Kanada ætti einndig í útistöð-
um við vörzflu sinnar 12 milna
landhelgi, og kæmi svo til
daglega til árekstra. Þeir
ætfcu þó ekki i stappi við tvær
þjóðir ens og ísQenddngar,
heldur einar 12—15 og ættu
margar þeirra hetfðbundinn
rétt á Nýfumdnalandsmiðum,
sem taka yrði tillit til við
hugsanletga útfærslu i 2—400
milur.
1 gær hittu þingmemnármir
ráðherrana Ólaí Jóhannesson,
Einar Ágústsson og Lúðvík
Jósepsison og stoömmu seinna
notokra ísQenzka þimgmennog
um þá fundi höfðu þeirþetta
að segja:
— Við urðum mjög hrifn-
ir af málflutnimgi ráðherr-
anna, hreinskdlni þeirra og
hógværð. Mest umdruðumst
FramhaJd & bls. 31
Helgi Ágústsson, blaðafuiltrúi utanríkisráðuneytisins ásamt kanadisku þingmönnunum, þeim
Jack Marshali, Walter C. Carter, James A. McGrath og John Lundrigan. Ljósm. Brynjólfur.