Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 5

Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNl 1973 5 j NV SENDING AF PEYSUM, BLÚSSUM OG BOLUM MJÖG GOTT ÚRVAL AF ALLSKONAR GALLABUXUM PÓSTSENDUM um land allt. Bergstaöastræti 4a Sími 14350 segir sendiherra Finna, Olavi Munkki um landhelgismálið SENDIHERRA Finna á íslandi, Olavi Munkki, sem aðsetur hef- ur í Osló, kom nýlega til ís- lands til þess að afhenda trún- aðarbréf sitt. Munkki er jafn- framt sendiherra lands síns í Noreg-i og er hann með reynd- ustu sendiherrum lands sins. Morgunblaðið ræddi stuttlega við sendiherrann á meðan hann dvaidist hér. Munkki var spurð ur um afstöðu lands sins til landhelgismálsins og svaraði hann þá: — Við hádegisverðarboð ut- anríkisráðherra íslands flutti ég ræðu og þar sagði ég um þetta atriði: Stjórn mín hefur af samúð fylgzt með baráttu íslendinga fyrir þvi að vernda grundvallarlífshagsmuni sína, þ.e. fiskveiðarnar og við höf- ■um þegar lýst yfir stuðningi okkar í þessu mikla máli á al- þjóðavettvajigi. Finnska ríkis- stjórnin mun gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess að fá fram lausn í þessu máli á hafréttarráðstefnunni, sem haldin verður í Santiago vor.ð 1974, lausn, sem myndi tryggja islenzkt efnahagslíf og hin mjög svo mikilvægu fiskveiði- réttindi. —- Við Finnar, sagði sendi- herrann, metum mikils hinn virka þátt, sem Islendingar eiga í norrænni samvinnu, bæði efnahagslegri og menningar- Sjötug i dag; Helga M. Níelsdóttir HELGA M, Nlelsdóttir ljósmóðir á 70 ára afmœli í dag þ. 21. 6. Hún er Reykvílkimgum kunn vegina sinna margháttuðu starfa hér í borg. Fyrst og fremtst sem Ijósmóðir um rúmiega 40 ára tímabil og hefir hún verið mjög farsæl í því starfi. Eininig hefir hún stairfiræfct Heimilishjálp Reykjavífcurborgar frá stofnun, og uim árabil rak hún ungbama- fataveraliun og sængurfatagerð. Ég, sem þetta rita, hef þekkt hana miilli 40 — 50 áir og hefi oft fyligzt mteð hen.nar laniga starfsdegi. Að því viiðbættu að hún verður alitaf að vera við- búinn fcailli hvort er á nóttu eða degi sem tilheyrir ljósmóður- starfi. Bn sem ég veit að hefir verið henni mjög hjartfóligið og einnig að starfrækja Hedmiiiis- hjá'piina því að á báðum þess- um í’töðum njóta siln bezt henn- ar siterfcustu eigiiraleikar, sem eru miannkærle'ki, hjáipfýsi og gjaf- mfldi. Húin getur litið ánægð yfir langan starfsferil. Hún hefir haft aðstæðuir til að vera gef- andi og huggandi tiH sjúkra, hryggra og fátækra. Ég veit að hún á stóran vinahóp sem hugs- ar til hennar á þessum tíimamót- um í líti hennar. Og eftir því sem horfir er trúlegt að hún eigi enn eftir að hjálpa litlium þjóðfélags- þegnuim að s'já dagsins ljós, og bæta úr erfiðleáfcum þeirra sem sjúkir eru og aðstoðar þurfa og betra get ég efcki óskað henni en hún fái að halda sinni góðu heiiau. Helga mín ég þafcfca þér góð kynni við mig og miína. Lifðu heiii. Anna Kristjánsdóttir. legri. Viðskipti Finna og ís- lendinga eru ekki mjög mikil, en þau hafa aukizt frá ári til árs. Þau standa á góðum grunni, sem unnt er að byggja á í framtíðinni. Viðskiptin þurfa ekki aðeins að vera með síld, sem er þó mjög afhaldin í Finnlandi, þar sem fyrsta síld- in kemur u.þ.b. um sama leyti og fyrsta kartöfluuppskeran kemur á markaðinn. Finnum finnst síld, nýjar kartöflur og eitt staup af ákavíti eitthvert mesta lostæti, sem þeir fá — sagði sendiherrann og brosti. Hér í Reykjavík hefur starf- að í vetur við Háskóla íslands finnskur lektor og hefur þátt- taka í finnskunámskeiðum hans verið góð. Ennfremur sækja margir íslendingar menntun sína til Finnlands og þá einkum í arkitektúr, en fyr- ir hann eru Fmnar heimsfrægir og nægir að minna á Alvar Aalto, sem íslendingum er að góðu kunnur sem höfundur Norræna hússins. Sendiherr- ann skýrði okkur frá því, sem nýjast er í þessum málu.m í höf uðborg Finnlands, Helsinki. Sendiherrann sagði: — A. Aalto hefur gert nýtt skipulag fyrir miðborg Hels- inki og hefur fyrsti áfangi þess þegar verið framkvæmdur. Hann er Finlandiahúsið. Næst verður reist sérstakt óperuhús og síðan ný gata í miðborginni og nýtt torg. 1 þvi sambandi verður að flytja járnbrautar- umíerð frá miðborginni. Þá er fyrirhugað að reisa einn g sér- staka ráðstefnuhöll og við- skiptahöll. Verður hér mikil breyting á miðborg Helsinki. — En það sem v.ð nú ræðum um Helsinki, sagði sendiherr- ann, þá er ekki úr vegi að ég í'æði svolitið um Reykjayik. Ég fór i Þjóðleikhúsið ó sunnu- dagskvöld og sá söngleiknn Kabarett. Ég varð afskaplega hrifinn og mér fannst sýniragin mjög góð. Það hlýtur að hafa verið mikið verk að þýða sörug- leikinn yfir á íslenzku — þvi miður skildi ég ekki málið, en hafði engu að síður mjöig gam- an af. Ég kom fyrsta sinni til Reykjavíkur fyrir rúmum 10 árum, ég held að það hafi ver- ið 1961. Borgin hefur breytzt mikið og allar breytiragar eru t l bóta. Almenn gæði ibúðar- húsnæðis í hinum nýju hverf- um eru jafn.góð ef ekki betri en Olavi Munkki, sendiherra. hjá okkur í Finnlandi. Að sjáif- sögðu er erfítt að breyta gamia bænurn og gera hann nýtizku- legri, en þessi nýju hverfi Reykjavikur eru afbragð. . Að lokum sagði Olavi Munkk', sendiherra: — Ég vona að samskipti Is- lendinga og Finna eigi eftir að blómgast og aukast i framtið- inni, bæði á menningarsviðinu Og hinu ei'raahagslega. Höfum þegar lýst stuðningi okkar á alþjóðavettvangi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.