Morgunblaðið - 21.06.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 21.06.1973, Síða 7
MQRiGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1973 7 Bridge Eftirfanandi spil er frá leitan- tma mWli Austurrj'kis og Tyrk- laiwls í Evrópumótdnu, sexn fraxn fór í Portugal. NORÐUE: S: Á D H: G 9 5 T: Á G-10-5 L: D 5-4-2 VESTUR: AUSTUR: S: 8-6A S: K-G-109 H: Á-K-D-84-2 H: 10-7 T: 9 T: D-8-7-4 L: K-10 6 L: 98 3 SUÖUR: S: 7 5-3-2 H: 6-3 T: K 63-2 L: Á<G-7 Við an-nað borðið sátu ty'rkn- esku. spidararair N—S gengu -sia.gnir þanniig: og þar A: S: V: N: P. P. 1 hj. n. 1 sp. P. 2 hj. DJ. 2 sp. P. 3 1. SpWið varð 2 niður. Við hi-tt borðið sátu aust- urrtsku spilaramir N—S og þar genigu sagnir þannig: A: S: V: N: P. 1 gr. ( !!)DH. P. P. Redi. P. P. (!!) P. í>egar suður redobiar, þá er hann að sjáifsögðu að biðja fé- laga siiin um einhvern 3it, en þeirri beiðtii er ekki si-nnt, enda má segja að norðwr hafi ágæt spil i 1 grand, jafinvel þótt opn- unin sé i mimna iagi. Vestur tók fyrstu 6 slagina á hjarta og lét síðan spaða. Sagn- hafi fann ekki tígul drottning- una og fékk þesss vegna aðeins 4 siagi og tapaði þvi 1000 á spii- inu. DAGBÓK MRMMA.. BANGSÍMON FRflMHflLBSSflGflN hún var buin að skrifa. Bangs-ímon og Grislingurinn hlustuðu báðdr og gleymdu meira að segja að loka litlu munnunum sínum. Og þetta las Kaninka hátt fyrir þá: Eftir A. A. Milne „Grislingur,“ sagði Kaninka. Httn tók upp blýant, sleikti á homim oddinn og leit á Grislinginn. „Þú ert nú ekki sérlega hugTakkur.“ Kaninka skrifaði eitthvað á blað og sagði svo: „Það ér ein-mitt vegna þess, hvað þú ért lítill, að þú getur hjálpað okkur núna.“ Grislingnum þótti svo gam-an að heyra, að han-n gæti hjálpað til, að hann gleymdi alveg að vera hræddur. Og þegar Kaninka sa-gði að Kengúra teldist aðeins til villi- dýra yfir vetrairmánuðina, þá varð hann svo ákafur að hefjast banda, að hann gat vaxla setið kyrr. „En ég?“ spurði Bangsímon. „Get ég ekkert hjálpað?“ „Þú mátt ekki vera leiður yfir því,“ sagði Grislingur- ] jnn. „Þú getur kannski hjálpað seinna.“ „Ef Banigsímon hjálpar ekki,“ sagði Kaninka, „þá fer allt út um þúfur.“ „Nú,“ sagði Grislinguxinn og reyndi að láta ekki bera á vonbrigðum sínium. En Banigsímon sneri sér undan og sagði við sjálfan sig: „Það fer allt út um þúfur, ef ég hjálpa ekkj.“ „Hlustið þið nú vel á mig,“ sa-gði Kaninka, þegar Keglur wim það, hvernig á aS ná í KengúrwfoarniS: 1) Almennar athugasemdir: Kengúra hleypur harð- ara en nokkur okkar. Jafnvel ha-rðara en ég. 2) Fleiri almennar athugasemdir: Kengúra missir aldrei sjónar af Kengúrubaminu, nema þégar það er ofan í vasanum og vasinn er hnepptur aftur. 3) Hugmynd: Ef Ken-gúmbamið hoppar upp úr vas- anum og Grislmgurinn hoppar ofa-n í haran, þá mundi Kenigúra ekki vita hver er í vasanum, vegna þess að Grisiin-gurinn er mjög lítið dýr. 4) Alveg eins og Kengúrubarnið. 5) En Kengúra verður fyrst að líta til hliðar, svo að hún sjái ekki, þe-gar Grislingurinn hoppar ofan í vas- ann. 6) Sjá nr. 2. 7) Önnur hugmynd: Ef Bangsímon segir eitthvað skemmtilegt við hana, þá lítur hún kannski snöggvast til hliðar. 8) Þá bleyp.ég burt með Kengúrubarnið. 9) Ég hleyp hart. 10) Og Kengúr-a mundi ekki taka eftir því fyrr en það væri um seinan. EFTIR. GUNNAR KARl&SON. iiimiiiiiiiiiiiiimimmiiiiimiiiiiiiiiimiiiiHimimiimiimimiimiiiiiiiiiumiiimi FRÉTTIR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiuimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiuniiiiiiiiHiitiiumimiiuiiiuiinl Orffseiidlíng firá systraiféla.gi!niiti Ölfu Reykjavik Vegna sumarleyfa verður ekki tekið á mótl gjafafatnaðd íyrr en i haust. Stjórnin. Blöð og tímarit Morguniblaðmu ha-fa boriæt e-ft M-fa.rajiMJi blöð og tímarit: 19. júmí, ársrit Kvenréttitnda- félags Isiands, 23. árg. Meðal efn is má nefna Æskilegt f jöl- sikyJdulíf, greinar eftir Björgu Einarsdóttur, Niels Lund, kenn- aranema, Ástríði Kristinsdóttur, menm-taskólanema. Greiin um leik skóla og barn-aheimili, þar sem HaJHveig Thorlacius, kenn- ari, Margrét Pálsdóttir, fóstra, og Heiga Ragnarsdóttir, hjúkr- unarkona leggja orð í belg. Þá er grein um börn o-g fjöiimiðla, og skrifa þau Gunnar Ámason, sál-fræðingur og Sigríður Ingi- marsdótfjr, húismóðir þá grein. Einnig er grein um sá3ar- þroiska bama og grein um F'ósí ru-S'kó-'iann. f|iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | SMÁVARNINGUR Wliiiiiiiiiniiniiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiliin 1 Saga þessi gerðist í litlum skozkum bæ, þar sem fólkið var afskaplega trúað og gætti þess vandiega að halda hvMarda-g- inn heilagan. Menn getia þvi ímyndað sér, hvort móð r drenghnokka nokk- urs hafi tekið mjúkum höndum á stráksa, þe-gar hún kona að honum, þar sem hann var að leika sér að tiindátum á sjáMan hvildardaginn. — Hvern-i-g da-tt þér swna ó-guð le-gt at-hæfi í hug, strákasni? sagðd hún hvasst. — Mamma, sagði strákurinn. Þefta er aJlt í lagi. Þet.ta eru heirmenn Hjálpræðiisihersinis. SMÁFÓLK fótaburð, en sanrt tapaði ég! FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.