Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1973 „Það fór svona hríslingur um mig þegar hann tókéí Með borgarstjóra og fleiri góðum mönnum við laxveiðar í perlu höfuðborgarinnar Aðalsteinn Guðjóhnsen segir Garðari Þórhallssyni frá því hvernig hann tók. „ÞAÐ fór svona hríslingur um mig þegar hann tók,“ sagði Birgir ísleifur Gunn- arsson, borgarstjóri, í gær- morgun, þegar hann var bú- inn að landa fyrsta laxi sum- arsins úr perlu Reykjavíkur, Elliðaánum, kl. 10 mínútur yfir 7. Veður var eins un- aðslegt og helzt er hægt að hugsa sér, er undirritaður kom inn að Elliðaám rétt fyrir 7 í gærmorgun ásamt Sveini Þormóðssyni. Á hlaðinu hjá veiðihúsinu stóð'u borgarstjórinn, Aðal- steinn Guðjóhnsen, rafimagns- stjóri, og Gunnlaugur Péturs- son, borgarritart, en þessir aðiiar hafa jafnan opnað ána á vori'n. Með þeim voru þeir Barði Friðriksscxn, for- maður Stangveiðifél. Reykja- vlkur, Ásgeir Inigólfsson, framfkvæmdastjóri félagsins, og stjórnarmenoirnir Þórður Jasonarson, Garðar Þórhalis- son, form. Ellttöaárnefndar, Runólfur Heiðdal og Karl Ómar Jónsson. Það var eðli- lega miikill hugur í mönnum og skapið létt, enda veður fagurt og geisimi'k'Ml lax genginm í ána. Um morgun- inn höfðu um 400 laxar farið í gegnurn teljarann, sem Ás- geiir sagði, að væri liklega hið mesta frá upphafi. Þegar búið var að setja stenigurnar saman skiptu þeir félagar með sér stöðunum. Aðalsiteinn fór niður fyrir gömilu brú, Birgir í Sjávar- foss og Gunnlaugur upp í efri Móhyl. Vi@ Morgunblaðs- menn fylgdumst með Birgi ísleifi, því við tölduim hann líklegan til að setja í fyrsta fiskinm. Birgir byrjaði á því að þræða maðkinn fagmann- lega upp á öngulinin og út- bjó hina girnilegustu laxa- mál'tíð og tók sér stöðu á sillunni fyrir ofan fossinn. Hann var á um leið Það var eins og við mann- inn mælt, agniB var ekki bú- ið að vera í iðumni mema um 45 sekúndur þegar stöngin kengbognaði. Þeir voru farn- ir að fá’ann. Birgir ísleifur er maður rólymdur og við getum vot'tað, að það er hanm einnig við veiðiSkap. Hafi homuim veri'ð milkið niðri fyr- ir er laxiinm tók, bar hann það ekiki utan á sér, því að hann þreytti laxiinm eims og þaulvönuim veiðimanmi sæm- ir, róiega og örugglega. Til þess að styggja ekíki laxana í fosishylnum leiddd hann lax- inm miður fyrir, þar sem hom- um var landað eftir stutba en snarpa viiðureign rétít fyrir neðan nýj u brúna. Þórður Jasonarsom lamdaði honuim ör ugglega með því að grípa uim sporðér.in á honuim og lyfta honuim á land. Það ’iá við algeru umferð- aröngþve't: á gömilu brúnmi og menn, sem þar höfðu fylgzt með leiknuim brostu í kampinn þegar laximm var komiimm á land. Þetta var fallegur sílspikaður og grá- iúsugur hængur sem vó 7 pumd. Efitir að menm voru búniir að dást að veið'inni beitti Birgiir á mý og tólc sér stöðu á fossbrúninni. Nú liðu uim 3 míÍTDÚtur og þá var hamn aftur á og skömmu seinna lá fal’leg 5 punda hrygna við hliið hængsins. Menm höfðu orð á því að borgarstjórimn gerði ekki upp á milli kynjanna. Allt kjaftfullt af laxi Nú liðu rúimar 10 mínútur þar til næsti lax tók. Við- staddir höfðu lagzt í grasið og sleiktu sólina, sem gægð- ist gegnum þunnan skýja- fláka í ASA og varpaði geisl um sínum með velþóknum yf ir veiðlmennina. Sumarið virt ist loksins komiið á íslandi. Klukkan fimm'tám mímútur yfir átta var Birgir búinn að landa 3. laxiinum, 8 pumda hænig. Þá var Gunmilaugur einfliig kominn með fisk á uppi í efri Móhyl og AðaJ- steinn var búinn að mdssa eimn fyrir neðan. Fossinn og öll áim, voru greiniilega kjaft- fulil af laxi. Verðlagsmál í laxveiðum Ég spjallaði viið Ásgeir Img ólfsson um laxveiðar og verð á laxveiðileyfum og það kom fram hjá honum að hann hafði mi'klar áiiyggjur af þróun- i'nind 1 verðlagsmálum og taldi alBt stefna í þá átt að íslenzk ir laxveiðimenn imisstu árnar út úr höndumum tii ríkra út- lendinga. Það vefcur ugg hjá manni, að heyra slík um- mæli frá Áageiri, því að hann er allra manna kunnug- astur þessum amáium. Það verður bara að vona að til þess komi ekki að íslending- ar verði bara áhorfendur að því er útlendingar draga lax- ana fyrir framan nefiiið á þeim. Það er hlins vegar skilj anlegt að bændur viilji fá eing milkilð fyrir veiðirét't simn og hægt er, þetta eru eimu sinmi þeirra hl'unnindi. Marg- ir baendur vílja þó fremur fá aðeiinis minrna í siran hluf og láta ÍSlendimgum eftiir veið- ima og ef leigutakar veiði- réttar sýna þe-ssu sammgjarn- an skiimiing en reyna ekki að prútta eða halda verðinu niðri í lágmiarki ættum við íslendinigar að geta verið ó- hræddir um meirihluta veíði- áa okkar. Þetta var nú bara smáútúrdúr áhugiamamins um laxveiðar. 2 hængar, 2 hrygnur Um míuleyti’ð landar Birgir 4. laxinum, annarri 5 punda hryginu og liggja nú á bakk- anium tveir silfurgljáandi hængir og tvær silfurgljáandi hrygmiur. Menn fara að velta því fyrir sér hvort borgar- stjóri'nm sé jiafnaðarmaður eða bara svona sleipur stjóm málamður. Kannski er það vegnia þess að kvenréttimda- dagurinn var í fyrradag. Framhald á bls. 23. Tónlistarvika ISCM: Sinfónían, Aitken og Harpans kraft Talið frá v.: James Stevens, Wamer Taube og Páil P. Pálsson. ÞREFÖLD dagskrá verður í dag á tónlistarviku Alþjóða- samtaka um nútímatónlLst (ISCM). Sænska hljómsveitin Harpans Kraft, mun leika í Norræna húsinu ki. 17, sjö nú- tímatónverk eftir 5 sænska höfunda, einn franskan og einn ítalskan. Kiukkan 21 í kvöld heldui svo Sinfóníu- hljómsveit Islands tónleika i Háskólabíói. Robert Aitken. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Leif Þórarinsson, James Stevens frá Bretlandi, Zyg- mund Krauze frá Póllandi, Franz Endes frá Austurríki og Ame Mallnes frá Svíþjóð. Eimleikari með hljómsveit- imni er Werner Traube, flytj- endur Rut Magnússon, Sigríð ur Þorvaldsdóttlr og Garðar Cortes. Stjómandi er PáM P. Pálsson. Gabriel Charpentier. TE SVNFÓNÍA Á LOFTLEIÐUM Á Hótel Loftleiðum mun svo Lyric Arts Trio flytja á vegum Musica Nova Te syn- foniu eða The Perils of Clara.a kitsch opera in nine drinks fyrir sopran, flautu og píanó. Höfundur er Kanada- maðurinn Gabriel Charpenti- er, Flautulei'kari í trioinu er Robert Aitken, margfaldur verðlaunahafi, vann m.a. verð laun á Concours Intemational de Fl'U-te de Paris árið 1971, og vel kunnur íslendingum. Konan hans Marion Ross leik ur á píanóið og sopraninm er Mary Morri'son. 1 viðtali við Mbl. sagði Aitken að þau hefðu byrjað að leiika saman fyrir 8 árum sdðan. „Við ætluðum okkur aldrei út í neitt meirilháittar. Við bjuggum öll í sömu götu í Toronto og höfðum gaman af þessu. Við gerðum nokkirar upptökur fyrir CBC útvarpið, og eftir það vildi fólk að við héldum áfram, sem við höfum gert. 1 byrjun var mjög erfitt að fá verkefni, en nú hefur það breytzt og má segja að hvert einasita kanadískt nú tímatónskáld hafi skrifað fyr ir okkur. Einnig nokkrir er- liendir m.a. Atli Heionir Sveins son. — Þú hefur komið hingað oft áður? „Líklega eru þau orðin fimm skiptin sem ég hef kcwn ið til íslands. 1 fyrsta skiptið var ég að vísu á leið til Evr- ópu og kom við á leiðinni, en í seinni skiptin var ferðinmi sérstaklega heitið til Isilands. Ég hafði vonazt til að geta stoppað héma til 4. júll og hafði þvií álla fjölskylduna með mér, en þvi miður verð ég að fara tiil Parisar, þar sem ég á að leika þann 26. júní.“ Aðspurður sagði Ai'tken að aðstæður til tónliistariðk- ana væru góðar í Reykjavik af ekki stærri borg að vera. Einnig sagðiist hann vera mjög ánægður með allan und irbúninig tónlÍLstarvikunnar, það væri mjög erfitt að skipu leggja fyrir nútímatónlist, en hér hefði það tekizt vel. Robert Aitken er maður upp tekinn. Auk þess að leika með Lyric Arts Trio, stjómar hann vikulega tónleikum i Ott awa, kenttúr flautuleik við Toronto háskóla, heldur tón- leika hér og þar, stendur fyrtr tveimur ártegum niútíimatón- listanhátíðum, auk þess að semja eigin tónverk. Höfundur Te sinfóníunnar, Gabriel Charpentiier er frá frönskumælandi hluta Kan- ada og er því ávarpaður monsieur. Hann sagði Mbl. Framhald á lt>ls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.