Morgunblaðið - 21.06.1973, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNl 1973
Fokhelt einbýlishús
Höfum í einkasölu 6 herb. einbýlishús í smíðum á
mjög góðum stað í norðurbænum í Hafnarfirði.
Netto stærð 125 fm. + 30 fm. bílskúr. Húsið verður
tilbúið fokheit eftir 2 mánuði. Nánar tiltekið:
4 svefnherbergi, 2 stofur, sjónvarpshol, eldhús, bað,
þvottahús. Verð 2,6 — 2,7 milljónir. Útborgun 1800
— 1900 þús., sem má skiptast. Lánar 800 þús. til
3ja ára. Teikningar á skrifstofu vorri.
Fokhelt fjórbýliáds í Kdpavogi
Höfum i einkasölu fjórar 3ja herb. íbúðir á 1. og 2.
hæð í fjórbýlishúsi við Álfhólsveg í Kópavogi. íbúð-
irnar seljast fokheldar, og verða tilbúnar í septem-
ber 1973. Nánar tiltekið: 2 svefnherbergi, stofa,
skáli, eldhús, bað, þvottahús og svalir, svo og sér-
geymsla i kjallara. Verð 1550 þús. Útborgun 750
þús. sem má skiptast. Beðið eftir húsnæðismála-
láni kr. 800 þús.
Teikningar á skrifstofu vorri.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10 A 5. hæð,
simi 24850. Heimasími 37272.
0FNAR
Ofnar sem brenna öllu,
tvær stærðir.
Skrautlegir
OLÍULAMPAR
Margar gerðir, mjög hent-
ugir í sumarbústaði.
VE RZLUNIN
QEísíPí
^ylndrrsen Lauth hf.
Álfheimum 74,Vesrurycmi 17, L.auenvepi .W
■■
Ép|g '’wmmá
liifll
1 má
/■: m.
*
■
' Wm
MAZDA 818
árg. 1973, ekinn 5 þús. km til sölu, eftir veltu.
BÍLALEIGAN VEGALEIÐIR,
Borgartúni 29.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ISCM
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 21. júní kl. 21.00.
Stjórnandi; Páll P. Pálsson.
Einleikari: Werner Taube, cellóleikari.
Flutt verða verk eftir Leif Þórarinsson, Mállnes,
Stevens, Endres, Gentilucci, Lachenmann, Krauze.
Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal og
Eymundssonar og við innganginn í Háskólabíó.
Útboð
Tilboð óskast i lagningu vatns- og frárennslislagna
í Tjarnargötu Vogum Vatnsleysuströnd.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vatnsleysu-
strandarhrepps, Valfelli Vogum og á verkfræðistof-
unni Hrönn h.f., Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn
2000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 5. júlí.
Hestamannafélagið
Hestaeigendur. Smalað verður Geldingarnesið í
kvöld. Hestar komi í rétt kl. 19. Jámmgarmaður á
staðnum. Jónsmessuferðin hefst laugardaginn 23.
þ. m. kl. 17 frá Hafravatnsrétt. Tekið á móti dóti
eftir hádegi í félagsheimilinu, Þeir sem ætla að
taka þátt í Borgarfjarðarferð eða ferð norður Kjöl,
hafið samband við skrifstofuna næstu daga og ekki
síðar en 25. þ.m. og staðfesti pöntunina með inná-
greiðslu.
© Notaðir bílar til sölu <&
V. W. 1302 ’71. ’72.
V. W. 1300 ’67, ’70, ’71.
V. W. Fastback 1600 TL ’66, ’67, ’71
Variant ’66
Land Rover Diesel ’63, ’71, ’72.
Land Rover Diesel, lengri gerð ’66, ’71.
Land Rover Benzín ’62, ’72.
V. W. sendiferðabifreið ’71.
Toyota Corolla ’71.
Sunbeam, sjálfskiptur ’70.
Citroen ’70.
Saab ’66
Austin ’67.
Bronco V-8 ’69.
Playmouth Valiant ’67.
HEKLA hf.
Lauqaveg; 170—172 — Simi 21240