Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 18

Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 18
18 MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JUNl 1973 Húso- og húsgognosmiðir óskast strax, eða síðar. G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H/F., Þóroddstöðum Rvk. — Simi 19597. Frú stjórn Londshofnarinnor í Þorlúhshöfn Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu hafnarstjóra landshafnarinnar rennur út 20. júlí. Upplýsingar um starfið gefa: Gunnar Markús- son í síma 99-3638 og Benedikt Thorarensen í sima 99-3614 og 99-3601. Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á nýjan skuttogara, sem verður tilbúinn seinni hluta þessa árs og verður gerður út frá Hafnarfirði. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „Vélstjóri — 7944". Múlnrnr — múlnrnr Okkur vantar málara nú þegar. Löng og góð vinna. Upplýsingar í síma 82926. SAMEINAÐIR MÁLARAVERKTAKAR S/F., Stúlkn óshnst til léttra og hreinlegra iðnaðarstarfa, þarf að vera rösk. Upplýsingar í síma 84435 frá kl. 10—12. Sendibílstjóri Óskum að ráða sendibílstjóra. Upplýsingar í skrifstofunni í Hafnarstræti 22 fyrir hádegi í dag og á morgun. GEVAFOTO H/F. Tækjamnður Fjölhæfur tækjamaður sem hefur réttindi og vanur viðgerðum óskast. Þarf helzt að hafa meirapróf. Upplýsíngar í síma 53075. Tvo vnnn beitingnmenn vantar á 285 rúmlesta útilegubát, sem stundar linuveiðar frá Bolungarvik. Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna í sima 16650. Óska eftir að ráða Shrifstofnmnnn á verkstæði. Upplýsingar hjá starfsmannastjórn, (ekki í síma). P. STEFÁNSSON H.F., Hverfisgötu 103. Veitingnhúsið Ashnr VILL RÁÐA STULKU TIL AFGREIÐSLUSTARFA. Helzt vana. Mjög hagstæð vaktaskipti. Upplýsingar á staðnum kl. 4 — 6 i dag. Veitingahúsið ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Múlnrnr óskast. Vinna úti og inni. Upplýsingar í síma 84555 milli kl. 6 og 7 e. h. Stúlka með kennaramenntun óskar eftir vinnu strax hálfan daginn, fram í ágúst. Er vön bók- haldsvél og almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 33466. Shrifstofustúlkn Viljum ráða skrifstofustúlku. Góð vélritunar- kunnátta nauðsynleg. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR, Laugavegi 164. Kennnrnr Nokkrar kennarastöður eru lausar við barna- og unglingaskólana á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. FRÆÐSLURÁÐ AKUREYRAR. Lnusnr stöðnr Nokkrar kennarastöður við Menntaskólann við Hamrahlið eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar: líffræði, lifefnafræði og jarð- fræði, efna- og eðlisfræði, stærðfræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 18. júlí n.k. — Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 18. júni 1973. Húsnsmiðir Vantar nokkra húsa- eða húsgagnasmiði. Upplýsingar gefur Gunnar Guðjónsson, símar 17080, 16948 og 32850. Félngsrúðgjnfi Staða félagsráðgjafa við Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 22. launaflokki bæjarstarfs- manna. Umsóknum, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sé skilað til undirritaðs fyrir 26. júní n.k., sem jafnframt veitir nánari upp- lýsingar í Félagsmálastofnuninni, Álfhóls- vegi 32, sími 41570. Lnus stnðn Staða húsvarðar við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingar um fyrri störf, send st menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. júlí n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 18. júní 1973. Shrifstofustúlhn Stórt fyrirtæki hér i borg óskar eftir að ráða stúlku til símavörzlu og almennra skrifstofu- starfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf send- ist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 7978" fyrir n.k. mánudagskvöld. Atvinnurehendur Félagsmálastjórinn i Kópavogi Steypustúl hf. nnglýsir Selj um steypustyrktarjám klippt og beygt. Bind- nm súlur og bita. STEYPUSTÁL H/F. Sími 53326. v/ Flatahraun, Hafnarfirði. Blaö allra landsmanna Tjaldaviðgerðir SEGLAGERÐ HALLDÓRS, Reykjavikurvegi 48, Hafnarfirði, Bezta auglýsingablaöið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.