Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 19

Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1973 19 rÉLAcsur Kvenfélag Neskirkju Kvöldferðin verður farin mánudaginn 25. júní, ef næg þátttaka fæst. Nánari uppl. í síma 18030 og 11079 eftir kl. 6 til föstudagskvölds. Stjórnin. Keflavík Kvenfélag og Slysavarnafélag Keflavíkur. Farið verður i Þjórsárdal lauigard. 23. júní. Uppl. í símum 1590 — 2393. wm* Jónsmessuferð 23.—24. júní „Út í bláinn." Upplýsingar í skrifstofuinni fimmtudags- og föstudagskv. milili kl. 9—11, símii 24950. Farfuglar. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í skemmtiferð sunnudag- inn 1. júlí kl. 9 árdegis. Fé- lagskonur vinsamfega skráið ykkjr í bókaverzlun Oliiver Sei ns sem fyrst. Ferðenefnd. Fíladelfia Almenn samkoma kl. 8.30 i kvöld. Ræðumenn: Kaisu Rimpiranta trúboði frá Finm- iand'i og Samúel Ingimarsson. Heimatrúboðlf Almenn samkoma að Óðins- götu 6A í kvöld kl. 20.30. AHir vellkomnir. Ferðafélagsferðir Fimmtudagskvöld kl. 20.00 Sölstöðuferð á Kerhólakamb, verð 300,00 kr. Föstudagskvöld kl. 20.00 Þórsmörk Landamannalaugar, Veiðivötn Eiríksjöku'H. Sunnudag kl. 9.30 Njáluslóðir, verð 900,00 kr. Farseðlar í skriifstofunni. A laugardagskvöld kl. 20.00 Jónsmessunæturganga: Kalmannstjörn — Staður. Verð 500,00 kr. Ferðafélag jslands Öldugötu 3. Símar: 19533 og 11798. Hjálpræðisherinn Kaptein Fred Soi! i og frú stjórna og taila á sarnkom- unni í kvöld kl. 20.30. — Alliir velkomnir. AUSTFIRÐIR AUSTFIRÐIR Sverrir Hermannsson boðar til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stöðum í Austurlandskjördæmi næstu daga. AUSTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA Almennur stjómmálafundur verður í Mánagarði á Nesjum, fimmtudaginn 21. júní n.k. kl. 20.30. Ræðumenn: Matthias A. Mathiesen, alþm., Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Sverrir Hermannsson, alþm. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. Austfirðingar eru hvattir til að fjölmenna á fundi Sverris Hermannssonar. BREIÐDALSVlK Almennur stjómmálafundur verður í Staðarborg, Breiðdals vík, föstudaginn 22. júní n.k. kl. 20.30. Ræðumenn: Matthías A. Mathiesen, alþm., Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Sverrir Hermannsson, alþm. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. STÖÐVARFJÖRÐUR Almennur stjómmálafundur verður í barnaskólanum, Stöðvar- firði n.k. laugardag, 23. júní og hefst hann kl. 14.00. Ræðumenn: Matthías A. Mathiesen, alþm., Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Sverrir Hermannsson, alþm. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. BORGARFJÖRÐUR Almennur stjórnmálafundur verður í Borgarfirði, sunnudaginn 24. júní kl. 16.00. Ræðumenn: Matthías A. Mathiesen, alþm., Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Sverrir Hermannsson, alþm. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. Málfundafélagið Óðinn fer í gróðursetningarferð i land félagsins í Heiðmörk i dag 20. júní. Farið verður um kl. 20 frá GaltafeUi við Laufásveg. Sjálfstæðiskonur Akureyri Sjálfstæðiskvennafélagið VÖRN á Akureyri efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu, litla sal, i kvöld fimmtudaginn 21. júni kl. 20.30. RÆDD VERÐA STÖRF LANDSFUNDAR. STJÓRNIN. m*t>a Skógarhólar Kappreiðar fara fram að Skógarhólum dagana 7. — 8. júlí n.k. Keppt verður I eftirtöldum greinum: 250 metra skeið 250 metra folahlaup 300 metra stökk 800 metra stökk 1400 metra brokk 1. verðlaun kr. 12000. 1. verðlaun kr. 3000. 1. verðlaun kr. 8000. 1. verðlaun kr. 12000. 1. verðlaun kr. 3000. — 2. verðlaun kr. 6000. — 2. verðlaun kr. 2000. — 2. verðlaun kr. 4000. — 2. verðlaun kr. 6000. Auk ofangreindra peningaverðlauna fá þrír fyrstu hestar í hverri grein verð- launapeninga. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Fáks í síðasta lagi föstudaginn 29. júní. FRAMKVÆMDANEFNDIN. Speglar — Speglar í fjölbreyttu úrvali. Hentugar tækifærisgjafir. Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35. FRÁ TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR Prolil - krossviður vatnsþolinn. Oregon pine 3/8” x 4' x 8’ 1195.— pr. plata do 5/s” x 4' x 8' 2020. — do s/8” x 4' x 9’ 2490. do 5/8” x 4' x 10' 2720. — Sedrus 1/2” x 4’ x 8' 1810. do 1/2” x 4’ x 9' 2210. — do 1/2” x 4' x 10’ 2450. — Mjög hentugt í utanhússþiljur, bilskúrshurðir, sum- arbústaði o. fl. PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF. Laugavegi 148. BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Sími 16801. CERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. CRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra í síma 10100. Eskifjörður Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Uppiýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.