Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 25

Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 21. JÚNÍ 1973 25. ÓKEYPIS „heimur eða h©ímsemhr“ Það sem BibSían segir u>m fram- tið heimsins. Skrífíð og yður verður strax send ókeypis skrá. Christadelphian Bíble Misskin (Room 254) 6, Caiinhill Road, Bearsden, Glasgow, Scotland, U. K. Rœkjubátur óskast Góður rækjubátur óskast til leigu nú þegar. Kaup koma til greina. Simar 92-8329, 41423 og 21296. Andersen & Lauth hf. Júní - Júlí — Ágúst veröa verzlanir okkar opnar sem hér segir: Mánudaga - fimmtudaga kl. 9-6. Föstudaga kl. 9 - 7, í Glæsibæ kl. 9-8. Lokaö laugardaga. ANDERSEN & LAUTH HF., Vesturgötu 17, Laugavegi 39, Glæsibæ. í — Þér verðið að fyrirgefa mér, þó að ég liafi stanzað á rauðu ljósi! ■hhhhhhi «< JEANEDIXO iðrn N SP u s Atrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Stf*rk I'miriin Rrípur þig í daR til að lenda í æviutýri »g varpa af |»ér hversditf* shiiluiini. Hver veit nema úr rætist í kvöld. Nautið, 20. apríl — 20. niaí. l»ú verður fyrir einhvers kouar áreitni frá starfsféliigum þtnum þegar líöa tekur á dugiiiu, en góðlátlegur er tónninn. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní l*ú skalt ekki reyna hafa áhrif á fólk. sem ekkl kann að meta afstöÖu þína í málinu. Daguriun verður einkar ánægjulegur. Krabbinn, 21. júnl — 22. júli. Ilvenær ætlaröu að láta til skarar skríða »g segja mönnum, sem þú átt saman við að sælda, saniileikann? Ef þú ekld gerir það strax, getur það komið sér illa fyrir þig. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. Hvort heldur sem þú dvelst heima i sumarfríinu eða ferð í ferða- I»K. skaltu gefa þér nægan tíma til undirhúnings. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Flitthvert gamalt mál tekur sig unp hráðlega, sem þú vonaðist til að væri löngu gleymt. Gerðu hreiut fyrir þínum dyrum. Vog^in, 23 september — 22. október. Hvort heldur, sem þú áftt unpftökin eða ekki, lendir þú í heifftar- legu rifrildi við vin þinn í eftirmiðdaginn. Láttu skapið ekki hluupa með þig: í grönur. Sporðdrekinn, 23. oktöber — 21. nóvember. 1 dag virðist allt stefua á betri veg, og þú ferð ósjálfrátft að gera þér grein fyrir að sumarið er komið, þráftft fyrir leiðindaveður und- anfarið. Boffmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú ættir að sofa minna en þú gerir. Mundu að allir verða óánægðir með sig:, ef þeir koma litlu í verk. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Sumarærsl grípa þig í dag: og þú færð heiftarleg:a löngrun til að skrópa í vinnunni og duuda við garðinn eða annað, sem á hug þinn allan um þessur mundir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ekki skalftu tniast við of miklu af velgjörðumönnum þínum. Vertu ætið þakklát fyrir hjálp luumrra. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I*ú ættir að liregða þér á tónleika eða annað i kvöld, sem fæir || þitr til að gleyma öuuum dagsiiis um stund. RÝMINGARSALA! Þar sem verzlunin hættir um næstu mánaðarmót veröa allar vörur verzlunarinnar seldar á mjög hagstæöu veröi. Grípið tækifærið. Lítiö inn og kynnið ykkur verð og vöru- val. - OPIÐ FRÁ KL. 1-6. Verzlun Olufs Jóhunnessonar Fischersundi GENGIÐ INN FRA BIFREIÐASTÆÐINU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.