Morgunblaðið - 21.06.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. J0n1 1973
Sundmót KR:
Glæsilegt íslandsmet
Ægismanna í 4x100 metra
skriðsundi — Guðmundur
Gíslason hlaut afreksbikarinn
SVEIT Æg-is setti glæsilegt Is-
landsmet í 4x100 metra skrið-
sundi á Sundmóti KR, sem fram
fór í Laugardalslauginni í fyrra-
bvftld. Sveitin synti á 3:59,6 og
bætti eldra metið, sem Ægir átti
einnig, um rúmar fimrn sekúnd-
ur. Metið kom í giðustu grein
mótsins eins og rúsínan í pyisu-
endanum, en mörg önnur sund
vom einnig mjög skemmtileg og
|»á sérstaklega 400 metra skrið-
sundið, sem var fyrsta grein
imótsins og komu úrslit i því
nokkuð á óvart. Guðmundur
Gislason hlaut afreksbikarinn
fyrir 200 metra f jórsund, en stiga
keppnin var mjög jöfn að þessu
cónni.
G'uðmundur Gislason, Ármanni
Maut afreksbikarinn fyrir fjór-
sundið eins og áður sagði, en
það gaf honum 879 stig. Næstur
hionum varð svo Guðjón Guð-
mundsson, lA með 877 stig og
þriðji varð Sigurðirr Ólafsson,
Ægi með 876 stig. Af þessari
upptalnimgu má sjá að ekki mátti
tnilkið bera út af tii að Guð
nwundur misstá af bikarnum,
Guðjón vann afreksbikarinn i
fyrra, en virðist nú vera í mun
lakari ætfingu en þá.
1 400 metra skriðsundi var
keppnin geysilega jöfn og
skemmtiieg og er það óvenju-
iliegt í svona iangri keppni. Sig-
Unglingasund-
*
mót Armanns
Unglingasundmót Ármanns
verður haldið í Sundlaug Vest-
urbæjar 24. júnfi Jd. 15.00. Þátt
tökutilkynningar sendist á ttma
varðarsp j öid u m SSl til Guð
mundar Gíslasonar eða Siggeirs
Siggeirssonar c.o. Sundlaugin í
Laugardal fyrir fimmtudags-
kvöld, 21. júnfi n.k.
Keppnisgreinar:
1. 100 m. brimgus. sveina f. ‘59.
2. 50 m baks. sveina f. 61.
3. 50 m brimgus. telpna f. ’61
4. 100 m skriðs. sveima f. ‘59
5. 100 m Skxiðs. telpna f. ‘59.
6 50 m skriðs. sveina f. ’61.
7. 50 m flugsund telpna f. 59
8. 100 m baks. sveina f. ‘59.
9. 50 m baksund telpna f ‘59.
10. 4x100 m bringus. telpna ’59.
11. 4x50 m fjórs. sveima f. 59.
Sunddeild Ármanns.
urður Ólafsson, Friðrik Guð-
mundsson og Axel Alfreðsson
voru hnáfjafnir nær allan tim-
aiQdr eru sundmennirnir í íram
tför.
Kristbjörn Guðmundsson sigr
aði í 100 m skriðsundi sveina og
timi hams lofar mjög góðu. Sftmu
sögu má segja um tima Stein-
grfims Davíðssonar í 100 m
brimgusumdi drengja, i þeirri
greim sigraði Elías Guðmumds-
son með nokkrum yíirþurðum
og gæti Elías orðið afburðamað
ur í sunddnu, legigi hann rækt
við æfingar i fmmtíðinni.
Hjá stúlkunum ber helzt að
neína 100 m skriðsund, em þar
náðu bæði Vilborg J úlíusdóttir
og Salóme Þórisdóttir sfimum
FramhaJd á bls. 31.
Sveit Ægis, sem setti íslandsmetið í 4x100 metra skriðsundi, frá vinstri: Sigurður Ólafsson,
Öm Geirsson, Guðmundur Harðarson þjálfari piltanna, Axel Alfreðsson og Sigurður Óiafsson.
amn. Friðrik leiddi lemgst atf, en
á sáðustu metrunum skauzt Sig-
urður fram fyrir og sigraði,
tveimur sekúndubrotum á umd-
an Friðriki. Axei Altfreðssom varð
þriðji og náði þessi stórefnilegi
sundmaður sinum bezta árangri
í greinlnni og fjórða bezta ár-
angri Isiemdimgs frá upphaíi.
1 metsveit Ægis í 4x100 metra
skriðsundi voru þeir Sigurður
Ólafsson, Axel Alfreðsson, örm
Geirsson og síðast em ekki sízt
Finnur Garðarsson. Finnur hef-
ur ekkert æft í vetur og vor,
hann hefur helgað tíima sinn
námi sínu. Fimmur var þó feng-
in:i tii að synda þetta boðeund,
því Guðmundur Harðarson, þjálf
ari Ægis var ákveðinn í að fá
nýtt Islandsmet og það tókst
hcnum. Meðaltími sundmanm-
anna var 59.9 s-ek. og er það mjög
gott, en fastlega má' gera ráð
fyrir að þessu nýja meti verði
ekki langra lifdaga auðið, þvi
Handknattleikur:
FYRSTI STÓRLEIK-
UR SUMARSINS
I KVÖLD fer fram við Lækjar-
skólann í Hafnarfirði „stórleik-
ur“ í handknattleik, þar sem
eigast við hinir gömiu keppi-
nautar FH og Fram. Þessi lið
urðu í öðru og þriðja sæti í síð-
astliðnu íslandsmöti og eru bæði
brjuð að æfa af krafti fyrir úti-
mótið, sem fram fer í b.vrjun
júU. Bæði Uð verða með alla
sína beztu menn og leika m. a.
Geir Hallsteinsson og aðrir
landsliðsmenn beggja liða með
i kvöld, en landsliðsmennirnir
hafa ekkert hlé gert á æfingum
sínum í sumar. Leikur Fram og
FH hefst við Lækjarskólann
klukkan 20.30 í kvöld, en á und-
an homrni fer fram ieikur milli
fslandsmeistara kvenna í knatt-
spyrnu og stjómar FH.
Guðmundur Gíslason
með afreksbikarinn.
(Ljósim. Mbl. Sv. Þorm.).
Slazenger —
keppni
SLAZENGER keppni verður
háð á Gofitfvellinum við Grafar-
holt og verður fyrri hluti leik-
inn fimmtudaginn 21. þ.m., en
síðari hlutinn fimmtud. 28. þ.m.
Leiknar verða 18 hoiur hvorn
dag með fongjöf eða 36 hoiur
ails en keppnin fer þannigfram
að tveir oig tveir leika saman
einum bolta til skiptís, en sam-
herjar skiptast á um teiighögg-
in. Þátttakendum er heimilt að
veíja sig saman, en einstakláng-
ar geta skráð sig tU keppninmar
eiigi að sfiður.
Góð verðlaun verða veitt í
Siazenigerkeppninni, golfpokar,
púttarar og goifkúiur, — en slik
ir hlutir koma öllum kylfingum
að gagni.
Keppnin er opin tíl þátttöku
öllum félögum innan G.S.Í., en
hún hefst- kU. 5 á fimmtudag, og
verða menn ræstir út allt til kl.
8, eftir þvi sem þörtf kretfur.
Badminton Víkingur
BADMINTONDEILD verður
stofnuð innan Knattispymufé-
tegsins Vikings i 'kvöld og hefst
sitofnfundurinin í Víkingsheimil-
inu klukikan 20.30. Þegar bad-
mintondeildin hefur verið stofn-
uð verða deiMimar innan félags-
ins orðnar sex, en á síðustu
viikum hafa verið stofnaðar
borðtennis- og blakdeiLdir. Þess
miá geta að á stofnfuimdi blak-
deiidarinnar gaf fyrirtækið
Garðaprýði bikar. til keppni í
Bikarkeppni Blaksamibands ts-
lands, en slíik keppni hefur ekki
-éiður farið fram hér á lamdi.
IBA-Fram á Akureyri
ÁRLEGA fer fram á Akur-
eyri knattspyrnukappleikur til
minningar um Jakob heitinn
Jakobsson, sem á sínum tíma
var einn af snjöilustu leik-
mönnum ÍBA. í kvöld fer
þessi minnimgarieikur fram á
Akureyri og hefst hann klukk
an 20.00. Það eru ístendsmeist
arar Fram sem koma í heim-
sókn norður og leika við
heimamenn. Fram og ÍBA
léku fyrsta leikinn í 1. deild
íslandsmótsins og lauk leikn-
um með marklausu jafntefli.
Frömurunum hefur gengið
ágætlega það sem af er þessu
móti, en sömu sögu er ekki
hægt að segja um Akureyr-
ingana. Þeir hafa aðeins
hlotið eitt stig, stigið sem þeir
fengu í viðureigninni við
Fram, en Akureyringarnir
hafa án efa fullan áhuga á
að bæta sig oig undir leið-
sögn hins gamla fyrirliða
Fram, Jóhannesar Atlasonar
ættu þeir að geta veitt Is-
landsmeisturunum Skemmti-
lega keppni.
Carl Eiríksson býr sig undir að skjóta. — Ljósm. Brynjólfur).
íslandsmót í skotfimi:
Carl haf ði yfirburði og
setti tvö íslandsmet
I SÍÐUSTU VIKU fór fram í
Baldurshaga Islandsmeistara-
mót í skotfimi og sigraði Carl
Eiriksson með tolsverðum yfir-
burðum. í liggjandi steUingu
bætti Carl sitt eldra met um
fjögur stig, fékk nú 596 stig af
600 mögulegum, og hlýtur árang
ur hans að teljast mjög góður.
í þríþraut bætti Carl met sitt
einnig um fjögur stig, hlaut 1098
sttg af 1200 mögulegum. Sið-
asta fslandsmót i skotflmi var
iialdið árið 1970 og eru met
Carls síðan þá. Um næstu mán-
aðamót fer fram í Viborg á Jót-
landi Norðurlandamót og er ör-
uggt að íslenzkar skyttur verða
meðal keppenda.
Cari hafði noikkra yfirburði í
þessu móti, en ýmsir aðrir stóðu
sig einnig með ágætum. Má þar
mefna Jósiep Óiiafsson, sem varð
annar í báðum greimuinum og
Eddu Thnriaciiuts, sem tók ein
kveinna þátt í mótiniu.
Úrslit í mótinu urðu, sem hér
segir:
60 skot í liggjandi stöðu
Carl Eiri'ksson 596 stig
Jósep Óiiafsson 577 —
Karl ísleifsson 576 —
Axel Sölvason 575 —
Sigurður í.saks.son 560 —
Edda Thorlacius 564 —
Þríþraiut — 40 skot í liggjandi,
stondandi og hnjóstöðium
Oarl Eiríksson 1098 (395-330-373)
Jósep Ólaíss. 1002 (388-285-329)
Axel Sölivason 996 (380-265-351)
Sig. ísaikssor. 961 (382-252-327)
E. Thorlachis 896 (385-217-294)