Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 32
Vil <»W «Í^M?>| oncLEcn in$tittMftfrft FIMMTUDAGUR 21. JUNl 1973 fHtiy^iwnMaíiííí nUGLVSinCRR ^^-»22480 Margrét drottn- ingkemur4.júlí Siglir hingað á „Dannebrog“ og dvelur hér í f jóra daga MARGBÉT II. Danadrottning og Hans konnnglegta tign Henrik prins af Danmörku koma í op- inbera heimsókn til Isiands mið- vikudaginn 4. júlí og munu þau dveijast hér í þrjá daga. 1 för með drottningunni verður Knud Heinesen, menntamálarððherra. Morgunblaðinu hefur borizt fréttatilkynning frá skrifstofu forseta fslands um heimsóknina og dagskrá hennar, sem hér fer & eftir: Margrét drottndng og fylgd- 79 togarar við landið arlið hennar koma með konungs skipinu „Dannebrog" og mun heimsóknin hefjast með opin- berri móttöku á hafnarbakkan- um í Reykjavik miðvikudaginn hinn 4. júlí kl. 10.00. f för með þeim veröur menntamálaráð- herra Danmerfeur Knud Heine- sen auk fylgdarliðs. Verður síð- an ekið gegnum bæimn að Ráð- herrabústaðnum, þar sem drottn ing og maður hennar munu búa meðam á heimsókninni stemdur. Forseti íslands og kona hans hafa hádegisverðarboð fyrir gest- ina, en kl. 16.00 verður þeim sýnt Þjóðminjasafnið og Lista- safn fslands. Þá mun drottning taka á móti forstöðumönnum erlendra sendiráða i Reykjavik, en um kvöldið kl. 20.00 halda forsetahjónin veizlu að Hótel Framhald á bls. 31. Borgarstjórinn að fá’ann Veiði hófst í Elliðaánum í gær og setti Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri í fyrsta laxinn, sem var 7 punda hængur. Alls komu 12 laxar á land fyrir hádegi á 3 stengur. Hér sést Birgir Isleifur þreyta fyrsta laxinn. Sj á grein á bls. 10. Ljósm. Sv. Þomn. LANDHELGISGÆZLAN skýrði 5 gær frá þvi að innan 50 mílna markanna væru 63 brezkir togar ar að ólöglegum veiðum. 60 tog- aranna voru á svæðinu frá Hala að Skagafjarðargrunni og 3 voru úti fyrir Suðausturlandi. 16 vestur-þýzkir togarar voru við Suðuriand og voru þar dreifðir. Einar Sigurðsson útgerðarmaður: Sækir um lóð í Eyjum fyrir samstæðu fiskiðnaðarhúsa 15,6 milljónir á dag MEÐALTAL dagssöiu Mjóikur samsölunnar í lítratölu mjólk- ur er 964.966 lítrar. Ríkissjóð- ur greiðir á hvem lítra 16,19 krónur og miðað við áður- nefnda lítratölu eru útgjöld rikissjóðs vegna mjólkursölu á sölusvæði Mjólkursamsöl- unnar 15,6 milljónir króna á dag. Samkvæmt upplýsingum Stefáns Björnssonar, for- stjóra Mjólkursamsölunnar er innvegið magn mjólkur til Mjólkursamsölunnar rúmlega helmingur alls magns innveg innar mjólkur á landinu. Hins vegar mun söluhlutfall Mjólk ursamsölunnar verða nokk uð tneira en helmingur. hraðfrystihús, saltfisk,- ojg skreiðarverkun, verbúð, veið- arfærageymslur, skrifstofur L’PPBYGGING kaupstaðarins í Vestmannaeyjum virðist nú standa fyrir dyrum, því Einar Sigurðsson, útgerðarmaður, hef- ur nú sótt um lóð í Eyjum fyrir nýtt hraðfrystihús og aðrar hlið arstofnanir, sem því fylgja, en stöð hans, Hraðfrystistöð Vest- mannaeyja h.f. eyðilagðist af völdum hrauns.. Þetta kom fram í viðtali, sem Morgunblaðið átti við Magnús Magnússon bæjar- stjóra í Vestmannaeyjum I gær. I viðtalimu vlð Morgunblaðið sagði Magnús, að hafnarnefnd Vestmannaeyja hefði borizt bréf frá Einari Siigurðssyni í fyrra- dag, þar sem hann fer fram á lóð undir nýtt hraðfrystihús, saltfiskverkun, og skreiðarverk- un. Ennfremur sækir Eimar um lóð undir skrifstofu, verbúð, mat stofu, veiðarfærageymsiu og til viðgerða á veiðarfærum. „Okkur þykir það ákaflega á- nægjulegt, að það skuli vera Eimar Sigurðsson, sem fyrstur manna skuli ætla sér að hefja stórfelida uppbyggingu í Eyjum, því það var einmitt hana, sem mest rnissti undir hraun. Þessi áikvörðun Einars mun veita okk ur ómetanlegan stuðning við upp byggingu Vestmannaeyja,“ sagði Magnús. Lóð sú, sem Einar sælkir um fyrir frystihúsið, saltfiskverkun- ina og skreiðarverkunina er um 3600 fermetrar að staarð. Húin er upp af hafnarbakkanum fyrfr vestan Vlnnislustöðina, sem afmarkast af hafnarsvæðinu, götunni sem liggur upp með Vinn-sl'ustöðinni að vestam, göt- unni fyrir sunnan hana í fram- Framhald á bls. 31. 6 ungmenni dæmd í fíkniefnamáli — þrír piltar hlutu óskilorðsbundna fangelsisdóma I GÆR var kveðinn upp i Saka- dómi Kópavogs dómur í máli sex ungmenna, sem ákærð höfðu verið fyrir brot á löguni um ávana- og fíkniefni. Þrír piltar hlutu óskilorðsbundna fangeis- isdóma, einn fjögurra mánaða fangeisi, hinir tveir þriggjamán aða fangelsi. Einn piltur og stúlka hlutu tveggja mánaða fa.ngeisi, skilorðsbundið, ogeinn piltur hlaut 50 þús. kr. sekt. Ekki er upplýst, að irni sölu eða auðgunartilraun hafi verið að ræða. Fikniefnamál þetta var ná- tengt öðru fíkniefnamáli, sem kveðinn var upp dómur í í Reyfejavík fyrir fjórum vikiurn, en þá voru þrir piitar Niðurgreiðslur á búvöru nema allt að 2,5 milljörðum kr. 1973 — Niðurgreiðslur á landbúnaðarvörum hafa aukizt um 2 milljarða í tíð vinstri stjórnar MTÐAÐ við þær niðurgreiðslur, eem nú eru á verði neyzluvara, en þær voru hækkaðar hinn 1. jání si., er gert ráð fyrir því að rildssjóður verði að greiða vegna þessa á ájrsgrundvelli 1973 2,3— 2,5 millj. kr. Stærð þessi er nokk uð breytileg, þar sem neyzlan er breytilegur þáttur í kostnaði rík- issjóðs af niðurgreiðsíum og auk ist neyzlan, eykst kostnaður við niðurgreiðslur. Árið 1972 námu niðtirgreiðslur ríkissjóðs 1680,8 millj. króna og 1971 1640,1 millj. króna og höfðti þá aukizt frá 1970 úr 571,4 millj. kr. Nýmjólkurlitri i hyrnum eða femum kostar samtals 35,89 kr. þegar tekið er tillit til þess verðs, sem neytandinn greiðir og þess verðs, sem ríkissjóður greiðir á hvern lítra. Þessi skipting er þann’g: niðurgreiðsla 16,19 kr. og verð til neytandans 19,80 kr. hver Mtri. Sé um femu að ræða, þá kostar hún til neytandans kr. 40,90, en ríkissjóður greiðir kr. Framhaid á bls. 31. dæmdir óskilorðsbundið í fang- elsi og sektir og þrír aðrir hlutu sektir. Hafði allt þetta fólk á einn eða arrnan hátt verið við- riðið eða tengt smygli á um þremiur kílóum af hassi frá Hol- landi til íslands í apríl og mal 1972. Flest þetta fólk hafði einn ig átt hlut að máli í öðru fítani- efnasmygli og meðferð. Ranmsókn á málum þessara 12 ungmenna hófst í maímán- uði 1972 og sátu nokkur þeirra þá um skeið í gæzluvarðhaldi. 1 nóvember 1972 gaf saksóknari ríkisins út ákæru á hemdur þeim og af hálfu saksóknara var þá jafnfrajmt fallizt á, að máium 40—50 annarra ungmenna yrði lokið með dómssátt. Þau 40—50 ungme:rmi, sem dómisséttarheim- ildin náði til, höfðu veitt við- töku fíkniefnium i smærri stól og dreiift þeim, veitt öðrum eða neytt sjálf. Á mæstunni verður kveðinn upp í Hafnarfirði dómur í fíkni- efnamáli, sem snýst um innflutn ing og söiu á hátt í eitt hundr- að LSD-töflum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.