Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 2
2 MOROÖNBLAÐIÐ — LAlíGARDAGUR 21; JÚLÍ 1973 , -------------------------------------------------------------:--------------- * Útgerðarfélag Akureyrar: Færeyskir togarar í stað þeirra spönsku? ÚTGERÐARFÉLAG Akureyrar hefur nú beðizt undan því, að kaupa skuttogarana tvo, sem á- kveðið var, að félag-ið keypti frá Spáni, en þar eru þeir í smíðum á vegum skuttogaranefndar. 1 stað spönsku togaranna, hefur Útgerðarfélagið hug á að kaupa tvo notaða skuttogara frá Fær- EINS og blaðið skýrði frá í grær, þá var Eldvatnsós fullur af síld á þriðjudagskvöldið, og sjá mátti vaðandi síld langt á haf út, fyrir Héldu eldgos byrjað RÉTT fyrir hádegi í gaer, héldu flestár íbúarmr á Helliu á Rang- árvöliluim að eldgos væri byrjað og þá helzt í Eyjafj-allajötóli. Á- stæðan fyrir því, var að mjög milklar drurnuir heyrðust al'l't i e&mu. Þessar drumur stóðu yfir mjög stu-tta sfcund og á efti-r varð ailgjör kyrrð. Þegar þetita gerðist voru skýjaból-strar yfir EyjaíjaMa jökli og héldu því margir að hann væri að ranka við sér eftir mei-ra en einnar aldar svefn. Rúður í íbúðarhúsum á Hellu hristust og hlutir í skápum fóru af sftað við þessi læti. Konur, sem ’» voru 1 sólbaði tóku heldur be-tur -> við sér og spruttu á fætur, svo mikið brá þeiim. Helzt er giizkað á, að drumum- ar hafii komið eftiir þotu, sem þá hafii verið búin að sprengja hljóð múrimm. eyjum, og getur félagið fengið þá fljótlega. Gísli Konráðsson, fra-mkvæmdá stjóri Útgerðarfélags Ákureyfar sagði i samtali við Morgun-bl-aðið í gær, að þétta mál væri mikið á döfinni þessa dagana, eri engin áikvörðu-n hiefði enn verið tiekim í máliinu og yrði vart fy-rir helgi. utan ósinn. Við ætluðum að spyrja fiskifræðinga frekar um þessa síld í gær, en þá voru þeir sem starfa við síldardeildina ann að hvort úti á sjó eða í fríi. Við snerum okkur síðan til Gunnars Flóvenz franikvæmdastjóra Síld arútvegsnefndar, en það er áhuga mái Síldarútvegsnefndar að fylgzt sé náið með uppvexti síld arstofna og hafa þeir sifellt klifað á því, að fylgzt væri betur með uppvexti íslenzka síldarstofns- ins. Gunin-ar Flóvenz saigði, að af og til bæruist frét-tiir a-f síld úti fyrir su-ðuirs-tirandinná og kæmi fréttin í Mor’gunblaðinu í gær sér þyi ekki á óvart. Síld n væri oft uppi við lan-dsteiin'a á þesisu svæði. •- Hanin saigði, að auk hrygnandi stórsíldar virti-st töluvert m-aign aif millisild vera útí fyrir s-uður- st-röndin-ni. Árn; Friðriksson hefði rannisakað svæðið í nokkra dag-a i desember sl., og þá fuind ið n-okkrar stórar torfur. Te-kin hefðu verið sýn-'shom af þeirri síl-d til rarm-sókn-ar og um helm- ingurinn verið þriiggja ára sild, sam hrygndi í fyrsta sikipi í júli á næsta ári. Með tiMi ti -tM þessa hefði Jakob Jakobsson, ffeki-fræðiinigur 1-aigt ti-1 sl. v-etuir á fundi m-eð Síldárút- vegsnefnd, að veiðibamnið við Suður- og Vestuirlaind yrði fraim Hamm sagði að skuttogiararnir, sem huigmyndin væri að kaupa f.rá Færeyjum hétu Steila Krist- ina og Stielila Karina. Þessi skip eru frá Klaíkksvík og eru fjög- urra og f-i-mm ára gömul, bæðd eru þau smíðuð í Noregi og þykja mjög ful'lkomim. Leingt t!l sept-ember 1974. Saim- þykkt var að styðj-a þær tiiilöiguir og gerðu það einnig F:s-k-i/félag Isilands, LÍÚ, Fairmainna- og fiiski mainnasambaimdið ag Skipstjóra og stýri-m'annaféia-sið Aldain. — „Hift er svo a-nnað mál,“ sagði Guinnar, „að þrátt fyriir fram- Lemg’nigu veiðibann-s:ins verður að ha-ida uppi íta-rlegum rannsókn- um á síidarstofninum og þá ekki sízt á hrygnimga-rtíma, auk þess sem gera verður ráðstafanir, tii að vermda hrygim'ngairsvæðin fyr ir ágiangi óæskiilega veiðarfæra, seim spi-Lla fyrir áframhatd-andi endumýjun stofn-sins. Okkur var lo-fað því, að eittihvað yrði' gert í þessum máliu-m, en við það h-efur e-kk' verið staðið og því borið við, að Hafrannisóknarstofnuinin haifi ekki skip til þessara rannsókna. Hlýtur mönnium að fiimrast airtk annaiegt ,að eim-u fréttimiar, sem be-rast af hrygningarsvæðiniu -þessa daigana skuii koma írá sportveiðimönnuim, samanber áð umie-fnda firétt, þar að lútandi í Morgun-b1 aðinu í gær.“ . —-■ Sildarútvegsiniefind hefur borizt niðuirstaöa af síldairsýnium, 9am ranmisökuð hafa verið. Þess'i sýni fengust í hurmartroll við Tví sker 1. júlí si. og reyndi-st þair vera eingöngu um stórsíld að ræða, og var hliuiöi sýnishonnanma eins og stærsta Norðurlands-síld á'liit a-ð 36 sm að Lemgd og allt að 500 grörom að þymigd. Síld þessi var full af hrognum og sviljum. •Ti að fá’ann? LAXA Á ÁSUM „Það hefur vakið athygli síðUStu dágana, hve mikið hef ur veiðzt á flugu í Laxá á Ásum, og hefur það ekki gerzt áður,“ sagði Haukur Pálsson á Blönduósi, og hanri bætti við „Laxinn hefur aðal- ’ega fengizit á Siugu númer 4 og 5, sem eru White wing og Blue doctor." Þessar flugur eru mjög litl- ar, og þann 16. júlí s.i. feng- ust fimm laxar á þær á mjög stuttum tíma, voru þeiir 9, 10, 13, 15 og 18 pu-nd. Sá stærsti var rauðleginn, og er það jafn framt þymgsti laxi-nn, sem hef ur veiðzt í Laxá á Á9um í sum ar. í júnímánuði komu 300 1-ax- ar á land í Laxá í Ásum, en þar eru tvær stan-gir leyfðar í einu. Þýðir þetta, að flmm lax ar haifa femgizt á stöng á dag, sem telja verður gott. LAXÁ I AÐALDAL Veiðin hefur gengið sæmi- lega á Laxamýrarsvæðinu. Nú eru þar komnir 810 laxar á 1-and, og er meðalþungi þeirra 1-íklega um 15 pund. Sigga, ráðskona á Laxa- mýri, sagði áð talsvert hefði vérið um væna laxa og bætti við; „Þegar við töium um vænan lax, þá er hann yf-ir 22 pund.“ T.d. sagði hún að ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND Barða- strandarsýslu hefur ákveðið að efna tiil samkepprui m-eð skáld- Steiingrímur Bernharðsson, bankastjóri á Aku-reyri hefði sett í 26 punda hæng fyrir skömmu á blue charrn nr. 5. Þá hefðu tveir Bretar verið við veiðar 1 Laxá i .fyrir skömmu, og settu í samtals 28 1-axa á fjórum dögum, alla á sömu fLuguna, biack doctor nr. 8. • ••.|iyi,. Þótt fluguýeiðiin 'há'fii1 '^éirti^ið ágætlega, þá er þö enn. veitt meir á maðk og spún i Laxá. 1 í ■> r -- Þessa mynd tók Orri Vigfús son við veiðiheimilið að Laxa- mýri í Aðaldal af Vilhjálmi Jónssyni, forstjóra Olíufélags ins nieð 26 punda hrygnu, sem hann fékk i Rakkastreng í Laxá í Aðaldal að morgni 10. júlí. Vilhjálmur var um hálftíma með laxinn og það var ekki fyrr en hann setti á pundarann, að hann gerði sér grein fyrir stærðinni. Vil- hjálmur fékk á sama stað tvo aðra laxa, 10 og 12 punda. Hann félck þá alla á Garden fly nr. 8. um aýslunin-ar búsettum þar eða brottfiiuttum um hátíðairljóð í tiiefni af 1100 ára landiniánnshá- tíð sumairiið 1974, sem haldin verður í BarðastrandarsýsJu. í auglýsmigu frá Þjóðhátíð<ar- nefnid Bariðastrandarsýalu seg- ir, að hafa slkuli í huga merk- ustu sögulegu viðburði iíiðiínina alda, sérikernnii sýsl unrnar í landisilagi, dýralífi, atvmnuhátt- um, menniingu o.s.fvr. Megiináherzlu á að leggja á Hrafma-Flóka og n-aínigift ha,m> í miinniingaþætti hátíða-rhald- ana, enda var það Hnafnia- Flöki, sem mefnrli Laindið Isilaind. Sérstölc dóm-n-efnd m-etur ijóðiin til verðlau-na. Líðan Garðars sæmileg LÍÐAN Garðars Stefánssonar flugumferðarstjpra ; .fra'! Egils- stöð-u-m, sem háisbrofnaði, ar hainm félil af hesthaki í' fyrradag, vair sæimijeg í gicr. Garðar, gem liggur í Borgarspit.alanum. ' er ekki tálinn i neinni iifshætbu. Gaf Háskólanum 52 bækur um Indland RÆÐISMAfHJR Íslamdsi í Bom- bay, hr. Deepnarayan K. Hir- lekair hefir gefið Hádkóla Íslaíids 52 bækur. uim Indiand og índ- veriks máiefni, .Ráðuneytið ’af- henti í gærdag Háskólahöka bókasafinbnu gjöf þessa. ' Byggingaframkvæmdir Seðlaba nkans:_ Framsókn segir Lúð- vík bera ábyrgðina DEILUR hafa nú risið upp milli stjórnarflokkanna um það, hverjir háfi vald til þess að ákveða frestun á bygg- ingaframkvæmdum Seðla- bankans. Tíminn, málgagn Ólafs Jóhannessonar, forsæt- isráðherra, telur, að Lúðvík Jósepsson fari nieð yfirstjórn þessara mála. Lúðvík Jóseps- son segir iiins vegar, að banka ráð Seðlabankans hafl úrslita vald í þessum efnum. Þrír aðilar virðast hafa á- .kvörðunarvald um þessi efni. 1 fyrsta lagi segir svo í 24. gr. laga um Seðlabanka ís- Lands: „Yfirstjórn Seðlabank ans er í höndum ráðherra þess, sem. fer með bankamál og bankaráðs, svo sem fyrir er mætt i lögum þessum. Stjórn bankans að öðru leyti er í höndum þri-ggja manna bankastjórnar." Þannig er ljóst, að ráðherra bankamál- eifna, Lúðvík Jósepsson, og bankaráð Seðlabankans, sem • skipað ér af meirihluta til fullfcrúum stjómarflokkanina þriggja, geta að réttum lög- um tekið ákvarðanir um bygg ingafnamkvæmd'r og frestun þeirrá. Þá hefur Ragnar Arnalds, formaður stjómar - Fram kvæmdastofnun-armnar, lýst yfir því, að stofnunin hafi vald ti-l þess að stöðva fram- kvæmdirnar. Hann segir í viðtali v ð dagblaðið Þjóðvilj ann í gær; „Jú, ég tel í raun inni engan vafa á því, að í samræmi við lögin um Fram kvæmdastofnun ríkisins, þá getum við í stjóm Fram- kvæmdastofnunarinnar sett almennar reglur um það, hvers konar framkvæmdir skuli hafa forgang umfram aðrar, og því er hugsanlegt í því óvenjulega ástandi, sem nú ríkir í atvinnulífi þjóðar- innar að kveða á um það, að öllum ba-nkabyggimgum verði slegið á frest.“ 1 samtali við dagblaðið Vísi sl. miðvikudag sagði Lúðvík Jósepsson: „Seðlabankanum er stjórnað af þingkjörnu bankaráði og það ræður þess um málum, en ekki banka- málaráðherra. Það er m-isskiln ingur, að ég hafi úrslitavald í þ-es's-u máli, bankaináð stjónn- ar SeðLabanikanuim." Dagblaðið Tíminn, mál- gagn Ólafs Jóhannessonar, forsætisráðherra, segir hins vegar: „Líta verður svo á, að þessum eindregnu tilmælum s-tjórnar Framkvæmdastofnun ar rikisins sé fyrst og frémst beint til bankamálaráðherr- ans í ríkisstjörni-nni, því að í 24. gr. laga nr. 10 frá 1961 um Seðlabanka Islands segir: „Yfirstjórn Seðlabankans er í höndum ráðherra þess, sem fer með bankamál." Banka- málaráðherra er nú Lúðvík Jósepssoh." í forystugréin Tímans í Framh. á bls. 31 Lita verður svo á að þessuni eindregnu tilmælum stjórnar Framkvæmdastofnunar rikisins sé fyrst og fremst beint til banka- málaráðherrans i rikisstjórninni, þvi að í 24. gr. laga nr. 10 frá 1961 um Seðlabanka Islands segir: „Yfirstjórn Seðlabankans er i höndum ráðherra þess, sem fer með bankamál” Bankamálaráð- herra er nú Lúðvik Jósefsson. Þéssi úrklippa er úr frásögti Tómasar Karlssonar, ritstjóra rimans, þar sem ábyrgð á Seðiabankabyggingunni er lýst á hendtrr I.úðvik JósensSyni. Stórsíld við SA-land — allt að 500 grömm að þyngd Barðstrendingar yrkja um Hrafna-Flóka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.