Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1973 31 JBétt fyrir hádegi i gser varð mjög harður árekstur á gatnamót- mii Bánargötu og Mánagötu í Grindavík. Bákust þar saman Moskyitch-fólksbifreið og hlaðin steypuflutningabifreið. Öku- maður fólksbifreiðarinnar var fluttur í Keflavíkursjúkrahúsið, en meiðsli hans eru ekki talin alvarleg. Fólksbifreiðin er tal- in gjörónýt. (Ljósm. Mbl.: Guðf. Bergs.) 10 lestir af svartolíu í sjóinn á Borgarnesi MIKIÐ magn af svartolíu hef- ur runnið úr svartolíugeymi við Mjólkursamlagið í Borgarfirði niður í lokaðan kjallara, sem er undir mjólkursamlaginu. Olían hefur síðan átt greiðan aðgartg út á sjó með þvottavatni. Hefur olían safniazjt saman í sjávarlóni, og í gær vann Stefán Bjarnason, firá SiglimgamálaistofniUiMiinMÍ, aS þvi að koma fyrir flotslöngum þar. Talið er liklegt að allt að 10 i IÞROTTIR UM ! HELGINA KNATTSPYRNA íslandsmótið, 1. deild: Sunnudagur kd. 14, Njarðvik- urvölliur'. ÍBV — KR. Surlriudaigur kl. 16, Akranes: lA — IBK. Suininudagur kl. 16, Akureyri: ÍBA — Fratn. Surmudagur kl. 20, Laugar- daliur: Vadur ,— UBK. JslaisdsiiióUð, 2. deild: Laugardagur kl. 14, Meiavöll- ur: Þróttur R — Haukar. Laugardagur kl. 16, Hafniar- fjörður: FH — Völsumgur. Laugardagur tól. 16, Seifoss: Selfoss — Þrótitur N. Mániudagur kl. 20, Melavöliiur: Ármann — Vikinigur. fslandsmótið, 3. deild: Laiisrardag'iir kl. 16: Garðsvöliur: Viðiir — USVS. Grindavik: UMFG — Aftur eidiinig. Ó'lafsvik: Víkingur — Skalla- grirmur. Bolunigarvík: Bolurogarvík — ÍBÍ. Sævamigsvöifiur: HSS — Stefniiir. Grenivík: Maginii — KS. Seyðiisf jörður: HvBginm — Letfltur. Horn&fjörður: Smdri — Austri. KVENNÁKN ATTSPYBN A: Aukaursliteileikur mti'Lli Ár- manirís og FH fer fram á Laugardiailsveliinuim á sunmú- dag'oghefstkl. 18:00. GÖI": IsLaindsmótiinu í gblf i lýkur í dag á HvaleyrarhoStisvoli og HólmsveiWli i I^eiru. SUND: Áttta lajida keppni fer fram í Sviiss nú uim helgima og er ískmzka sundliaindsMaið meðal þátttökuþjóða. FBlALSAB ÍÞBÓTTIB: Bikarkenpni FBÍ, 2. deild, fef fraim á Akuney'ri i dag og hefoit kepprán bi. Í4:00. lestir hafi runnið í sjóimn, en góð ar horfur eru á, að takast megi að ná olíunni upp. Gl'tstrup vígbýst Kaupmaminahöfm 20. júlí. NTB. MOGENS Glistrup, formaður FramfaraflokkSiinis, tillkyininti í dag að flokkuir hans miymdi tefla fram 130 framibjóoendurn viið næstu þiinigkosniingar. Að bakhjarli framboðiinu segist Gliistrup hafa undiiirsfkriftir 40.000 kjósenda. 5 farast í f jall- göngu Osló, 20. júlí — NTB FIMM tékkneskir fjaJIgöiigu- menn fundust i nótt látnir í Trollf jöllum i Norður-Noregi eft- ir að hafa hrapað til bana. Talið er, að þeir hafi le&ið þar í nokkra daga áður en þeir fund- ust, en beir voru hluti af 23 manna hópi tékkneskra fjall- göngumanna, sem stunduðu fjallgöngur á þessum slóðum. AUt voru þetta ungir menn, sá elzti 31 árs. Þetta er mesta slys, sem orð- ið hefur við fjallgöngur í Noregi hingað til. Likur benda til þess, að óvarkárni hafi vaWið slysinu. 300 flýja daglega Genif 20. júlí. NTB. MILLI 300 til 400 mamns hafa að undanfönn'U flúKS dagléga frá Afrfkurikiinu Burundi' vegna ókyrrðariininar, sem verið hefur í lanidiiniu, og leitað hælis í ná- graninlöndum, einikum Tanz- ánáu, en þar eru nú urn 40.000 ftóttaimenin. Þetta kom fraim hjá tateimaintrM flóttamaniniameíndar Sameirtuðu þjoðiainfrta í Genf í dag. — Framsókn segir Framhald af bls. 2. Rétt er að benda á í þessu sambandi, að Tíminn er gefinn út af Framsóknarflokknum. Framsóknarflokkurinn, sem nú fer með stjórnarforystu, hefur því með þessu skorað á Lúðvík Jósepsson, sem er undirmaður Ólafs Jóhannes- sonar, að stöðva bygginga- framkvæmdir Seðlabankans. Lúðvík Jósepsson segir hins vegar, að þessari beiðni ei'gi Framsóknarflokkuriinn að beina til bankaráðs Seðla- bankans, sem lýtur forystu Ragnars Öíafssonar, sem er í Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. gær er því enn haldið fram, að Lúðvík Jósepsson beri á- byrgð á þessum framkvsamd- um og eigi að stöðva þær. Tlm irun segir m.a.: „1 lögum bank ans . segir, að bankamálaráð- herra fari með æðstu stjórn bankans ásamt bankaráði. Bankamálaráðherra ætti þvi að geta stöðvað þessar fram- kvæmdir." Síðan segir blað- ið: „Tíminn skorar á banka- málaráðherra að stöðva þeg- ar í stað þessar framkvæmd- ir Seðlabankans og skylda hann till að rifa bárujárns- girðinguna niður og koma lóð inni í samt lag." — Sameiningin Framhald af bls. 32. Kristján seinna tímabilið. For- stjórar verða Alfreð Fliasson og Örn Ó. Johnson. 9 Meginmarkmið hins nýja fé- lags er aukin hagkvæmni í rekstri og aukinn styrkur iit á við, að því er forystumenn þess sögðu á blaðamannafundi í gær. Bæði Flugfélag Islands og Loftleiðir munu þó starfa áfram, hvort með sínu nafni, stjórn og framkvæmdastjóra, en verða ekki lögð niður. Mun hið nýja félag aðeins annast þá hlutá rekstursins sem hagkvæmt þyk ir og ekki rekstur flugvéla, nema þvi aðeins að samþykki 3/4 félagsstjórnar komi til. Stefnt verður að þvi að nýta öll réttindi hegg.la flugfélaga. Verða Loftleiðir þannig áfram utan IATA. Einnig er stefnt að þvi að nýta þá uppbyggingu sem bæði félögin hafa unnið sér erlendis, t.d. er varðar auglýsmgu á nöfn um þeirra, og hefur ekki verið ákveðlð um enskt nafn fyrir Flugleiðir h.f. Sagði Örn John son að því væri hugsanlegt að félögin- tvö yrðu í tvennu lagi sem slík um alla framtíð, þótt hið gagnstæða kynni einnig að verða ofan á. HAGBÆ5ÐING Ekki er eon farið að-ræða breyt'ingar á rekstri félaganna í smáatriðum, og er ekki líklegt að stórbreytingar verði strax eftir 1. ágúst. „Við viljum vanda hvert spor," sögðu þeir forystu- mennirnir. Líklegt er þó, að merki sameiningarionar sjáist á vetraráætlunum félaganna í haust. Eimkum er stefnt að því að fyrirbyggja óeðlilega samkeppni milli félaganna tveggja, og myndi hagræðingin ná t.d. til reksturs fasteigna og flugskýla, viðhalds og viðgerða á flugvéla- kosti, vátryggingarstarfsemii gistihúsareksturs og veittnga- þjónustu, bifreiðaleigu, ferða- skrifstofureksturs, starfseml á flugvöllum og annarra starfsemi sem talið verður hagkvæmt. Útlánastarfsemi annast félag ið í sambandi við rekstur sinn eftir þvi sem stjórn þess kanm að ákveða. KIGNAMAT EKKI HAFIB Mat á eiignum félaganrta hef- ur ekki farið fram, en innan tíðar verður að öllum líkindum skipuð 3 manna matsnefnd tll nð annast það. Forystumenn hins nýja félags viidu sem fæst orð hafa um framtíðaráætlanir á þessu stigi. Varðandi hugsanleg kaup Loft- leiða á Boeing 747 þotu (Júmbó) sagði Alfreð Elíassori að af því yrði ekki fyrr en i fyrste lagti á Myndin sýnir Mohamed Zahir, konung Afghanistan, við brott- för frá eyjunni Ischia, þar sem hann hefur verið í leyfi. Hann hélt þaðan til Bómar. Hann hef ur enn ekkert sagt opinberalega um byltinguna, sem gerð var i landi hans. — Khadaf i Framhald af bls. 1. þeir hefðu vald yf :ir eigin þjóð. Egyptar hafa gert örvænting arfullar tilraunir til að hindra gönguna í að komast til Kairó. Létu þeir setja upp búðir fyrir 15.000 manns I Mersa Matruh og var Líbýuimönm'umum þar hald- in mikil veizla með mat og drykk, hugðust þann'ig stöðva þá með góðu, en er LábýumTiemn viildu halda áfram sprengdu Egyptar upp þjóðveginn frá Mersa Matruh til Kairó. Var veg urinn sprengdur upp 72 km aust ur af Mersa Metruh, en áður höfðu verið reistir steinveggir f yrir veginn. -----------? * « — Rannsókn Framhald af bls. 13. sé fyriir þvi, sem hafii verið sagt um hhítdeild síina í viðskiptum Comtimemital Grain viið Sovétrik- in. Talsð er að FaJmby verði með- al annars að þvi spurður, hvort landbúnaðarráðuneytið hafi fal ið fyrir bæmidum vitneskju um samniihigininl Palmby hætitii störfum i lamd- búnaðarráðunieytmu í miaí 1972, tveimúr mánuðuim áður en hveitisöluhmi laiuk. Jackson hejBur kemnt hveit'i- sölunmii og korniakortii, sem leiddi af henmi í Bandaríkjumiu'm, um geysárriiklar verðhækkamir, sem hafa orðið á matvælum. — Málmblendi- verksmiðja Franihald af bls. 32. Jóhannes sagði, að gert værl ráð fyrir, að kringum 100 manma myndu starfa við verksmiðjuna, að meðtöldu skrifstofufólki. Sjáli mon verksmiðjan verða staðsebl að norðanverðu í Hvalfirði, og hefur komið til tals að hún verði staðsett á svonefndum Grundar- tanga, sem er utarlega í firðim- um. Að öllum likindum munu margir starfsmenn verksmiðj unnar koma frá Akranesi; en fjarlægð milli Akraness og fyrir hugaðs verksmiðjustaðar er ekfci mikil. „Það er rétt," sagði Jóhanmes, „að nokkuð mikill reykur •kem- ur frá verksmiðju, sem þessari, en með góðum hreinsitækjum, er hægt að komast að mestu í veg fyrir reyk'nn og um leíð meng- unina og mun það verða gert." Þá sagði hanm, að við verk- smiðjuna þyrfti að byggja höfn. Verksmiðjunni hefði meðal ann- ars verið valinn staður í Hval- firði, vegna þess hve gott væri að byggja höfn þar. Nokkrir aðr ir staðir hefðu komið til greina sem verksmiðjustæði, en saman- burðarrannsóknir hefðu leitit í ljós, að Hvalfjörðurinn hentaði bezt. Kostnaður við gerð hafnar- innar liggur ekki enn fyrir, en hann mun verða töiuverður. Af hálfu íslendinga tóku þess>- ir menn þátt í viðræðunum við Union Carbide: Ingi R. Helga- son, Ragnar Ólafsson, Steimgrím- ur Hermannsson og Jóhánnes Nordal, sem er formaður nefnd- arinnar eins og fyrr segir. Full- trúar Union Oarbide heita E. B. Pilcher, A.K. Wessels, G.R. Barr- ow og W.L. Ellis Jr. — Bankar Framhald af bls. 32. skyldi birt i Lögb'rtingarblaðimiu. Hækkuinim gæti því ekki, áð maíttt borgairdómis, tekið gildi fyrr en með b'rtimgu augrýsimigarinmar i Lögbiirtimigarblaiðimu. Jóhainmes Nordal, Seðlabanika stjóri ^agði i viOtali við Mbl., að hamm vissi ekki betur en allar irai lánsstofmaniir hefðu reiknað með nýju vöxtumium frá 1. mal Það væri næsta óframkvæmánlieig.t verk að ætla að fara að Mðrébta þetta atriði í ölium færslum frá 1. til 16. mai. „Það myndi va'lda. rn/'klum erfiðleikum að tilkynina fyrirhugaða vaxtahækkun, «1 verða síðam að bíða uim óákveðlinn t'kwa etftiir biirbiinigu aiuiglýsinigar I Lögbirtimgarblaðinu, áðiar en hækkumiim tæki g'ldi," sagðS Jó- hannes Nordal ennfremiúir. næsta ári, ef af því yrði á annað borð. „TIL HEILLA FYKIB ÍSLENZK FLUGMAL" Örn Johnson sagði stofnun Flugleiða h.f. merkan áfanga í sögu islenzkra flugmála, sem ætti að verða til heilla fyrir fé- lögin bæði, hluthafa þeirra og starfsfólk. „Framundan eru fjöi breybileg og erfið vandamál sem við munum sameiginlega reyna að leysa." 1 sarna streng tók Kristján Guðlaugsson. STJÓBNIN 1 stjórn félagsins næstu þrjú árin eru eftirgreindiir: Aðalstjóm: Alf reð Eliasson, Bergur G. Gíslason, Birgir Kjaran, Dagfimnur Stefánsson, Einar Árnason, E. Kristinn Olsen, Jakob Frimarmsson, Kristján Guðlaugsson, Óttarr Möller, Sigurður Helgasom, Svanbjörn Frimannsson, Öm Ó. Johnson. Varastjórn: Axel Einarssom, Einar Helgason, Finnbjörm Þorvaldsson, Geir Zoega, Grétar Br. Kriistjánsson, Gunnar Helgason, Jóhannes Einarssom, Jóhannes Markússon, Ólafur Johnson, Thór R. Thors. Á þeim aðalfundi Flugleiða h.f., sem haldinn verður árið 1976 skal kjósa félagimu sjð manna stjórh og fimm í vara- stjórn. Fram til þess aðalfund- ar stýrir núverandi stjórn málusm félagsins. Hinn 24. nóv. sl. skipaði sam- gönguráðherra, Hannibal Valdi- marsson nefnd, sem falið var að vinna að sameiningu flugfélag- anna, og varð Brynjólfur Ingólfs son ráðuneytisstjóri samgöngu- ráðuneytisins, formaður henmar. Aðrir i nefndinni voru Hörður Sigurgestsson, deildarstjóri. í fjármálaráðuneytinu, Ólafur Steimar Valdimarsson, skrifstofu stjóri samgönguráðuneytisins, og Sigurgeir Jónsson, aðstoðar- bankastjóri Seðtebamka íslands. Siðasti fundur nefndarinnar með fulltrúum flugfélaganna var haldinn 4. júli si., og hafði nefnd in þá lokið störfum farsæfflega. Á stofnfundihum í gær voru mættir aðal- og varastjórnend- ur félaganna tveggja, og var fundarstjóri kjörinn Elrtar B. Guðmundsson hrl., en fundarrit- ari Grétar Br. Kristjánssetí hdl. 3d mynd------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.