Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBL.AÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölci til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. VANDAÐUR VINNUSKÚR til sölu. Upplýsingar f síma 66376. GUFUKETILL, 12—13 fm, með brennara, til söfu, 35 þúsuind kr. Þarfn- ast smáviðgerðar. Uppt. I sírna 42101 og eiftir kl. 7 42981. ÓSKA EFTIR AO TAKA á leigu sumarbústað í ná- grenni Rvíku-r ágústmánuð. Þeir, sem gætu sinn* þessu, vinsami. |,eggi upp1. inn á afgr. Mbl., merkt Bústaður 8221. MJÖG GÓÐ þriggja herbergja íbúð á bezta staö í Vesturborginni tiil leigu frá 1. ágúst nk. Til'boð, er greini fjölskyldustaerð, send- ist í pósthótf 1307 sem fyrst. fBUÐ óskast Upg hjón, bæði við háskóta- nám, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, helzt ekki síðar en f byrjun okt. Fyrirframgr. Uppl. í s. 37909. SÓFASETT TIL SÖLU (sófi og 2 stólar) dökkiblátt vel rrreð farið. Uppl. I síma 23269. DÍSILBÁTAVÉL ÓSKAST Óska efti-r að kaupa vef með farna dísiTbétavél um 7—10 hestöfl, hetzt með tíiheyrandi skrúfubúnaði. Sími 51452. DfSIL-LAND-ROVER ’62 til sölu. Upplýsingar i síma 66385. TÚNÞÖKUR Túnþðkur til söííj. Heimkeyrt. Upplýsingar í sima 71464. Jón H. Guðm-undsson. HAFNARFJÖRÐUR Skipstjóri óskar eftir fbúð til leigu I Hafnarfirðr frá 1. ágúst ti'f 31. desember. Uppl. í síma 52602. ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ í VestmarmaeyjMm. Uppl. I í síma 92-8245. Jón Bryngeirsson. BlLAR TIL SÖLU Dodge Cbalíaenger ’70, 6 cyl. Plymouth Duster ’70, 6 cyl. Upplýsingar í slma 82912. LEIGUSKIPTI 2ja herb. ný og góð fbúð á hæð í Austurb. leigist í ski'pt- um fyrir litlia eldri íbúð gjarn- an í kjaíllara. S. 85534 kl. 5—9 I dag og næstu daga. YTRI-NJARDVfK Til söfu r.ý 3jia herbergja íbúð. Hagstætt verö og greiðslu- skilmálar. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavík, sími 1420. YTRI-NJARÐVfK TPI sölu 2je herbergja íbúð við Borgarveg. Sérinngangur. Hzgstæðir greiðsl'uskiImálar. Fasteignasalan Hafrvarg. 27 Keflavík, sími 1420. TOYOTA JEPPf LANDCRUSER ti.1 söfu, árg. ’72, ekimn 26 þús. km. Eldri jeppi gæti gengið upp f kaupin. Uppl. á Bílasölu Guðmundar, sími 19032. TIL SÖLU Fiat 124, árgerð ’68. Verð 150 þús. Uppl. í síma 42960. BfLAR Volivo 144 ’72, Taunus 20 MTS '68 2ja dyra, Skoda 100 ’72, Fiat 125 speciaf ’71, Cortina '70, VW 1302 ’72. Bílasalam Höfðatúni 10 sími 18870. Sumarbústaður Til sölu nýr, vandaður sumarbústaður í Miðfells- landi á Þingvöllum. Til afhendingar mjög fljótlega. Má greiðast með skuldabréfum að hluta. Uppl. á staðnum, Eskilundi, og í síma 51888 á mánu- dag. Ope/ Kadett 1970 tid sölu. Ekinn 35 þús. km. Skoðaður ’73. Góður bílL Upplýsingar I síma 38901 í dag frá kl. 1—6. Til sölu Saab 96 árg. '71. Stereo segufband með útvarpi og ýmsir aukahfutir fylgja. Góður bíll. Upplýstngar i síma 15142 og 17756 til kt. 7. ÐACBÓK... iiinitlitfl)IIIHIIIIIIIIIÍI!lillinii>ll!1il|l!lllliljlHitl!ttttlllHilí1lliill!lillltllllll!llll>l)llllll!lllirflli|lfllllU!l!illllllllllllllll!llllllliliiillllllfli!!illilHillllllllllllllli 1 dag er langardagurinn 21. júii. Er það ‘Z92. dagur ársins 1973. Ardngishúflar<M er i Reykjavík kl. 09.54. Eftir lifa 163 dagar. Hver er svo vitur, að hann skilji þetta, svo hygginn, að hann sjái það? Já, vegir Drottins eru réttir. Hinir réttlátu ganga þá ör- uggir, en hinir ranglátu hrasa á þefan. (Hósea 14.10.) Ásgrhnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júní, júli og ágóst frá kL 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kf. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga KL 13.30—16. Ejar\alsstaðir eru opnir alla daga nana mánudaga frá kl. 16 —22. Aðgangur ókeypis. Eæknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtais á göngu- deild Landspítalans simi 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í Keykjavik eru gefnar 1 sim- svara 18888. Messur Innri Njarðvík Guðþjónusta kiukkan 10.30. Sr. Halldór S. Gröndial. Bústaðakirk.ja Guðsþjórnusta kl'ukkan 11. Sr. Ólafur Skúlason. Neskirkja Guðþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Jóhiainn S. HXiðar. Háteigskirkja Messa klukkan 11. Sr. Am- grtmur Jönason. Hólsldrkja i Bolungavik Alrnenn guðþjónitsta klukkan 11 f.h. Ræðuefni: Hvers verð- ur þú var? AÖrugið breyttan messutíma. Sr. Gunnar Björns san. Dómkirkjan Messa khtkkan 11. Sr. Þórir Stephienisen. Bessastaðakirkja Messa klukkan 2. Garðar Þar steiinssofn. Dómkirkja Krists Konungs Landakoti Lágmessa klukkain 8 f.h. Há- mesisa klukkan 10.30. f.h. Lág- messa klukkan 2 e.h. Hveragerðiskirkja Messa klukkan 2 á vegum félags fyrrverandi sóknar- presta. Sr. Gísli Brynjólfsson annast guðþjóniustuna. Hallgrímskirkja Kópavogsldrkja Messa kfukkain 11. 9r. Ragn- Messa klukkan 11. Sr Ámi ar Fjalar Lárusson. Pálsson. Sýning Önnu Maríu að ljúka 90 ára er á morgun, 22. Juli, Þurióur (Tauja) Bjömson Saat Soligavehjemmet, Vigerslev Allé 117, Kaupmannahöfn 30-4600. 1 dag verða gefin saman í hjómaband af séra Þóri Stepiien- sen, Guðrún Jóhannesdóttir, Laugarásvegi 43 og Ævar Guð- mtindssom, SóIvaBIiagötu 8. Heim- £E> þeirra er að Sótvai'Lagötu 8. Laugardaginn 8.6. voru gefin samam í hjónabamd í HaJlgríms- kirkju af sr. Jakobi Jónssjmí unigfrú Bjarnrún Júliusdóttir og Kristján Ólafsisom. Heiimili þeirra verður fyrst um simn að Réttarholtsvegi 97, R. Ljósm.st. Guranars Ingimnars. Laugardaginm 9.6. voru gefim saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju af sr. Óskari J. Þorláks syni, ungfrú Kristín Jóhamna Harðardóttir og Sigurður Komráðsson. HeimQi þeima veirð ur í Ártius Danmörku. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. GÓÐ RÁÐ Þegar sitrónur fást ekki, er oft hægt að komast af með sitrónuisýru. Betra er að hafa hana uppleysta við höndina, þarf að halda. 25 gr. af sitrón- sýru eru leyst upp í % lítra af sjóðamdi vatmi. Upplausm þessa má einmig nota til að ná biettum af höndum eftir rabar bara. Feitl, sem orðln er gömnl og bragðvond, má bæta með þvl að bræða hama upp og láta örffitið natrón út í. (1 testoeið natróm II bg af feiti). Þegar feitiin er vel hit- uð, á natrónið að hafa eytt öbragð'nu, þó að lyktiinini geti það ekki eytt. Málverkasýniingu Örrmi Maríu Guðm'undsdáttur í Hamra- igörðuim, lýkur á morgum (sunmudag). Hefur mikið selzt af myndum hennair, en verð þeirra hefur verið frá kr. 25.000.- upp f 35.000, að e'nmi undanskilimmi, sem kostiar kr. 80.000,- Amta Maria er mjög ánægð rmeð hvernig geragið hefur, og Fyrir 50 árum. Hálfdám Heiigasom eand theol. var skorimm upp fyrir skömrrau Kisa I óskilum. Grábröndótt kisa með hvítar hosur famnst uppi í Breiðholti og segja böm þar, að hermi befi tökum. Hér er hún með mynd síraa, sem heitir eftir óperu, sem frumsýnd var í Stokkhólmi í vet- ur, en þar var hún sjálf stödd, Myndr'm heitir eftir óperurani, en og kvaðst hafa feragið imnblástur af herarai. Araraa María hefur stumdað nám við menntaskóla í Stokkhólmi og heldur þar áfram næsta vetur. Listnám sitt stund- aði hún við Konstíackskolen 1 i Landakotsspítala fyrir kviðslitl og ffiður nú vel. Matthias Einars- son gerði uppskurðimm. verið hent út úr strætisvagni. Hún er i YrsufeUi 5 og er eig- andi beðiran að sækja harna þamg- að á 4. hæð til hægri, eða hringja i staraa 43892. — Með hverju mæiið þéT í dag, þjónn ? —• Við eigum imdæla uxatungu. — Ég borða ekki út úr öðrum. — Má ég þá bjóða yðitr soðíð egg? FYRIR 50 ARUM í MORGUNBLAÐINU |fréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.