Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 7
MOfRGU'NRLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLl 1973 7 Bridge 1 eft'lTfararMM spitd tókst varn- arspil'ara að viiia þinniig fyrir sag’nhefanum, að spuhð tapaOisf. NOKBliE: S: K 6 5 H: K-5 T: 10-5-2 L: KG-54-3 YEST'UR: S: G-1098-7 H: 4-3 T: G-7-3 L: 8-7-2 AUSTTJR: S: D-4 H: 9-8-7 6-2 T: Á-D-9-4 L: Á-9 SUÐIOR: S: Á-3-2 H: Á-D 'G-10 T: K-8-6 L: D-10-6 Suður var sagnihafi í 3 grðnd- um og vestur lét út spaða gosa. Sagnihafi gaf í borði, austur drap með drottningu og drepið var hoima með ásnum. Laufa drottn- imig var látin út, ausfur drap með ásnum og lét út tlgul dirottningu. Sagnhaffi var nú i mi'kium viandrrœðum. Eftir nokkira um- hugsun ákvað bann . að reikna naeð því að austur hefði átt D-G-9 í tógil ög þess vegna verður hann að gefa drottninguna tii að vernda tigul 10 í borði. Þetta gerðii hann og austur fékk siag- inn og lét út tíguil 4. Sagnhafi lét tigul 8, vestur fékk á gosann, lét enn tigui og awstur tók 2 ®laigi á figwl til váðbótar. Spilið varð einn niður og er varla hœgt að áfeiiast sagnhafa fyrir að bafa ekki áttað siig á þvi hvar tiguJ ás var. PENNAVINIR Danna-Marie McEwen, 14 áira. 43 Redgrave Street, Hoon-Hay, Christchurc h, / New Zeaiand, æsikir pemmavina á ísl-andi með evipuð áhuigamál hemmar, en þau eru: íþróttár, tóniist (hún leikur á píamó) hestamemmiska ag lækn- ÍKTíra-'ði. |||iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii SMÁVA RNINGUR llliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin MGBOK BARNANNA.. BANGSlMON FWMHflbBSSflMN Eftir A. A. Milne fyiir, löbbuðu Grislingurinn og Bangsímon saman heim á leið. Það var komið kvöld. Lengi vel gengu þeir þegj>a'ndi. „Hvað segir þú fyrst við sjálfan þig, þegar þú vakn- ar á morgn©(nfí?“ spuxði Grislingurinn loks. „Ég segi: Hvað síiyidi ég fá að borða í dag?“ sagði Bangsímon. „Hvað se'gix þú, Grislingur?" „Ég -segi: Gaman væri að vita, hvað skeður skemmti- legt í dag,“ siagði Grislingurinn. Bangsímon kinkaði kolli: „Já, það er einmitt það sama,“ sagði hann. „Og hvað svo,“ spurði Jakob. „Svo hvenær?“ „N æsta morgun?" „Það veit ég ekki.“ „Getur þú ekki hugsað um það og sa.gt mér og Bangsí- mon það seinna?“ „Langar þig lil að heyra meira?“ „Bangsjmon langar til að heyra meirá,“ siagði Jakob. Hann stundi við, tók í fótinn á bangsanum sínnm og dró hann á eftir sér fram að dyrunum. Þá sneri hann sér við og sagði: „Kemur þú upp? Ég er að faxa í bað.“ „Kannski,“ sagði ég. „Var pennastokkurinn, sem Bangsímon fékk, stærri en minn?“ „Hann var alveg ein>s,“ ságði ég. Hann kinkaði kolli og fór út . . . og augnabliki síðar heyTði ég, þegar Bangsímon . . . dunk . . . dunk . . . dunk . . . fór á eftir honum upp tröppurnar. SÖGULOK. Gömul kcna 'hneigði ailOtiaf höí- uðið, þegar nafn satans vax nefmf. Presturirm tóik eftár þeastu, og inmti hame eftir ástæð- umtná. — Kurfeisi k-ostar ekkert, sa.gði sú gamla. Og svo veit mað- wr aOdrei ... . Áheit og gjafir Af'hemt Mbl: Slasauði maíSiiiiriiiM (HiiHmax S) Hiutavelta sem þær héldn Guð rún, Áisdis, Gyða, Kristícn, Hild- ur að Móabarði 27. Hafnarf. 3. 500,- RS. 1.000,- Héldu tómibólu 5 BagateMð 10. G'Uðrún, Bergllnd, Guðrúm, Baldur og Guðný 4.925, 80,- Héldu tömbólu í Safamýri: frá MargriU Gmá, Inguinmi, Heligu Jóhanmi og Berki 10.573, V.G. og K. 700 - N.N. 250,- S.Á.P. 500,- E.Þ. 1.000.- Guðrúm • 1.000.- SB. 1.000.- S.L. 2.000.- N.N. 1.000.- Ólina, Guðrún, Kristím, Stein®, Viöhelmí'na, og Plelga Bána, 5 260,- H'lutavelta úx Safamýri, Plelga, Gná, Jóhann, Margitt, In'gunm, Börkur og Nanna 2.223.- Nýistúdentar Menntasfkólanis við Hiam'rah'iíð 180.000,- frá 9 ki'ökk- nm á HáaJeitlsbraut 26—30 og eimum úr Hamrahiíð 5.617.- Hiutia veitet á Smáraflöt i Garðarhr. laruigardag. 7.7. Ba"ytnja, Harpa, Sdgrúm og Erna 3.050.- Frá börn- um í Lundarbrekku 4 Kópa vogi, sem voru smáböm — 10 áva og yngri og söfinuðu þessu með ýmisu mót.i 1000 kr. SMÁFÓEK TH05ETWO 6UYS AKE FÍ6HTIN6' l'LL 5TOP 'EM,5ACK!! THAT U)AS EA5V! I JU5TT0LP 'EM THAT 0UK CAMP PRESIPENT LOOULP REALLV 6ET AFTERTHEM IF THEV PIPN'T &REAK IT UP! ~rm 15 A 60OP CAMP 5INCE YOU'VE TAKEN 0VER, SACK! ■ y ö —i -U 1Mh'/ — >essir tveir strákar eru jjó sHást. — Ég skal stöðva þá, Posl! — Þetta va.r auðvelt. Ég sagði jþeim baxa, að sunaai- búðaforsetinn okka.r nnymJi ta.ka, þá í gegm, ef þeir haettu ekiö »ð siást! — Þetta, eru gððai' swmar- búðir, síðan þú tókst við, Posi! FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.