Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGABDAGUR 21, JÚU 1973 29 LAUGARDAGUR 2l. júli 7,00 Morg:unútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,0» og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Heiðdís Norðfjörð les söguna uin ,,Hönnu Maríu og villingana" eftir Magneu frá Kleifum (3). Tiikynningar kl. 9,30. Létt iög milli liða. Tónieikar kl. 10,25. Morgunkaffið kl. 10,50: f>orsteinn Hannesson og gestir hans ræða um útvarpsdagskrána. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,3r» Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13,00 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir . 14,30 Á íþróttavellinum Jón Ásgeirsson segir frá. 15,00 Vikan, sem var Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónss. 16,00 Fréttir. 16,15 Veðurfregnir Tíu á toppnum Örn Petersen sér um dægurlaga- þátt. 17,20 í umferðinni Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 10,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Frá kauphallarhruni í New York til þingrofs í Reykjavílc Sitthvað rifjað upp úr ísienzkum dagblöðum frá hausti 1929 til vors 1931. Umsjónarmaður Vilmundur Gylfa son. 20,00 I,ög eftir Sigfús Halldórsson Höfundur syngur og leikur. 20,30 Þejrar ég skaut fílinn Smásaga eftir George Orwell í þýð ingu Halldórs Stefánssonar. Erlingur Halldórsson leikari les. 21.05 Illjómplöturahb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjaplstill 22,35 Danslög Fréttir í stuttu máli. MARGFALDAR '“‘ItMDDMÍS fAUC.IÝSINGAV. 1 TEIKNI- II STOFA . \ MYNDAMOTA vSÍMI 2-58-10 J MORGUNBLAÐSHUSINU UNDARBÆR GÖMLU DANSARNIR I KVÖLD KL. 9—2. HLJÓMSVEIT ÁSGEIRS SVERRISSONAR SÖNGVARAR: SIGGA MAGGÝ OG GUNNAR PALL Miðasala kl. 5—6. Sími 21971. GÖMLUDANSAKLÚBRURINN. Heitur matur í hádeginu alla daga nema mánudaga. Drekkið eftirmiðdagskaffi í Miklagarði. E MIKLIGARÐUR KJARVALSTAÐIR simi 24825 E STÚRKOSTLEGT Hlégar' nr Mosiellssveit í kvöld Hún leikur á fullu frá kl. 9-2. Munið nafnskírteini. Aldurstakmark 16 ára. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 10. Það er alltaf brjálað stuð að Hlégarðt. NORRÆNA HÚSIÐ Tónleikar laugardag 21. júlí kl. 16. FLYTJENDUR: Melitta Heinzmarm, Sigríður E. Magnúsdóttir, Jónas Ingimundarson, Snorri Snorrason. Á efnisskrá eru m.a.: Klassískir og spænskir gítar- dúettar og ástarljóð Vínartónskálda. Svartsengisháfíð við Crindavík 1973 dagana 21. og 22. júlí DAGSKRÁ: LAUGARDAGUR 21. JÚLl: Svæðiö opnað kl. 14.00. Kl. 17.00: Knattleikur Kaffibrúsakarlarnir. Kl. 21.00-02.00: Dansleikur, Haukar leika. SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ: Kl. 14.00: Skemmtunin sett Lúðrasveit leikur Ræða Júdósýning Kaffihlé Lítið eitt Hitt og þetta Kaffibrúsakarlarnir Matarhlé. Kl. 21.00-01.00: Jón Gunnlaugsson skemmtir Dansleikur Haukar leika. Kl. 01.00: Varðeldur og flugeldasýning. Sætaferðir úr Keflavík og Umferðamið- stöðinni Reykjavík. Næg tjaldstæði og bílastæði. Öll meðferð áfengis stranglega bönnuð. Ungmennafélag Grindavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.