Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 25
MORGU'NBLAÐID — LAUGARDAGUR 21. JÚLl 1973 25 Hundavinafélag íslands: Sendir dómsmálaráð herra mótmælabréf MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynningr: STJÓRN H UTidav iina, félags Is- lainidis mótmælir harðliega ofbeid isverki því, sem tveir lögregliu- miemn á Húsavíik frömdu á 8 ára drenig og hvolpi hainis, þriðjudag- inn 3. júlí al., þegair lögraglu- menin.irniir, aninair óeimikieninis- M'æddiur og uitam viminutima, óðu tan í garð, þar sem drengwinm var að lei'k með hvolpinium, ieystu hamm frá stiaur í naerveru dremgs ins, öóku hanrn á brott með sér án unidangenigims dómsúrskurðar og skutu. Verkmaður þessi ber vott um alge>rt virðimgiarlieysd fyrir þeiim réttándum, sem sérhverjuim ís- iemzkum borgara eru trygigð í stjómarskránmii, og tiilraunir lög- magiiumiamma ti'l þess að rétt'læta þassa andlegu misþyrmdmgu á baimiinu með skipumum frá hamd haifia dómsvaldsims á staðnuim er háðung v.ð islienzkt réfctarfar. 1 lögum þeiim sem heimila bæj airstjónmum ag sveiitarfélögum að taikmarka eða banma hundahald, eru skýr ákvæði um opiinbera máishöfðum gegn þeim, sem brýt ur lögim, og eru viðurlögim sekt- dir. Það hlýtur þvi að vekja furðu hugsamdi manma, að yfirvöld þessara staða geti kveðið upp sameiigiin'legan dauðadóm yfir öLium hundum á viðkomandi stöð um á gTundvdl'ii reglugerða og lögregiusaimþykkta, sem gairugia ml'ikiu lenigira en ltögim leyfa, eða gefið út hóbunarboð um líflát humdamna í skjóii slikra regdu- gerða. Stjórn Humdavinaféiags íslands Skorar á yður, herra dómismála- ráðherra, að stöðva þagar í stað þessar ómanmúðiegu aðfarir að mönmum og dýrum í nafnd rétt- vísimnar, á sama hátt og fyrrvar andi dómsmálaráðherra, Jóhamn HaÆste'm, stöðvaði yfirvofamdi hundadráp i Kópavogi árið 1969. Jafnframit krefst stjórm félagsims tafarlausrar opimbenrar ramm- sóknar á þessuim atburði. Ofbeldisverkmiaðurinm á Húsa- vík er óhugmamfegt dæmi um fár ánieik hundabammsinis og vanmat mamma á tlillflinmimigalegium áverk- um. Hundaböniniin á Isiandi eru löngu úrelt og óraumhæf fyrir- bæri, sem haldið er uppi £if þv>er móðsku og hl'eypidómium, þrátt fyriir gjörbreyttar aiðstæður og kröfur timamis. Þau hafa valdið ísiamdi al'varleguim áliitshniekki á erlendum vettvangi sakir mamm úðarieysiis og grimmdar, enda mimna framkvæmdir þeirra á galdraofsóknir miiðálda. Þau eru smánarbiebtur á íslemzkri lögigjölf, þar sem þau rrneina íslenzkum borgurum sömu réttimdi og alHar miennimgarþjóðir fá að njóba og — Hverjir hafa skert Framh. af bls. 8 vaxta á þemnan hátt og að Há- skólaráð 9etti fasitar regiur um iánveibimigair. Himigað til hefur sú vtetnja tíðkazt, að rektor hef ur eimm haft ávöxtun sjóðamma mieð höndum. Alvarliegast i þess um þaetti árásanma er ekki það, að sjóðamálið skulli hafa verið temgt irmrituinargjaldamálimu, þar sem sum ilánin eru veátt úr próflgjaldasjóði. Hit-t er víta- vert, þegair nokkrkr af starfis- mönmum Háskólams eru með nö fnum úthrópaðir sem hálf- ■ge.rðiir misindismenn er hafi mis notað sér stöðu sina sér till flraim dráttar. 1 Stúdemtabláðinu frá 5. júlí er rætt umn misnotkum á sjóðum Háskólans (blis. 8) og á öðrum 9bað (bte. 6): „Þó að hér sé ekki um lagabrot að ræða, verður að teljast siðferði lega fordæmamiegt, þegar menn notfæra sér aðstöðu sína til að hygla sjálifium sér jafn frek- llaga og hér hefur verið giert.“ Hér er um að ræða aðdrótbún ■um brot í opinberu starfi, sem igæfli, ef sönm væri, varðað við telienzk hegmimigarlög. Geti að- stamdendur Sl'íkra aðdráttamia eikki samrnað mál sitt, er ummt að diraiga þá ttil ábyrgðar fyrir meið yrði. Hætt er við, að erfitt væri ,að sanna ummæiin af þeiirri eim földu ástæðu, að ekki er um miisnotkuin að ræða, þótt mönm- um hims vegar geti sýnzt sitt hvað um slíka lánastarfsemi hjá opinberri stofmuin. Þessi at riði þarf að hafa í huga við mait á lánastarfseminmi: a) Skv. 36. gr. háskóiaiaga hefur Háskóla- ráð yfiruimsjón mieð eimstökum háskól'astofniunum, svo sem há skó Labókasa fmi, fyrirtækj um HáskóLans, svo sem happdrætti og kvikmyndahúsi, og mieð sjóð um skólans og öðrum öigmum. Stjórn Háskólans á þessum ei'gnum er þáttur í fjármála- legri sérstöðu hans. úr próf- gjaldasjóði hefur Háskólaráð fyrst og flremst veitt stúdembum styrki til ýmiiss konar gtarfsemi. Með ákvörðun sinmi um afnám framiaga til sjóðgins heiflur ráð herra ganigið inn á þessa sór- stöðu stofnunarinmar um sjálf stæði í fjármáium símuim. b) f framikvæmd hefur rektor feimn haft með höndum lánveitimgar 'ttil starfsmanma Hásikólans, en ílámveitimgar hafa engan vegimm verið bumdnar við prófessora. Hér hefiur Háskólaráð hvergi komið nærri, þótt það hafi vald til þess. c) Lánin eru flest lág mi'ðað v.ð veðlánastarfsemi í þjóðfé- laginu, tryggð með veði í fast eign og vei-tt ttl 10 ára með hæstu llöglieyfðum vöxtum á hverjuim tíma. d) Lám af þessu tagi hafa verid veibt um langt skeið, að því er virð'st án athiugasemda ríkisemdurskoðunar eða anm- arra aðila, þannig að eimstakir llánþiggjiemdiur hafa ifkfega sízt af ölliu vænzt þeirra árása, er þeiir hafa orðið fyrlr. Læt ég hér lokið þætfci mínum um sjóð ina. Að síðustu þebta: Haldi stúd emtaráðsstjórnin, að hún haifi mieð málfluitningi siinuim uim Há skóiaráð og Háskólann í heilri styrkt sjálfstæði hams og stöðu út á við, er hún heillum horflim, Það er mála sannast, að hún heiflur veilkt stöðu stofinumiarimn ar út á við og reynt að lítil- lækka starfsmemm hemnar. Með an forystumenm stúdemta sýna af sér slik vinmubrögð er mér til efs, að mokkrum heilvita mammi dabti í hug að fá stúdemt um í hendur meiri áhri'f á stjóm un Háskólams. ÓSKA EFTIR að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð nú þegar. VALGARÐUR STEFANSSON, sími 21723. verða ekki framkvæmd meima með brottf á 8. gr. manmiréttimda'- sammi'ímgs Evrópuráðsims. Þau brjóta í bága við maininlegt eðli og rmunu þvi aildrei ná tfllganigi sinum, en hafa á himn bógimn vald ið fjöLmörgum andlegum meiðsl- um, þótt mesnm beri sMk sár ekki ufcarn á sér. Fyrir hötnd stjórnair Hunda- vinafélags Islands, Jakob Jónsson, form. LEIÐRETTING 1 FYRRADAG var i blaðinu grein um hraðbrautarlagningu á Reykjanesi. Þar var sagt um Sandgerðisvegimn, að vegna ákvarðanaleysis Vegagerðar rik- in's, hefði áætlun um lagningu vegarins ekki staðizt. Þetta er ekki rétt. Dráttur á áikvörðunum Vegagerðar rikfeins hefur ekki valdið beinum töfum á fram- kvæmd verksins. Það skal jafn- frarn't tekið fraim, að þær ákvarðanir, sem vantaði, hafa nú þegar verið teknar. Hlutaðeig- andi aðilar eru beðnir velvirð- ingair á þessum mistökum. Stærsta og útbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið — Minning Gunnar Framh. af bls. 2? En mest- etekaði Gunnar Island, eða drauminn um gamla Frón. Þangað lét hann langdrægan hug ann hvarfla. Ef til vilil var það honum dýrmætasta gjöfin í þess arí ævalöngu útiegð frá ættland- inu, að hafia hæfUeilkann í sér til að láta hugann sveirna heim til draumaiandsins. Heim á þær sörnu s'lóðiir, sem jarðneskar leif ar hans hafa nú flogið í hirtzta sinn til eilífðar lendimgar í leiði pabba og mömmu á höfðanum fyr ir ofan gamla guðshúsið og æsku heimilið í innbænúm á Akureyri, þar sem aska öðlingsins, Stein- grims læknis, bróður hans, var líka lögð að eigin ósk eftiir ára- langa útivist i Danmörku. Gunnar var knár og karlmann legur, beinvaxinn og stórhöfðing legur. Ég minnist þess, að fó'Ik sneri sér við á Wilshireboule- vard, einni mestu skartgöbu Los Angeles-borgar þegar Gunnar fór þar um i gamla daga. Þá var þessi aldurslausa kempa um sextugt. Ekki hefir því rismikið Matthiasarnefið farið fram hjá öllum og drukknað í þjóðahafinu mikla fyrir vestan í henni Ame- riku. Gunnar var emstakur gæða maður. Hann hafði ljúfa, nota- lega og hlýja nærveru svo að Kalíforní'usólar var slzt þörf í návist hans. Hann var flestum skemmtilegri í samræðum. Öll hans frásögn var iðandi af lifi, kímni og leiftrandi sýnum hins glögga sjáanda. Við Gunnar skiptumst á bréf- um einu simni á ári um hver jól um hart nær þrjátíu ára skeið. Nokkur síðustu árin fyigdi tiu dollara seðill inni í umslaginu frá honum, sem hann bað mig um að kaupa fyrir jólabrennivín handa mér. Rithöndin var guli- falleg, skýr og skjálftalaus og sttllinn eftir því, í ætt við föður- inn, hlaðinn græskulausum húm- or. Sennilega hefir séra Matthías verið einn alfyndnasti og skenfimtíiegas'ti Islendinigur, sem. lifiað hefir. Um síðustu jól brá svo við, að ekkert bréf barst frá ■ Gunnari. En í jamúarbyrjtim s.l. barst mér bréf frá Þóru dóttur hans, þar sem hún tjáði mér, að faðir hennar lægi banaleguma.' Stuttu síðar lézt hann, eða þann 16. janúar i vetur, níutíu og eims árs gamall og tæpu hálfi ári bet- ur, eftir langt og ljúft líf. Ég sendi Guðnýju og börnum þeiirra fjórum, mökum þeirra og öttum afkomendum, einlægar kveðjoir yfir hafið, alla leið vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem svo margir niðjarnir eru búsettir. Ég vona, að rismikið Matthíasar- nefið, heizt fleiri en eitt eigi eft- ir að endurfæðast og skjóta þar rótum „some sunny day“ og. gnæfa með fornri reisn yfir lág-- kúru samtímans, svo áð við hér norður við yzta haf getum verið stolt af. Par vel, frændi sæll og vinur, og þakka þér öll gæðin aila tið.- Megi fleiri þlnir Iíkair fæðasit.' Heiminn skortir alltaf mannleg gæði og ekki sízt gamla pg. góða Matthíasarhlýju, sem fyigdi þér hvert sem þú fórst á óralíAngri vegferð. Örlygur Sigurðsson. — Minning Jón Framh. af bls. 22 fögru ævistarfi, Síðustu ævidag . ana, nokkuð á annað ár, varst þú sjúkur, en sýndiir sömu karl-: mennskuna, sama trúarþrekið,> sömu góðvilld tiil mín og annarrn,' á meðan þú máttir mæla. Far þú í friði, friður Guðs þig- blessi. Ég færi þér þakkir mín.- ar og allra annarra vina. Hveragerði 21. júll 1973, Árný Filippusdóttir. Jón Heiðberg verður jarðsumg inn 1 Dómkirkjunnd 21. júlí 1973,; á laugardag. STÚDENTAR, námsmenn 18 ára og eldri Sjálfboðaliða vantar til hjálparstarfa í Vest- mannaeyjum, einkum til að hreinsa vikur af götum bæjarins. / > * Unnið verður um helgar nú í sumar. Sýnið samstöðu með alþýðu Vestmannaeyja i og látið skrá ykkur til þátttöku í síma 15959. Þar verður tekið á móti þátttökutilkynningum og veittar frekari upplýsingar kl. 15 - 17 alla virka daga. ■>\ Stúdentaráð Háskola fslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.