Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 17
MORGUiNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLt 1973 \ 'J _ Opið bréf til félaga í Kommúnistaflokki Sovétríkjanna OFSÓKNIR gegn körlura og konum fyrir stjórn- raálaskoðanir, hvort held- ur í Sovétríkjunum, Tékkó- slóvakíu, Grikklandi, Spáni eða Víetnam, eru grimini- leg og ómennsk fyrir- bæri, sem berjast verður kröftuglega á móti með samstilitum mótmælum. Því að þeir, sem leggja blessun sína yfir kúgun hvar sem er í heiminum, hasla sér völl utan við ríki réttlætisins og leggjast á sveif með pólitískri villi- mennsku. Þetita er ástæðan tll þess að við undiirTÍitaðir skarum á ykkur, félaga i Kommúniiisita- flokki Sovétiíkjamim, að við- urkemnia það óréttJiætíL, sem forimgjiair fliokks ykkair fremja, og tiaika tmdir þá kröfu okkar, að sovézka stj<>miin látá lausa aiíla pól'itíska fainiga, sem nú eru í haldi í Sovétrikjun'um og Tékkósilóvakíu. Sérstaklega biójum við ykk- ur að taika undir þá kröfu okkar, að eftdrtöldum körl- um og korom verði tafarlaust siieppt úr haiMi: FANGELSUÐ FYRIR AÐ KREFJAST ÞJÓÐLEGRA OG PÓLITÍSKRA RÉTT- INDA í SÓSÍALÍSKA SOVÉTLÝÐVELDINU ÚKRAÍNU: Vyacheslav Chomovtl — Blaðamaður og bókmennita- gagnrýnandi. Deemdur í júlí 1966 í þriiggja mánaða þrælk- unarvinniu. Dæmdur 1967 í þriggjia ára flangelisi. Hand- tekinn í þriðja sinin i janúar 1972 og dæmdur í febrúar 1973 i sjö ára fan gelisii og fiimm ára úitilegð. Ivan Dzyuba — Bókmemmita- gagnirýnanidL Rekimin úr Ri't- höfundasambandi Okraíniu í marz 1972. Hianditekiinm í april 1972 og dæmdur í marz 1973 í sjö ára famgelsi og fiimm ára úitlegð. Ihor Kalynets — Skáld. Hamdltekinn i júlí 1972 og dæmdiur i nóvember 1972 í níu ára fairvgelsi og þriiggja ára útlegð. Iryna Stasiv-Kalynets — SkáM. Biiginikona Ihor Kalyn- ets. Handtekin í janúar 1972. Dæmd i ágúsit 1972 i sex ára þræilkunairviininiu og þriggja ára útlegð. Valentyn Moroz — Sagm- fræöingur og greinahöf und ur. Dæmdur í jamúar 1966 í fimm ára þrælkunairvinniu. Aftiur handtekinn í júní 1970 og dæmdur í nóvember 1970 í míu ára fanigels.i og fimm ára úfiiegð. Yuriy Shukhevych Dæmd ur 1948, fimmtán ára að aildri, í tíu ára þrælkumar- Vinnu. Afltiur h'ainiditekinn, þeg- ar hann var láttinin laus 1958, og afltur dæmdur í tíu ára þrælkunairvkinu. Hanidtektimm í þriöjia siimn í febrúar 1972 og dæmdur í tíu ára famgelsi og fimm ára útlegð. Vasyl Stus — SkáM. Hand- tekiinn í janúar 1972. Dæmd- ur í septemtoer 1972 í fimm ára famgelsi og þriggja ára útlegð. Yevhen Sverstynk — Bók- menm'ta gag nrý n amct i. Hand- tekinn í janúar 1972 og dæmdur i miarz 1973 í fimm ára þrarikuriarviininu. Ivan Svltlychny — Bók- mennitagagmrýmamdi og þýð- andli. Handtekinn 1965 og hafður í haldi i 8 mámuði án rétitarhalda. Aftur handtek- inn í janúar 1972 og dæmdur í marz 1973 í sjö ára famgelsi ■ og fliimm ára útilegð. FANGELSUÐ FYRIR AÐ VERJA ÞJÓÐLEG OG LÝÐRÆÐISLEG RÉTT- INDI í SÓSÍALfSKA SOVÉTLÝÐVELDINU LITHAEN: Bimantas Bauzys, Kazys Grinkevic.ius, Antanas Kac- inskas, Vytautas Kaladc, .Ju- ozas Macijauskas, Juozas Prapoulenaitis, Virginija Ur- bonavicinte, Vytautas Zmuida — Stúdentar. ÖM átta voru ieidd fyrir rétt 3. október 1972 og dasmd í 18 mánaða flil þriggja áia fangelsi fyrir að taika þáft í uppreiisnimmi i Kaunas í maí 1972. FANGELSUÐ FYRIR AFORM UM AÐ FLYTJ- AST FRÁ SOVÉTRÍKJ- UNUM TIL ÍSRAELS: Eftiirtaldlir sakbornimgar í réttarhöldunum í Leníngrad í desember 1970 og maí 1971 voru ákærðir fyrir „samsæri um að ræna fiugvél“ frá Len- ingrad tiH Israels: Anatolyi Altman — Letur- grafari. Dæmdur í 10 ára famgelsii og tiill að sæta hörð- um aga. Hiliel Butonan — Lögfræð- ingur og verkfræðinigur. Dæimdur í tiu ára fangelsi og 'tiil að sæta ströngum aga. Mark Dymshitz — Flug- maður. Dæmdur í 15 ára flang- elsi og tii að sæta sérstökum reglum. Leib Knoch — Rafvirki. Dæmdur i 15 ára famigelsd við stranigar regiur. Iosif Mendelevtch — Stúd- emt. Darodur í 12 ára fang- elisd við stiranigar reglur. Kdoiuird Kuznetsov — Þýð- andi. Dæmdur i tiu ára famg- eisi og ti'l að sæta sérstökum reglium. Mikhail Komblit — Tamn- skurðlæknir. Dæmdur í sjö ára fanigelisi og til að sæt'a ströngum reglum. Boris Penson — Listamað- ur. Dæmdur í tru ára fang- elsíi og til að sæta ströngum regium. Israei Zalmanson — Stúd- ent. Dæmdur i átta ára flang- elsi og till aö sæta ströngum reglum. Sylva Zalmanson — Verk- fræðinigur. Dæmd í tiu ára fangelsd og tii að sæta ströng- um reglum. FANGELSUÐ OG OFSÓTT FYRIR AÐ BERJAST FYRIR MANN- RÉTTINDUM í SÓSÍAL- ÍSKA SAMBANDSLÝÐ- VELDINU RÚSSLANDI: l ladimir Borisov — Féiagi i Bairáttunefndinni til varnar manmréttimduim i Sovétríkjun- um, Fiuttur 1969 i Sériega geðsjúkrahúsið í LemLnigrad og úrskurðaður í þriiggja ára vist. Vladiniir Bukovsky— Skáld. Dæmdur 5. jaúnar 1972 i sjö ára fangeisi og fiimm ára úit- legð fyrir að gagmrýna afmot sovétstjórnarinmar af geð- veikraspi tul um handa póliitísk um föngum. Viktor Fainberg — Lista- gagnrýnandi. Haindtelcinm fyr- ir að taka þátit í mótmæla- göngu gegm itnmrásinni í Tékköslóvaikíu 1968. Úrskurð- aður tttt viisitar í ótilitekinn tíma í Sérliega geðsjúkrahús- inu í Leninigrad. Pyotr Yakir — Baráfctumað- uir i maninréttindahreyfinig- unni í Savétrikjunum. Hand- tekirnn 21. júní 1972. Bíður nú réfcfcarhaldia. FANGELSAÐIR I TÉKKÓSLÓVAKÍU FYRIR AÐ KREFJAST LÝÐRÆÐISLEGRA BREYTINGA A SÓSÍALISMA: Dr. Milan Hiibl — Komm- úniskur saignfræðimguir. Fyrr- verandi fulMltirúi í miðnefnd og forsætiisiráði Kommúmista- fiokks Tékkóslóvaklu. Dæmd- ur 1. ágúsit 1972 í Prag í 6% áns famgeiisfi. Jaromir Litera — Fyrrver- andi ritari Pragmefndar Kommúniisitaflokks Tékkó- slóvakíu. Dæmdur 20. júM 1972 i 214 áris fanigelsi. Jiri Muller — Róttækur stúdentaforiingi. Dæmdur i Prag 21. júlí 1972 í 5% árs famgeM. Prófessor Jaroslav Subata — Stjómvísindamiaður og sál- fræðingur. Fyrrverandi full- trúi í m'iðsitjórn Komimúniisita- flokks Tékkósilóvakíu. Dæmd- ur í Brno 8. ágúslt 1972 í 6% árs famgelisi. Dr. Jan Tesar — Sagmfræð- itmgur. Féiagi i Komimúniis'fca- flokki Tékkósilóvakíiu síðan 1964. Dæmdur 25. júli 1972 i sex ára famgelsi. Joan Baez Philip Berrigan Heinrieh Böll Noam Chomsky Ramsey Clark Harvey Cox Erich Fromm Nat Hentoff Julius Jacobson Anton Liehm Roiiert Ja.v Lifton Norman Mailer David McReynolds Gunnar Myrdal Paui O’Dwyer Margrét Papandreou Alan Paton Jiri Pelikan Meyer Schapiro Arthur Schlesinger Jr. Ivan Svitak Alexander Yesenin Volpln. (Nánari upplýslimigar fásit hjá Commiittee for t'he Defentse of Poliiifcicad Priisoners, P.O. Box 1294, Woodtoaiven Sta. Woodhaven, N.Y., 11421, USA.) Bakovslty Böli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.