Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.07.1973, Blaðsíða 22
22 MORGONRLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 21. JÚLl 1973 Elín Árnadóttir Hrífunesi — Minning ELÍN Ámadóttlr húsfreyja að Hrífunesí i Skaftártungu var fædd 25. maí 1886 að Pétursey í Mýrdal. Elin ólst upp með for- eldrum sínum ásamt systkinum sinum 8 að tötu, sem upp kom- ust, eftir eru á iifi Sigurjón, bóndi í Pétursey og Matthildur, húsfreyja í Reykjavík. Tól Reykjavíkur fór Elin 18 ára gömul tR náms. Að sauma- námi k>knu iærði hún ljósmóður- fræöí, og að þvi námi loknu fór húh heim og tók við Skaftár- tuhguumdæmí 1909 og gegndi þvi samfleytt fjörutiu og fjögux ár. Hún íézt á heimili dóttur sdnn ar á Seifossi 10. þessa mánaðar. Jón Pálsson, maður Elínar, var fæddur 8. rnarz 1886 á Mýr- um í Álftaveni. Foreldrar hans voru f»órimn Bjarnadóttir frá Steinsmýri og Páll Jónsson frá Segfbúðum. Árið 1890 fluttust foreidrar Jóns að Hrífunesi, bömin voru sjö. Jón elztur. Hann vann af kappi og forsjáini á heimili foreldra sinna, Iserði söSasmíði og hafðá þá iðn í hjá- t Mteðuiinm minn, Steinn Jónsson, vélstjórt, amdafJist að Hrafnisrtu föstu- daigtan 20. júlí. Steindóra Albertsdóttír. verkurn. Hann bjó ailan sinn ald- ur í Hrífunesi. Hann var mörg ár ráðsmaður á búi móður sinn- ar, en tók þar við búi 1911 og kvæntist sama ár Elínu Árna- dóttur. Uppeldissynir þeirra eru tveir, Garðar Bjamason og Ævar Harðarson sem báðir eru búsett- ir í Vík í Mýrdal og Sigríður, ljósmóðir, Árni, bóndi í Hrífu- nesi, Kjartan, lögregluþjónn og Guðríður Þórunn, sem alitaf var við bú foreidra sinna. Jón lézt í febrúar 1970. Margs er hér að minnast og mikið að þakka þeirri mikiu heiðurskonu, Elínu í Hrífunesf. Ég verð alitaf í stórri stould við hana fyrir þá mildu umönnun sem hún sýndi mér og mínu bami. Þegar ég kom í fyrsta sinn á heimili þeirra hjóna fannst mér sem ég kæmi I foreldrahús. Ég dvaldist hjá þeim sumarlangt og átti þar mitt fyrsta barn, en þá var veru minnd iokið þar að sdnni. Buðu þau mér þá að taka bamið mitt að sér, sem ég mátti vera þeim þakklát fyrir alla tíð. Hjá þeim var hann í söranum for- eldrahöndum til fuhorðinsára. Sömuleiðis tóku þau að sér fimm ára gamian dreng og reyndust honum sem beztu foreidrar. Ég var á þessu fyrirmyndar heimiii meira og minna í sjö ár. Þar var oft gestkvæmt; þar leið öldum vel; þar var oft glaitt og ánægjulegt, þar sem margir ungl ingar hittust og nutu sln vel við þá miklu gestrisni sem rikti á þessu góða heimih. Þegar ég iit yfir liðna tíð, ég löngun hef að tjá þér þakkir mínar fyrær allt, t BróðTir okkar, t Eigtakoma mín og móðir r»kk- Baldur Ólafsson, ar, Hverflsgötu 108, Sigurbjörg sem aindiaðisit 12. þ.m., verftur Jóhannesdóttir, jarðsettur frá Fosevogskirkju verður jeurðlsxiiragta frá Foss- máríudiaigdim 23. júiá kl. 10:30. vogskirkju mámudaigtan 23. Fyrir hömd systkina, júM kJ. 3. Stefán fsaksson Kristmundur Ólafsson. og böm. t Konan nnín, LARA Arnadóttir. andaðist í Landsspítalanum þann 19. júlí. Steingrímur Jónsson. Laufásvegi 73. t - SÓLVEIG ARNADÓTTIR frá Búðardal, andaðist að Hrafnistu, þann 19/7 1973. Böm, tengdaböm og aðrir ættingjar. Faftir okkar, •ndaðist 18. t tengdafaðir og afi, JÓHANN STEINSSON, trésmíðameistari, Akureyri, júK s.l., að heimili sínu, Þórunnarstræti 114, Akureyri. Jóbanna Jóhannsdóttir, Geiriaugur Jónsson, fc' •IV.MV'f Soffra Jóhannsdóttir, Hreiðar E. Jónsson, í -. . /- , !ii . ' . Aðalbjörg Kragh. Bjarne Kragh, • ■■ t-K í Sigríður Jóhannsdóttir. Valtýr Bjamason, IV. • Marsibil Jóhannsdóttir, Trausti Sveinsson, y Gigja Jóhannsdóttir, Valdemar Ólafsson, ■ t i •< -< ' 'Vl’.'l-' . : t',‘. i • I» og bamabörn. Janus Gíslason Kveðja er undi ég þér hjá. Þú gafst mér líf með ljósi og yl og léttir mixxa þraut þú barst mig þínum örmum á — ég eisku þínnar naut. Þitt heímili var höfuðból, minn hugur reikar nú tii bamanna og bónda þíns, þar byggt var upp af trú. Því styrk var ykkar hjálparhönd í heiHaríkri önn þið sömduð ykkar lífsáns Ijós, það ljó& var tryggðin söiin. F. Þ. Ég bii góðan Guð að styðja og styrkja þessa hugljúfu konu yf- ir landamæri lífs og dauða. Guðrún Bjamadóttir. HÚN andaðást sí- föstudag 13. þ.m. Hún var af auistfirzkum ætt- um, fædd á Völlium í Suðiur Múla- sýsiki 1. ágúst 1887. Foretdnar hernnar voru Jón Etaarssoon, bóndi á Vöilum, og kona hans, GuiðQaug EtaarsdótiiJi'r frá Firði í Mjóafiirði. Eita fluititliBt tffl ísa- fjaröar 1912 að ráfS Þóru systur sinnar, sem þá var oröim hjúkr- unarkona þar VS5 spítaiamm. Réðst EUn starfssitúllka þar og féill það svo vel, að hana langaði tíill að læira metaa itili starfa. Treystigt þó ekki tSI að leggja i laingtlma nám, en fór 1918 I LjósimæOriasikóiainin í Reykjavík. Er hún haifðx lokíð námi þar fýsitl hana að taira meiira áðiur em hún hæfi stwrf, og varð úr að hún fór tól Dammerkur og srtwmdað framh aJMsnám við Rík- isKpitalann í Kaupmammalhöfn. Eita kom heim frá námS 1921 og hóf þá störf í Reykjavik, en 1922 var henni ve'att ljósmóður- Fæddiir 7. janúar 1887 Dáinn 8. júlí 1973. ÞAÐ þykir víst ekki neinn hér- aösbrestur þótt örþreytt og lúið gamalihenni kveðji þennan heim, en Janusá hefur verið hvildin kær, eftir erfiða og langa ævi. Með Janusi er horfihn hlnn hljóð- láti eljumaður, er óist upp við óblíð kjör í bemsku og æsku og alia ævi var annarra þjónn, en vann sín verk af stakri trú- mennsku, ósérhiífnii og hús- bóndaholliustu hvar sem hann dvaldi. Þessi fáu orð eiga ekki að vera nein ævisaga Janusar, því honum hefði sjál'fsagt ekki verið nein þökk í því, heldux að- eins örfá kveðjuorð frá mér til hans fyrir frábæra trúmennsku um þeirri fegurð og göfgi, sem etakenndí ævi þína og starf, því umdæmið á ísiafirði og gegndi hún því í 30 ár eða til 1952, er hún lét áf störfum, þó að hún sæiJi yfir allllimörgum konum efitir það. EWn giiftist 10. júM 1925 Þórði G. Jónssyrii, múrairaimeisitana á ísafirði, og bjuggu þaiu af rausn og myndarskap á Pólgötiu 5 á ísaftaðli. Þau eigmuðust þrjú börm: Þóru, giiítia Haraldi Steta- þárssynii, kennara og variafor- mianni BSRB, Svamfríðli, búsetta í Bandarík.jwi'um, og Jám, múr- airameiistara á tsafirði, kvæntan Inigibjörgu Þ. Jóhaimnsdóittjur. Elta hafði búið sSg veil undir sitarfið og var því örugg og tnaiust við störf sta, en þá var hún ekJtii síður vimsæi vegna hlýju stanar og gliaðiyndis. Á himnd löngu starfsœvi verða kon- umar, sem hún studdi við bakið á á meðan þeer voru að aia böm sin, miargar, en hún lét ekki þar við siitjia heldur sá hún til þess, að þær, er þurftu þesis, fenigju mauðsiynfliega aðsitoð frá kvenÆélögunum á Isiafirðii. Áður en tryggingar komu 1H mium sá styrkur, sem Elta úitvegaðíi, oft haifa verið einli styrkurinn, sem umikomuGiitlar mæður fen'gu. Ég vann um áratugi með Elmiu og var samviinnan aílHt'af jafn góð. Ég dáðist oft að þoítamæðli heinmar og æðiruileyslii; þó að vök- ur yrðu langar, þá man ég aildrei eft'ir að hún kvartaði. Um leið og ég semcM aðsitand- emdum siamiúðarkveðijiur vona ég að það megi verð'a þeim tdil hug- arhægðar að vita hana i hópi þeirra sairratiðarmianina er lerngi verður minnzit. 20/7 1973. og tryggð í minn garð þaú ár sem hann dvaldi hjá mér og fæ ég honum seint fuliþakkað öli hans störf og tryggð og hefði ég óskað eftir að geta fýgt hon- um síðasta spölinn, en atvikin haga því þannig til, að þvi mið- ur get ég hað ekki. Ég vona að Borgarfjörðurinn breiði hlýjan faðm sinn móti honum, er hann verður lagður þar til hinztu hvíldar, þar starf- aði hann lengstum og alveg þar tii þrekið var þrotið, þvi hann dró aldrei af sér. Ég kveð þig aldini vtaw með hjartans þökk fyrir alla þtaa ó- rofa tryggð og öll þau störf er þú ínntir af hendi fyrir mig og heimd'l-i mitt. Far þú i Jfriði og enn einu sdnni þökk fyrir alit Janus. að af þér og þíraum hef ég þeg- ið margvi&iega hjáip og ástúð, ekki sízt, er erfíðleikar steðjuðu að mér. Þeir eru æði margir, er sótt hafa til þín beima aðstoð eða and legan styrk. Þú og kona þta hafa framar öilum, sem ég þekki, tekið að ykkur gamla og un-ga, vei-tt þeim fuiitingi og sýnt þeim vináttu, þegar í flest önnur skjól var fokið. Nærgætni þín og góð- vild hefur alla tið verið rikur þáttur í fari þínu Þú hefur fært öðrum Ijós og yl, enda var skapgerð Jóns hlý, vel ræktuð og öguð. — Engum, sem þekkir þig, mun gleymast brosmildi þín, samúð og skiln- in-gur á högum þeirra, sem erfitt áttu eða voru lítils megnugir. Trú þdn á kærieika Guðs var mikiM og sterkur þáttur x lófs skoðun þinni. Þú trúðir afdrátt- arlaust, að „náð Drottins er ekki þrotta, misku-nn hans er ekki á enda, — hún er ný á hverjum morgni.“ Hverjum manni er slík trú mikii stoð. Hún veitir honum kraift til að stendast erf- iðleika Mfstas og vera öðrum r-toð og styrkur. Ég vissi, að oft áttir þú í xni'kl um van'da, en undursamlega tókst þér að leysa hamn með skiflningi og góðviija. Á lífsleið imni hrepptir þú oft stríða storma og jafnvefl stórviðri, en 'heiíll slappst þú alitaf, sfldk var guðstrú þta, karlmennska og mannlkostir. Ég mun ekflsii sferifa unj upp- runa þirun og hta margþættu störf þín. Það munu aðrir vafa- Jausit gera, en þó get ég ekki stilit mig um að gete þess, að drjúga aftstoð veittir þú ýms- um starfsbræðrum þinum, sem mtani kumnáttu höfðu,. bæði I tungumálum, bókfærslu og á fleiri sviðum. Gæfa þín var ekki siízt íóilgin 1 hjálpsemá þtani og hæfiieikum tii að verfta öðrurn að liði. Þú lifðir iteinga ævi, hér uxn bii 84 ár, og laxikst miklu og Framhald á Ms. 25. Kjartan .T. Jóhannsson. t Jarðarför bama okkar, SIGURÐAR MAS DAVÍÐSSONAR. JÓRUNNAR RANNVEIGAR ELlASDÓTTUR, ING1MARS ARNAR DAVlÐSSONAR, og SIGRlÐAR GUÐMUNOSDÓTTUR, se»n fórust af slysförum 15. þ.m. fer fram frá Fossvogs- kírkju mánudaginn 23. jú|í kS. 16 30. Davíð Sigurðsson, Jóna Gunnlaug Ingimarsdóttir, Elías Amlaugsson, Gyða Guðnadóttir, ' GuðmundUr Sigurjónssoa HaHdóra Sveinsdóttir. " ( ' i • ; : i • t ' ' . '. • . J". • l; •, ; i. .'• ■•■•.. Elín Jónsdóttir Ijósmóðir — Minning Kristján Guðxmuitlsson, Ásbjarnarstöðum. Jón Heiðberg, stór- kaupmaður—Minning Það væri mér ljúft, Jón Heið- berg, að lýsa með nokkrum orð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.