Morgunblaðið - 24.07.1973, Page 2

Morgunblaðið - 24.07.1973, Page 2
IVÍÖRGUNBLÁÐIÐ — ÞR'iÐJUDÁGÚR 24.’ JÚLÍ 1973 úrskurði Haag- íslendingar bera fram tillögu um 200 mílna hámarksfiskveiðilögsögu tlTANRÍKISRÁÐHERRA, Elnar Agúlstsson hefur ritað orðsend- irigfti, sem send hefur verið Haag- dömstóinum, þar sem endurnýj- lin bráðabirgðaúrskurðar dóms- ins í máli Breta gegn íslending- um er mótmælt. Þessi úrskurð- ur, sem kveðinn var upp nú 12. júlí var í raun endurnýjun á úr- skurði, sem dómurinn kvað upp 17. ágúst í fyrra. Einar Ágústs- son sagði á biaðamannafundi í gær, að íslendingar teldu að dómstóllinn hefði ekki kynnt sér þær breytiugair, sem orðið hefðu á snálinu frá því í fyrra og enn- fremur ítrekaði hann að Islend- ingav viðurkenndu ekki lögsögu dómsins i málinu. Einar Ágústsson sagði að yfir 30 riki hefðu ákveðið sér víðari jr ‘:f fiskveiðilögsögu en 12 rrriiiur, þar af 7 á síðastliðnu ári. AUar þess- ar þjóðir hefðu faert út fiskveiði- iögsögu sína án athugasemda annarra. Einar sagði að aðeins þegar Islendingar færðu út fisk- vfiiðilögsögu sína væri gripið til íntitmæla og hernaðarofbeldis. Utanrtkisráðherra sagði og að Sér hefði verið það ánægjuefnl, að nú hefðu þrír dómarar verið hliðhollir Lslen/ka málstaðnum — þeim hefði fjölgað um tvo. Mejcikaninn, sem x fyrra hefði stutt málstað Islands væri nú farinn úr dómnum, en tveir af þessum þremur, sem nú hefðu skiíað sératkvæði hefðu setið í dóminum í fyrra, sænski dómar- inn og hinn franski. Mótmælaskeyti utanríkisráð- herra til Haag-dómsins er svo- hljóðandi: „Ég leyfi mér að vísa til sím- skeyta yðar frá 12. júlí 1973 varðandi ákvarðanir dómstólsíns þann dag úm áframhald á bráða- birgðaráðstöfunum í sambandi við fiskveiðilögsögumálin. Rikisstjórn íslands gerir áfiam ailla fyrirvara, er áður hafa verið settir fram varðandi allt sem snertir iögsögu og heim- ild. Að því er snertir staðreyndir málsins og hina vísindaJegu hlið þess, vii ég taka fram, að vís- indarannsóknir sýna greinileg merki um ofveiði þorskstofn- anna á Islandsmiðum. Hiutfall ókynþroska fisks í heildarþorsk- aflanum hefir aukizt háskalega siðustu árin ag afili miðað við sóknareiningu allra sikipa og veiðarfærategunda hefir farið minnkandi að því er snertír all- ar tegundir botnfisks og er þorskur þar með talinn. Þetta kemur m. a. fram í skýrslu sam- eiginlegrar vinnunefndar Norð- vestur Atlantshafsfiskveiðinefnd arinnar og Al'þjóðahafrannsókna- ráðsins, um ástand þorskstofn- anna í Norður-Atlantsihafi, eink- um í íjósi þeirrar þróunar sem orðið hefir síðan skýrslan var sami’n. Það er skoðun ríkisstjórnar minnar að áframhald á bráða- birgðaráðstöfuniu.m, sem þegar hafa leitt til alvarlegra árekstna, vinni rétti Islands óbætanlegt tjón. Einrxig verður að hafa í huga, að í umræðunum á 27. Olíumöl á Hingvöllum f BVRJUN næsta mánaðar verð ur hafin iagning varaniegs slit lags, senniiega oiíumalar, á all- langan kafla vegarins innan þjóð garðsins á Þingvöllum. — Þetta kom fram i samtali sem Mbl. átti i gær við sr. Eirík .1. Eiríks- son þjóðgarðsvörð. Var vegur- inn í £yrra nndirbúinn undir oliu malarlagninguna og gert ráð fyr ir að rykbtindið yrði í ár. Sá veg arkafli seni hér nm ræðir, nær frá Léirunum þar sem ekið er niðnr í þjóðgarðinn og að bíla- stæði því sem næst er Lögbergi. Einnig mun ráðgert að leggja oliumólina á veginn í áttina að Vatnsviki, eftir því sem fjárfram lagið endist. Sagði sr. Eiríkur, að síðar mieir væri gert ráð fyriir að legg ja nýj ain aðaiveg í Vatnsviiki nokkru ofar og fjær þeim stað, þar sem vegurinn lág-gur nú á vatnsbakk anum. Tiil þess verks hefur þó ekki fengzt fjárveitiing esrm. álisherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna og í úndirbúningsstörfum háfsbóthsnéfhdárinnar á árinu 1973 vegna hinnar væntamlegu sjórétta,rráð.stcfnu hefir komið fram að á alþjóðavettvatvgi er nú aimennur stuðningur við við- tæka strandlögsögu yfír fisk- veiðum, þar sem tekið er fuilt tiHit til Kfshagsamuna strand- ríkja að þvi er tekur til verndar og nýtingar á auðiindum strand- svæði.sinis. Það er meðal annars með hliðsjón af þessu sem ríkis- stjórn íslands verður að gera al'lar nauðsyniegar ráðstafanir til verndunar ii (Rhagsmunum ís- lenaku þjóðarinnar. Ég leyfi mér þvl að tilkynna yður, að ríikisstjórn Islands get- ur ekki breytt afstöðu sinni til nefndra bráðabirgðaráðstafana, og að hún áskilur sér aitlan rétt í þessu sambandi." Einar Ágústsson sagði að fyr- ir nokkrum vikum hefði Josep Luns, framikvæmdastjóri Atlants hafsbandalagsins haft samband við sig og sagðist framikvæmda- stjórinn þar mynd-u halda áfram tilraunum sínum til þess að leysa þá sjálfheldiu, sem samn- ingamál íslendinga og Breta í landhelgismálin'U væru komin í, en eins og kunnugt er, bafa ís- lendingar lýst því yfir, að Bret- ar þyrftu fyrst að draga flota sinn til baka, áður en setzt yrði að samningaborðinu. Bretar bafa jafnframt lýsit sig fúsa til þess að draga flotann til baka, en með því skilyrði, að Islend- ingar lofuðu að áreita ekki brezJta togara. Þá sagði Einar Ágústsson, að Hans G. Ander- sen, sem nú situr fundi í haf- botnsnefnd Sameinuðu þjóðanna, hafi haft við sig samband og sagt að hann hefði heldur góðar fréttir af þróun mála í nefnd- inni. Ekki sagðist Einar hafa neinar upplýsingar um fjölda þeirra þjóða, sem lýst hefðu stuðn'ngi’' við málstað ísiiands. Islendingar hafa hins vegar lagt frám tillögu í nefndinni um 20C sjómílna hámarksfiskveiði- lögsögu. Um samningamál folendinga við Efnahagsbandalagið sagði Einar að enn hefði frestun orðið á giltdistöku sérsamninga íslands. Hinn 30. júní var gildistökunni frestað fram t nóvember. Flugslys á Grænlandi 1 GÆR fórst flugvél af gerð- inni Aerocommander við Meist- aravík á Grænlandi. Með vélinni fórust danskur ljósmyndari og sænskur flugmaður, en ðanskur aðstoðarflugmaður komst lífs af. Sá er komst lífs af, Jens Schev- ing, var í gær fluttur með Herkú les vél frá bandarísku herstöð- irxni I- Syðri-Straumsfi'rði til Reykjavíkur og fluttur á Borg- arspítalann. Að sögn læknis á spítal'anum er maðurinn ekki al- varlega meiddur. T Dagurí HEIMILISFÓLKIÐ á bæ ein- uni í Rangárvallasýslnnni vaknaði við það aðfararnott si. föstudags, að ókunnar maður stóð þar inni á gólfi. Þótti því heinxsóknin óæski- leS og kom því manninum út úr liúsi. I.agðist fólkið síðan aftur til svefns, en næsta morgnn kom í ljós, að maður- inn hafði tekið veski með tveimur ávisanaheftum með sér. Var lögreglunni í Reykja- vík tilkynnt um gestinn og var hafin leit að honum. Fannst hann í borginni á föstudagskvöld og var þá bú- inn að eyða 12 blöðum úr ávísanaheftunum. Maðurirm h-afði verið uppi 1 Breiðhoiti á fimmtudags- kvöldið, er honum dat-t allt i einu i hug að ná sér í leigu- bíi og fara í ökuferð. Eftir nokkurn aksrtur um borgina bað farþeginn lei’gubílstjór- ann að aka sér a-ustur í Ár- nessýslu. Var fyrst ekið að Seifossi og síðan niður í Flóa, en þaðan haldið yfir sýslu- mörk Rangárvalílasýsl'u og ekið þar um sveitir. Lét far- þeginn aka sér heim að bæ einum, en lét bílinn bíða sín við útihúsin og gekk síðasta spölmn heim að baenum. Náði hann sér þar í ávísana- heftin, eins og að ofan grein- ir. Var nú aftur ekið af stað og að þessu sinni sem leið liggur upp Skeiðin og Bisk- upstungur að Geysi, þaðan niður að Laugarvatni og yfir á Þingvöll og áfram að Geit- hálsi. Þar fékk farþegirfn sér snarl, enda klukkan um sex að morgni, en siðari datt hon- um i hug að heimsækja Vest- ur-landið. Var þvi aftur ekið til Þingvalla og síðan yfir Uxahryggi niðúr i Borgar fjörð. Við Hvítárbrú var stað- næmzt og farþeginn keýpti sér nýveiddan lax og síðán var ekið niður á Akranes. Þaðaa vi'idi farþeginn halda aftur vestur, nú i Stykkishó'lm, én leigubílstjóranum fannst póg komið og vildi fá sína greiðslu, Fékk hann tvær -r- falsaðar — ávísanir að upp- hæð um 24 þús. kr. Farþeg- inn fékk sér h:ins vegar ann- an lei-gubil á Akranesi, fór þar í banka tii að innleysa fals- aða ávisun, og ók svo um stað inn. Síðan tók hu.m sér far með Akraborginni tíl Reykja- víkur og við komuna í land fannst honum tiivalið að fat* sig vel upp, fékk sér föt, skó, skyrtur og hatt. Um kvöld- ið gerði hann sér dagamun á Hótel Borg og vart þarf að taka það fram, að alfe stað- ar greiddi hann með fölsuð- um ávísunum. Maðurinn var eftir yfir- heyrslu úrskurðaður í gæzlu- varðhald, á meðan rannsókn ler fram í máli hans. Nokkr- ar af fölsuðu ávísununum eru ókomnar fram, en upphæð hinna, sem vitað er um, er urii 60 þús. kr. Maðúr þessi hefur áður komið við sögu hjá lögreglunni vegna afbro'ta. Hanseatic selt SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Hanse atic kemur tii Reykjavíkur í dag i eina af sinum síðustu ferðum. Hinir þýzku eigendur skipsins, Deutsche Atlantik Linie, hafa selt skipið kanadíska fyrirtækinu Home Line Inc. og mnn skipið í framtiðinni sigla undir fána Panama og heita „Doric“. Þýzka fyrirtækið mun einnig hafa til athugunar að selja systurskip Hanseatic, Hamburg, sem éinn ig hefur verið í siglingum með ferðamenn til Isiands. LANGÁ A SÞÉSimi Veiði hefur verið treg í Langá að undanfömu, og eru nú alls komirir á land 506 kaxar, sem er mun mtnna en var á sama tíma í fyrra. Virð- i»t þegar augljóst, að Lamgá mun tapa öðru sætinu hvað fjölda laxa viðkemur þetta árið, en í fyrrasumar var hún næst á eftir Laxá í Aðaldal. „Það má eiginlega segja að þetta sé bezti dagurinr. í lang an tíma,“ sagði Ragnhildur, ráðskona í veiðihúsinu í gær. „1 morgun fékk til að mynda eirtn veiðimaðurinn 8 laxa.“ Ragnhildur sagði, að ein göngu veiddist nú á maðk í ánni, og virtist laxlnn alls ekki líta við flugunni. „Þeim er nú hálf fi.ji við að veiða með maðkinum, útlendingun- um. En þeir verða bara að láta sér það lynda. Leiðsögu- mennirnir beita fyrir þá, og þeir eru afeælir á meðan þeir þurfa ekki að koma við maðk inn.“ Ragnhildur sagði, að ástæðn anna til minnkandi veiði væri m.a. að teita í því, að þeir útlendingar, sem hefðu verið við ána, hefðu stundað veiðina mjög illa. Þeir hefðu t.d. sjaldan farið niður að ánni fyrr en hálf tiu á morgn ana. Þá hafði vegagerðin neð- an brúarinnar einnig talsvert að segja, en á neðsta svæð- inu, Breiðunni, hefði verið mjög léleg veiði. Það hefði þó verið bezta svæðið fyrr í sum- ar. Mjög smár lax veiðist nú í Langá, og gat Ragnhildur sér til að meðaiþungl væri ná- lægt 7 pundum. BLANDA Veiði hefur giæðzt að undan förnu í Blöndu, en hún treg- aðist mjög fyrri hluta þessa mánaðar. Á vesturbakka ár innar voru í gær komnir 175 laxar á land, að sögn Zophaní- aisar á Blönduósi. Sauðkrækl- ingar hafa hinri hhita árinn- ar á leigu, og er að öf'.um lik- indum svipuð veiði komin þar á land. Laxinn er orðinn nokkru smærri en fyrr í sum- ar, en seinmi hluta sumars gengur yfirleitt smærri tax. Eins og greint var frá hér í þættinum, þá var í sumar bætt við einni stöng í ána upp 1 dal. Veiði þar hefur þó ekki gengið vel till þessa, en líkur eru á að hún batni þegar líða fer á sumarið. MIöFJARÐARÁ „Þeir segja að það sé of gott veður þessa dagana til þess að veiða, — a.m.k. hef- ur hann verið ákaflega treg- ur núna síðustu dagana,“ sagði Þóra, ráðskona í Laxa- hvammi. Tæpir 400 iaxar eru nú komnir á land úr Miðf jarð- ará. Mest hefur verið veibt á maðk, og sáralítið á flugu, enda er meirihluti veiðimann- arma islenzki r. Vínglasi kastað í andlit pilts REYKVÍSKUR piltur skarst tals vert í andliti, er vínglasi var kast að framan í hann á skemmtistað í borginni á laugardagkvöldið. Félagi piitsins hafiði verið a<ð dansa við konu eiina og kotnu þau síðan að borðinu, sem piltur inn sait við. Útlendur eiiginrnaiauir koniU'nmar var hims vegar okki alls kostar ánægður með fnam- fierði piltsins, sem hafði dansað við komiuma, og kastaði því glasl að homum, en hiittí ekki og temti glasið framan i piltinuim, sem sa't við borðið. -— Útíendimgiuiriireri var ftuittur í faingaigeymsl'U lötg- retgtluninar tíl gitstbnigar, on sliss aði pillitiuirimn í sÍysa.jUú’ld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.