Morgunblaðið - 24.07.1973, Side 3

Morgunblaðið - 24.07.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973 3 Finnskir blaðaútgef- endur og ritstjórar * Á.gústssyni, utanríkisráðiherm. Formaðuir samiband®inis er V. E. Nousiaimen, framikivœmda- st.jóri blaðsins Itá-Savo í Savomlinna í Finniandi. Framkvæmdir hefjast næsta vor — við nýja biðskýlið á Hlemmi EINS og menn eflaust muna, kom til tals, að relsa stórt og glæsilegt biðskýli á Hlemmtorgi. Hefur ekkert heyrzt um þetta mál að undanförnu, en nú skaJ sagan rifjuð uþp. Borgarráð gaf heimild til þess á sL hausti að þesisi b^ging yrði 'hönnuð og í febrúar það ár samþykkti það teúkning'U bygg- imgarnefndar og gcif heim'id til lokahönnunar. Þessu undirbún- ingsverki mun ijúka innan nokk urra vikna og verður þá leitað Seyðiisifiirðá, 23. júií — VIÐ hér á Seyðiisfirðd höfium aQiveg farið á mis vi® góða veðrið sem svo m ikið er verið að taia um í fréttum þessa dagana. Hér er í diag 8 stiiga hiitd, en hitiimm hefur farið al- veig niður i 1 stiig einn daigiwn í sáðúisttu vikiu. Mehn sem sfcunda búsikap hér í hjáverk um enu eklki emn farnir að heyja, endia giraisspnetta ekki miHkil og látidr þurrkar verið. Hér hafur ekkert sumairveður venið enn. — Sveimn. lokasamþykkis borgarráðs fyrir bygg'ngunihi. Þar sem svo Jiðið er á þetta ár, verða sennfflega ekki hafnar framkvæmdir við bygginguma fyrr en á næsta vori, en taiið er óhepp legt að jarð- rask verði á HQemmi vetrarlangt. Þetta verður stórt og mikúð hús með niðurgrafinn kjaHara, þair sem verða verzianir og ýmiiisis konar þjónustuað'staða öin'nur. Sálmabókin selst vel Sáknabókin seQzit vei . 1 ANNAÐ upplag mýju sálma- bókairinnar hefur seizt mjög vel að sögn Hermanms Þorsteims- sonar hjá Bibh'uféiaginu. Fynra uppilag bóikarinnar, sem var 1000 eintök, seldiist úpp í fyrra og mum um hieQmúngur annars uppiags, sem er jafnistórt, nú vera selt. MilkiÖ er um að klihkjur og söfnuðir úti um land kaupí fjöida eintaka og einnig fá mtörg fermingartoörn bókina. í íslandsheimsókn Héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins um n.k. helgi — á Seyðisfirði, Fáskrúðsfirði og HÖfn, Hornafirði 22 manna hóprur frá sambandi ftamskra blaóa utan Heilsinki er EKIÐ Á KYRR- STÆÐA BÍLA RANNSÓKNARLÖGREGrLAN lýsir eftir ökumönnum eða vitn- wim að eftirtöldum ákeyrslum: Föstudagkm 20. júlí sl., á miili kl. 21 og 22, var ekið á rauða Saab bifreið, R-1567, við verzlan- imar í Glæsiibæ og vinstri Mið hennar dælduð. Þar mun hafa átt í Mut blá Sunibeam-fólksbif- reið, nýleg. Kl. 09—12 á mámudagsmorg- un sl. var ekið á bláa VWbif- reið, R-25673, á stæði sunnan við Iðnaða rbankann í Lækjargötu, og vinstra frambretti dældað. Þar mun liMega hafa verdð að verki stór amerísik bifreið, hvit að Mt. Aðfararnótt mánudags eða kl. 10—11 á mánudagsmorgum var ekið á gula Daitsun-bifreið, R 5967 á stæðii mótis við Laugar- nesveg 92 og hægri framh.urð dælduð og hlið'n öi.l rispuð. nú i heimsókn á ísJamdi. í hópn- um eru útgefendw ýrnissa stærstu Maðamia ntan Helsinki, ritetjórar og eiginkoniir þeirra. Dveljaist Finnamir í viku, skoða landið og kynna sér islenzka blaðaútgáfu. Á vegum þessa samibands er árlega efnt tll kynnisferðar til útlanda og í fyrra var farið til Svíiþjóðar. I þeissutm ferðum eru skoðuð húsakynni ýmissa blaða og tæiknibúnaður, vinnuaðferðir og anmað sQikt, er lýtur að út- gáfu blaöanna. Finnarnir heimsóttu Morgun- blaðið í gær, skoðuðtu húsa- kynni blaðsins og ræddu við starfsmenn. Hópurinn fer í 2—3 kynn's- ferðir út fyrir Reykjavik. Farið verður að Gulifossi og Geysi og flogið verður til Vestmanna- eyja. Einnig verður farið í heim- sóikn í hvalstöðdna í Hvaifirði, eí hvalsikiurður verður á heppi- legum tima. — Þá munu Finn- amir eiga fund með Einari HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðisfllokks- ins halda áfram um næstu heligi og verða þá haldin þrjú mótsem hér segir: Seyðisfjörður, föstudag:nn 27. júlí kl. 21. Ræðumenn verða Gedr Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Sverrir Hermannsson, aiþm. og Aibert Kemp, forhaaður kjördæmisráðs. Fáskrúðsfjörður, iaugairdaginn 28. júlí kl. 21. Ræðumenn verða Geir Haligrímsison, varaformað- ur Sjálfstæðisflokksáns óg Sverr ir Hermannsison, alþm. Höfn, Hornafirði, sunnudag- inn 29. júlí ki. 21. Ræðumenn ** Geir Halligri msson, vairaformað- ur Sjálístæðiisflokksins, Pétur Blöndai, framkvæmdastjóri og Jón Guðmundsson, framkvæmda stjóri. Fjölbreytt skemmtiatriði á hér aðsmótunum annaist Mjómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhdldi, Jörundi og Þorvaidi HiaMórs- syni, e.n þau flytja gamaniþættd, eftirhermur, söng o.fl. ... ./’/"i.'.. HtHII ií'id-’-'iii'*'. ■ ’ Loft.niynd af hinu nýja ibúðahveirfi, sem verið er að undirbúa í Vestniannaeyjuni. Að loknu hverju héraðsmótii verður haldinn dansleiikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leik ur fyrir dansi og sörugvarar Mjómsveitarinnar koma fram. Skattar í Stykkis- hólmi Stykkishólmi, 22. júlí. GJALDSKRÁ yfir útsvör og aðra skatta í Sty’kkishölmsihreppi liigg ur nú frammi. AHs var lagt á 481 einstakling samtals 43.743. 149,00 og 42 félög samtals kr. 11.535.310. Hæstu gjöld bera Siig. Ágústs- son, útgm.: þinggjald 1.625.000,- 00, útvsaæ 140.200,00 og aðstöðu- gjald 858.300,00. Guðmundur H. * Þórðarson, héraðslæknir: þing- gjöld 727.875,00, útsvar 211.300,- 00. Steifán Sigurkairísson lyfsali: þinggjald 628.594,00, útsvar 164,- 000,00 og aðstöðugjald 89.900,00. Félög: Skipavík h.f.: þinggjald 967.106,00 og aðstöðugjald 761.- 900,00. Kaupfélag Stykkishólms: þinggjald 873.328,00 og aðstöðu- gjald 625.700,00. Verzl. Sig. Ágústssonar h.f.: þiniggjaid 501.- • 469.00 og aðstöðugjald 533.800,00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.