Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 10
io MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1973 I»A® var rig-ningarlcgt í Fnjóskada’ og kuidi, þegar við Morgunltlaðsimenn fóruni þar uni dalinn í leit aó efni fyrir stuttu. Sláttur var hvergi hafinn og baendiu- óhresisir yfir kuldatíðinni, sem livekkt hefur landsmenn undanfarið. Kn Fnjóskadalur er fallegur livernig sem viðr- air ekki sizt þau svæði þar sem gróður hefur varðveitzt. Við litum vlð hjá ísleifi Sumariiða- syni skogarverði i Vaglaslkógi og báðum haun að sýna okkur gróðrarstöð Skógraektar ríkis- ins í skóginum og segja okkur frá skógriektinni þar og gróðr- arstöðinini. Isleifur fer fyrst með okkur um gróðrarstöðina, sem hóf starfrækslu 1909, þegar Vagla- skógur var fyrst girtur. Mikil breyting hefur á orðið frá þeim tíma. ísleifur fræðir okkur á því að árið 1912 hafi verið aif- greiddar 895 plöntur úr stöð- inni, en nú eru árlega afgreidd- ar um 150 þúsund plöntur til einstaklinga, skógræktarfélaga og eigin nota Skógræktar ríkis- ins. NÝ RÆKTUWftRAÐFKRÐ Stöðugt er verið að endur- bæta aðstöðuna til plönturaðkt- ar. Okkur er sýnd ný framtið- ar aðferð við plönturaektun, þar sem plöntumar eru aldar upp í plastgróðurhúisum frá þvi fræjunium er fyrst sáð þar til hægt er að gróðursetja þær og selja úr stöðinnd. Þessi aðferð styttir uppvaxtar- og afgredðslu- tíma plantnanna úr fjórum í tvö ár og eykur öryggi við upp- vöxt þeirra, þvi fáar plöntur deyja við þessar aðstæður. Með þessari aðferð þarf efeki að dreifsetja plönturnar út í beðin eins og áður var nauð- syn og spara'U á því mikii viinna og landrými, því hægt er að rækta plönturnar á tí- unda hluta þess lands sem þarf þegar dreifsett er. Þá þarf hetdur ekki að gróðursetja plönturnar á vorin, heldur má gera það hvenær sem er sum- arsins, séu þær aldar með þessari aðferð. Gróðrarstöðin fékk sitt ^yrsta plasthús frá Finnlandi fyrir 6 árum, en hið nýjasta, 150 fermetra hús, kom á þessu vori. Þá sagði Isledfur að þeir í góðrarstöðinni hefðu sjálfir smíðað nokkur mmni hús. Sagðist hann stefna að þvi, að öll plönturæktun gætl farið fram i þessum húsum innan fárra ára. 1 gróðrarstöðinmi eru ræfetuð birkitré, furu- og grenitegundir og auk þess lerki. Fræ fær stöðin hér innanlands og frá Rússlandi, Alaska og Noregi, en framleiðsla stöðvarinnar er seld víða um land. Isleifur segist telja að nytjaskógar á Islandi eigi framitið fyrir sér á þeim ntöðum þar sem skil- yrði eru rétt frá náttúrunnar hendi eins og t. d. þama og við Eyjafjörð og á Hallormsstað. Hann talar við okkur um nauð- syn þess að græða þetta ör- foka land, ísland. Hann ætti að hafa manna mestan skiln- ing á því. Hamn hefur verið skógarvörður í VagJaskógi frá árinu 1949, allt frá því hann var 24 ára gamail. ENGA VERZUJNARMANNAHEL.GI Við göngum um skógi-nn. Úr honum var i fyrra selt mikið efn: í girðingarstaura, til smíða og auk þesss jólatré. Fyrirtæki eitt á Akureyri keypti í ár 40—50 lestir af viði tál reykinga við starfsemi sína. Á Háismeiunum liefur verið plantað Alaska-lúpinu. Isleifur Suinarliðason er hér innan nm plönturnar. * Ur ferö um Fnjóskadal: Ný ræktunar- aðferð í Vaglaskógi ísleifur með tveggja ára gamalt birki i einu nýju húsanna. I hverri rúllu eru 27 plöntur og því um 53 Jiúsiind plöntur í 80 fermetra húsi. Staldrað við hjá ísleifi skógarverði að Vöglum Úr gróðrarstöðinnl í Vaglaskógi. Það er gneinilegt að Skógurimn er vel nytjaður. Undanfarin ár hafa verið haldnar fjöldasam- korour í skóginum um verzlun- armannahelgima. Svo veröur etóki í ár, enda er samtócxmu- húsið Brúarlundur í skóginum nú mjög illa farið og nánast ónýtt að sögn ísleifs. Um- gengni hefur oftast verið slæm um verzlumarmannahelgma í Vagiaskógi, en ísleifur leggur á það áherzlu að þar sem endranær hafi það verið fáir menn sem toomið hafí óorði á allan fjöldann. Isleiifur hefur sínar sikoðanir á verzlumar- mannahelginni og hann hefur orðið: — Ég vil leggja ndður þenn- an fridag, því ég helid það sé vitleysa, að steína svo mörgu fólki á fáa staði, þar sem ilítil eða engin aðstaða er fyrir fjöldasamtóomiur. Hér í Vagla- skógi vantar t. d. alveg hrein- lætisaðstöðu með rennandi vatni. Þessir staðir éru fyrst og fremst til þess ætlaðir, að hingað geti komið fólik og not- ið kyrrðar og næðis. Þar fyrir utan tel ég, að frídagar séu orðnir of rnargir hérleindis, menn hafa alllir siín sumarfrí og geta ferðazt í þeiim. En það eru hreinar Mnur, ég tel að leggja ætti þennan dag niður. Memn geta þá samieinast um 1. mai sem frídag alflra lau-n- þega. SKÖGUR VAR ÁÐUR ÁJÓNSHÖFÐA Við snúum talinu að öðru. ísleifur segir oitókur frá því, að fyrir u. þ. b. tvö hundruð árum hafi landið verið allt Skógi vaxið handan við Fnjóská, á svakölluðum Jónshöfða, þar sem nú sér vart staka hríslu. Hann rifjar upp frásögn Guð- rúnar Ámadóttur, sem uppi var 1761—1848, og bjó fyrst á Hróarsstöðum en síðar í Hrís- gerði, Skammt frá Vöglium. Hún hafði heyrt menn höggva við í skóginum á Jónshöfða, en svo þytókur var slkógurinm, að hún gat etoki til þeirra séð. Þá varð Mlka að láta kýr ganga með bjölilur á beit á Jónshöfð'a, tiil þess að þær fyndust í slkóg- inum. Misjafnlega mikið hefur verið höggvið í skóginum frá árumum frá því hann var fyrst girtur. Árið 1918 var mesta árlegt .skógarhögg frá því farið var að halda um það skýrslur. Þann kuldavetur var lítið um eldivið á Akureyri vegna heimssityrjalda'rinnar og voru þá höggnar 479 lestir og mest af því flutt á hesitum yfir Vaðlaheiði til Atou æyrar. Ár'ð áður hafði verið reynt að fleyta 200 lestum ndður Fnjóská, en gengið erfiðlega og tapaðist nofckuð af viði í sjó fram. Til samanburðar má mefma, að á öllum áratugmum 1959—J68 voru höggnir í Vagla- skógi 520 lest'r af viði. Að endingu förum við með ísleifi út á Há’smelana svo- kölluðu, sem tedínir voru imn fyrir girðingu í Vaglaskógi 1947. Þar hefur verið sáð bláu Alaska-lúpínunni, og heíur hún að miiklu iieyti grætt upp rmelama þar. Átta ár eru frá því lúpínunni var fyrst plantað þarna á meiunum og hefur hún dreift sér sjálf víða um þá. Lúpínan er smávaxin jurt og blái liturinn fellur vel inn í þá mynd sem við blas r þeg- ar ekið er niður Vaðlahieiði. Það er stjómað með framtatós- seimi í Vagiaisfeógi. Við kveðj- um ísJeif skógarvörð og þökk- um honum fyrlr spjallið. — GHH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.