Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 12
MORGUNÐLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973
Rætt við Reyni Zöega
bæjarfulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins í Neskaupstað
Betri samgöngur f orsenda auk-
innar byggðar á Austurlandi
NOKKRIR beirra er sæt.i eiera.
í bæjarstjórn Neskaupstaðar,
hafa setið þar um fjölda ára.
Einn þessara bæjarstjórnar-
fulltrúa er Reynir Zöega, ann
ar bæ.farfulltrúi Sjáifstæðis-
flokksins, en Reynir hefur
lengi skipað efsta sætið á lista
Sjálfstæðisflokksins í Nes-
kaupstað. Fyrir skömmu hitt-
um við Reyni að niáli austur
í Neskaupstað, er hann hafði
smáfri frá vinnu sinni sem
verkstjóri á vélaverkstæði
Dráttarbrautarinnar.
Talið barst fyrst að bæjar-
st'jóraskáptumuim, en siem kunn
uigit er, er Bjami Þórðarson að
hætta seim bæjarstjóri efttr
nær ajldarf j órðiung.
— Ég get ekk; dæimt þes!si
bæjarstjóraskipti enm ®ean
komdð er, þar sem óg þeikki
hintn nýjta bæjarstjóra ekketrt.
Hann á þó að vera vel mennt-
aður á hinu verkltega sviði,
sem er kostrur að vissu leyti.
En það er ekki enhlítt við
stjónn á sveitatrfólaigi um þetss
ar miundir. Viðskipti sveitajrfé
laiga við ríki er orðið flókið
mál, og ég held að Bjami
Þórðarson hafi á ýmsan hátt
verið komiin lamgt á þvi siviði,
— allavega ef við míðum við
SMeiltiarstjómiarmienn á Austur
iandi. Þegar allt kernur tiil alls
held ég að Bjarn.i muni Mkliegia
gefa ráð og ábendingar, þó að
hann fari úr bæjarstjórastarf-
imu, sagir Reynir.
— Nú hef uit' það verið gagn
rýnt af fjölda Norðfirðiinga,
áð hinn nýi lækniisbústaður
skuli eiiiga að vera heimill nýja
bæ jarst j órams.
— Ég er ekki gjöria kunn-
uigiur þessu málii, en tel víst,
að bæjarstjámarmeirihaiutain-
uim haffl tekizt að fóðra þetta
miáil einihvem veiginn og þá tíl
bráðabirgða. Ég held að giert
sé ráð fyrir, að ef nýr héraðs-
læknir kemur í bæinn, fái
hann húsið strax. Nú, nýr
læknir veirður að koma bráð-
tega, þar siem ver.ið er að hetfja
stækikun á sjúkrahúsinu, og
sveitarfélagið stækkar sífedit.
NAUÐSYNLEGT EN DÝRT
— Hvað líður stækkun
sjúkrahússinis?
— Það mái virðist nú vera
að feama í höfn. Það M'ggUr orð
ið ljóst fyrir, að í náiinni fram
ttð bongi ríkið meira af sjúkra
húsfoygigdnigum en verið hesfur,
— og þvi aðeins var þessi
stækkun mögiuleg. — Sjúkra-
húsið hefur fjárhagslieiga ver
ið miikiii bagigi á Nesikaupstað.
Bærinn hefur oft þurft að toba
lán tiil að standa undir rekstri
þesis, en sem betur fer hefur
hér orðið bót á, þvi afkoma
og rekstur þess heifur batnað
síðustu árin. Saimi yfirlæknir
imn hef'ur verið hér nokkuð
tengi, og ég heCd að það sé for
senda þess, aið rebstur þess
gaimgi vel, að halda læknunuim
lengi við það.
Það hef ur tenigi verið óskað
eft'r bfitri hei®briigðiisiþjónu®tu
fyrir Norðfirðiiniga og Aust-
firðinga ag þar er stækkun
Sjúkrahúss Neskaupstiaðar að
aiiatriðið. En þrátt fyrir þessa
nýju ákvörðutn ríkiisins um að
taka meiri þátt í sjúkrahús-
byggingum en verið hefur,
ke'mu.r stækkun sjúkrahúss-
ins til mieð að draga úr öðrum
flramikvæmdum á vegum bæj
arims, eins og tíl dæmis í veiga
má’ium. Enigu að síður verður
þessi framkvæmd mikil lyftt
stöng fyrir sveitarfélagið með
al annars vegna þess, að við
stofinun sem þessa virrnur
margt starfsfólk. Nú og við
þuirfum ekki að sgekja læknis
hjálp út fyrir fjórðunginn,
einis og oft hefur verið gert.
Á þessum • grundvcili höf-
um við sjálfstæðismenn stutt
þetta mál, þrátt fyxir auigljósa
fj'árhagserfiðl'eilka, Hugmynd-
in er að byrja á viðbyigg'nigu
sjúkrahússiinis í sumar, og
þeissa dagama er verið að bjóða
hliuita af verkimu úit.
BATNANDI VEGIR
— Nú er mikið rætt um oláu
malartframkvæm'diir á AuS'tur-
l'aindi, hvemiig er þessum mál
um háttað í Neskaupstað?
— Það e.r nú svo að ma.rgt,
sem við hefðum viíljað giera
dregizit om oif m.a.
vagna fijárhagsörðuglieiba. —
Framiumdan ér þó nokkur bót
í vagamálum mieð oMiumalar-
liaginigiumni. Vænti óg þess, að
fraimihajld verði á þvi, ef vel
giemgur aið þessu sinmii. Núna
verður lögð ólíuimöl á 2,5 km
kafla, það er Strandgötuna og
eina eða tvær situttar igötur.
Hveihær byrjiað verður að
leggja olíumölina veit ég ekkí,
en undirbúni'ngur er haiflnin,
og hefði reyndar mátt vara
byrjaður fyrir löngu. Vonandi
telkst að Ijúka undirbúnimgs-
vitnnuinini í tima, en mjög
ffljóttegt á að vera að teggjia
olíumöt'na enda reyndir menn
að verki. Hins vegax tel ég, að
eimhverjir Austfirðinigar eiigi
að v'nma þamia með og afla
sér þekkinigar váð lagniinigu
oiíumalar. Þetta er ekki verk,
sem lokið verður við á einiu
ári. Við þurfum að tegigja olíu
miöl á alilar götur héir. Hi'tt er
svo annað mál, að ég gori mér
ljóst, að v'ð getum orðdð fyrir
vonbri'gðum með olíumölina.
Meðai annars getur selita og
ýmdistegt anrnað skemmt hana,
en þó svo að þan.niig flairi, hield
óg að úr þessu höldum vi'ð
áfram með varantega gatna-
gerð.
— Sveitiarstjómannienn hér
hafa varia gert sér Ijóst, hvað
þóbkalagar götur haifa mikil
áhrif á það, að fá föllk til að
dvelja og búa á viðkarraaindi
stiöðum. Við höfum talið sjáltf
saigt að götur í Reykjavik
væru betri en hjá okkur. En
þeigar komið er á staði eims og
Akúreyri, Sauðárkrók og
Akranes, þá sér maður, að
hægt er að hafa götumar
þokkalegar víðar en í Reykja
ví'k. Enda eiga þrifalegar göt
ur að vera almanningseiigtn.
— Kostnaðurlran við þeisisar
framíkvæmdir er vissutega
mdikiill. Ekbert gatjmagerðar-
gjald hefur veriið inmhedmt
hér fram að þeissu. Till þess að
gera götuimar góðar verður
bærinn að fá meira fé af fast-
eiignuim en nú er. Gatmargierð
amgjaild borjgar sig fyrir báða
aðila. Það er littHl hiuti bygig
in'gialkostnaðar. En þagar hægt
er að gera götur góðar um
teið og húsim eru byggð, verð
ur aðkoma þar allt öinnur.
Attmars er það svo, að f jár
haiguir sveitarfélaiganina batn-
aði aiil's e'kkert við nýju skatta
lögin og að sumu leyti versn
aðJ hann.
VATNSVEITAN I ÓLESTRI
— Vatmsveitumál Norðfflrð
imiga haifla tenigd verið á dö.f
irani. Er eitthvað nýtt af þeim
málium að frétta?
— Búi'ð er að veita miiikliu fé
í vatnisveituna, en því rmiður
hefiur árangur orðið lítili sem
emgiinn. Borhoiiur þær, sem
gerðar voru fyrir nobkrum ár
um, brugðust aliigjörtega. Nú
er rætt um einlhverjar fram
kvæmdir í sambandi við vatns
veituma, mieðal annars bygig-
inigu á geymi, sem reyndar
hefði átt að vera búið að
byggja fyrir löngu. Þá er eiimn
iig rætt um að teggja vaitnis-
tögn laragt inn 1 sve't. Það pru
tugmilljóna króna firamkvæmd
ir, og ber að athuiga það má'l
vel. Fyrst he'ld ég, að byrja
ætti á geyminum, sem hvort
eð er þarf að vera hluti af
þessum framkvæmdum.
BYGGJA ÞARF VI®
SKÓLANA
— Hvemdg standa skólamál
Norðfirðiinigia um þesisar miund
ir?
— Viðbyggirag bamasikól-
aras er nýhaffln, og var það
brýn raauðsyn. Þá er einnig
mjög brýnt að stækka gagn-
fræðaskóiann og byggin'g Iðn
skólia Austurliarads þarf að
hefjast sem fyrst. Ákveðið
var fyrir nokkrum árum, að
Iðlniskóli Austurlamds skyldi
vera i Neskaupstað. Nauðsyn
lega þarf að fara að búa að
skólanum, svo að nafrnð kafni
ekki uradir sjálfu sér, Þessá
skóli verður að geta tekið á
móti iðnnemum frá öllu Aust
urlandi.
— Eiitt af þvi, sem þarf að
gera ttl að jafraa metín mffllll
Reykjavíkursvæðisins og
strjálbýlisimis er að bæta
menn'tunaraðstöðuna hér. —
Þessi mál hafa aldrei verið
tekiin fösitum tökum, og lýst
mér þanniig á, að sú verði ekki
rauniin þrátt fyrir tiiikomu
nýrra fræðsil:ulaga. Tffl dæmis
er á'standiið viða þanniig að
bannaslkólafræðslunini er ekki
framfyligt sem s/kyldi.
Þá hefur það verið þanniig
unr alllaragt skeið, að I’ítitl at-
vinraa virðist vera fyrir
menntamienn úti á lamdi. En á
siðari árum hefuir þótt sjálf
sagt að sækja alOia þjómustu til
Reykjaivíkur. Hér hiefiur þó
orðið svolitiil bót á. Hönniun
h.f. í Reýkjaivíik heflur sett
upp verkflræðiskriifstofu á
Reyðarfirði. Er þetta miikiffl
kostur og fleiri þyrfitu að gera
slíkt hið sama, jafnvel ein-
stateliragar og þá jafiravel á öðr
um sviðum.
ÞURFUM AÐ STANDA
BETUR SAMAN
— Það má bannsiki segja um
ok'bur Austfirðimiga að við höf
um verið kjarklliitiáir og liaigt út
í lítið. Síldarverksmiðj'urinar
voru að visu stórframtaik, en
þá lá svo mikið á, að al.lt varð
að sækja suður tii Reykjavfik
ur og skyldi þaö Mtið eftir siig.
Á þeissum tíma hefiðd átt að
vera hægt að iiesta verkfiræð-
iraga hér fyrir auistaín.
Virkj uraairf ramkvæmdir
hafa verið liitiar hér, aiðeins
Girimsá og Lagarfoss. Það
hefiði því orðið góð byrjun, ef
við heifðum farið að ráðum
Jómasar Pétursisonar og gert
Lagarfossvirkjuiniraa að aust-
firzku fyri'rtæki. Þá hefðuim
viö teíkið á okkur nokkra á-
hættu og uim Iieið fleytt rjóm-
ann af.
Ef við víkjum að samgöragu
máliuraum, má segja að um
byltinigu hafli orðið að ræða á
seinnd Viðrei'smaráruraum, og
toppurinn á þessu er Aust-
fjarðaáætliuniin. Bættar sam-
göragur eru forsemda þess, að
vi@ gietum fariö að skipta hvor
ir vlð aðra, væri vel ef við
gætum fiarið að gera það, én
ekki horfa afflitaif öiflundaraug-
um hvorir á aðra, sem hefur
viljiað brenna við. Þá vildi ég
að það yrði metraaðarmál Aust
fli.rðiraga allöra, a® teragja bet-
ur saman nyrzta og syðsta
hliuta kjördæmisinis við firð-
infl. Á meðan það yrði gert,
ættum við jafiravel að láta eitrt-
hvað anraað sitja á hakaraum.
Varðandi samigöragur okkar
Norðfirðinga, þá er raú veri®
að gera göng uradir Odds-
skarð. Að visu varð ég fyrir
vonbrigðum með það, að kiett
aimir okkar skyldu ekfci reyn-
aist nógu traustiir, en þetta
heflst ailt að voraurn á þessu
ári. Gönigin, sem reyradar
hefðu mátt vera leragri, lieysa
Neskaupstað úr þeirri ein-
anigrun, sem staðurinn hefur
mátt búa við að vetrariaigi.
Þessi eiraaragrun hefiur háð
samskiptum okkar við aðra
Auistfirðinga, en nú verður
hér vonandi breytirag á, enda
er llka raauösyrategt að kom-
asit tffl og frá Neskaupstað al.lt
árið um kr'rag rneðal aranars
vegma sjúkrahússiras.
— Að iokuim vil ég víkja að
hriraigvegiraum, saigði Reynir.
Ég tei að hann getd orðið góð
ur, en þó er eiran smásfcug'gi á
þessari framkvæmd. Á með
ain við erum efcki búnir að
tenigja Höiin við Austurland
með góðum vegi, er hætta á,
að þessi staður teragiist mieira
Suðurlamdi. Hritragvaguiriran
verður fyrst að raunveruteifca
þegar enigir þröskuldar verða
leintg'ur á teiðirani. Því miður
er ekki gert ráð fyrir því, að
bætt vetrði úr þessu á Auistur
lamdsáætlurainnd, en við Aust-
firðingar megum ekki vera
færri en við erum nú, og tíl
þesis að ofckur igeti fiðið sem
bezt í okfcar góða llaindsh'luta
og tiö þess alð fólfc setjiist hér
meina að, þá verðum við að
bæta samgönguimar af
fremsta megni.
— Þ. Ó.