Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1973
13
I>»‘ssar myndir segja meir en orð. Þær voru feknar si. föstudag
þegar Klizabeth Taylor og Richard Burton hittust eftir 166
daga skilnað á Ciampino-flugvelli í Róm. Þau óku á brott í
bifreið Burtons til lieimilis Carlo PontLs og Sophiu I-oren, þar
sem I 'u ætluðu að dveljast fyrst um sinn.
Fangaskipti í
Vietnam eftir
2 mánaða hlé
ferst á Tahiti
Saigon, 23. júilí — AP
SUÐUR-VÍETNAMSST.IÓRN og
Viet Cong hófu aftur fangaskipti
í dag, en nýjar deilur hafa risið
vegna þess, að hlutleysissinnar
og andstæðingar Van Thieus for-
seta eru afhentir kommiinistum
gegn vilja þeirra,
Do Viet, ofursiti, talsmaður
suður-víetnömis'ku herstjónnar-
ininar, hafði tilkynnt að einin
kunnagti stj órnmálafori ngi lands
ins á árunum 1970, Tran Ngoc
Chau, og aðrir kunnir óbreyttir
borgarar væru á llistia yfiir 900
fanga, sem yrðu afhentir Viet
Cong i da.g.
Seiinna dró Do Viet þessa yfir-
lýsinigu sína til baka án þesis að
gefa nokkra skýringu.
Fain.garnnr voru fluttir með 28
vörubifreiðum til Bien Hoa og
þaðan voru þeir fJiuittir fliugileiiöis
til Loc Ninh, aðatetöðva Viet
Cong, 75 mílur norður af
Saigon, þar sem famgaskiptin
fóru fram. 1 fyrsita fanigaihópn-
um voru 118 kariiar og 107 kon-
ur.
— Nixon
Framh. af bls. 1
nefndarinnar í dag sagði Gordon
Straehan, fv. starfsmaður Hvíta
hússins að H. R. Haldeman, fv.
yfirmaður starfsmannahalds,
hefði skipað sér í fyrravor að
láta G. Gordon Liddy safna upp-
lýsónigum um George MeGovem,
sem sáðar varð forsetaefni demó-
knata. Þar með átti Liddy ekki
lengur að einbeita sér að Ed-
mund Muskie, en Strachan
kvað það vitað mál að bílstjóri
Muskies hefði verið á launum
hjá kosninganefnd Nixons.
Strachan studdi framburð John
Deans í málinu og kvaðst aldrei
hafa staðið hann að ósannsögli.
Vo Dong Giang, ofursit, annar
æðsti fulltrúi Viet Cong í vopna-
hlésinefndinnii, sagðii, að ef suð-
uir-víetmamska sitjómin afhenti
Chau og aðra, sem væru andvíg-
ir Th'eu gegn vilja þeinra, yrði
tekið á móti þeiiim. Þeir femgju
siíðan að ráða sjálfir hvort þeir
yrðu kyrrir eða færu eiitthvað
aninað. Viet Cowg mótmælitii þesis-
ari ráðsitöfun Suður-Víetnams-
stjórnar.
Slys i flugtakl:
Boeing
Papeete, Tahiti, 23. júld AP
BOEING 707 þota bandaríska
flugfélagsins Pan Am fórst í flug
tald í Papeete á Tahiti í gær-
kvöldi. Einn maður hafði fundizt
lifandi þegar síðast fréttist. Litl
ar líkur eru á að fleiri finnist lif
andi.
Sá sem komist lífs aif er kana-
diskur borgari og liggiur hann í
hers j ú k rah úsinu i Papeete. 79
mainnis voru í þotunnd, þair af 21
mainns áhöfn.
Þotan virtiisit halliaist rétt eftir
fiuigtak ð að sögn sjónarvotts og
steyptist beint í sjóinn. Sly.sið
varð 90 sekúmiduim eftir fliu.gtakið.
Þotam var á lieið frá Auckiamd tdl
Los Anigeleis mieð viðkomiu í
Papeete.
— Khadafy
Framli. af bls. 1
dag. Það þyk:r benda til þess, að
hann vfflji draga úr múgæsinig,
sem hefuir gripið um sig og
ræða mánar við Sadat.
Gífurleg fagnaðartæti urðu í
Benghazi, þegar Khadafy sagði
frá ákvörðun sinni. Skip þeytitiu
eáimþípiur siraar í sifeEiu ag faign-
amdi unglimgar brumuðu í bifreið-
uim uim igötuimar.
— Flugrán
Framh. af bls. 1
ur and'litið. Ég tek ákvörðun síð
ar.“
Beiðn’n var ítrekuð þegar
ræningjarnir fóru en henni var
h'afmað.
Þotan hafði staðið rúma 70
kiukkutima í kvöld á fiugvelldn-
um í Dubai, en þangað kom hún
eftir níu tíma flug yfir Evrópu
og Arabalöndum. í þotunni eru
122 farþegar og 21 manins áhöfn.
Japanskur áhafn'armeðlimur
searðist í sprengingu og liggur
nú í sjúkrahúsi.
Suður-aimiarísik kona úr hópi
ræiningjia'ninia, sem þeir kailia
,,Sada“, be'ð bana í sprenigdmg-
unrni sern varð vegna þess að
spremgja 9eim hún bar á sér
sprakk þegar Japanámn hag-
ræddi komunmii í sætimu. Hinir
fliuigrænimgjarnir eru Japani, Evr
ópuimiaðuir, Arabi og Suðu-r-Amer
ikumaður. Þeí'r tilkynn.tu fflug-
tumimuim í Dubai að þeir mundu
kaiía siig „písiarvotta Karmel-
fjaffls". Seinna sögðust þeir hafa
breytt nafnimu i „Fjalliið Karmel,
písiairvott'urinn Sada.“
Skæruii'ðarnir báðu e'nmiig um
að lik konunnar yrði flutt um
borð í þotuna i rammlega lokaðri
likkistu „svo að hún lyktaðd
ekki.“ Yfirvöldin urðu við bón
iinn'. Þeir kröfðust þess einnig
að Japananum, sem særðdsf,
yrði einnig skilað þar sem hann
bæri ábyrgðima á dauða „systur
Södu" en því vair rneitað.
Áhöfn'n hiafð'. ekki tilkymnt um
neátt óvmjulegt að söign tals-
mann.s Pain Am. Þotan sökk á um
1000 metra dýpi og talið er ógem
■imguir að komast að ffla'kimu.
Fiimm dráttarbátar franska
flotains fóru á slýsstaðimn ásamt
mörgum mimni bátum og lýstu
upp ]ie''tiairsvæðið með ljósköstur
um.
Rændmgj arniir kröfðuist þess að
gieymar þotumnar yrðu fyflfir og
að fliuigtak yrði umdirbúið einni
og hálfri kliukkustumd eiftír að
þeim barst svohljóðandi orðsend
ng firá Vestuir-ÞýzkaJamdd:
,,Ef þið ætílið að drepa farþeg-
ana um borð í risaþotunni ger-
ið það strax, annars skuluð þið
vera mannúðlegir og sleppa
þeim. Það virðist fáránlegt að
leyfa þeim sem þið viljið aug-
sýnilega drepa, að fá hressingu
og mat. Gerið svo vel og hættið
við ættunarverk ykkar. Til eru
önnur ráð og mögule’kar sem
kosta ekki blóðsúfhellingar til
þess að ná fram pólitískum mark
miðum ykkar.“
Undirskriftin var „13569 íbúar
Vestur-þýzka sambandslýðveldis
ins“. Talið er fullvíst að orðsend
ingim hafi verið á einhvers kon-
ar du'lmáli, enda varð það tii þess
að ræn'imgjamir hófust handa.
í eimni síðustu tilkynningunni
frá flugræningjunum sagði að
vel yrði hugsað um farþegana
og þeir fluttir á öruggan stað. 1
Karaehi var talið víst að flug-
vélin færi þangað, en hins vegar
báðu ræningjarnir um kort af
Arabíuskaga. Israelsmenn voru
uggandi vegna þess að Karmel-
fjall er hjá Haifa, sem flugvélar-
ræningjamir hafa hótað að
„frelsa".
Þotunm': hafði verið niaiuölent i
Papaete þegar hún kom frá Auck
land ve'grna bilumar á vimd'hlif. Sú
biíium mun hafa sainkaó brottför
inrni frá Papeete.
Pierre Ange'i, iandstjóri
frömsku Polynesiu og Aymar
Achilde Foui'd fóru á sly.sstaóimin
í varðsk'pi. Achilie FouJd er á
Tahiiti vegna kjamorkutidraunia
Ricken-
backer
látinn
Zúrich, 23. júld AP
EDDIE Rickenbacker, kunnur
bandarískur flugkappi í fyrri
heimsstyrjöldinni og stofnandi
flugfélagsins Eastern Airlines,
lézt í Zúrioh í dag, 82 ára að
aldri.
Hann háði meðal annars ein-
vígi við „rauða baróninn“ von
Richthofen og skaut niður 21
þýzka fiugvél.
Líðan
Ulbrichts
slæm
Austur-Berlín, 23. júli AP.
LÍÐAN Walters Ulbricht, leið-
toga Austur-Þýzkalands var í
dag sögð ekki góð, en hann fékk
slag á fimmtudag vegna hjarta-
vei'lu og of hás blóðþrýstimgs.
Ulbricht, sem varð áttræður 30.
júná sl., hefur átt við veikindi
að stríða síðan hann lét af aðal-
ritaraen-ihætt'nu i maí 1971.
Norskur erfðaprins:
Hákon Magnús skal hann heita
Osló, 23. júlí.
Frá Svavari Bjömssyni.
1 MORGUN var haldinn rík-
iisráðsfundur í Osdó og skýrði
Ólafur konungur frá því,
hvaða nafn erfðaprimsinn,
sem fæddist s'.. fösitudag, skal
bera. Prinsinn á að heita Há-
kon Magnús. Nú um helgima
hefur það verið aðalumræðu-
efnið hér, hvaða nafn prins-
inn myndi fá. Flestir virtust
vera hlynntir því, að hann
yrði látinn heita Hákon.
En það voru mörg konungs-
nöfn, sem komu til greina,
svo sem Ólafur, Sverrir eða
Magnús. En nú þegar prins-
inn hefur hlotið þessd nöfn
má með sanni segja, að það
hafi djúpar rætur meðal
Norðmanna. Langafi litla
prinsins Hákon VII var Nor-
egskonungur í 52 ár og var
með eindæmum vinsæll meðal
þjóðarinnar.
Fyrri fregn um að prins-
inn hljóti nafn hans er því
tekið með sérstakri gleði í
Noregi.
Fregninni si. föstudag um
að fæddur væri erfðapri.is var
tekið með miklum fögnuði,
enda ekki oft sem slikur at-
burður gerist. Það má telja
víst að hefði fæðzt prinsessa
í þetta skipti, hefði Stórþing-
ið orðið að breyta stjómar-
skránnd á sama hátt og Dan-
ir 1953, þ.e. gefa heimi'ld til
að elzta prinsessan yrði rik-
isarfi. En nú er koni’ngdæm-
ið hér 1 Noregi komið í ör-
ugga höfn um enn eina kyn-
slóð.
Haraldur krónprins var við
staddur er prinsinn fæddist.
Er hann kom út af spítalan-
um var hann m.a. spurður,
hver viðbrögð hans hefðu ver
ið, þegar hann sá, að dreng-
ur var fseddur. Krónprinsiiinn
svaraði: „Það væri nær að
spyrja mig, hver viðbrögðmin
voru, er ég sá að bamið var
vel skapað. Það er vissulega
kraftaverk i hvert skipti sem
það gerist.“
Ekki er úkveðð, hvenær
prinsinn verður skírður. Mar-
grét núverandi Danadrottning
hélt Mörthu Lovíspu undir
skirn.
Ólafur konungur hefur ver
ið í Lysekil í Svíþjóð að und-
anförnu og tekið þátt í sigj-
ingakeppnl og kom konungur
ekki til Oslóar fyrr en rétt
áður en ríkisráðsfundurinn
höfst.
Frakka.
Gógó-dansmær
hitti Getty
— áður en hann hvarf
Róm, 23. júM — AP irirar nú um heigiina, og sagð
TUTTUGU og þriggja . ára ist hún hafa verið í firii í Pontú
beilgdsk gógó-dansmær svar- gal.
aði í diaig spurndiniguim ítíaskra Sá sam yfirhayrð hana sög
lögregiliuyfirvailda vegna ir aó hún sagóst hafa hJiitit
hvarfs J. Pauil Getitys III fyrir Get’ty smiamma morguns 10.
tveuniur vilkum. júlí í Piazza Navona, sam-
Danfiedle Devret sem dansar komiuistað ppa í miðbong
i diskóteki einiu í Trastevere Róm'ar, og hefði harnn liagt tíd
bóhemahverfiinu í Róm, var að þau færu saman tii stranid
edn síð'asta mannieiskjan sem staðar þar í nágremmiimu, en
sá Getty áður en hann hvarf. hún hafi hafinað boðinu. —
Memn héldu að hún hefði e:nn „Hann var ömuigur og gieíkk
ig horfið þar til hún kom í liedt í bu,rtu,“ saigói ungfrú Devret.