Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLI 1973 — Samneyti Eysteins Framh. af bls. 14 kj ósend um, ©r studdu þessa herra í siðustu kosiniiniguim, að laynigja slíku ómeti. Hvað segja stjóruendur sam- vininiufélagamna og bændastétt Jandsins, sem stofnaði sam- vinoufélögin og stuðlað hafa að viðgangi og vexti þeirra, um að láta klíku kommúnústa og óróa- öfl teyma sig út í þau áform, er kommúnistar boða í stjórn- atrsamstarf imu. Ætli mörgum fairi ekki að ski'ijast' að tími sé til Iþess kominm a& mimnka yfirráð Framsók-narherranma í samviininuhreyfiingummii, ef sjúk- leg löngum í völd, sem ekki þjóna þjóðarhagsmumium, er látim sitja í fyrirrúmi. Vimstni stefma eða frjáls skoðanamynd- un í landimu verður aldrei framkvaemd í samíkrulli við kiommúnista, er troða marvað- anm hér á lamdi fyrir valda- menmlima í Austur-Evrópu og hafa si-tt viðurværi í gegmum austurviðskipti, eru á kafi í heildsölufyriirtækjum í Reykja- vík og alls konar braski í gegn um silík sambönd. Það eru því hroHvekjandi him miklu tök þessara afla á verkaiýðshreyf- imigumml, samtökum ríkiisstarfs- manna, kenmaira, umdiirróður þeirra í HásCkólamum og öðrum menntastofnunum og óhugman- leg áhrtf þeirra í Ríkisútvarp- imiu og sjónvarpiinu. Þetta eru afleiiðimgar af því að hleypa nefndum öflum til áhrifa og valda á stjórm lamdsims. For- usta Framsóknarflókksims og Hannibalista bera i'lla ábyrgð á þvi, em reynist ekki megmug að halda kommúmistum í skefj- um, hefur látið undan síga og hleypt þeim tiil áhnifa um utam ríkismál landsins og látið það óátalið að landhelgismálið sé eimokað af kommúnistum, þó að alger samstaða hafi tekizt vatn (16). Húsmæörafélag Reykjavikur mót mæiir verðhækkunum (17). Framfaraféíag Breiöholt III stqfn- að. Hjálmar W. Hannesson formaö ur (20). Stjórnarkreppan í Félagi frjáls- Jyndra í Reykjavik fyrir dómstóla (20, 21). Borgarstjórn Reykjavíkur viil aö leyfö veröi botn- og flotvörpuveiði i Faxaflóa (^21). Ölafur Bjarnason, prófessor, kos- inn formaður Krabhameinsfélags Is lands (21). Bæjarstjórn Akraness mótmælir botn- og dragnótaveiði i Faxaflóa (22) Miklar umræður í borgarstjórn um sjúkrahúsmál (iM). Nýr söfnuöur *itofnaöur I Breið- holti. Formaöur Jóhann Jóels Helga son (27). Sigþór Sigurösson, Gufuskáium, kosinn formaður Kjördæmisráös Sjálf stæðisflokksins i Vesturlandskjör- dæmi (27). Samband isl. sveitarféiaga ræðir landshlutasamtök sveitarféiaga (28). SI.YSFAMIR OG SKAOAIt Vélskipið Kópanes RE-8 strandar við Grindavík (1, 2). Vélbáturinn tslendingur HU 16 ferst með tveimur mönnum (2, 3). Vélbáturinn Framnes frá Þingeyri strandar á Rauðasandi (4). Snjóflóð íellur á fjárhús á Sauð árkróki og 18 kindur fij_rast (6). Guðmundur Jónsson, starfsmaður Rafmangsveitu Reykjavikur, 64 ára, lézt i umferðarslysi (14). Danska skipið Thomas BJerco strandar á Eyjafjallasandi (17, 18). Rúmlega sextug kona, Hólmfriður Friðriksdóttir, Miðfirði, bíður bana 1 bilslysi (21, 22). Sigurfinnur Guðnason Stokkseyri, biður bana af kolsýringseitrun (24) Valþór GK 25 strandar við Kefla vlk (25). Færeyskt fískiskrp, Pétur í Görð- um, strandar á Álítanesi (25). Flugvélin TF-VOR ferst og með henni 5 menn. Meðal þeirra BJörn Pálsson, flúgmaður og Haukur Cla- essen, settur flugmálastjóri (27, 28). Vb. Elias Steinsson VE 167 strand ar við Stokkseyri (29). Danskur maður, Thyde Bronz, 48 ára ,ferst af slysförum i Straumsvik (29). Frigg VE 316 fær á sig brotsjó og rekur á land (30, 31). Togarinn St. Chad frá Hull strand ar i Jökulfjörðum (31). IÞRÓTTIB Margrét Rader sigraði i þremur flokkum á Reykjavíkurmótinu i borð tennis (13). Keflávlk vann Akranes i keppni fé laganna um þátttöku i UEFA-keppn lnni 1 knattspyrnu (17). um það mál með þjóðáwni og á Alþingi. Sk-rifflnniUim Timairas væri nær að mtmina kommúrai'Sta á þessar st aAreyinxhr og hamla gegn mis raotlkuin og ásókn þedrra en vera að belgja Sig út og reyna að telja fó.’iki trú um miikla vel- sœúd og fraimfanir á vegum nú- verandi riki.sstjórniair og hælast uim yfir því að nú þurfi ekki stóriðju eða sitór orkuver. Þá mætti spyrja Framsóknarleið- togana, hverraig umhorfs hefðí venið í lairadi hér, eiwkum þó á Suður- og Suðvesiturlaindi, ef ekki hefði verið ráðizt í Búr- fellsvirkjun og byggingu álvers iins á sinini tíð, er tryggði þær áframhaildandi virkjanir, er nú starada yfir við efri hluta Þjórsár og þá vatnaflutninga, sem því eru samfara. Þingflokkur Framsóknar- Kokksiins umdi'r forustu Ey- srteins að tveiimur þiingmönnum undaraákiidum og kommúndstar m-eð Haraniilbal iranainborðs greiddu aiHr atkvæði á Alþingi gegn raef-ndum fraimlkvæmdum og ólmiuðusit á fundum og í blöðum sinuim gegn álverinu. Það er svairtasta afturhald, sem leragi hefur ládið á sér bæra á Lslandi. Þessu eiga menn að gleyma. Nú sitja Framsófcnarrttenn veizlur með Magnúsi Kjartainssyni í álver- irau. En hefði ekki verið hollt fyrir iðnaðarráðherra að hafa með sér nokkrar greinar úr Þjóðviijanum eftir sjálfan sig um Búrfellsvirfcjun og álverið og lesa upp úr þeim undir borð uim. Ráðherrann ætti að muna eftir því neest, þegar hann sit- ur þar að sumbM. Þaranig á að elta ko-mmúraistaforkólfana hvar sem í þá næst og sýna þeirra iraniri gerð og þann ó- hugnað, er þeir valda. Fylgjendur Frarrasóknar- flokfcsins ættu að festa sér í miranli, að Eysteinn Jómsson varð liiðiegri við kammúniista eftiir för sína til Búlgaríu. Þá Sigurður Jónsson sigrar I bikar- glimu G.L.I. (20). KR fallið I 2. deild í handknattleik karla (20). Ægir sigraði í bikarkeppni S.S.I. Átta Islandsmet sett (20). MÖrg íslandsmet sett i lyftingum I léttari flokkunum (21). Tveir. landsleikir í handknattleik karla við Noreg. öðrum lauk með jafntefli 15:15, en Norðmenn unnu hinn 14:12 (24, 27). ísland vann írland I landskeppni í sundi með 134 stigum gegn 121 (27) Gifurleg þátttaka I Viðavangs- hlaupi Islands (27). AFMÆLI Kvenfélag Háteigssóknar 20 ára (15) Hestamannafélagið Faxi l Borgar firði 40 ára (21). Styrktarfélag vangefinna 15 ára (23). Knattspyrnufélagið Fram 65 ára (27). Málfundafélagið óðinn 35 ár a(29) Færeyingafélagið í ReykjaviK 30 ára (30). mannalAt Freymóður Jóhannsson, listmálari, 77 ára (7). Karl Guöjónsson, frajðslustjóri I Kópavogi og fyrrv. aþingism-aður, 56 ára. Einar Sveinsson, liúsameistari Rey kjavíkurborgar. VMISIÆGT Landbúnaðarafurðir hækka mjög i verði (1). Mjólk hækkar um 44% (2). Loftleiðir ihuga kaup á tveimur Boeing 747 þotum (2). Greiðsluerfiðleikar hjá spánsku skipasmiðastöðinni, sem smíðar tog ara fyrir Islendinga (3). 10.000. Volksvagninn framleiddur fyrir Island afhentur við hátíðlega athöfn (6). Rannsókn hafin í Sakadómi á skild ingamerkjaumslagi, sem selt verður á uppboði i Hamborg (6, 7, 9, 11, 14). Kjarvalsmálverki stolið (8) Fannst aftur (9). Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 769 millj. kr. i janúar (9). Islandskvöld haldið í Falconleik- húsinu i Kaupmannahöfn (9). Búið að panta 80% af 6500 stanga veiðidögum SVFR (10). Engin gengisskráning, en gjaldeyr ir seldur með 10% álagi (13). Kiwanismenn á Siglufirði gefa sjúkrahúsinu smásjá (13). 20% hækkun á hitaveitutaxta (14) 400 minkabúr I tveimur mmkabú um slegín fjármálaráðuneytinu (15) Lýsing „Verkamannsins" á orku- stefnu Magnúsar KJartanssonar (16) Um 200 millj. kr. greiðsluhalli hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur (17). Gengisskráning hafin á ný (20). hófs<t rná-nara sams>ta<rf hans við konnmtún.isfta, sem sýndd sig oft í sameigiinlegri nejkvæðtri aí- stöðu á stjórnarárum viðreisn- arstjórnarinnar till veigami/killa mála. Það virðis«t því liiggja ljóst fyrir, að Eystei-n-n Jónsson, sem var um árabil ei-nn . ráða- mesiti sitjórnmálamaður á ís- landi, hafi slkaddazt pó'litískt við för sáina til Búlgaríu, þar sem ha-n-n hélt að fyrjrmynda væ-ri að leita um samstarf við komimiúniista. Enda ber stjóm- arsáttmáli-nfn þes’s greinileg merki að á honum eru handa- verk Eysteimis og Lúðvíks. Það er ráðorinigiin á Jónisimessudraumi Magmúsar Kjartanssonar. Þetta er arfurinn, sem nú- veramdi forimaður Framsóknar- flokJksd-ns tók við úr hendi Ey- steins, sem á eftir að segja ti-I sín í íslenzkri stjómmálabar- áttu. Verkin sýna merkdin, er Framsóknarflokkurinin beið mi'kið afhroð 1 sdðustu alþingis- kosntitngum, meðal ain-nars í Austurlandskjördæmi u-ndir forustu Eysteins, þar sem at- kvæðatapið nam hundruðum atkvæða, er streymdu inn til kommúnista, vegna þess að Ey- steinn hafði opn-að allar gáttir í flokki sínum fyrir slíkri þró- un. Þessi herfilegu mistök Ey- steins Jónssonar og fylgisveina hains í Framsóknarflokknum eiga eftir að draga dilk á eftir sór, og verður ekki bjargað nema með einarðri og sjálf- stæðri þjóðmálabaráttu, þa-r sem flokkurimu tekur ákveðna afstöðu með samskiptum fs- lendinga við vestrænar lýð- ræðdsþjóðir, en kastar fyrir borð hræðslupólití/k þeirri, er lengi hefur loðað við forustu- menn Fraimsóknarflokksins En skiByrði þess að slíkt geti gerzt er að hafna ölTu sammeyti við kommúnista, sem aldrei miun leiða ti.l annars en ófarmaðar llllllllllll Sjávarútvegurinn aflaði um helm ing gjaldeyrisins 1971 (21). Afnotagjöld útvarps og sjónvarps hækka um 26—34% (23). Húsmæður I Reykjavik mótmæla verðhækkunum á landbúnaðarvörum m.a. með heimsókn í Alþingishúsið í 25, 27). Kvenfélag Keflavíkur gefur sjúkra húsinu þar rúm fyrir hjartasjúka (27) Umframsætaframboð íslenzku flug félaganna 20 þús. sæti á háannatím anum (30). GKEINAR . . . . og þér munuð lifa, eftir Matthlas Johannessen (1). Ferðamenn á fósturjörðinni, eftir Valdimar Kristinsson (1). Deildarstjórastaðan hjá Trygginga stofnun ríkisins, eftir örn Eiðsson (1). Hagsýni I spítalarekstri? eftir dr. BJarna Jónsson, yfirlækni (3). Norræn bróðurhönd yfir hafið, eft ir Gunnar Thoroddsen (3). Grunnskólafrumvarpið, eftir Ingólf Jónsson (3). Samtal við Guðmund Arnlaugsson, rektor, um nýjungar í MH (4). Gjaldeyriskreppan, eftir Þráin Egg ertsson (6). Mun Island einangrast? eftir Ágúst Einarsson (6). Rætt við Þorvarð Elíasson, fram kvæmdastjóra Verzlunarráðs (7). Höfum við gengið til góðs . . .! eftir Matthias Johannessen (7). Um nýtingu vatnsafls og stefnuna 1 orkumálum, eftir dr. Jóhannes Nor dal (8, 9). Heimsókn til Bremerhaven, eftir Ágúst Einarsson (10, 16, 17, 18). Greinargerð Vinnuveitendasam- bandsins um þróun kaupgjalds frá síðustu kjarasamningum (10). Lifskjörin og staða atvinnuvega fara saman, eftir Ingólf Jónsson (10) Friðun Faxaflóa, frú Útvegsmanna félagi Akraness (10). Um Vatnsfjarðarklerk og dætur hans fjórar (11). Brot úr ævi undrafugls — Hertog ans af Sankti Kildu (11). Að skrifa harmleik, eftir Hrafn Gunnlaugsson (11). Rætt við Ólaf Jónsson, siglinga- fræðing hjá Loftleiðum (11). Ólafur bliknar, þingvísa eftir Gylfa Þ. Gislason (14). Bleik er brugðið, eftir Ásgeir Jak obsson (14). Strik í reikninginn: I kompanii viö minkinn, eftir Þráin Eggertsson (14) Rætt við menntamálaráðherra um grunnskólafrumvarpið (15). Hvað á að biöa lengi? eftir Dag rúnu Kristjánsdóttur (15). „Hvernig getum við hjálpað ykk ur?“ eftir Ágúst Einarsson (15). „Þjóðnýta skal lyfjasöluna i land fyrir laind og þjóð. Ef stjórn- málailiega hæftnli og víðtýni vamtar, þróast ævimlega s/kaQnon sýn o-g lágkúruJeg stjórmmála- öfl, sem eru ^kaðleg hverri þjóð. Ferða- manna- straum- urinn eykst STYKKISHÓLMI 22. júlí. Nokfcirir gó&viðrisdagar hafa nú komið í þessari viku í Styfcikis- hólm’ og hefur það strax sézt á ferðamannastraurrmum. Eyfcst hann mijög og nota sér rraargir ferðir Baldurs yfir Breiðafjörð- inn, en hann fer í júlí og ágústmánuði 4 ferð’r í viku og í dag fór haran aukaferð þar sem svo margir farþegar buðust, enda veðrið glansandi sól og hiti. TjaWstæðið fyrir ofan bæinn hefur verið m'kið notað og fólk ánægt með það að öðru leyti en því að skamrnt frá staeðinu er svonefnt „rúlluhlið" yfir veginn og skröiltir það mjög, þegar bílar fara um veginn og því efcki næð- issamt þar seim bdlar eru á ferð- inni svo að segja alfiam sólar- hringinn, en vonandi stendur þetta til bóta. SjAlfsbjörg, félag lamaðra og faöaðra, var um þessa helgi í Stykkiishólmi. Voru þama félag- ar úr deildum al'Ls staðar að af landiirau eða um 150 alls og gistu í skó'.anum og félagsihemilinu. Fóru svo bæði um Nesið og eiras ti-1 Flateyjar. 1 gærfwöldi var svo kvöldvaka, eins og alltaf fylgir í slikum ferðum, en þar leggja inu". eftir Ellert B. Schram (15). 1 loðnuleiöangri (16). Orðsending til úthlutnarnefndar lístamannaiauna, eftir Jóhannes Helga (16). Dragnótin og Faxaflói, eftir Jón Jónsson, fiskifræðing (17). Snorri Sigfússon og bók hans, eftir Eirik Stefánsson (17). Samdráttur i venjulegum vega- framkvæmdum, eftir Ingólf Jónsson (17). Leigubílstjórar gera athugasemd við fréttatilkynningu verðlagsstjóra (17) . Ævintýri og veruleiki, eftir Mar- gréti R. Bjarnason (18). Kröfupólitík og klókindi, eftir Jósa rat Sigvaldason (18). Geta gervitunglamyndir sagt til um, hvenær reka má á fjall á vorin? (18) . Meðal hestamanna á sunnudags- morgni (18). Ályktanir skólastjóra um grunn- skólafrumvarpiö (20). Greinargerð frá ríkisskattstjóra um skattgreiðslur af dánarhótum (20) Aths. frá í>orsteini Gislasyni um fiskverðsfréttir (20). Geir H. Harde skrifar frá USA (20). Ofaukiö? eftir Gísla Sigurbjörns son (20). Athugasemd frá samgöngumála- ráðuneytinu um undanþágur skips- stjórnarmanna (20). Á ekki aö afnema prestskosningar? eftir Ástráð Sigursteindórsson (21). Ekki er það með ráði gert, eftir Bjartmar Guðmundsson (21). Þankabrot, eftir Þormóð Runólfs- son (21). Á útmánuðum, eftir Kalman Stef ánsson (21). Uppbygging á Austfjörðum og fleira til vinsamlegrar athugunar, eftir Jón Konráðsson (21). Hverju á að sá 1 vor, eftir Agnar Guðnason (22). Samtal Bent A. Koch við forseta Islands (22). Stórstreymi og eldgos, eftir Þórð Jónsson, Látrum (22). Hugleiðing um óhappastund. eftir Þoigeir Kr. Magnússon (22) Svar „öldunnar" við athugasemd samgörigumálaráðuneytisins (23) Svíþióðarbréf, eftir Magnús Gísla son (23). Á kambinum: Sjóslysafaraldurinn eftir Ásgeir Jakobsson (23). Ashkenazy fagnar 10 ára frelsi vestra (23). Oscars-verðlaun, eftir Sæbjörn Valdimarsson (24). Ný viðhorf í landhelgismálinu, eft ir Ingólf Jónsson (24). Viðhorf: Sænskir snjóboltar, eftir Sigurð Ragnarsson (24). Islenzk iðnbylting, eftir Þórarin Stefánsson og Valgarð Stefánsson (24). aLlar deildimair til siran sfcerf í skmnmtuin og fróðileik. Var þessi kvöldvaka því f jixbreytt og skeimmtileg og Sjálfsibjargarfé- llögum til sóma. Framkvæmda- stjóri Sjálfsbjargar, Trausti Sig- urlaugsson, stjórnaði af sfcör- ungsskap, mikið sungið og góð- ur andC ríkjandi og allir ánægðir eftir vel heppnaða kvöldstund. — Fréttaritari. — Stórsprengja Framh. af bls. 1 mílur frá þeim stað þar sem til- raunin var geTð. Verkalýðsfoi'ingjar i ÁsitraMu sögöu i dag, að bamn þeirrn á fraraska vöru og þjámustiu stæði í fuiBu giMi þar t'iil Frafckar hætitu til'raumu'num. Ungt fóilk efindL til mótmæla við skrifstoíu aðalræðismanms Frafcka í Sydin- ey i dag. 7.000 manms ha.fa und- iirriitað .sfcjal þar sem tiLraunim- ar eru fordæmdar. Spreinigiiiragu Frakka hefur ver- ið mó'tmælit víða um heim, em franska stjómim hefur lótið mót- mæliin sem vimd um eyru þjóta og efcfci svamað þeim. Talsmiað- ur temdvamaráðuneytisinis sagði, að tilirauinimniar væru skoðaöar sem ríkiisleyndarmál og því yrði ekkert sagit um þær. Opimiberrar tiJlkymnimigar er ekfci að væmitia fyrr en tilllraiurauin'um iýkur, lók- lega í hausit. Hörðustu mótmm-'in koma frá fortsiætisráðherrium Nýj'a-Sjá- larads og Ástraiffiu, Normiam Kirk oig Gougih WhWam. Kirk sagðú, að Frakkar humd'suðu úrskrurð Alþjóðadómstólsiiras. Whitilam sagði, að Frafckar sýndu ail'þjóða- lögum MtiLsvirðiiragu. MótmælUTium eru gerð iíitiil sfciH í Fraikkl'andi og deilurmar hafa vakið ]lí‘ imm áhuga þar. Einu stjómmáteisamtökim, sem hafa mó'tmæ’lit tillrauraunium, eru k orram úniistaflokkurinm. Athugasemd vegna sætaframbotis, eftir örn O. Johnsen (25). 1 listasafni Svövu og Ludvigs Storr (25). Rió-tríóið i útlandinu (25). Hvert stefnir leikritið? eftir Hrafn Gunnlaugsson (25). Angliuþokur, eftir Árna Þórarins- son (25). Þarf ellin að vera erfið? eftir Auð- un Hermannsson (27). Opið hús i Breiðholti, samtal við Sigurbjörgu Snorradóttur (27). Strandlif i baöhúsi, eftir Vigni Guðmundsson (27). Þegar Vestmannaeyingar snúa heim, eftir Ólaf Val (27). Greinargerð frá íslenzkum náms- mönnum í Kiel (27). Samtal við Ólöfu Jónsdóttur, skáld konu, eftir Þorstein Matthíasson (27) Hugleiðingar við Lagarfoss, eftir Jónas Pétursson (27). Siðbúin þökk, eftir Helga Þorláks son (27). Gengisfellingarnar þrjár, eftir Stein grim Daviðsson (27). Or erindi Jakobs Björnssonar, orku málastjóra, á miðsvetrarfundi SfR (27). Hvers vegna veröa „goöin" reiO? eftir Odd A. Sigurjónsson (27) Hverjir eru þeir? eftir Arngrim Hermannsson (27). Borgar sig aO gera út togara? eftir Boga ÞórOarson (27). Apótekarar um lyfjafrumvarpiO (27). Flaskan og Frelsarinn, eftir Georg ViOar (27). Ályktanir Landsfundar verkalýOs ráðs Sjálfstæðisflokksins (27). Umferðin 1972, eftir Pétur Svein- bjarnarson (28). FriOun Faxaflóa, frá Otvegsmanna félagi Akraness (28). Um stjórnskipun Norður-lrlands, eftir Margréti Bjarnason (28, 29). Hreppstjórinn I Grindavik gegnur I pilsi (30). Hverjum þykir sinn fugl fagur, eftir GuOrúnu Sverrisdóttur (31). Marlon Brando, eftir Sæbjörn Valdimarsson (31). Húsmæöur eiga sameiginlega hags muni, eftir Ingólf Jónsson (31). ERLENDAR GREINAR Ný ljóOabók eftir Heinesen, grein eftir Poul P. M. Pedersen (11) Barátta fyrir 200 milna landhelgi USA hafin (18). Geroges Simenon hættur aO skrifa (18). Joseph Kennedy, sendiherra USA i London (18). Jackie litla Coogan (18) Rick Wakeman: Eiginkonur Hin- riks áttunda (25) Grein eftir Jane Fonda (25). Samtal viO Goldu Meir (25). Cieve Unger-Hamilton: Var Mozart myrtur á eitri? (25). Skattauppreisn i Danmörku (31).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.