Morgunblaðið - 24.07.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1973
21
Magmús Ölafsson sjúkraþjálfari stendnr hér við „skuttogar-
ann“, eins og einn af stillanlegu hekkjunum á endurhæfing-
arstöðinni er kallaður, en hlutverk hans er m. a. að styrkja
hryggjarliði og bakvöðva. (Ljásm. Mbl.: Steiniunin)
Endurhæfingarstööin á Bjargi:
Afköst fatlaðra ekki
minni en heilbrigðra
SJALFSB-IÖRG á Akureyri
hefur i l»rjú ár starfrækt
mjög nierkilega st<»fnun, end-
urhæfingarstöð og verksmiðju
fyrir fatlaða. Verksmiðjan
sjáif liefur verið starfrækt í
6 ár, og vinna um 12 sjúkling-
ar i henni í einu.
Biaðamaður Morgunblaðs-
ins lieimsótti Bjarg fyrir
akömmu og ræddi við Heið-
rúnu Steingríinsdóttiir, sem
er formaður Sjálfsbjargar á
Akureyri, Magnús Ólafsson
sjúkralijálfara og Gunnar
Helgason framkvæmdastjóra.
þjAlfun
OG ENDURHÆFING
Magnús er eini sjúkraþjálf-
arinn á staðnum, og hann
sagði, að mikið hefði verið
reynt að fá fleiri, en aliar
tilraunir í þá átt hefðu reynzt
árangurslamsar. Flestir, sem
fara í nám, eru búnir að ráða
sig til tveggja ára, strax og
þeir heija námið.
Magnús þjáilfar um 20
sjúklimga á dag, en 35 til 40
sjúklinigar eru á s'krá hverju
sinni. Allis hafa 736 sjúkling-
ar verið skráðir frá því að
endurihæfingarsíöðin tók til
starfa. Sjúklingar um allt
Norðurland leita lækninga á
Bjargi.
Mjög misjaifnt er, hversu
marga tíma sjúklingamir
þurfa að sækja, allt frá þrem-
ur, og þá einungis tiil að læra
æfingar, upp í 20 til 30 tima.
Margir hverjir þurfa alltaf
að koma reglulega á árs
frosti.
Tækjakostur endurhæfing-
arstöðvarinnar er þrír stillan-
legir befckir, hiljóð- og ör-
bylgjutæki, heitlr bakstar,
rimlar, dýnur og þrekhjól.
Þrekhjólið er m. a. notað af
húsmœðrum, sem þjást af
þrefcleysi, en Magnús sagði
það mjög áberandi hjá þeirri
stétt.
Jafnframt hefur Magnús
lyftingartæfci, sem aðallega er
notað af mönnum, er vinaia
erfiðisvinnu og þurfa að
lyfta þungum byrðum. Marg-
ir kunna ekki að beita Idfcam-
anium rétt. Magnús tekur þá
í tíma og leiðbainir í þess-
um efnum. Magnús kvaðst
ánægður með tækjakostinn,
og sagði að aðalatriðið væri,
að sjúklingarnir notuðu tækin
rétt og vel og væru áhuga-
samir. Oft er hægt að senda
fatlaða út i atvinnulSfið og
kesnur árangur þjálfunarinn-
ar bezt í ljós á vinnustöðun-
um.
Bjarg lánar út stafi, hjóla-
stóla og önnur hjálpartæki
fyrir slasaða og fatlaða.
HAGNÝT FRAMI.KIÐSI.A
í verksmiðjunni vinna 12
manns í einu, eins og áður
sagði, og sjúfcldngamir starfa
allt frá tveimur tímum upp í
átta tíma á dag, allt eftir þvi
hvað þrekið leyfir. Á sdðasta
ári unnu alls 23 í verksmiðj-
unni, þó ekki eingöngu ör-
yrkjar, því ekki er talið
æsfcilegt að einungis öryríkjar
vinni saman. í verksmiðjunni
er framleitt raflagnaéfni,
bakkar, mottur, og allt, sem
þarf í eitt frystihús af slík-
um áhöldum, einnig bakkar
fyrir gróðurhús og-kapalrenn-
ur úr plasti. Skiltagerð er á
staðnum og mierkir Bjarg öll
skip fyrir fjórar skipasmáða-
stöðvar. Bjarg va-rð fyrsta
verksmiðjan í V-Evrópu tU að
framleiða raflagnaefni, sem
ekki er eldtflmt. Gerði verk
smiðjan samniing við fyrir-
tæki á Italíu og lánaði hún
mótin, sem framleiðslan er
steypt i.
Plastefnið, sem haft er í
fiskbökkunum og öðrum ílát-
um, hefur hlotið viðurkenn-
ingu erlendra aðiia fyrir
gæði. Þetta er eina piastefnið,
sem hægt er að þrifa það vel,
að öll fita hverfi. Öll fram-
leiðsla fer fram í tveinrur
vélum, spraufcsteypuvél, og
vél, sem mótar raflagnaefni.
Mi'kil eftirspurn er eftir
framleiðsLunni og getur verk-
smiðjan ekki sinnt nærri öil-
um pöntunum, sem berast.
Ef svo ætti að vera, yrði
nauðsynlegt að vinna allan
sólarhringinn.
GÓÐ AFKÖST
Heiðrún Steingrímsdóttir
formaður Sjálfisbjargar sagði,
að það hefði tekið langan
tíma að koma fóiki í skilning
um, að fatlað fólk getur unn-
ið eins vel og heilbiigðir.
Mi'kiJ breytimg hefur þó orðið
á viðhorfi almennings, og má
þar næ.stum eingöngu þakka
dugnaði og bjartsýni hinna
fötluðu.
Ótrúlegt er, hve mifcil fram-
Þreklijólið
er niikilvægpir þáttnr
í endnrhæfingn fatlaóra.
Einn af starfsniönniini á Bja rgi sefur liér sa.nian sjúkrabörur.
leiðsla er á Bjargi, ef miðað
er við, að salurinn, sem verk-
smiðjan er starfrækt í, er
varla stærri en 100 fermetrar,
og einnig að þar starfar meira
og minna bæ'klað fölk. Könon-
un hefur verið gerð á afköist-
um faöaðra í starfi, og
niðurstöður sýndu, að ef
sjú'klingarnir fá starf við
sitt hæfi, og ef þeim er efcki
ofboðið, eru afköst efcki mimni
og oxt jafnvel meiri en hjá
heilbrigðu fólki. Má þar að
einhverju leyti þafcka metn-
aði, því fatlaðir vilja sýna,
að þeir geta staðið sig vel,
og hefur þeim svo sanmarlega
teildzt að sarmfæra almenm-
ing. Atvinmiurekendur veigra
sér eklki lengur við að taka
fatiaða í vinmiu, og margir
hringja á Bjarg og bjóða
vinniu. Margir sjúklingar eru
ebki færir um að vinna meira
en 1—3 tím.a á dag, en þó
ekki sé unnið lengur, er vinn-
an mikil hjállp fyrir sjúkling
og þá ekki sizt sálræn hjálp.
Mikil nauðsyn er fyrir fatl-
aða, að þeir finmi að þörf sé
fyrir þá. Meðferð, endurhæf-
ing og vinna verðe að fara
saman, því litið þýðir að end-
urhæfa Ukamann, ef sálin
gleymist.
Heiðrún sagði, að bæjarfé-
lagið og bæjarbúar á Akur-
eyri sóu ákaflega hjálpsamir
og skilmingsríkir og hafi stutt
veil við bakið á þeim, og m. a.
tefcur bærinn ábyrgð á ölium
þeirra lánum.
GRETTISTAKI EVI’T
Árið 1958 var félagið
Sjálfsbjörg á Akureyri stofn-
að í Reykjavik og setfcu fé-
lagsmemn sér þá það mark-
mið að vera komnir í eigið
húsnæði áður en næsta þing
yrði haldið ári síðar. Voru
félagsnjemr. álitndr draumóra-
fólk, og enginn trúði því,
nema þeir sjálfir, að þeim
myndi takast það. En sú varð
þó raunin á, að í júní 1959,
hálfum mámuði áður en stofn-
þingið var haldið á Akureyri,
var húsið vígt, og í þessu
sama húsi eru nú verksmiðj-
an og endurhæfingarstöðin.
Gunnar Hciga.son fram-
kvæmdastjóri verksmiðjumn-
ar sagði, að nú væri draumur
þeirra hjá Sjáltsbjörg að ræt-
ast, því Akureyringar hafa
stígið merkilegt skref i fram-
faraátt í þágu fatlaðra. Áætll-
un hefiur verið gerð um að
reisa sérstakt hverfi, jxar sem
fatlaðir og heilbrigðir búa
saman. 1 þessari miðistöð
verður byggt verksmiðjiuhús-
næði og endurhæfingarstöð
fyrir fatlaða, þrjár blokikir,
eim fyrir fatlaða og tvær f-yrir
heilbrigða. Allar aðstæður
verða miðaðar við fólik í
hjðlastiólium, og m. a. verða
engar gangsféttarbrúnir, að-
eims hahi, þröskuidar hverfa
og dyrnar opnast, þegar kom-
ið er að þeim. Er hér um að
ræða eina hehdarskipulagið í
þessum dúr á landinu.
Er þetta mikil bót, því
verfesmiðjuhúsnæðið er orðið
aht of lítið, og þegar komið
verður í nýja húsnæðið, stend-
ur til að stórauka vélakost-
inn. Verksmiðjan, sem er
1100 fermetrar, verður tilbúin
næsta vor, ef allt gemgur að
óskum. Endurhæfingarstöð,
sundiaug og sturtur verða
síðar byggðar i áföngum, og
einnig verður gert ráð fyrir
gistiaðstöðu fyrir fatlaða, sem
koma langt að og geta ekki
farið he'm á hverjum degi.
Pramkvæmdirnar eru að
rnestu borgaðar af hálfu hins
opinbera, og r þetta í fyrsta
skipti, sem slíkt á sér stað.
Áður fyrr voru það styrktar-
félagar, eigin firamtak félag-
anna, ásamt erfðasjóði, sem
veittu fé til framkvæmda og
ammairrar starfsemii. Steinnnn.
Verzlunarhúsnæði ósknst
KJARTAN JÓNSSON
BYGGINGAVÖRUVERZLUN,
sími 1-3184 verzlunin,
1-7769 heima.
Blað allra landsmanna
3M$t^ttttM$tM§r
Bezta auglýsingablaðið
Peugeot station
árgerð 1971 til sölu. Bifreiðin er í mjög góðu standi.
Upplýsingar í síma 41265.